Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Síða 12
12 Tökum aö okkur aö annast fermingar, brúökaupsveislur, árshátíöir og hvers kyns annan mannfagnaö. Sendum í heimahús, eftir því sem óskað er. VEITINQAtíÚSIÐ » ÖOUSíi ^*i[j ÁKMÚIA 21 DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. \ jFL GETUR GERT GÆFUMUNINN LYSIR ÞEGAR ANNAÐ LJÓS BREGST er nýtt efni, sem valdið hefur byltingu i oryggismalum. hefur þann eiginleika að geta hlaðið sig upp af birtu/ljósi meðan þess nýtur við en endurkastar síðan Ijósinu frá sér (lýsir í myrkri), dæmi: Ef málað er 20% af lofti og veggjum í herbergi, þá er vinnubjart fyrstu 30 mín. en greinanteg birta í 8 klst. eftir að Ijós bregst. visar veginn til skjótrar útgöngu þegar skyndileg rafmagns- bilun á sér stað á fjölmennum vinnustöðum, hótelum, spítöl- um, skrifstofum, verslunum, frystihúsum, skipum, fjölbýlis- húsum o.s.frv. Utsölustaðir: JL-byggingavörur, Hringbraut 120 Rvk. Liturinn, Siöumúla 15 Rvk. P. Hjaltested, Suðurlandsbraut 12 Rvk. Þ. Þorgrimsson og Co., Ármúla 16 Rvk. Dropinn, Hafnargötu 80 Keflavik. G.Á. Böðvarsson, Austurvegi 15 Selfossi. Brimnes, Strandvegi Vestmannaeyjum. Kaupfélag Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. Kaupfélagið Fram, Neskaupstaö. Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskori. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Einar Jóhannsson & Co., Siglufirði. Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga. Pensillinn, Hafnarstræti 1 ísafirði. Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi. Litabúðin, Ólafsbraut, Ólafsvík. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. fæst sem málning, limbönd og skilti ED DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. Er Rainier furstiígift- ingarhug- leiðingum? Ýmislegt bendir nú til að Rainier fursti af Mónakó hyggi á hjónaband. Sú útvalda er hin 36 ára gamla ameríska leikkona, Cheryl Ladd. Hún leikur aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd um Grace prinsessu, fyrrum eiginkonu Rainiers, er lést í fyrrahaust, eins og kunnugt er. Ladd og Rainier hafa hist oft undanfarið vegna töku myndarinn- ar, en sagan segir að hann hafi mikinn áhuga á þessari ungu konu, ekki síst þar sem hún þykir líkjast Grace mikið, bæði í hátt og útliti. Eftir hið sviplega fráfall Grace hefur Rainier og lífið í furstadæminu ekki verið svipur hjá sjón. Fjárhagur ríkis- ins hefur dottið niður úr öllu valdi og hið eina sem menn telja að geti bjarg- að ríkinu sé áhugaverð kona við hlið furstans. _____________Tóm spilavíti_____________ Fjárhagur Mónakó byggist einkum á þeim tekjum sem inn koma vegna ferðamanna, en þeir hafa verið ófáir þar til nú. Spilavítin, sem áður voru sneisafull, eru nú nánast tóm. Ástæðan er sögð sú að fræga fólkið, sem áður heimsótti Mónakó, hafi verið vinir og kunningjar Grace frá því í Hollywood. Nú komi þeir ekki lengur. Og hinir komu til að sjá fræga fólkið. Nú komi þeir ekki lengur því að nú sé engan að sjá. Af sömu ástæðu er talið að það eina sem geti bjargað Mónakó frá falli sé einmitt fræg kona við hlið furstans til að vekja á ný áhuga á smáríkinu. Ýmsar hafa verið nefndar í þessu sam- bandi, svo sem Liz Taylor og Farah Diba. En nú er sem sagt ný komin í spilið. Mónakóbúar vonast eftir örari ferðamannastraumi i kjötfar m yndarinnar Rétt áður en Grace féll frá hafði Rainier veitt samþykki sitt til kvik- myndatökunnar svo og lagt blessun sína yfir Cheryl Ladd. En það gerðu ekki börn hans. Þau voru bæði á móti kvikmyndatökunni svo og Ladd í aðal- hlutverkinu. Myndin var tekin upp í Mónakó. Hún byrjar þar sem Grace er ung stúlka að stíga sín fyrstu spor á hvíta tjaldinu og endar skömmu eftir brúðkaup Grace og Rainiers. Fyrir utan vangaveltur um hugsanlegan samdrátt Rainiers og Ladd hefur myndin litla umf jöllun hlot- ið. Enda gerðu kvikmyndaframleiö- endurnir sér far um að láta lítið fara fyrir sér þar sem myndin var tekin upp svo skömmu eftir dauða Grace. Hvað sem öðru líður vonast menn eft- ir, og ekki síst íbúar furstadæmisins, að myndin veröi til þess að vekja á ný áhuga fyrir Mónakó og auka ferða- mannastrauminn. Cheryi Ladd í hlutverki sínu í myndinni um iíf Grace Kelly. Laddþykir líkjast furstafrúnni ótrúlega mikiö bæði íhátt og útliti. í hlutverki Rainers fursta er lan McShane. Orion deck vistarverur á besta staö í skipinu Allir klefar með gluggum; wc/sturtu FERÐASKRIFSTOEA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl.Símar 28388 og28580 — og dvöl á Mallorca í eínní og sömu ferdinni Nú kemur ATLANTIK með enn eitt gtæsitilboðið. Að þessu sinni er það skemmtisigling með lúxusskipinu MAXIM GORKI um austurhluta Miðjarðarhafs. Maxim Gorki, sem um þessar mundir er að skila af sér á fimmta tug ánægðra Islendinga, eftir nær mánaðar siglingu um Suður-Ameríku og Afriku, mun nú leggja leið sína frá Mallorca til ýmissa sögufrægra viðkomu- staöa fyrir botni Miðjarðarhafsins. Flogið verður til Palma de Mallorca í beinu leiguflugi 12. apríl, þar sem dvalið verður á hóteli i eina viku. Þann 19. apríl verður svo stigið á skipsf jöi og siglt samdægurs af stað til eftirtalinna staða: Sardiniu, Túnis, Möltu, Krítar, Tyrklands, Grikklands, Italíu (Róm) og Genúa. Frá Genúa er svo haldið aftur til Mallorcá og dvalið í þrjár nætur. Heim verður svo flogið í beinu leiguflugi þann 3. maí. Efnt verður til skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Þetta er sérstakt tækifæri og er framboð takmarkað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.