Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Qupperneq 22
22
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fatahreinsun
sem er í fullum rekstri til sölu. Uppl. í
síma 93-6383.
Mjög fallegur
boröstofuskápur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 34245.
Flosmynd til sölu.
Uppl. í síma 39293 eftir kl. 20.
Til sölu eru notaðir
rafmagnsþilofnar af ýmsum stæröum.
Uppl. ísíma 43846.
Til sölu Baurle
vélsög í góöu standi. Uppl. í síma 73108.
Mulinex kvörn með öllum
fylgihlutum til sölu, ónotuö, kr. 2000,
einnig kringlótt tekksófaborö á kr. 400.
Uppl. i síma 53042.
Fjögur jeppadekk
til sölu, Good Year Tracker A-T, stærö
10X15. Verö 8000 kr. Uppl. í síma 23921
til kl. 16 og 14155 milli kl. 10 og 12 fyrir
hádegi.
Supería reiðhjól,
3 gíra, sem nýtt, verö kr. 2800. Á sama
staö er til sölu V6 Taunusvél meö 4 gíra
kassa. Uppl. í síma 75640 og 46509.
Gas og súrhylki
ásamt brennara og slöngu til sölu, verö
20 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—009
Takið eftir.
Blómafræflar, Honey beepollen, hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er, Sigurður Olafs-
son.
Nýlegt fallegt sófasett,
sófaborö og hornborö til sölu. Uppl. í
síma 86297.
Til sölu utanborðsmótor,
45 hestöfl. Skipti á minni æskileg.
Einnig 4 12” radial dekk. Uppl. í síma
12337.
Til sölu Alda þvottavél,
vegna flutninga, ekki ársgömul.
Ennfremur sófasett. Uppl. í síma 33694
eftirkl. 17.
Castor þvottavél,
12 tommu svarthvítt sjónvarp, Sinclair
ZX 81 tölva + 16 K minni. Eimingar-
tæki (5 lítra suöuflaska), vínkútur úr
eik, 10 lítra og 20 lítra og sturtuhuröir
fyrir bað, einnig tímaljós fyrir véla-
stillingar. Uppl. í síma 43325 eftir kl.
17.
Til sölu vegna flutnings
sófasett og borö, frystikista, ísskápur,
þvottavél og hljómtæki. Allt skal
seljast gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma
46981.
Smálager.
Til sölu smálager, ódýr. Peysur, bolir,
nærföt og ýmislegt fleira. Tilvaliö fyrir
útimarkaö. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—172
Til sölu er 150 lítra
Westinghouse hitakútur, einnig 10 stk.
þilofnar og 800 stk. holsteinar. Uppl. í
síma 99-5116 eftir kl. 20.
Til sölu eru tvær fólksbílakerrur,
nýsmíöaöar og ein gripakerra fyrir tvö
hross. Uppl. í síma 66148.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaöar, tennisspaöar,
kricket, bogar, sverö, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu-
vagnar og kerrur, gamalt verö. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til að sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stærðir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Búslóö til sölu,
húsgögn, eldhústæki o.m.fl., allt svo til
nýtt. Uppl. í síma 92-2128 eöa Hólagötu
31, Njarðvík.
Dökkbrúnar velúrgardínur,
14 lengjur, til sölu, verö kr. 4000. Uppl.
ísíma 98-2155.
Tvö drengjareiðhjól,
3ja gíra DBS og Winston, til sölu. Á
sama staö til sölu nýleg, góö hand-
sláttuvél, Ginge og Nilfisk ryksuga.
Uppl. ísima 43317.
Sólarlandaferð
til sölu. Verömæti 10.000. Sími 75196
e.kl. 19.30.
Notaðar ritvélar.
Mikiö úrval af notuöum ritvélum, góö
greiöslukjör. Gísli J. Johnsen, Skrif-
stofubúnaður sf., Smiðjuvegi 8 Kóp.,
sími 73111.
Herra terylenebuxur á kr. 450,
kokka- og bakarabuxur á kr. 450,
dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíö.sími 14616.
Til sölu lítið notaður Sauna ofn.
Verö kr. 5 þús.Uppl. í síma 66703.
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þóröarson, 13 bindi, Ölafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, sófasett,
svefnbekkir, skrifborö, skenkar,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til aö eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Veriö velkomin. Iðunn, Bræöraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
Kjarvalsmálverk til sölu,
olíumálverk, breidd 49 sm, lengd 84
sm. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—869.
6 manna, ársgömul,
setulaug úr trefjaplasti til sölu, ein-
angruð meö Poly Urethan, fleytir og
niðurföll fylgja. Uppl. í síma 54845 og
52655.
