Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Qupperneq 20
20
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983.
Sérstæð sakamál
Sérstæð sakamál
Sérstæð sakamál
Snúðu ehhi hahi
í reiðan heppinaut
Flestir moröingjar veröa aö leika
einhvern tíma á ævi sinni. Þaö er eins
ljóst og aö þeir veröa aö fela ódæði sitt
á bak viö grímu. Líklega heföu flestir
morðingjar getaö oröiö góöir leikarar.
Hjá Richard Prince var þaö öfugt.
Hann var leikari en varö moröingi.
Hann var lítill og þéttvaxinn Skoti
meö ræktarlegt yfirskegg. Faöir hans
var landbúnaöarverkamaður og móöir
hans upplýsti síðar aö hann heföi orðið
dálítiö skrítinn í höfðínu eftir aö hún
gleymdi honum dag nokkurn úti x
brennandi sumarsólinni.
Hann gekk í skóla í Dundee. Því næst
var hann í fáein ár sviðsmaöur viö leik-
hús staöarins. Hann dvaldist um skeiö
í Lundúnum þegar hann var sautján
ára eöa 1875. Glysveröld West End
leikhúsanna hafði djúp áhrif á þennan
leikhússjúka skoska ungling. En
skömmu síðar var hann aftur kominn
heim til hversdagsins í Dundee.
Raunverulega veit enginn hvaö
Prince gerði á árunum fram til 1887.
Líklega hefur hann brotist gegnum lítil
leiksviö Englands, þar sem ungur —
og ódýr — elskhugi gat alltaf fengið
eitthvaö aö starfa. Ariö 1887 var hann í
föstu starfi í London viö Adelphi leík-
húsiö. A þeim tíma var leikbúsíö þekkt
fyrir vinsæl tilfinningastykki og fyrir
aö hafa pariö Jessie Millward og
William Terriss sem stjörnur. Þaö sló
ekki á vinsældirnar aö þau voru einnig
par í einkalífinu, meira aö segja
pappírslaust.
William Terriss var á þessum tíma
einn af vinsælustu leikurum í Eng-
landi. Hann haföi á yngstu árum sínum
verið stutt tímabil í flotanum — honum
fannst búningurinn svo glæsilegur.
Hann varð þess þó fljótlega áskynja aö
sjómannslífiö hentaöi honum ekki. Þá
reyndi hann fyrir sér sem gullgrafari
og kúreki í Ameríku og sem kinda-
hiröír í Ástralíu og á Falklandseyjum.
Fljótlega eftir aö Terris kom aftur til
Englands vann hann umtalsverðan
sigur sem áhugaleikari. 1871 fékk hann
fyrsta alvöruhlutverk sitt sem Hrói
höttur á Drury Lane þar sem leikin
var ein af fjölmörgum uppfærslum á
hetjum Skírisskógar. Gagnrýnendur
voru himinlifandi yfir þessari glæsi-
legu hetju sem haföi auk þess fagra og
skýra rödd.
Röddin var ásamt allri ásýnd hans,
glæsilegum limaburði og næstum of
laglegu andliti, ómetanleg eign hans.
Hann var aöalaðdráttaraflið hvar sem
hann lék. 1893 lék hann fyrir!
Viktoríu drottningu í Windsor kastala
og var eftir leikinn sleginn til riddara.
Þetta var í fyrsta skípti sem leikari
var heiöraður á þennan hátt.
Arið 1895 umtumuöu hann og Jessie
Millward allri Lundúnaborg meö leik
sínum í tilfinningastykkinu „Hafnar-
vitinn”. (Ungu elskendurnir liöþjálf-
inn David Kingsley og ástin hans,
Lína, eru strönduð á skeri í lok þriöja
þáttar.)
Oguð, viöerumglötuð.Eína (hrópar
David Kingsley). Hertu Þig, Lína, þaö
er um lífiö aö tefla. (Lína opnar fögur;
augun með erfiðismunum og hvíslar:)
Davíð, bjargaöu sjálfum þér, þú hefur
krafta til þess. Nei, Lína (hrópar
Davíö í örvinglan). Hafi guö gefiö mér
krafta þá er þaö til aö bjarga okkur
báöum! (Einmitt þegar öldurnar eru
að umlykja þau kemur björgunarbátur
í ljós. Elskendumir ungu sem vildu
hætta lífinu hvor fyrir annan eru
hólpnir.)
