Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Side 19
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 3. MAl 1983. 19 Menning Menning Menning Tvær kenning- ar um aðsókn Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 28. aprfl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Sigríður Vilhjálmsdóttir. Efnisskrá: Sigurður Egill Garðarsson: Friðarkall; Wolfgang Amadous Mozart: Konsert í C-dúr fyrir óbó og hljómsveit KV. 314; Ludwig van Beet- hoven: Sinfónía nr. 6 í F-fúr op. 68. Tónlist Eyjóifur Melsted Sigríður Vilhjálmsdóttir Fleiri geta lagt orð í belg Friöarkall Sigurðar Egils Garðars- sonar er afar friðsemdarlegt verk, skipulegur lítill hljómsveitarþáttur sem tæplega truflar eyru innstillt á hefðbundna hlustun. Friðarkall bendir á það tvennt, að Sigurður Egill hafði aflað sér allgóðrar þekkingar á sinfóníuhljómsveit þegar hann samdi verkið, og að fleiri geta lagt orð í belg um friðinn en þeir sem hæst hrópa og stærsta flagginu veifa. Stflviss og sjálfstæð Sigríður Vilhjálmsdóttir hefur þegið góða blásaranáttúru í vöggugjöf. Hún hefur líka ræktað vel sínar góðu gáfur svo að nú kemur hún öðru sinni heim sem einleikari; stílviss, sjálfstæð og með undirmjúkan heillandi tón. Þannig var meðferð hermar á Mozart- konsertinum innan ramma hefðar- innar en prýdd hennar listamannslega sjálfstæði. Líkisthún nokkrum blásara er það helst föður sínum, og er það ekki leiðumaðlíkjast. Fáir strengir geta líka spilað vel Hljómsveitin okkar galt strengja- fæðar sinnar í Pastoralsinfóníunni og vera kann aö flensan hafi aukið enn hennar mæðu. En þótt hljómsveitin okkar nái sjaldan massifum hljómi stórhljómsveitanna getur hún vissu- lega leikið mjög vel. Og hún lék Pastoral í megindráttum vel. Aöeins í örfáum tilvikum komu hnökrar í ljós, eins og hjá fiðlum í öðrum kafla og trompetum og básúnum í lokin. En svo léttilega sem línan rann eins og í allegrokaflanum, frá óbói til flautu til klarínettu og endaði svo í siaufu hjá horninu — ja, þannig rennur hún að- einshjá góðumhljómsveitum. -EM. Til er þumalfingursregla, sem segir að verk eftir íslenskt tónskáld og islenskur einleikari þýði lágmarks- aðsókn að tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Til er aftur á móti önnur kenning sem segir að sé Beethoven á efnisskránni megi bóka húsfylli. Beethovenkenningin reyndist standast betur að því er varðaði þessa tónleika og skal verkefnavalsnefnd hér með bentáþað. Til sölu 90m2 íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr og tilheyrandi geymslu á Þingeyri Dýrafirði. Upplýsingar í síma 94-8247 milli 21.00 og 23.00. Umboðsmenn óskast ÓLAFSVÍK Uppl. hjá umboðsmanni, Guðrúnu Karisdóttur, sími (93Í-6157 og á afgreiðsiu DV, sími27022. ' FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Uppi. hjá umboðsmanni, Sigurði Óskarssyni, sími (97) 5148 og á afgreiðslu DV, sími27022. Aukablað urn GAQÐA . °s kemur út laugardaginn 14. maí nk. Þeir auglýsendur sem dhuga hafa á að auglgsa í blaðinu vörur sínar og þjónustu, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33 Regkjavík, eða í síma 27022 fyrir 6. maí nk. A uglýsingadei/d Síðumú/a 33 simi27022. 6cyl. - 225cu.in. - Sjálfskiptur - Aflstýri Aflhemlar - Styrkt fjödrun -^Styrktir demparar Electronisk kveikja ...... . JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.