Notaðar reiknivélar.
Mikiö úrval af ódýrum reiknivélum.
Gísli J. Johnsen, Skrifstofubúnaöur sf.,
Smiðjuvegi 8 Kóp. sími 73111.
Blómafræflar, Honey beepollen S,
hin fullkomna fæöa. Sölustaöir: Hjör-
dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími
30184. Afgreiðslutími 10-20. Haf-
steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af-
greiðslutími 18—20. Komum á vinnu-
staöi ef óskaö er.
Óskast keypt
Vil kaupa litla Hoover
þvottavél. Sími 29780.
Óska eftir rafmagnsþilof num.
Uppl. í síma 35405 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa
peningaskáp, helst ekki hærri en 1
metra. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—812.
Eigum gamla Ferguson
dráttarvél en vantar lítinn plóg og
herfi til að vinna meö garðskikann okk-
ar á Suöurnesjum. Gæti gagnast okkur
þótt gamalt og úrelt væri. Uppl. í síma
23588, helst á kvöldin.
3ja sæta sófi, 2 stólar,
gasísskápur, lítið teppi og hlaörúm
óskast keypt. Uppl. í síma 75695 og
næstu daga eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
spilakassa, má vera bilaöur. Uppl. í
síma 53216.
Óska eftir karlagolfsetti,
heilu eða hálfu. Uppl. í síma 86737 eftir
kl. 18.
Þvottavél óskast,
helst AEG má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 83374 eftir kl. 17.
Afgreiðsluborð
óskast til kaups. Uppl. í síma 83449.
VHF bátatalstöð
óskast. Uppl. í síma 43846.
Bílkrani.
Viljum kaupa 20—25 t. bílkrana meö
120 feta bómu. Vinsamlegast hafiö
samband viö Gísla í síma 53679 eöa
42970.
Verzlun
JASMÍN auglýsir.
Vorum aö taka upp stóra sendingu af
pilsum, kjólum, blússum og mussum
úr indverskri bómull. Nýtt úrval af
klútum og sjölum. Einnig sloppar,
skyrtur og mussur í stórum númerum.
Höfum gott úrval af thaisilki og ind-
iversku silki, ennfremur úrval austur-
lenskra list- og skrautmuna. Muniö
reykelsisúrval okkar. Opiö frá kl. 13—
18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Jasmín hf.,
Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og
Grettisgötu) sími 11625.
Perma-Dri
utanhússmálning, 18 litir, grunnur á
þakjárn, margir litir, þakmálning,
margar tegundir, steinflísar utan og
innanhúss, verö pr. ferm kr. 424.
Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak-
pappi, rennur og niðurföll, trésmíöa-
og múrverkfæri, mikiö úrval. Garö-
yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu
verði, saumur, skrúfur, skrár og lam-
ir, góö greiöslukjör. Verslið hjá fag-
manninum. Smiösbúö, byggingavöru-
verslun, Smiösbúö 8 Garöabæ, sími
44300.
Nýkomið úrval af bolum,
kjólum, buxum, mussum, blússum,
pilsum, allt tískulitir, barnafatnaöur,
snyrtivörur,‘sængur á 550 kr. og m.fl.
Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími
12286.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnakerra
með skermi og innkaupagrind, mjög
vel meö farin, rauöbrúnt flauels-
áklæöi. Kerruþoki í sama lit selst meö.
Verö kr. 3.000. Uppl. í síma 45981 eftir
kl. 18.
Baðborö til sölu
á kr. 1500. Á sama stað óskast regn-
hlífarkerra. Uppl. í síma 32557 eftir kl.
17.
Til sölu tæplega
ársgamall stór Silver Cross barna-
vagn, vel meö farinn, verð kr. 7000—
7500. Uppl. í síma 99-1642.
Til sölu vel með farinn
Silver Cross kerruvagn, verö kr. 2700.
Uppl.ísima 72317.
Vel með farinn kerruvagn
til sölu, verð 2700. Uppl. í síma 73021.
Litið notaður
tvíburakerruvagn til sölu. Uppl. í síma
14880.
Kaup—sala.
Kaupum og seljum notaöa barna-
vagna, kerrur, barnastóla og fleira
ætlað börnum. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, simi 17113.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í
síma 78683 eftir kl. 17.
Fatnaður
Ný, hvít kápa
til sölu, mjög vönduö. Uppl. í síma
17185.
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaði, fljót og góö
þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17
og 19.
