Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 38
DV. MÁNUDAGUR 28. MARS1983. , 46 SALUR-l Páskamyndin 1983 Njósnari ieyniþjónustunnar ' (The Soldier) Nú mega „Bondaramir” •Moore og Connery fara aö vara sig þvi að Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja aö þetta er „James Bond thriller” í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðaihlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, KlausKinski, William Prince. Leikstjóri: James Glickenhaus. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð innan 14 ára. SALUR-2 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öUum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aðsókn, enda með betri myndum í sínum flokki. AðaUiIutverk: Scott Baio, WUIie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. LeUtstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3. '| Meðallt á hreinu ; Leikstjóri: Á.G. „Sumir brandaranna erul alveg séríslensk hönnun og| faUa fyrir bragðið ljúflega i kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsd.,/DV.| Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Gauragangur á | ströndinni Létt og fjörug grínmynd umi hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum./ Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton j Stephen Oiiver. Sýnd kl. 5 og 7. Dularfulla húsið Mynd þessi er byggð á sann-1 sögulegum heimUdum. AðaUiIutverk: Viv Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. j Sýnd kl. 9 og 11. SALUit-5 Being there i (annað sýningarár) Sýnd'kl. 9. Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkuspennandi og mjög vell leUtin og gerð, ný, bandarísk. stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds. ’ Myndin er í Utum og Panavisi-, on. Aðalhlutverk og leikstjórii Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7.10, j 9.10 og 11.15. SALURA Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — I) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í Utum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandarikjanna með stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Made- Hne Kahn. Mynd þessi hefur alstaðar verið sýnd viö metað- sókn. Sýndkl.5,7,9 og 11. Hækkað verð. SALURB Maðurinn með banvænu linsuna íslenskur texti Spennandi ný amerísk kvik- mynd meöSeanConnery. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. Snargeggjað Þessi frábæra gamanmynd sýnd kl. 5 og 7. Hvíta kanínan • Skallagrímur Borgarnesi aÆJARBÍP " ‘ Simi 501Q4 I Engin sýning í dag. iÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR miðvUcudag kl. 20. Ath. breyttan sýningartima. Skirdagkl. 15 2.páskadagkl.l5. SILKITROMMAN skírdag kl. 20, 2. páskadag kl. 20. Þrjársýningareftir. Litla sviðiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200 TÓNABÍÓ Sim. 31182 Fimm hörkutól | (ForceFive) Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnaö saman nokkrum af helstu karateköppum heims i aðalhlutverk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð að finnska of- beldiseftirlitið taldi sér skylt að banna hana jafnt fullorön- um og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aðalhlutverk: Joe Lewis, BennyUrquidez, Master Bong Soo Han. Sýndkl.5, 7,9ogll. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráö í sambandi við kvikmyndir — bæði samúö og afburðagóða sögu. Aðalhlutvcrk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut guUpálmann á kvikmyndahátíðinni i Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd tU þriggja óskarsverðlaunanúí ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Bönnuðbörnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsUegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæU eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. Alltáfullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd í Utum með þeim óviðjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, StacyKeach. Sýnd kl. 5 og 9 í dag og sunnudag. ísienskur texti. Sýndkl. 9. ISLKNSKA ÓPERAN MÍKADÓ Gamanóperetta eftir GUbert & SulUvan. Næstu sýningar: laugardag2. aprUkl.21, j mánudag 4. aprU (2. páskadag) kl. 21, Miðasala cr opin mUii kl. 15 og 20. Simi 11475. Húsið Aðalhlutverk LUja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. „. . . nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda tU þessa, þótt hún taki tU islenskra stað- reynda eins og húsnæðiseklu og spíritisma. . .Hún er líka alþjóðlegust aö því leyti, aö tæknUegur frágangur hennar er allur á heimsmæUkvarða.. Arni Þórarinsson í Helgar- • pósti 18/3. „.. . þaö er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel.. . Húsið kom mér þannig fyrir sjónir að hér hefði vel verið að verki staðið. . .það fyrsta sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: tilhamingju...” Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. ,,. . .í fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaöasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk sem ég hef lengi séö. . hrífandi dulúð sem lætur engan ósnortinn...” SERÍDV18/3. Bönnuð börnum ■ innan 12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÍÓUEB Hin frábæra grínmynd Private Eyes Endursýnum þessa frábæru grínmynd þar sem Tim Conway og Don Knotts fara á kostum. íslenskur texti. Sýndkl. 9. Heitar Dallasnætur Sýndkl. 11.30. Stranglega bönnuð innanl6ára. Nafnskírteina krafist. LHIKFKIAC; RFYKIAVÍKUR GUÐRÚN 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. BlákortgUda. JÓI miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. SKILNAÐUR Skírdagkl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarísk panavision-Ut- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston, Niek Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Chariton Heston. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd í Utum og panavision um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson — Jason Robards — Dominique Sanda. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk Utmynd, marg- verölaunuö. Aöalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Síöustu sýningar. Söngur útlagans Hressileg og spennandi bandarísk litmynd um bluestónlistarmann á vUligöt- um, með Peter Fonda — Susan St. James íslenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný Utmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúiku sem lögð er á spítala eftir árás ðkunnugs manns en kemst þá aö því sér til mikils hryUings aö hún er ekki einu sinni örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aöalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuö innanl6ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Opið virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111 TEMPLARAHÖLLIN z J J 0 I i 1 0. s u I- TEMPLARAHÖLLIN BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI EIRÍKSGÖTU 5, , KL 8* í KVÖLD. SÍMI20010 ] 18 UMFERÐIR 6 HORN AÐALVINNINGUR VÖRUÚTTEKT KR. 5000. VERÐM/ETIVINNINGA KR. 16400.- TEMPLARAHÖLLIN H n I E S 0 r r z i" :8ÍÍ 78 83 NlllQHVHVTdNil • NIT1QHVUVTdíMI3A • NITTOHVUVTdlðlBX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.