Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAl 1983.
31
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Hættuleg heilsu-
rækt
Það er hollt að hreyfa sig og
gott fyrir likamann. Og nú
þegar tslendingar hafa
fundið upp heUsuna eru þeir
duglegir við það að vernda
hana með hlaupum, stökkum,
hjólreiðum, sundi, sólböðum
og nuddi. Þetta mun án efa
bæta almennt heUsufar þegar
fram líða stundir.
En það er þó ekki með öllu
hættulaust að stunda heUsu-
rækt, eins og kona ein komst
að fyrir ekki löngu. Á
Grundarfirði hefur borið á
því að yfirvöld rafveitunnar
gerðust óþolinmóð að bíða
eftir greiðslum og hefur
komið tU þess að nánast fyrir-
varalaust hefur verið lokað
fyrir rafmagn tU hinna skuld-
seigari. í einu húsanna þar
sem þetta var gert, var fyrir
samlokulampi, sérlega góður
fyrir heUsuna þegar framboð
á rafmagni er nægUegt. Það
vUdi svo tU að í lampanum lá
þá kona og eftir að rafmagn
fór af komst hún ekki út því
að efri hluti samlokunnar
vUdi ekki upp. Það bjargaðist
þó að lokum en af þessu má
læra að samlokulampar eru
ekki fyrir þá sem gleyma að
borga rafmagnsreikninga.
Mannaskipti á
Helgarpósti
Þær fregnir berast af
Helgarpóstinum, því ágæta
blaði, að þar hafi orðið og
verði á næstunni miklar
breytingar á ritstjórninni.'
Annar ritstjóranna, Ámi Þór-
arinsson, er að fara í langt
frí, meðan hinn ritstjórinn,
Bjöm Vignir Sigurpólsson,
mun snúa sér alfarið að störf-
um hjá ísmynd. t ritstjóra-
leysinu mun Guðjón Ám-
grimsson ritstjóraarfuUtrúi
stjóraa verkum fyrst um sinn
en hann mun hætta í sumar
og hefur ráðið sig tU starfa
hjá Áuglýsingaþjónustunni.
Ómar Valdimarsson sem
verið hefur blaðamaður á HP
er nú hættur og mun byrja á
Morgunblaðinu seinna í
sumar og Þorgrimur Gests-
son einnig áður á HP er kom-
inn á útvarpið.
Ingólfur Margeirsson mun
taka við verkstjóra þegar
Guðjón snýr sér að auglýsing-
um og hafa verið ráðnir nýir
blaðamenn, Þau HaUgrimur
Thorsteinsson, hjá útvarpinu,
og Magdaiena Schram sem
áður sá um helgarblað DV.
Blaðamennska
Menn hafa almennt miklar
áhyggjur af áreiðanleika f jöl-
miðla, núorðið. Enda hefur
margt ljótt frést af stórblöð-
um í þeim efnum. Þannlg
birti þýska tímaritið Stera
nýlega falsanir um Hitler. Og
Morgunblaðið hefur lengi
verið að mjatla i lesendur
uppspuna um Stalín. Hvers
eiga þessir menn að gjalda?
Hjörtur, en ekki
Eiríkur...
í Sandkoraum á mánudag
var frá þvi sagt að Eiríkur
Álexandersson hefði veriö
ráðinn framkvæmdastjóri
Samtaka sunnlenskra sveita-
félaga. Þetta kom mörgum á
óvart, ekki sist Hirti Þórar-
inssyni sem gegnt hefur því
starfi og vissi ekki annað en
hann gegndi því enn. Hann
sendi Sandkoraum þessa
leiðréttingu:
Drottinn það tekur sem
Drottinn mér gaf,
en Dagblað um mistök
þó grunum.
Ég sá í þvi blaði ég
settur var af
hjá sunnlensku
iandssamtökunum.
Sandkora biðjast auðmjúk-
iega afsökunar á þessari
klaufalegu villu.
Eiríkur er stjóri
samt...
En það er af Eiríki Alex-
anderssyni að segja aö ekki
er þörf að örvænta fyrir hans
hönd. Hann var ráðinn fram-
kvæmdastjóri Samtaka
sveitarfélaga á Suðuraesjum.
„En það er allt annar hand-
leggur”, eins og góði dátinn
Svejk sagði.
Erfkur
frftmlnimnwfa.
II IXIIBIiVCuftllltu
stjóriSSS
Elrikur AlexanderBaon,
IviTum bejarstjóri i Griada-
vik, hefur vcrið ráblim (ram-
tvæmdastjóri Samtaka auno-
lenakra sveitarlélaga. liirík-
ur hafil étar gegnt starliau
sem Kttar en er ttá or6inu
(uDmektugur.
Umsjón:
Ólafur B. Guðnason.
BRUNINN HJÁ KEFLAVÍK HF
Á mllli 50 og 60 slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum börðust við eldinn í allt gærkvöld og er tókst að ráða
niðurlögum hans á öðrum tímanum í nótt var þak hússins fallið.
Mikinn reyk lagði frá brunanum i Keflavik hf. yfir bæinn og urðu íbúar nærliggjandi húsa að yfirgefa þau vegna
reyksins. Einhverjar skemmdir munu hafa orðið í húsunum af völdum reyksins.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Skipasundi 36, þingl. eign Karolínu Jósef sdóttur, fer
fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu-
dag 30. maí 1983 kl. 16.30.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Birkimel 6 A, þingl. eign Ólafs Áraasonar, fer fram eftir kröfu Helga
V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri f östudag 20. maí 1983 kl. 15.45.
Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Einarsnesi 78, þingl. eign Láru V. M. Jóns-
dóttur, fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni
sjálfri föstudag 20. maí 1983 ki. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 22.28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Eyjagötu 9,
þingl. eign íslenzku umboðssölunnar hf., fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl.
15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Mávahlíð 36, þingl. eign Þórhalls Arasonar, fer fram eftir kröfu Lands-
banka íslands, Lífeyrissj. verzlunarmanna, Tryggingast. ríkisins og
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl.
11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Ásbraut 3 — hluta — þingl. eign Jóns Sigurðssonar, fer fram
að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri föstudag-
inn 20. maí 1983 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn íKópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115., og 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1982 á eigninni Engihjalla 19 — hluta — þingl. eign Einars Þ. Einars-
sonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni
sjálfri föstudaginn 20. maí 1983 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á
eigninni Skólagerði 40 — hluta — tai. eign Ólafs Ragnarssonar, fer
fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri
föstudaginn 20. maí 1983 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
DV-mynd Loftur