Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983.
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Walesa óskar
viðræðna við
yfirvöldin
Telur dagbæk-
umar ófalsad-
ar vegna ein-
kenna Parkin-
sonsveikinnar
Lech Walesa, leiötogi hinnar óháöu
verkalýöshreyfingar, sem bönnuö er í
Póllandi, hefur endurnýjað sínar fyrri
áskoranir um aö yfirvöld taki upp
samningaviðræður viö Einingu eftir
mótmælaaögeröimar 1. mai.
Fagnaði hann þátttökunni í mót-
mælaaðgerðunum, sem efnt var til
undir veifu Einingar, samtaka, sem
eitt sinn höföu 9,5 milljónir manna
innan vébanda sinna.
Á leiö heim af vakt í Lenínskipa-
smíöastöövunum sagöi Walesa í gær:
„Viö vildum sýna stjórnvöldum að viö
erum ennþá til og aö þau ættu að hitta
verkalýösforystu okkar og taka upp
viðræður.”
Valdhafamir pólsku hafa þó engin
viöbrögð sýnt í þá áttina. Þau hafa,
síöan herlögunum var komið á, reynt
aö gera sem minnst úr Walesa og svert
stööugt orðstír Einingar.
Breski sagnfræðingurinn, David
Irving, sem fremstur var í flokki
þeirra er tortryggðu nýfundnar dag-
bækur Hitlers, hefur nú snúist til sömu
skoöunar og tímaritiö Stem og telur
þærófalsaöar.
Haft er eftir Irving að honum hafi
snúist hugur, þegar honum voru sýnd
sýnishorn af dagbókunum og hann sá
aö rithöndin á þeim kom heim og
saman viö uppgötvanir sem hann haföi
gert um heilsufarHitlers.
Irving mun hafa fundiö og ætlaö sér
aö opinbera alveg á næstunni dag-
bækur, sem dr. Theodore Morell,
síöasti einkalæknir Hitlers, haföi
haldið. I þeim kemur fram að Parkin-
sonsveiki hafi hrjáö Hitler undir þaö
síöasta.
,,Ö11 einkenni Parkinsonsveikinnar
(hrömunarsjúkdóms) birtust í skrift-
inni í dagbókarfærslunni frá 16. apríl
1945, sem mér var sýnd,” segir Irving
og heldur því fram aö enginn falsari
heföi vitaö um veikindi Hitlers.
Segir hann aö línumar hafi hallað
niður á viö þrátt fyrir línustrikaðar
blaðsíöur dagbókanna og stafageröin
fariö minnkandi eftir því sem línan
lengdist til hægri. — Telur Irving
Vörpuðu djúpsprengjum eftir
merkjum, sem heyrast ei síðan
JónEinar, fréttaritari DV í Osló:
Kafbátaleitin viö vesturströnd
Noregs heldur áfram. Seint í gærkvöldi
fékk Orionflugvél norska hersins sam-
band við hlut sem miklar líkur voru á
aðværikafbátur.
Flugvélin varpaöi þegar tveim
neöansjávarsprengjum. Eftir þaö hafa
ekki fundisthljóðmerki á þessum staö.
— En vélin varö aö hætta leitinni í
nótt vegna eldsvoða um borö í ferju viö
suðurströnd Noregs, þar sem hennar
var þörf.
Vélin hóf aftur þátttöku í kafbátsleit-
inni í morgun og þar em nú tvö herskip
og fleiri norskirkafbátar.
Yfirstjórn leitarinnar telur sig
ömgga á því, aö hafa aö minnsta kosti
sex sinnum orðið vör kafbáts síöan
leitin hófst á miðvikudag. Hún segist
ömgg á því aö þessi hljóðmerki, sem
heyrst hafa, hafi verið frá þrem ólík-
um kafbátum. Tveir kafbátanna vom í
Sunn Hördaland og einn kafbátur var
fyrir utan f jögurra mílna mörkin.