Terriss og ungfrú Millward uröu upp
frá þessu fast svíöspar og þau fóru oft í
leikferðir út á land og einnig til
Ameríku. Þegar fram liðu stundir
komu þau sér upp snoturri íbúð viö
Oxford Circus. Hann og kona hans
voru kaþólikkar þannig að skilnaður
var óhugsandi. Hún bjó í kyrrþey í
/ tilfinningastykkinu „Hafnarvitinn" stranda elskhugamir ungu, ungfrú Jessie Millward og William Terr-
iss, á skeri. Ekki beinlínis klædd fyrir tilefniO myndi maður telja i dag. Þetta vinsæla sviOspar bjó einnig
saman, fyrir opnum tjöldum og pappirslaust, utan sviOsins. ÞaO eyOilagði ekki vinsældir i London
Viktoríutímans.
Belford Park, West-London.
Vinsældirnar urðu æ meiri. Hann
kallaöi hana „Systu” og hún kallaði
hann „Besta vin”. Þaö var hvergi
dregið af í leikritunum sem þau léku í.
Terriss var yfirleitt annaðhvort glað-
lyndur hermaöur eöa sjómaður. I
„Eitt af þeim bestu” (1895) er hann
dæmdur af herrétti fyrir njósnir.
Dómurinn er vitanlega byggöur á
falskri ákæru. Viö trommuslátt er
hann sviptur heiðurstáknum. Stööu-
tákn hans eru rifin af einkennis-
búningnum eitt af ööru. (Þetta var á
þeim tíma þegar Dreyfuss máhö var í
hugum manna.) I fögru andliti hans
endurspeglast þær kvalir sem hann
líöur. Þegar á aö rífa af honum
heiöursmerkin hrópar hann: Stansið,
þið getið tekiö nafn mitt, heiöurinn
minn og líf mitt en þiö megið ekki taka
Viktoriukrossinn minn!
William Terriss var enn á þessum
tíma karlmannlega og djarfa
leiksviöshetjan þó aö hann væri farinn
aö nálgast fimmtugt og notaöi
gleraugu þegar enginn sá til. A sviöi
var hann hinn óbugandi vemdari
drottningar, fööurlands og kvenlegs
sakleysis í voða. Ahorfendur elskuöu
hann blint. Hann bjó þægilega með
skilningsríkri konu og þremur fögrum
börnum. Hann átti ástmey meö gott
viðskíptavit og var í öllum aðal-
klúbbum Lundúnaborgar. Þaö virtist
ekkert geta varpaö skugga á gæfu
har.s.
Ariö 1897 átti aö halda upp á sextíu
ára stjórnarafmæli Viktoríu drottn-
ingar. Terriss haföi fyllt fimmtíu árin,
en honum var fúslega trúaö þegar
hann laug sig yngri. Jessie Millward
var36.
Richard Prince, sem áöur er getiö,
var 39 en sagöist vera 32 ára. Hann átti
ólíku fylgi aö fagna og hann var á
barmi örvæntingar.
Kvöldblöðin voru komin i götuna
með aukaútgáfu klukkustund eftir
hina blóðugu atburði.
Þaö er ekki vitaö hvemig Prince og
Terriss þekktust. Kannski geröist þaö
þegar 1888 þegar Prince kom ungur og
óþekktur til Adelphi leikhússins. Ef til
vill tók Terriss hinn unga mann undir
verndarvæng sinn, í upphafi aö
minnsta kosti. Þaö gengu einnig sögur
um aö Terriss hafi látiö fleygja
þessum samanrekna Skota á dyr þegar
hann kom meö ókurteislegar athuga-
semdir um hinn fræga velgjöröarmann
sinn. Síöan var sagt aö Terriss, til aö
bera smyrsl á sárin, heföi komið því í
kring aö Prince fengi bætur þegar
hann var atvinnulaus. Hann beitti
einnig áhrifum sínum þegar átti aö
velja í hlutverk fyrir landsbyggðar-
leikferðir.
En landsbyggðarleikstjórarnir áttu í
miklum brösum viö Prince. Einn
þeirra réö Prince í október 1897 fyrir 25
shillinga á viku. En Prince var fljót-
lega rekinn. Hann var „óvenjulega
óhæfur viö æfingarnar og var fárán-
legur í ofleik sínum. . . gat ekki munaö
línurnar í aumustu aukahlutverkum.
O, jæja, þá á ég tvo óvini, sagöi Prince,
þegar hann frétti af uppsögninni. Hinn
óvinur hans var William Terriss.
