Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 11
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAl 1983.
11
TIL VÍNARVEISLU í
BORGINNIVIÐ DÓNÁ
Dagblaöiö Vísir gefur nú áskrifend-
um sínum kost á vikuferð til Vínar-
borgar í beinu flugi í samvinnu viö
Ferðaskrifstofuna Faranda. Hér á
eftir verða lesendum blaösins kynntir
þeir möguleikar sem bjóðast í
vikudvöl í þessari frægu borg
menningaroglista.
Saga og menning
Sögu Austurríkis má raunverulega
rekja allt til þeirra tíma er þýsku ríkin
náðu endanlega yfirráðum á hinum
slavnesku svæðum þar sem nú er efra
og neðra Austurríki.
Og Austurríki á svo sannarlega
mikla og langa sögu, litríka og marg-
slungna. I þeim efnum verður þó að
stikla á stóru þar sem hér er fremur
um kynningu að ræða en sögulega út-
tekt.
I Austurríki, sem telst til Mið-
Evrópulandanna og er tæpir 84 þús.
km2 að flatarmáli, er hið opinbera
tungumál þýska. Auk hennar eru
talaöar máUýskur með bayerskum og
austurrískum uppruna, og ennfremur
önnur mál, svo sem tékkneska, slóv-
enska, serbokróatíska og jafnvel enn
önnur.
Landfræðilega er Austurríki oft skipt
í tvennt: þ.e. Alpa-landsvæðin og
Dónárlandsvæðiö. Sléttan miUi Dónár
og Alpanna er rist dölum og
skomingum og nær að ungverska slétt-
lendinu.
Atvinnuvegir landsmanna eru fjöl-
breyttir, en um 30% landsmanna lifa af
landbúnaöi og trjáiðnaði og störfum
tengdum þeim. Langumfangsmest eru
þó störf er tengjast iönaöi og
smáiðnaði hvers konar, svo og verslun
og viðskiptum, ekki síst varðandi-
ferðamenn.
Samgöngur em frábærar í Austur-
ríki, hvort sem miðað er við akvegi,
jámbrautir eða samgöngur á lífæðinni
Dóná. I heimsstyrjöldinni síðari var
mikiU hluti jámbrautakerfisins lagöur
í rúst en endurbyggður að nýju að
henni lokinni.
Langflestir Austurrikismenn eru
rómversk-kaþólskir en lítiU hluti
mótmælendur og enn færri gyðinga-
trúar.
MikU alþjóðleg viðskipti fara fram í
Austurríki og er þar mikið um
stofnanir og fyrirtæki, sem eru
sameign ýmissa erlendra stórfyrir-
tækja, bæði á viðskiptalegum og
vísindalegum gmndveUi. I Austurríki
heitir gjaldmiðiUinn „schUUng” (1
sUUngur hefur 100 Groschen) og er
hann jafnvirði ísl. króna 1,30 eða þar
umbil.
í Vín
Vínarborg, þar sem yfir 20 af
hundraði þjóðarinnar býr, er alþjóðleg
borg, þrátt fyrir sín séreinkenni og
þjóðlega hefð. Hún er höfuðborg
AusturrUcis, fyrst og fremst, en einnig
staöur þar sem saga Evrópu geymist á
einstæðan hátt.
Vín er auðug af byggingum frá
ýmsum tímum, hún er
fjarmálamiðstöð og eins konar veltuás
viðskipta miUi austurs og vesturs,
borg með yfir eina mUljón íbúa og
stendur í f ögm umhverfi.
Vín er ennfremur ráðstefnuborg og
verslunarborg. Þar má finna margan
góöan postulínsgripinn, beint frá verk-
smiðjunni í Augar-York (oft kölluð
litla London) eða fommuni í einhverri
hinna fjölmörgu verslana, sem selja
antik-vörur. I raun eru fleiri
fomverslanir í Vín en matvömverslan-
ir.