Húsgögn
Tvö unglingarúm
meö hillum frá Húsgagnahöllinni til
sölu, verö 4000 kr. stykkið. Uppl. í síma
78059 eftir kl. 18.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, bókahillur, borö,
stólar, ljósakrónur og lampar, mál-
verk, klukkur, postulin, kristall og silf-
urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Bólstrun
Tökum að okkur að gera við
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikið úrval
áklæöa og leðurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yöur að kostnaöar-
iausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Borgarhúsgögn— Bólstrun.
Klæðum, gerum viö bólstruö húsgögn,
úrval áklæöa og fjölbreytt úrval nýrra
húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni
Miklubrautar og Grensásvegar. Sími
85944 og 86070.
Teppi
Vegna flutninga
er til sölu rúmlega 30 fermetra óslitið
ullarteppi. Uppl. í síma 18858.
Heimilistæki
Gleðilegt sumar!
Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð.
Hiö langdræga RE-378 útvarp frá
Clarion ásamt vönduöu hátalarapari á
aöeins kr. 2030 (áöur 2890). Þeim sem
gera hámarkskröfur bjóöum viö Orion
GS-E útvarps- og segulbandstæki
(2X25 w magnari, tónjafnari, stereo
FM, innbyggöur fader, síspilun í báöar
áttir o.m.fl.) ásamt Carlion GS-502
hátölurum, hvort tveggja framúrskar-
andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áöur
10.870). Einnig bjóöum viö fram aö
mánaðamótum 20% afslátt af öllum
Clarion hátölurum, stórum og smáum.
Látiö ekki happ úr hendi sleppa, verið
velkomin. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
2ja mán. gamlar Pioneer
græjur í bíl til sölu að verömæti 36 þús.
kr. Skipti á mótocrosshjóli kæmu til
greina. Uppl. í síma 92-2142.
Hljóðfæri
Notaður rafmagnsgítar
. til sölu. Uppl. í síma 72971 eftir kl. 19.
Gítar.
Til sölu nær ónotaöur kassagítar, af -
Aria gerð, á afar hagstæöu veröi. Uppl.
í síma 19992.
Til sölu Shure
hljóðnemi og statíf. Uppl. í síma 72580
milli kl. 18 og 20.
Til sölu Yamaha orgel
meö trommuheila, selst ódýrt ef samiö
er strax. Uppl. í síma 39954 næstu
kvöld milli kl. 19 og 20.
Mixer til sölu.
Fullkominn Studeomaster mixer til
sölu, á sama staö Boch Ecco. Uppl. í
síma 98-1963 í kvöld.
Ógleymanlegt tækifæri.
Til sölu meiriháttar hljómtækjasam-
stæöa, 4ra rása magnari, JVC (4x70
wött) sérpantaöur, fullkomnasti 4ra
rása handunninn magnari frá JVC og 4
stórir Epicure hátalarar (110 wött),
meistarasmíö, staögreiösluverö 70.000.
Uppl. ísíma 46981.
Hljóðfæri — Hljóðf æri.
Aukin þjónusta. Tökum nú í umboðs-
sölu rafmagnsgítara, magnara,
trommusett, söngkerfi, rafmagns-
hljómborö o.fl. o.fl. OpiÖ frá kl. 9—12
og 13—18, til hádegis laugardaga.
Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, s. 31290.
Video
Til sölu video,
Betakerfi. Uppl. í síma 16094.
Góð Rafha eldavél
til sölu, hraðsuöuhellur. Uppl. í síma
32064.
Rafha bökunarofn
til sölu, eldri gerðin, selst ódýrt. Uppl. í
síma 17681.
Tvískiptur General Eletric
kæli- og frystiskápur til sölu, hæö 1,55,
breidd 70, dýpt 67 cm. Uppl. í síma
42841.
Hljómtæki
Lítið notað
fullkomiö sambyggt hljómtæki af
Crown gerö til sölu og tveir Marantz
hátalarar (keypt síöastliðiö haust).
Hvort tveggja í toppstandi. Staö-
greiösluverö kr. 15 þús. Uppl. í síma
27975.
Til sölu Sansui
14 banda tónjafnari, einnig Marantz
útvarpsmagnari, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-1599 eftir kl. 17.
Mikiö úrval af notuöum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuöum
hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú
ferö annað. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, simi 31290.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til aö gera sínar eigin
myndir, þar sem boöiö er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góöum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæöi tíma og bensínkostnaö.
Erum einnig með hið hefðbundna
sólarhringsgjald. Opiö á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjörnur Radíóbæ, Armúla 38, sími
31133.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.'
Éitt stærsta myndasafn landsins. (
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-'
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.