Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983.
ÚSKA EFTIR BADER 175
FLÖKUNARVÉL FYRIR FLATFISK
SF. Haraldsen,
Fuglafirði
Færeyjum,
símar 90-4542-44036 og
90-4542-44085.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Blönduóshrepps er laust til umsóknar.
Umsóknir skulu sendast skrifstofu Blönduóshrepps, Hnjúka-
byggð 33, fyrir 10. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður, sími 95-4181.
SVEITARSTJÓRIBLÖNDUÓSHREPPS.
■ •
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
BETRI LEIÐIR
Framkvœmdastoínun
burt.
Raunhœfar
byggdaáœtlanir.
AlþÝÖuílokkurinn
Ragnar Lár er einn ef aðstand-
endum Spékoppsins. Hann hefur
teiknað á annað hundrað teikn-
inga í bókina auk þess sem hann
er höfundur óbundins máis. Við
sjáum hann hér á skrifstofu sinni
á Akureyri.
Koppur
semer
sneisa-
fullur
— af góðu gríni ogspéi
„ Góöir Akureyringar og aörir
gestir! Þá er hún loksins komin á
laggirnar bókin sú arna sem þiö eruö
nú meö á milli handanna, vonandi.
Viö vitum að þiö hafiö beöiö hennar
óþreyjufullir, ekki síöur en viö sem
aðhennistöndum.”
Þannig hefst formáli bókarinnar
Spékoppsins sem gefin hefur veriö út
á Akureyri. Og þaö er enginn annar
en hinn annálaði grínisti Ragnar Lár
sem sá um aö rita nefndan formála.
I Spékoppi er á annað hundraö
teikninga eftir Ragnar Lár, en hann
er einnig höfundur óbundins máls.
Höfundur bundins máls er Rögn-
valdur Rögnvaldsson fyrrum ráö-
hússherra á Akureyri, en margar
vísur hans og kviðlingar hafa flogiö
víða.
Viö í Sviösljósinu höfum setið á
koppnum frá því við fengum bókina í
hendur enda ekki hægt aö halda
vatni, þegar Spékoppnum er flett,
slíkt er innihaldiö.
Þess má geta aö þó aö bókin sé
gefin út á Akureyri fæst hún á höfuð-
borgarsvæðinu og fyrir þá sem vilja
nálgast hana þar er ekkert annaö að
gera en koma við í verslunum Penn-
ans og spyrja hvort ekki séu góöir
spékoppartilsölu. -JGH
Animais ca 1964. Aian Price, annar frá vinstri og gamla kyntáknið, Eric Burdon, annar frá hægri.
Animals byrja aftur!
— þó að meirihluti „Dýranna” sé kominn á fimmtugsaldurinn
Hljómsveitin The Animals hefur
ákveðiö aö hefja leik á ný eftir 17
ára fjarveru frá poppheiminum.
Animals var einhver vinsælasta
hljómsveit Breta á fyrri hluta sjö-
unda áratugarins og geröi garöinn
frægan meö lögum eins og House of
the Rising Sun.
Hljómsveitin ætlar aö gefa út
hljómleikaplötu og halda í fjögurra
mánaöa heimsreisu.
Leiötogar hljómsveitarinnar eru
þeir Eric Burdon söngvari og hljóm-
borðsleikarinn góökunni, Alan Price.
Price sem nú er orðinn fertugur
sagði í viðtali aö flestir byggjust viö
því aö þeir ætluöu bara aö leika
gömlu lögin. ,, Þetta verður ekkert
venjulegt „come back”. Ég held viö
eigum eftir aö koma mörgum á óvart
meö því efni sem viö höfum safnað í
sarpinn. En auövitað leikum viö
gömlu góöu lögin líka.”
Allir meölimir kvintettsins, nema
einn, eru á fimmtugsaldri. Og þá er
bara aö sjá hvort sagan endurtekur
sig, hvort líður yfir ungar stúlkur er
Eric Burdon, 41 árs, skekur sig.