Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 28
36 DV. MÁNUDAGUR 28. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kjörorð mitt er: Þjónninn gerði ^ Þjónar hafa ávalltX það ekki. Mér finnst það snjallt. tíér er svo einmanalegt — farðu héim Cynthia frænka! Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst á leigu í 1—2 ár. Uppl. í síma 74788 eða 92-1836 milli kl. 18 og 20. Par með 1 árs gamalt barn, hann tæknifræðingur, hún kerfis- fræðingur, óskar eftir 3—4 herb. íbúö sem fyrst. Kyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86719. Kennari óskar eftir ibúö fyrir 1. maí, helst vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 22547. Hjón um þrítugt með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. i síma 22955, Lilja, eða eftir kl. 7 í síma 13243. Herbergi óskast í Árbæjarhverfi sem fyrst. Uppl. í síma 82193 (Svanur) milli kl. 5 og 8. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 100—150 ferm húsnæði fyrir bílaverk- stæði í Reykjavík eöa Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-089. TUleigu 100—200 fm húsnæði, hentugt sem vörugeymsla. Góðar aökeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-996 Iðnaðarhúsnæði óskast, 200—500 ferm., helst með tvennum stórum dyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-591 TU leigu mjög gott lager- eða iðnaðarhúsnæði, ca. 300 fm, lofthæð 4,5 m, góð aðkeyrsla og vörudyr. Á sama stað einnig fáanlegt aUt aö 150 fm skrifstofuhúsnæði meö sér inngangi, kaffiaöstööu og möguleg- um afnotum af telex og tölvu. Nánari uppl. í símum 43677 og 18482. Atvinna í boði Maður óskast til að slá og hirða lóð við f jölbýlishús, næsta sumar, ca. þrjá og hálfan mánuð. Uppl. í síma 73957, Sigríður. Dreifingaraðili. Fyrirtæki úti á landi óskar eftir traust- um og ábyggUegum dreifingaraðila til að selja og dreifa vöru sem gott er að geyma og selst vel. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-202 Kona óskast til afgreiðslustarfa í efnalaug. Uppl. í síma 37212 eftirkl. 19. Atvinna óskast Atvinnurekendur-ráðningarstjórar!!! Samviskusöm stúlka um tvítugt óskar eftir starfi. Getur byr jað 9. maí, margt kemur til greina, skapandi starf væri æskilegt. Meðmæh ef óskaö er. Nánari uppl. veitir Svanhildur í síma 77803 eftir kl. 18. Tvítuga stúlku vantar framtíðarvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 43927. Garðyrkja. Tek að mér að klippa tré, limgeröi og runna. Veiti einnig faglega ráðgjöf ef. óskað er. Pantið sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950 og 37644. 20 ára stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Er í fastri vinnu til kl. 20 virka daga. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35450 milli kl. 12 og 19. Atvinnurekendur og þið sem hafið mannaráðningar meö höndum. Viö leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk i full störf eða hlutastörf. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatiaöra í Reykjavík ognágrenni. Skemmtanir Dixie. Tökum aö okkur að spiia undir borð- haldi og koma fram á ýmiss konar skemmtunum og öðrum uppákomum. Gamla góða sveiflan í fyrirrúmí, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir samkomulagi. Uppi. í síma 30417,73232 og 74790. Félagsheimili-f élagasamtök! Af marggefnu tilefni er forráðamönn- um einkasamkvæma og almennra dansleikja bent á að panta danshljóm- sveitina Rómeó meö góðum fyrirvara. Vönduð tónlist, vanir menn. Uppl. í simum 91-77999 og 91-33388. Dans- hljómsveitin Rómeó. Diskótekið Doilý. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítiö. Siáið a þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátiðin, skóiaballið og aliir aðrir dansieikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekíð Doliý. Simi 46666. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíöirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góöa skemmtun. Kennsla Tek að mér kennslu í ensku, íslensku, dönsku. Uppl. í síma 33063 eftirkl. 19. Enska, franska, þýska, spænska, ítalska, sænska, o. fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Einkatímar og smáhópar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, nýtl símanúmer er 37058. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, að- skildir bekkir og góð baöaöstaða. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þið fáið hreinan og falleganbrúnan lit á likamann. Hinír vinsælu hjónatímar á kvöldin og um heigar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Árbæingar — Selásbúar. Vorum að bæta við nýjum ljósabekk, nýjar perur tryggja skjótan árangur. Sérklefar, góö sturtu- og snyrtiað- staða. Tryggiö ykkur tíma í síma 74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ 8. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sói. Komiö og fáið brúnan iit í' Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ýmislegt Kjarakaup vegna rýmingar: Svefnsófasett, tvíbreitt, hjúkrunarföt, fatastatíf, eldhúsáhöld, reiknitölva, kvenskautar nr. 38, fatnaður, skór og margt fleira. Uppl. í síma 26129, á sama stað kennsla í tungumálum. Vinsamlega geymið auglýsinguna. Tattoo—Tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til að veija ur. Hringíö í síma 53016 *eða komiö aö Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi. Opiö fráki. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viðgerðar leik- föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikiö úr- val leikfanga, t.d. brúöuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoní. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá ki. 9-18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Einkamál Vil kynnast myndarlegri og reglusamri konu á aldrinum 55—60 ára, má vera yngri, með heiðarlega vináttu í huga, vel efnum búinn. Tilboð sendist DV ínerkt „Trúnaður 043” fyrir 5. apríl. ’83. Barnagæsla Tek börn í pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 54367. Tapað -fundiö Tapast hefur kvenveski, sennilega við Asparfell. Finnandi vmsamlegast beöinn að hringja í síma 33904. Hreingerningar Hólmbræður. Hreíngerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta aila þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Orugg þjónusta. Sími 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig við- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Gólfteppahreinsun-hreingerðingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstaka vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Sími 15060. Garðyrkja Húsdýraáburður (hrossatað, kúamykja). Pantið tíma- anlega fyrir vorið, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, einnig tilboð. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Trjáklippingar—húsdýraáburður. Tek að mér trjáklippingar, hef hreinan og góöan húsdýraáburð. (hrossatað, sauðatað). Tek pantanir fyrir sumarið. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir, sími 15422. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaður, sími 79938. Húsdýraáburður: Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburöi. Pantið tímanlega. Gerum tilboö, dreifum ef óskað er. Fljót af- .greiðsla. Leitið uppl. í símum 81959 eöa 71474. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburö og kiippingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér aila almenna garövinnu. Pantið tímanlega. Ilalldór Guðfinnsson garðyrkjufræðingur, sími 30363. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugið að nú er rétti tíminn til ?ö panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið.einnig húsdýra- áburð, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verö. Garðaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkiö unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á lóðum. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuði. Garðverk, sími 10889. Kæfummosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meðal tii aö kæfa mosa, fyrirbyggja kal, hol- klaka og örva gróður í beðum. Nú er' rétti árstíminn. Sand- og malarsala Björgunar, hf., sími 81833, opiö 7.30— 12 og 13-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.