Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Síða 16
16
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983.
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983.
25
íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir
Ballesteros fékk
sekt fyrir að
brjóta kylfu
Spánski golfleikarinn
Severiano Pallesteros,
sem sigraði í PGA-golf-
keppninni mikiu á Eng-
landi um síðustu helgi, á
yfir höfði sér háa fésekt
vegna framkomu sinnar
þar.
Fauk hressilega í kapp-
ann á fyrsta degi keppn-
innar þegar honum mis-
tókst högg á teig. Tók
hann kylfuna sem hann
sló með og kastaöi henni
meö svo miklum látum of-
an i golfpokann aö hún
brotnaöi.
„Eg hef ekki gert svona
lagað síðan ég var smá-
strákur, ég var vaninn af
því, svo og öörum látum,
á golfveUinum meö því aö
ég var settur nokkrum
sinnum í keppnisbann,”
sagöi BaUesteros á eftir.
Baö hann áhorfendur og
stjórnendur keppninnar
afsökunar á þessari fram-
komu sinni. Þaö dugöi þó
lítiö því Evrópusamband-
iö hótar aö dæma hann i
háa fésekt og segir aö
hann hafi sloppið viö
keppnisbann í þetta sinn
en það fái hann ef hann
„blási” aftur svona úr sér
á veUinum.
-klp-
Philadelphia
varð meistari
PhUadelphia 76ers varð
sigurvegari í bandarísku
NBA atvinnumanna-
keppninni í körfuknatt-
lelk í ár. TU úrsUta í
keppninni léku 76ers og
Los Angeles Lakers. Áttu
þau að leika 7 úrslitaleiki
og það liðið sem sigraðf í
fleiri leikjum yrði meist-
ari.
Ekkert varö úr þessum
sjö leikjum eins og flestir
höfðu vonaö. Leikirnir
uröu aðeins f jórir og sigr-
aði Philadelphia 76ers í
þeim öUum. Er þetta í
fyrsta sinn í áratuga sögu
bandarísku atvinnu-
mannakeppninnar i
körfubolta að úrsUtin hafi
veriö ráöin í fjórum
fyrstu leikjunum.
UrsUt ieikjanna uröu
þessi: 113-107, 103-93,
111—94 og í síðasta leikn-
um sigraöi 76ers 115—101.
Sömu félög léku tU úr-
slita í keppninni í fyrra
eins og sjálfsagt margir
muna, því leikirnir voru
sýndir í íslenska sjón-
varpinu nú í vetur. Þá
sigraði Los Angeles, en
síðan keypti 76ers hinn
frábæra leöcmann Moses
Malone og hann geröi út-
slagið fyrir liðiö í þessum
úrslitaleikjum.
-klp
Mikið skorað
— Í4. deildarkeppninni
Urslit leikja í 4. deild Islandsmótsins í knattspymu Grundafj,—Hafnir 3-5
sem leiknir voru um síðustu C-riðill
helgi og í þessari viku: Þór—Stokkseyri 1-1
A-riðill Drangur—Árvakur 5-2
Afturelding—Oðinn Haukar—Bolungarvík 9-0 5-0 Víkverji—Hveragerði 4-0
Reynir Hn-Hrafnaflóki 3-0 F-riðill
B-riðill Súlan-UMFB 0-2
Grótta—Léttir 2-3 Leiknir—Hrafnkeli 3-1
Stjaman—IR 2-1 -klp-
Fjögur opin golf-
mót um helgina
Fjögur opta góUmót
verða á suð-vesturhorn-
tau um þessa helgi og því
úr nógu að velja fyrir
kyUtaga.
1 Hafnarfirði verður
Þotukeppnta — 36 holur
með og án forgjafar á
laugardag og sunnudag.
Vogue kvennakeppnta
verður í Grafarholti á
laugardag og á sunnudag
er opta ungltagakeppni 16
ára og yngri hjá Golf-
klúbbi Suöumesja. Þá
verður stigamót GSÍ á
Akranesi um helgtaa en
þar leika karlmennirnir
72 holur á tveim dögum en
konumar 36 holur á eta-
um degi.