Þar em einnig Ustasöfn og listmuna-
verslanir. Á laugardögum er
flóamarkaður í Nachmarkt. Þar í
grennd er MariahUfer Strasse, lengsta
verslunargata Vínarborgar, með
verslunum á 5 km löngu svæði.
Vínarborg er gömul en þó ung borg í
sömu andrá og sameinar þetta tvennt
á óteljandi vegu fyrir ferðamanninum
sem áldrei þreytist á að uppgötva
nýjar og nýjar hUðar hennar.
JSS/GRA
Höfuðborg lista og hljóma
Ef einhver borg getur kaUast
höfuðborg tónlistarinnar er það Vín.
I engri annarri borg hafa jafnmörg
tónskáld dvalið um lengri eða
skemmri tíma. Fá þeirra fæddust
þar, en bjuggu þar og störfuðu, þar á
meðal Haydn, Mozart, Beethoven,
Schubert, Gluck, Brahms, Hugo
Wolf, Bmckner, Mahler og sjálfur
valsakóngurinn Johann Strauss.
Það var einnig í Vínarborg sem
Schönberg fann upp „tólf-tóna-
hljómUstina” sem þeir Berg og
Webern tóku síðan upp á arma sína
með byltingarkenndum árangri.
En það má iíka líta tU síðari tima
ognútímans.
Robert Stolz skrifaði mörg verka
sinna í Vínarborg. Karl Böhm,
Claudio Abbado og Zubin Metha
námu þar einnig. — Karajan og
Bernstein sjást þar og iðulega.
Hér er Ríkisóperan sem er í hópi
bestu óperuhúsa heimsins. Og ekki
má gleyma Vínar-fíUiarmóníuhljóm-
sveitinni sem er þekkt fyrir frábæra
túlkun tónverka.
I Vín er einnig Konzerthaus sem er
þó engan veginn einskorðað við
hljómleikahald sigUdrar tónUstar.
Þama leikur að vísu
sinfóníuhljómsveit Vínarborgar að
ööm jöfnu — en þar syngur Uka
Charles Aznavour og þar koma fram
nöfn eins og Slade og Hot Chocolate.
Og þegar listamenn vilja hafa veru-
lega rúmt um sig koma þeir fram í
StadthaUe. Það gerir t.d. Liza
MinelU, Cat Stevens, Sammy Davis
jr. og Electric Light Orchestra.
Einnig em smáir og stórir staðir
meö „disco” og jass-klúbbar, að
ógleymdum söngleikahúsum. En
sjónersögurUcari!
Ýmsar gagnlegar
upplýsingar
Kaupa má einstakUngsfargjöld
með sporvögnum, járnbrautum,
hraðlestum og neðanjarðarbrautum
í Vín. Einnig má kaupa miða fyrir-
fram, á niðursettu verði í hvaöa sölu-
tumum sem er (5 miðar í einu).
Miðar eru stimplaðir í byrjun feröar- ■
innar og má nota þá í hvaöa ferð sem
er (skiptimiðiinnifalinn).
Sérstakt tilboð gildir fyrir ferða-
menn í Vín, svokallað ,,3-day Vienna
rover ticket”, sem má nota með
áðurnefndum farartækjum.
Aðalverslunarhverfið er í miðborg-
inni, Kartner Strasse, með mörgum
hliðargötum (mUU óperuhússins og
Stock-Im-Eisen-Platz), Graben
(mUU Stock-im-Eisen Platz og Kohl-
mark) og síðan MariahUfer Strasse
sem áður er getið (mUU Messepalast
og Westbahnhof), Favoritenstrasse
og Landstrasser Hauptstrasse.
Verslanir eru opnar á mánudögum
til og með föstudögum kl. 9—18 og á
laugardögum kl. 9—12. Eins og sjá
má af ofanrituðu, fæst þar heUmargt
sem gleður augað og gaman er að
skoða.
-JSS/GRA