Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Síða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAI1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tarzan og vinir hans böröust þar til síðasti óvinurinn lá bundinn á dekkinu. Kuran var kjörinn til að stýra og leiðbeindi þrælunum fyrrverandi til Urango-strandar. En þegar skipið lagðist að biðu þeirra vopnaðir hermenn. TARZAN (_ TridemarK IAR/AN Owned bjr Edjir Rice Burroughs. Inc ind Used by Permusion fbi7 Hvað áttu við Wiggers? ^ Hvers vegna var hann Ég stal ekki demantinumy þá í vasa þínum?' Tek börn til sumardvalar í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 99-6503. Drengur á 11. ári óskar að komast á gott sveitarheimili í sumar. Uppl. í síma 79859 eftir kl. 20. Innrömmun Rammamiðstöðm Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9— 18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryövarnarskála Eimskips). Garðyrkja Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í sím- um 32633 og 78899. Skrúðgarðamiðstöðin, . garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi 10 M Kóp., sími 77045-72686. Lóða- umsjón, 'garðasláttur, lóöabreytingar, standsetningar og lagfæringar. Garða- úðun, girðingarvinna húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur,tréog runnar, sláttu- vélaviðgerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Húsdýraáburður, gróðurmold. Hrossatað, kúamykja, dreitt et óskað er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp- ingar. Garðaþjónustan, Skemmuvegi 10, Kóp. sími 15236 og 72686. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 36283 og 71957. Garöáhöld í úrvali. Yfir 100 gerðir Gardena garöáhalda, Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna handsláttuvélar, plast- og gúmmí- slöngur, rafmagnsklippur og raf- magnssláttuvélar. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Áburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburöi, malaöa og heimkeyrða. Garöprýöi, sími 71386 og 81553. Urvals gróðurmold. Til sölu úrvals gróðurmold á hagstæðu veröi. Uppl. í síma 43350. Garðahreinsun. Tek að mér alhliða garðahreinsun fyr- ir einkalóöir og fjölbýlishús. Vilmund- ur Hansen garöyrkjufræðingur. Sími 12257. Húsdýraáburður. Seljum og dreifum húsdýraáburði. Hröð þjónusta, sanngjarnt verð, gerum tilboö. Uppl. í síma 30363. Hleðslulist, garðavinna, sumarhús. Viö hlöðum úr grjóti og torfi (klömbru, streng, kvíahnaus), skipuleggjum og vinnum garöa, útbúum tjarnir, hlöðum bekki, vinnum þrívíddarmyndverk. Teiknum, smíðum og hlöðum sumar- hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök. Smíðum garðhus og umhverfi fyrir börn. Gömul list er gleður augaö. Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, sími 16182. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. ísíma 17788. Garðþjónusta. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög: Lóðaumsjón, garðslátt, giröingavinnu, hreinsun beða og kant- skurð. Utvegum einnig ýmis efni: hús- dýra- og tilbúinn áburð, túnþökur, gróöurmold, garðvikur, hellur o.fl. Garðaþjónusta A og A sími 81959 og 71474. Gerum föst tilboð í efni og vinnu ef óskaðer. Greiðslukjör. Jarðrækt. Tek aö mér aö tæta matjurtagarða og lóðir. Uppl. í síma 81793. Kæfa mosann — loftræsting í grasið. Erum með sand í beð og garða til að eyða mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl í ýmsum stærðum. Sand- og malarsala Björgunar hf. Sævarhöfða 13 Rvk., sími 81333, opið kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga til föstudaga. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Til sölu góðar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., simi 45868 og 17216. Lóöastandsetningar, nýbyggingar lóða. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaöi í 6 mánuði. Garðverk, sími 10889. Úrvals gróðurmold til sölu, staöin og brotin. Uppl. í síma 77126. Gróðurhúi) til sölu. Álgróöurhús 3,78x2,55, án glers, á aöeins 4 þús. kr. Tveggja ára gamalt. Hægt aö senda hvert á land sem er. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 20 í síma 96-61526. Lóðareigendur athugið. Nú er sumarið komið. Tökum að okkur að standsetja lóðir, svo sem ýmsa jarðvegsvinnu, leggja þökur og hellur, vegghleöslur, grindverk, girðingar og margt fleira. Minni og stærri verk. Gerum tilboð. Vanir menn. Uppl. í síma 53814 og 38455 á kvöldin og um helgar. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrif- stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig há- þrýstivélar á iðnaöarhúsnæði og vatns- sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreins- unarvél. Erum með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjón- usta.Sími 74929. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun-hreiingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Fataviðgerðir Fataviðgerðir og breytingar. Ath. eingöngu faglært fólk annast vinnuna, enginn fatnaöur undan- skilinn. Sækjum og sendum á fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga óhægt með að komast. Fataviðgerðin, Sogavegi 216, sími 83237. Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaði. Gömlu fötrn verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Skák Skáktölvan Fidelity SC—9. Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki og ekki síst mjög sterkur andstæðingur fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9 hefur meðal annars níu styrkstig, ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan- leg, uppstillingu á skákþrautum, fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt- stööureglu, ásamt mörgu öðru. Meö Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn, straumbreytir, leiðbeiningar á íslensku og ensku, árs ábyrgð, sjö daga skilaréttur og að sjálfsögðu bjóðum við góö greiðslukjör. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. Kennsla Enskunám. The English Language Institute nefn- ist deild innan „The University of Southern Mississippi” í Bandaríkjun- um. Deild þessi var stofnuð fyrir nokkrum árum með þaö markmið að leiðarljósi að efla og samræma ensku sem alþjóðlegt tungumál. 1 sumar veröa haldin 2 námskeiö á vegum deildarinnar í London, hið fyrra í júlí en hiö síðara í ágúst. Stór hluti hvors námskeiðs er fólginn í ferðum um London og næsta nágrenni auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá af menningar- og skemmtiefni. Einnig má nefna að þátttakendum meö áhuga á kammertónlist, stendur til boða að taka þátt í kammermúsíkdögum sem verða um sama leyti í Chelsea sér aö kostnaðarlausu. Dvalið veröur í heimavistarskóla Chelsea College í London skammt frá miöborginni. Leit- ið upplýsinga í súna 52569, Engilbert Sigurðsson. Kenni í einkatimum og aöstoöa nemendur fyrir próf í ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Á sama staö er gamall skápur, o.fl. til sölu. Einnig óskar 13 ára drengur eftir vinnu, t.d. sem sendill eöa viö barna- pössun. Sími 26129. Spákonur Spái í spil og bolla, túnapantanir í síma 34557. Teppaþjónusta T eppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í súna Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin, frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar. Aðskildir bekkir og góð baöað- staða. Reynið vinsæla Slendertone nuddtækið til grenningar og vöðva- .styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur. Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga- vegi52,sími 24610. Ljósastofa. Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæð (viö Hlemm). Góö aöstaöa, sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma 26551. Sól- og gufubaðstofan í Skeifunni 3c hefur verið opnuð aftur. Tekið á móti pöntunum í súna 31717. Þolmælingar — úthaldsþjálfun. Höfum opnaö aðstöðu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, istarfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu ;105,2. hæð. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælán. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bél-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Þjónusta Get bætt við mig fáeinum smærri verkefnum fyrir traktorsgröfur. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 17. Húsgagnasmiður tekur að sér að standsetjá útihurðir, gerir þær sem nýjar, margt fleira kemur til grerna. Vönduð og góð vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—360. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur aö gera við sprungur utanhúss, notum aðeins viðurkennd efni, margra ára þekking og full ábyrgð, gerum föst tilboð ef óskað er. Uppl. í súna 84924 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.