Herstjórnin s$*ði í gærkvöldi, eftir
aö neðansjávarsprengjunum var varp-
aö, að hún væri reiðubúin aö fjölga
mannskap og vélarkosti í leitinni en
fækkaö haföi veriö skipum og flugvél-
um í leitinni í gærmorgun. Á friðartím-
um em ákvæöi sem tryggja dátum
ákveðin takmörk um hversu lengi
megi halda þeim úti til aðgerða án
hvíldar. Hvíldust þeir í gær og í nótt og
munu nú reiðubúnir til næstu lotu.
einnig aö stafagerðin sýni einkenni
þess aö Hitler hafi verið undir áhrifum
lyfja sem læknir hans hafði gefiö
honum við hrömunarveikinni.
Lundúnablaöiö Time hefur eftir
Irving að hann álíti samt aö sum skjal-
anna sem Stern hefur birt séu f ölsuö.
Korvettan „Sleipnir” og Orionflugvél við kafbátsleitina inni á Harðangursfirði.
Standavörðum
bandarískasendh
ráðiðíVarsjá
Pólska lögreglan tók upp varðgæslu
við bandaríska scndiráöið í Varsjá i
gær og meinaði Pólverjum að fam inn i
bygginguna.
Lögreglumenn stöðvuðu Pólverja við
bæði hliðin í gær. i sömu byggingu er
einnig bandaríska bókasafnið, sem
pólsk yfirvöld kröfðust í síðustu viku
að yrði lokað. Það var í mótmælaskyni
við útsendingar útvarpsstöðva, sem
styrktar eru af bandarísku fé.
Lögrcglan krafði hvern mann um
skilríki og lét hann gera grein fyrir
ferðum sinum, cf hann ætlaði inn í
sendiráðsbygginguna. Ein kona var
leidd inn í lögreglubifreið og flutt á
brott.
Bandariska bókasafnið í Varsjá er
sagt vinsælt af Pólvcrjum bæði vegna
bókakostsins og kvikmyndasýninga.
Bar lögreglumcnnina að i sömu
svifum, scm kvikmyndasýning átti að
hefjast síðdegis i gær.
Bandariskur kafari telur sig hafa fundið þýskan kafbát á hafsbotni í
Karíbahafinu og telur hann fullan af gulli og gersemum.
Fannþýskan
kafbátáhafsbotni
Bandarískur kafari segist hafa
fundið flakið af þýskum kafbát úr
síöari hcimsstyrjöldinni, liggjandi á
hafsbotni í Karíbahafinu. Telur harin
að í kafbátnum hafi verið gull og list-
munir sem nasistar hafi hirt í her-
teknum löndum.
Maðurinn rak áður björgunarfélag í
Flórída en býr nú í Evrópu og segist
hafa fundið kafbátinn á 23 metra dýpi
árið 1979 en haldið því leyndu, svo að
aðrir fjársjóðsleitarmenn tækju ekki
fundinn frá honum. Neitar hann að
gefa upp hvar báturinn liggur.
Hann segir að mælingar gefi til
kynna að allar venjulcgar innréttingar
kafbáts hafi verið fjarlægðar úr
þessum. Það bendi til þess að hann sé
einn af niu kafbátum scm nasistar
bjuggu sérstakiega út til flutninga á
dýrgripum úr herteknum Evrópu-
löndum. AUir níu sigldu frá Hamborg
1945 en ekki hefur spurst til netns
þeirra síðan.
6afstupp20km
frá nordurpól
ttalskur blaðamaður, Ambrosio
Fogar, átti aðeins 20 km leið ófarna til
þess að vcrða fyrstur manna til að
ganga cinsamall til norðurpólsins
þegar hann varð að gefast upp.
Flugvél bjargaöi honum af rekisnum.
Þessi 41 árs gamli Milanóbúi hafði
gcngið nær 800 km leið þcgar hann
lenti í rckís og komst ekki lengra fót-
gangandi. Hann hafði verið fimmtíu og
cinn dag í ferðinni.
Einu sinni áöur hafði hann fengið
flugvél til þess aö hjálpa sér yfir auðan
sjó.
Annars haföi snjóblinda háö honum i
ferðinni .)g scinkanir á vistarflugi til
hans.
í síðasta mánuði gafst breskur
ævintýramaður, David Hcmpleman-
Adams (26 ára), upp í sams konar
tilraun til þess að komast fótgangandi
á norðurpólinn. Vout veður hafði
hamlað honum og loks hafði hann rif-
brotnað i byltu.