Fimm Islands-
met Ragnars
á jóska unglingameistaramótinu
ísundi
Ragnar Guðmundsson
sundmaöur hjá Neptun í
Danmörku sigraði í tveim
gretaum á jóska ungl-
tagameistaramóttau í
sundi sem haldið var i
vikunni á Jótlandi.
Sigraöi hann fyrst í 400
metra skriösundi — synti
þá vegalengd á 4:20,32
min. sem er nýtt íslenskt
piltamet, og síðan í 1500
metra skriðsundi.
Þar kom hann í mark á
16:51,19 mín. sem er nýtt
Islandsmet í karlaflokki
og einnig nýtt piltamet.
Gamla karlametiö átti
Ragnar sjálfur og var það
16:53,00 mín. sett fyrir
rúmum mánuði. I 1500
metra sundinu setti
Ragnar í leiöinni nýtt
piltamet í 800 metra
skriðsundi en þar fékk
hann timann 8:56,40 mín.
-klp-
Gunnar Einarsson.
GUNNAR
ÁFRAM HJÁ
STJÖRNUNNI
Gunnar Einarsson hefur verið
endurráðinn þjálfari St jömunnar í
Garðabæ í 1. deild karla í hand-
knattleik næsta vetur. Mun
Gunnar eingöngu sjá um þjálf-
unina og ekki leika með eins og
hann gerði af og til sl. vetur.
Björgvin Björgvinsson verður
ekki aðstoðarmaður hans áfram
og er verið að leita að manni í
hans stað. -klp-
Atli og Lárus í
f remstu víglínu
—þegar íslendingar mæta Möltubúum á Laugardals-
vellinum. Jóhannes teflir fram sókndjörfu liði
Atll Eðvaldsson, etan af markhæstu
leikmönnum V-Þýskalands, mun leika
sem miðherji við hliðtaa á Lárusi Guð-
mundssyni í landsleiknum gegn Möltu
á Laugardalsvelltaum á sunnudagtan.
— Atli hefur ekki leikið áður sem mið-
herjl með landsliðtau, sagði Jóhannes
Atlason landsliðsþjálfari, sem teflir
fram mjög sókndjörfu liðl gegn Möltu-
búum. — Það verður ekkert gefið eftir
þar sem heiður mtan, landsliösmann-
anna og íslensku þjóðartanar er í veði,
sagði Jóhannes.
Jóhannes teflir fram fimm leik-
mönnum sem hafa leikið sem mið-
herjar meö erlendum knattspymu-
liöum. Það eru þeir Pétur Pétursson,
Antwerpen, Lárus Guömundsson,
Waterschei, Atli Eövaldsson, Diissel-
dorf, Pétur Ormslev, Dússeldorf og
Ragnar Margeirsson, CS Brugge.
— Við munum ekkert gefa eftir og
það verður keyrt á fullum krafti gegn
1. DEILD
Þróttur—Keflavik 2—1 (1—0)
Laugardalsvöllur: Ahorfendur358.
Július. R. Júliusson (33.) og Páll
Ólafsson (53.) skoruöu mörk Þróttar.
Gisli Eyjólfsson (85. mín.) skoraði mark
Keflvíkinga.
Þróttarar lögðu
Keflvíkinga
— 2:1 á Laugardalsvellinum ígærkvöldi
íslandsmeistarar Víktaga sitja nú
etair og yfirgefnir á botntaum i 1.
deildarkeppntani eftir að Þróttarar
unnu góðan sigur (2—1) yfir Keflvik-
tagum á Laugardalsvelltaum f gær-
kvöldi. Þróttarar nýttu tækifæri sin
STAÐAN
Staðan er nú þessi i 1. deildarkeppn-
tani í knattspyrau:
Vestmey.
Akranes
KR
Valur
Breiðablik
Þróttur
ísafjörður
Keflavík
Þór
Víktagur
0 18—3 4
0 13—14
2 0 5—4 4
0 14—5 4
112—2 3
1 1 4-5
1 1 3-5
0 2 5-5
2 1 2—3
1 2 1—i
Maszolu hættir
Karoly Maszolu, landsliðsþjálfari Ungvcrja-
lands, sagði starfi sínu lausu í gær. Ástæðan
fyrir þessu er tap Ungverja 1—3 fyrir Dönum
í Kaupmannahöfn.
betur í leiknum og uppskáru sigur. Það
var nýliðtan Júlíus R. Júlíusson sem
skoraði fyrst fyrir Þrótt á 33. mín. með
skalla eftir fyrirgjöf frá Ársæli Kristj-
ánssyni og síðan bætti Páll Ölafsson
öðru marki við á 52. mta. — skoraði
með góðu skoti af sex m færi eftir fyrir-
gjöf frá Kristjáni Jónssyni.
