Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Síða 9
DV.FÖSTUDAGUR27. MAl 1983. Indlra Gandhl heimsakir flmm Evrópulönd i næsta mánuði. IndiraGandhi til Skandinavíu Indira Gandhi, forsætisráðherra Indlands, leggur þann 8. júní upp i tólf daga langa ferð um Evrópulönd. Fyrsta landið, sem hún heimsækir í ferðinni, verður Júgóslavía þar sem hún tekur þátt í ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóöanna um verslun og þróun. Þaðan fer Indira Gandhi til Finnlands, Danmerkur, Noregs og Austurríkis. Nígería: Slær lán íLondon Nígeríustjóm hefur farið fram á það við hóp enskra banka að þeir veiti landinu lán til endurfjármögnunar til þriggja ára, en bankarnir höfðu áöur lagt til að lániö yrði til 18 mánaða. Nígería óskar ennfremur eftir því að engar afborganir verði af láninu fyrsta árið,en þess í stað muni landið borga eitt til eitt og hálft prósent í vexti umfram það sem gjaldgengt er á lánum sem þessum. Taiið er að bankamir muni fara að óskum Nígeríustjómar. Bandaríkin: Kaupa sovéska flugtækni Það kann aö hljóma ótrúlega að Bandaríkamenn kaupi tæknikunnáttu í flugvélagerð frá Sovétríkjunum. Engu að síður er þetta satt því að nýlega gerði bandarískt fyrirtæki samning við Sovétríkin um framleiðsluréttinn á hlutum í sovéska þotu af gerðinni Jak 40. Þotan er þriggja hreyfla og er ætluð til styttri vegalengda. Hugsanlegt er að bandariska strandgæslan kaupi þotuna til strandgæsluflugs. Flugvélaiðnaðurinn er eitt þeirra sviða þar sem Sovétmenn hafa náð góöum árangri, önnur eru logsuðu- tækni, framleiðsla lasertækja og þungavinnuvéla. Hins vegar em þeir á eftir meö landbúnaðinn, pappírsiðnað og rafmagnsiðnað. Yak 40 — Þotan sem Bandaríkjamenn hafa áhuga á. MISSAN Við einir bjóðum verðbólgunni og gengis- fellingum byrginn Við bjóðum þér: NISSAIVISTANZA luxus fjölskyldubíl á gamla verðinu (Gengi 24.5.'83) eins og engin gengisfell- inghafi orðið. Býður nokkur betur? Við bjóðum þér: NISSAN CABSTAR vöru-eða sendibíl á grind á gamla verðinu (Gengi 24.5. ’83) eins og engin gengisfelling hafi orðið. Býður nokkur betur? Við bjóðum þér: Alla NISSAN CHERRY bíla og Alla NISSAN SUNNY bíla sem voru bankaborgaðir fyrir 24.5. ’83 Býður nokkur betur? Nú er að hrökkva eða stökkva fyrir þá sem ekki sáu við síðustu gengisfellingu. VIÐ BJOÐUM BETUR INGVAR HELGASON HF ■ Sími 33560 SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI gl NISSAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.