Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 28. MARS1983. 41 \Q Bridge Þaö veröa ungir menn sem skipa sveit Bretlands á Evrópumeistaramót- inu í Wiesbaden í V-Þýskalandi í ' sumar. Þeir Chris Duckworth — David Pi'ice, Sandy Duncan — Brian Short, Graham Kirby — John Armstrong sigruöu á úrtökumóti sem bestu spilar- * ar Bretlands tóku þátt í. Gömlu meistaramir uröu að gefa pftir í lokaátökunum. Fyrirliöi sveitar- innar án spilamennsku verður Keith Stanley og ekki búast Bretar viö miklu af sveitinni á EM. Til þess hafa spilar- amir ekki reynslu. Hér er spil sem kom fyrir á úrtöku- mótinu. Vestur gefur. A/V á hættu. NORÐUR A86 A10854 0 A7 * AG98 Austur AG932 V ekkert ODG8542 + 1063 SUDUR + AD7 DG97 0 3 + KD754 Vestur + K1054 *?K632 0 K1096 + 2 Líkar herranum ekki vínið? Vesalings Emma Þegar Brock og Forrester vom með spil N/S varö lokasögnin 6 lauf í suður. Vestur spilaði út hjartatvisti, lítiö úr blindum og austur trompaöi. Spilaöi spaöa. Suöur varð að svína, eina vinningsvonin. Vestur drap á kóng og spilaði hjarta. Tveir niöur eða 100. Á hinu boröinu spilaöi austur 2 spaöa! Slétt unnið og spilið féll. Vestur opnaði á 2 hjörtum. Skiptingin 4-44-1, minnst 4 hjörtu og 11—15 hápunktar. Austur sagöi tvo spaöa og S/N vora ekkert aö blanda sér í sagnir. 110 til A/V. Auðvit- aö hafið þiö séö aö sjö hjörtu standa á spil N/S og þaö þó vestur eigi spaða- ■f Skák I skák Þjóöverjanna Hess, semhafði hvítt og átti leik, og Danner kom þessi staöa upp. Þaö er rétt, svartur er meö tvær drottningar. Lék í 39. leik blD. 40. Df7+ - Kd8 41. Re6++ - Kc8 42. De8+ — Kb7 43. Dxd7+ og vann auðveldlega. Svartur varö aö fórna annarri drottningunni til aö forðast mát og gafst upp eftir þaö. Reykjavík: Logreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apótek- anna vikuna 25. — 31. mars er í Borgarapðteki og Reykjavíkurapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þj ónustu era gefnar í síma 18888. Apótek Keflaviknr. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— >22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þaö má vel vera, en hvaöa fábjána hyggst þú samt greiðaatkvæði? Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vfestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma .1966._________ __________________________ Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspitaliHringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19.^19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 29. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú bregður út af vanan- um, það er auðvitað skemmtilegt en gæti orðið til þess að ýmis verkefni verði útundan. Ástarsambandið fer i kólnandi en þú tekur það ekki svo nærri þér. Fiskarair (20. febr.-20. mars): Þér veitir varla af öUum þinum tima til að sinna skuldbindingum þinum. Gefðu 1 þér samt tima til að gleðjast í góðra vina hópi. Hagsýni I þin kemur þér til góða í sambandi við ákveðið vandamál. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þú ert fuUur orku og fáir geta staðið þér á sporöi hvað það snertir. Bogmönnum gengur oft betur að vinna einum en með öðrum, því þá þurfa þeir ekki að bíöa eftir öðrum heldur geta gefiö aUt I í botn. Nautíð (21. aprU-21. maí): Þú lendir í smávandræðum með kunningja þinn sem krefst of mikils af þér. Vertu óhræddur við að koma tU dyranna eins og þú ert klæddur. Þú færð fréttir af trúlofun eða giftingu sem mun koma þér á óvart. Tviburarair (22. maí-21. júní): Vandamál sem lengi hefur valdið þér nokkrum áhyggjum mun leysast og mun þungu fargi vera af þér létt. Þú færö óvæntan gest sem mun láta ýmislegt út úr sér sem gæti komið þér í mikið , uppnám. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú færð bréf og munu ýms- ar uppiýsingar í því koma þér verulega á óvart. Svaraðu bréfinu og biddu um útskýringar áður en þú gripur til aðgerða. Vinnan gengur vel, en leggöu þig allan fram. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Einhver mun launa þér gamlan greiða svo að um munar. Þú skiptir um skoðun varðandi nýjan vin af gagnstæðu kyni. FélagsHfið stendur í blóma en mundu að ekki eru allir viöhlæjendur vinir. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ættir ekki aö vera svona pennalatur, þú hefur frestað því allt of lengi að svara mikilvægum bréfum. Það getur verið skemmtilegt að vera vinsæll en það skaðar ekki að neita heimboðum og slappaaf heima. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ættingi eöa vinur mun fara í taugarnar á þér svo að um munar á næstunni. Nú reynir á hvort hinar frægu stáltaugar vogarinnar halda. Þú hittir gamlan vin og skemmtir þér vel með honum eins og endranær. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Eldri manneskja sýnir þér traust. Nú ríður á að þú sýnir hjálpsemi þína annars er orðstír þinn í nokkurri hættu. Kauptu blóm handa vini af gagnstæðu kyni. Bogmaðurinn (23.nóv.-20.dcs.): Ef þúskipuleggurtima þinn muntu koma miklu í verk. En þegar þú skipuleggur tímann verður þú að úthluta nokkuð miklum tíma í skipulagninguna! Láttu ekki blekkjast af fagurgala konu sem þú þekkir. Stcingcitin (21. des.-20. jan.): Ef þú ert nógu þolinmóður - muntu geta komist að mikilsverðum tíðindum. Fylgstu * vel með fréttum því þú færð fréttir sem geta breytt töluvert miklu í einkalífi þínu. AÐALSAFN’— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaðvegnasumarleyfa. Agúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERlSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ;laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur oe Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir k!. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta \ 1 2 ÍT 9 ?- 8 /O II J a 13 J rv 1 's )(p 19 zo 21 Lárétt: 1 vinnufólk, 4 klettur, 7 reikul, 8 gufu, 10 framkoma, 12 heita, 14 poka, 15 karldýr, 16 varöandi, 18 ólykt, 20 sefar,21 þræll. Lóðrétt: 1 augnalok, 2 trölla, 3 dýr, 4 átt, 5 ílát, 6 ætíö, 9 blítt, 11 borga, 13 tæp, 17 eldsneyti, 19 ónefndur. Lausn á síöustu krossgátu. 1 Lárétt: 1 brot, 5 brá, 8 lógar, 9 il, 10 .ásakaði, 12 sæl, 14 kula, 16 smitar, 17 utar, 19 iöi, 20 rakar, 21 in. Lóðrétt: 1 blástur, 2 rós, 3 og, 4 takki, 5 brautir, 6 riölaði, 7 áli, 11 alma, 13 ,æsta, 15arin, 18 ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.