Undir lok leiksins gerðu Keflvíking-
ar haröa hríö aö marki Þróttar og náði
Gísli Eyjólfsson aö minnka muninn í
2—1 þegar 5 mín. voru til leiksloka, eft-
ir homspymu Skúla Rósantssonar.
Það gekk á ýmsu í leiknum og þurfti
dómarinn Kjartan Tómasson frá Akur-
eyri aö sýna þremur mönnum gula
spjaldiö — þeim Skúla Rósantssyni og
Oskari Færseth hjá Keflavík og Þor-
valdi Þorvaldssyni hjá Þrótti. Kjartan
hafði ekki nægilega góö tök á leiknum.
Uðin sem léku á Laugardalsvellinum voru
þannlg skipuð:
Þróttur: Guðmundur, Kristján, Jóhann,
Arsæll, Valur Helgason (Ottó), Asgeir, Þor-
valdur, Páil, Baldur, Sverrlr og Júlíus.
Kefiavik: Þorsteinn, Rúnar, Óskar, Sigurð-
ur B., Björn Ingólfsson, Einar Asbjörn (Kári
Gunnlaugsson), Björgvin, Magnús G. (Freyr
Sverrísson), Oli Þór og Gísll Eyjóif sson.
MAÐUR LEIKSINS: Kristján Jóns-
son(Þrótti). -SOS
Fjórir Eyjamenn
ijidi vikunnar”
Fjórir leikmenn Vestmannaeyjaliðs-
tas eru í „liði vikunnar” hjá DV. Það
eru þeir Valþór Sigþórsson, Svetan
Svetasson og sóknarleikmennirnir
Tómas Pálsson og Kári Þorleifsson.
Tveir leikmenn sem era nú í „liði
vikunnar” voru etanig í liði vlkunnar
siðast hjá DV. Það er htan efnilegi
Sigurður Jónsson frá Akranesi og
Kristján Jónsson, bakvörður Þróttar.
Möltubúum. Þaö þýöir ekkert aö leika
gönguknattspyrnu gegn þeim, sagöi
Jóhannes.
Jóhannes hefur gert fjórar breyt-
ingar á landsliðinu síðan í leiknum
gegn Spánverjum. Amór Guöjohnsen
getur ekki leikiö meö, þar sem hann er
aö leika meö Lokeren. Heimir Karls-
son, Víkingi, Sigurður Björgvinsson,
Keflavík og Guðmundur Baldursson,
Fram, eru komnir út úr hópnum.
Þeir sem taka sæti þessara leik-
manna eru þeir Atli og Pétur, Omar
Rafnsson, Breiöabliki og ögmundur
Kristinsson, markvörður úr Víkingi,
sem er eini leikmaðurinn í sextán
manna hópnum sem hefur ekki leikið
landsleik.
Landsliðshópurinn
þessum leikmönnum:
MARKVERÐIR:
Þorsteinn Bjamason, Keflavík
Ógmundur Kristinsson, Víking
AÐRIR LEIKMENN:
Viðar Haiidórsson, FH
Ólafur Bjömsson, Breiðabilk
Siguröur Lárasson, Akranes
Janus Guðlaugsson, FH
Sævar Jónsson, CS Bmgge
Ragnar Margeirsson, Kefiavík
Pétur Ormslev, Diisseldorf
Pétur Pétursson, Antwerpen
Atli Eðvaldsson, Diisseldorf
Láms Guðmundsson, Waterschei
Gunnar Gislason, KA
er skipaöur
Stuttgart
gefurKSÍ
langt nef
— Ég hafði samband við for-
ráðamenn Stuttgart og óskaði eftir
þvi að þeir gæfu Ásgeir Sigurvtas-
son lausan til að lelka með tslandi
gegn Möltu. Tjáði þeim að það væri
mjög þýðtagarmikið fyrir tsland að
fá hann i Evrópuleiktan, sagði
Eilert B. Schram, formaður KSt,
þegar hann sagði frá samskiptum
staum við forráðamenn Stuttgart.