Á þessum tíma var Prince ekki spar
á hótunarbréfin sem hann sendi
ýmsum leikstjórum sem höföu
„gabbaö hann tíl ráðningar til þess
síöan aö fleyta sjálfir rjómann af
gróðanum”. „Hverjir þykist þér vera
sem þorið að gabba hálending? ”
Eftir köstin komu ákafar afsökunar-
beiðnir en vinsældir hans fóru mjög
dvínandi meöal leikhúsfólks. I
búningsherbergjunum var hann
kallaöur brjálaöi Richard og menn
hans orðnir þrautleiöir á æöisköstum
hans sem komu í veg fy rir frama hans.
Prince þjáöist af óheppilegri rit-
þörf. Hann sendi ókjör af bréfum til
starfsfélaga, til blaðanna, meira aö
segja til konungshallarinnar. Hann
skrifaði einnig ljóö og leikrit sem voru
álíka mikiö rugl og annað sem hraut úr
penna hans. Leikrit sem hét Ottó
greifynja sendi hann óbeöinn til
leikara sem nefndist Fred Terry.
Þegar handritiö var ekki endursent
sendi hann póstkort meö þessum
boðum: „Sir, skiliö vinsamlegast
„Ottó greifynju” tafarlaust. Vanti
yöur peninga get ég ef til vill hjálpaö.
Terriss, páfinn og Scotland Yard! Þér
fáiö svar mitt eftir viku. Richard
Prince.
Prince leitaöi oft hugsvölunar meö
því aö fara í kirkju. Einkalíf hans
hlýtur að hafa verið óhamingjusamt.
Hann fór aö vinna víö málmsteypu í
Dimdee en samverkamenn hans
stríddu honum vegna þess aö hann
sagöist „viökvæmur”. Þeir svöruöu
því til aö hann væri sjúklega afbrýöi-
samur. 1895 stökk hann í Regents
kanal en gætti þess þó aö drukkna ekki.
Maður verður að fara vel meö sig
þegar maöur kemur úr fegurstu fjöl-
skyldu í Skotlandi, sagöi hann.
í nóvember 1897 var Prince þó
kominn í alvarleg vandræði. Hann var
aftur oröinn atvinnulaus og fékk hóf-
legar bætur, líklega fyrir tilstilli
Terriss. Hann bjó á litlu gistiheimili
viö Viktoríustööina. Þaö kostaði 4 shill-
inga á víku, en heimilisstýran lækkaöi
upphæðina niöur í 3 shillinga. Hann var
búinn að veðsetja allt nema fötin sem
hann var í. 9. desember tók hann viö
sínum síðustu bótum.
Mánudaginn 13. nóvember reyndi
hann að fá frímiða í Vaudeville The-
atre meö því aö sýna nafnspjald sitt í
miðaafgreiðslunni. A því stóö:
Richard Prince, Adelphi leikhúsiö.
Þegar hann varð aö viðurkenna að
hann væri hættur aö leika viö leikhúsiö
fékk hann engan miöa. Hann sagöi því
næst aö hann ætlaöi aö segja Gatti leik-
stjóra frá þessari óforskömmuöu meö-
ferö á sér. Gatti þessi var leikstjóri í
Vaudeville og Adelphi leikhúsunum.
Hann fékk ekki inngöngu í Adelphi
leikhúsið heldur, en þar fékk hann
nákvæmar upplýsingar hjá dyraveröi
um þaö hvenær Terriss kæmi og færi.
Næsta kvöld heyrði ungfrú Millward
háværar raddir frá búningsklefa
Terriss. Prince haföi sloppiö inn. Hún
spuröi síöar Terriss hvort eitthvaö
væri aö. Hann neitaði því en bætti því
þó viö aö þessi maður væri farinn aö
fara í taugarnar á sér. Miövikudags-
kvöld heímsótti hún aftur búningsklefa
Terriss. Hún haföi á tilfinningunni að
eitthvaö væri aö. Hún haföi haft
martröö, dreymt aö Terriss heföi
hnigið látinn í faöm hennar. Terriss
gaf lítið út á þetta, en gaf henni úr sitt
meö vangamynd hennar í lokinu þegar
hún baö um þaö.
A öörum staö í Lundúnum yfirheyröi
heimilisstýran frú Darby hinn skoska
leigjanda sinn um hvenær hann ætlaði
aö borga húsaleiguna. Hann sagöist
eiga von á ábyrgöarsendmgu.
Þaö kom aö sönnu póstur til Prince
fimmtudaginn 16. desember. En þaö
var frá leikarasambandinu og skýröi
frá því aö hætt yrði að greiöa honum
bætur. Riehard Prince var fullkom-
lega auralaus, hann var svangur og
honum var kalt þegar hann gekk í
síðasta sinn til West End. Hann mætti
af tilviljun fóstursystur sinni og betlaði
af henni peninga. Hún vildi „heldur sjá
hann dauöan í rennusteininum en aö