Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 40
Skyldu innbrenndir litir,
verða nýja línan frá i
Áiafossiíár? j
reyká
skammri stundu
— sagði Ólafur
Þorsteinsson
„Ég sat við sjónvarpiö er ég fann
megna reykjarstybbu,” sagði Olafur
Þorsteinsson framkvæmdastjóri, þar
sem við hittum hann í dyrum húss síns
að Túngötu 19, ásamt konu sinni á leið-
inni að yfirgefa húsið. „En mér datt'
ekki í hug að ástandið væri svona
alvariegt. Þegar ég leit út var svarta-
myrkur vegna kófsins og reykurinn
fyllti húsið á skammri stundu. Nú er
allt mettað af reykjarstybbu innanhúss,
bæði húsgögn og fatnaður, svo illa er
líft þar inni. Við vonum bara að
ástandiö vari sem allra styst þó
reykjarstybba sé alltaf þrálát,” sagði
Olafur. emm/SþS
Mikill reykur steig upp fri frystihúsi
Kefiavíkur hf. þegar stökkvistarf
stóð sem hæst í gærkvökfí. Reykinn
iagöi yfir mörg íbúöarhús í nágrenn-
inu sem gerði það að verkum að i
sumum þeirra verður ekki búandi
næstudaga. DV-mynd: Loftur.
SJökkviliðsmenn úr Kefiavik, Sand-
gerði og af Keflavíkurflugvelli, yfir
fimmtíu að tölu, hjálpuðust að við að
ráða niðurlögum eldsins.
D V-mynd: Heiðar Baldursson.
SJá einnig myndir á bls. 31.
Eldurá
Álafossi
I þriðja skiptiö á um þremur
mánuöum kom upp eldur í verksmiðj-
um Álafoss um miöjan dag í gær. Tjón
varð ekkimikiö.
Eldurinn kviknaði í gömlu Álafoss-
verksmiðjunni og kom upp vegna
vinnu með logsuðutæki. Voru viðgerö-
armenn að gera við ullarþvottavél og
hljóp neisti í upp og siðan i forskalaöan
útvegg.
Þegar slökkviliðið í Reykjavík kom á
staðinn var búið að slökkva eldinn að
mestu. Gat var þó rifið á vegginn og
þaktilöryggis.
Allt lið slökkviliðsins f ór á staðinn.
-JGH
79090
SEIMDIBÍLASTÖÐ
KÓPAVOGS
SKEMMUVEGI 50
Símsvari á kvöldin
og um helgar
27022
AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚLA33
SAAÁAUGLÝSINGAR
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI 11
AFGREIÐSLA
86611
RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 12—14
Frjalst, óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ1983.
Stórbruni í hraðfrystihúsi Keflavíkur h/f:
GIRJRLEGAR SKEMMDIR
Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi
varð eldur laus á umbúöalofti
hraðfrystihúss Keflavíkur hf. í
Keflavík. Magnaðist eldurinn fljótt
og stóöu eldtungur upp um þak húss-
ins sem veitaðTúngötu, erslökkvilið
Keflavíkur kom litlu síöar á vett-
vang. Mikinn reyk lagði frá húsinu
yfir bæinn, enda norðan strekkingur
og sáu menn varla handa sinna skil í
næstu húsum við frystihúsið. Sextíu
slökkviliðsmenn með níu bifreiðir
börðust viö eldinn rúmar fjórar
klukkustundir áður en tókst að ráða
niðurlögum hans. Voru þeir frá
slökkviliði Keflavíkur, Sandgerði,
Keflavíkurflugvelli og Brunavömum
Suðumesja.
I fyrstunni leit út fyrir aö eldurinn
ætlaði að ná til frystigeymslunnar,
þar sem urrt fimmtán þúsund kassar
af frystum fiski voru geymdir, en
slökkviliðinu tókst þá að hefta út-
breiðslu eldsins svo að öll líkindi em
fyrir því að tekist hafi að bjarga
þeim verðmætum, sem em tug-
milljóna virði. Hins vegar tókst ekki
að foröa þakinu yfir vélasalnum,
sem féll um níuleytið.
Frystivélamar eru lítið skemmdar
af eldi en skemmdir vegna vatns á
lögnumem talsverðar.
Eldsupptök em ókunn en eldurinn
kom upp í vélahúsi frystihússins.
Skemmdir em gífurlegar á frysti-
húsinu og að auki er talið að nokkur
íbúöarhús í nágrenni þess séu
skemmdafreyk. emm/SþS
Húsið fylltist af
OVIST UM ATVINNU FJÖLDA
FÓLKS NÆSTU MISSERI
Ovissa ríkir um atvinnu fjölda
fólks næstu mánuðina vegna branans
hjá Keflavík hf. Húsnæði frystihúss-
ins er gjörónýtt og mun vinnsla þar
leggjast niður um ófyrirsjáanlegan
tíma.
115 manns voru á launaskrá fyrir-
tækisins. Olafur B. Olafsson, fram-
kvæmdastjóri og einn af eigendum
Keflavíkur hf., sagði að starfsemi
systurfyrirtækis í Sandgerði,
Miðness hf., yrði aukin og fólkinu.
boðin vinna þar.
Þorkell Indriðason verkstjóri
sagöi í morgun að humarvinnsla
fyrirtækisins myndi falla niður. Þar
áttu 50—60 unglingar að hefja vinnu
um næstu mánaðamót.
I morgun var enn mjög óljóst um
skemmdir. Starfsmenn vom að
kanna afurðir. Við fyrstu athugun
virtust þær hafa sloppið nokkuð veL
Lítið var farið að kanna skemmdir á
vélabúnaði. -KMU