— Þessir menn sýndu engan
skilning á því aö viö værum aö
leika þýöingarmikinn Evrópuleik
og gáfu okkur hreinlega langt nef.
Sögöu að Ásgeir gæti ekki leikiö
landsleikinn þar sem hann væri að
leika með Stuttgart á laugardaginn
og síöan tvo vináttuleiki — á sunnu-
dag og mánudag, sagði Ellert..
KSI er langt frá því aö vera
ánægt með framkomu forráöa-
manna Stuttgart, sem láta sem ís-
lenska landsliðið sé ekki til og bera
enga viröingu fyrir íslenskri knatt-
spyrnu.
-sos
►
Ómar Torfason, Víking 11
Ámi Sveinsson, Akranes 39
Ómar Rafnsson, Breiðablik 1
Liðið sem byrjar verður aö öllum
líkindum skipaö þannig: Þorsteinn,
Viöar, Olafur, Janus, Sigurður, Sævar,
Pétur Pétursson, Pétur Ormslev,
Ragnar, Atli og Lárus.
Leikurinn hefst kl. 17 á sunnudaginn.
-SOS.
Atll Eðvaldsson og Pétur Ormslev koma heim á laugardagskvöldið.
DV-mynd: Guðmundur Sigfússon.
Amarflug sækir Atla
og Pétur Ormslev...
Knattspyrnusambandinuað kostnaðarlausu
— Þetta er m jög rausnarlegt fram-
lag hjá Araarflugi, sagði Ellert B.
Schram, formaður KSt, þegar
hann tilkynnti að Araarflug hefði
boðlst tll að sækja þá Atla Eðvalds-
son og Pétur Ormslev til Diissel-
dorf og fljúga siðan með þá tll baka
Knattspyrausambandlnu að
kostnaðarlausu.
Amarflug mun senda litlu
skrúfuþotu flugfélagsins eftir þeim
félögum, semleika meðDiisseldorf
gegn Frankfurt á laugardaginn.
Þotan er af gerðinni Paper
Cheynne og er sú fullkomnasta hér
á landi í þessari stærö. Strax eftir
leikinn hald þeir til Islands og er
áætlað aö flugiö taki sex klukku-
stundir en Arnarflug flýgur beint
til Diisseldorf og til baka.
Atli og Pétur halda síöan strax
eftir landsleikinn til V-Þýskalands.
Atli fer í sumarfrí til Mallorca á
mánudaginn með fjölskyldu sína.
' * *
Sigurður Jónsson
vikunnar.
- aftur í llðl
48 ára „táningur”
f rá S-Af ríku
— setti vallarmet og hefur tveggja högga forustu í „British Masters”
-keppninniígolfi
Harold Henntag — 48 ára „tántagur”
frá S-Afríku, sem hefur unnlð 54 golf-
keppnlr á 30 ára keppnisferli sinum,
var heldur betur i sviðsljóstau i Chape-
stow í Wales, þar sem breska meist-
arakeppnta British Masters hófst í
gær. Hann náði tveggja högga forskoti
á fyrsta keppnisdegtaum, þegar hann
lék 18 holuraar á 63 höggum, sem er
átta höggum undir pari vallarins.
Þetta er nýtt met á St. Pierre-golf-
velltaum. Henntag bætti metið um tvö
högg. Hann lék tiu brautir á pari og
átta brautir á etau höggi undir pari.
— „Golfíþróttin á allan hug minn og
ég hef mikinn hug á að vinna keppn-
ina,” sagði Henning. — „Þar sem ég
leik án gleraugnanna minna sé ég ekki
flaggið sem sýnir hvar holan á braut-
inni er og ég sé heldur ekki hvar knött-
„Lið vikunnar”
Guömundur Erlingsson
(Þróttur)
Óskar Færseth
(Keflavik)
Ottó Guömundsson
(KR)
Valþór Sigþórsson
(Vestmannaeyjar)
Kristján Jónsson (2)
(Þróttur)
Siguröur Jónsson (2)
(Akranes)
Helgi Bentsson
(Þór)
Sveinn Sveinsson
(Vestmannaeyjar)
Kári Þorleifsson
(Vestmaunaeyjar)
Sæbjörn Guðmundsson
(KR)
Tómas Pálsson
(Vestmannaeyjar)
urinn lendir eftir upphafshöggin. Aö-
stoðarmaðurinn segir mér til, hann
segir við mig: — „Hugsaðu aöeins um
aö hitta kúluna,” sagöi Henning.
Henning hefur leikið 18 holumar á 63
höggum. Næstur kemur Spánverjinn
Jose-Maria Canizares á 65 höggum, þá
Ken Brown á 66 höggum og Astralíu-
maðurinn Greg Norman á 67 höggum.
Nick Faldo og Severiano Ballesteros
frá Spáni hafa leikiö á 69 höggum.
-SOS
Guðrún sterk
— fór létt með kúluna og kríngluna á EÓP-mótinu
Frjálsíþróttafólk okkar hér heima er
nú að fara í gang eftlr vetraræftagara-
ar. Mót þeirra eru rétt að byrja og það
fyrsta þar sem eitthvað gerðist var
EÖP mótið. Þar náðist mjög þokkaleg-
ur árangur í mörgum gretaum.
Slgurvegarar i etastökum gretaum á
máttau urðu þessi:
Zoff ætlar
að hætta
Markvörðurinn helmskunni Dtao
Zoff frá ítalíu, tilkynnti í gær að hann
ætll að leggja knattspyrauskóna á hill-
una eftir þetta keppnistímabil. Zoff,
sem hefur leikið 112 landsleiki, er 41
árs.
• Juventus vann sigur á mið-
vikudagskvöldiö yfir Roma í 8-liða úr-
slitum ítölsku bikarkeppninnar.
• Italska liöiö Verona er tilbúiö aö
greiöa fjórar milljónir dollara fyrir
knattspymukappann Zico frá Brasilíu.
-SOS
200 metra hiaup kvenna:
Oddný Amadóttir IR 25,0 sek.
200 metra hlaup karla:
Jóhann Jóhannsson IR 22,65 sek.
1000 metra hlaup kvenna:
Unnur Stefánsdóttir HSK 3:09,8 mín.
3000 metra hlaup karla:
Hafsteinn Oskarsson IR 8:53,5 min.
100 metra grlndahlaup kvenna:
Helga Halldórsdóttir KR 14,5 sek.
110 metra grindahlaup karla:
H jörtur Gíslason KR 14,6 sek.
Langstökk kvenna:
Bryndís Hólm IR 5,52 metrar
Langstökk karla:
Kristján Harðarson Armanni 7,15 metrar
Kúluvarp kvenna:
Guðrún Ingólfsdóttir KR 13,51 metrar
Kúluvarp karla:
Eggert Bogason FH 14,35 metrar
Kringlukast kvenna:
Guðrún Ingólfsdóttir KR 48,12 metrar
Stangarstökk:
Sigurður T. Sigurðsson KR 4,90 metra
Næsta frjálsíþróttamót er Vormót
HSK á Selfossi á laugardaginn en á
mánudag og þriöjudag veröur Meist-
aramót Islands í f jölþrautum og fleiri
greinum á Laugardalsvellinum. -klp
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
VERSLUNIN
gramm
NÝJAR ÍSLENSKAR PLÖTUR:
HVERFISGÖTU 50
PURRKUR
PIMsFXK
jMASKÍNAN
8/3/81-28/8/82
PURRKUR PILLNIKK - MASKÍNAN
Þetta er live plata frá einni skemmtilegustu hljómsveit sem gist hefur ísland. Þessi
plata inniheldur 18: Þar af 14 lög sem aldrei hafa heyrst á plötu.
ÍKt m\x /iJ.VÉ F\ff'c
JUNt gX
wrx T.C. AíiD
&
ÞEYR-LUNAIRE
Ný 3ja laga 7" með einni af virtustu hljómsveitum Islands. Okkar bestu meðmæli
fylgja henni.
íh
RHg
...
JPSmS53''’"'V'ú .........
‘íajúwiiwnaS'W'v,...........
W»»w»w»aiSJS2r..........
•*»witaimttv,wSÍ'5S;. ......
WÞfl/ffíiji/iiíiiji.UltMim....
-TtUlil»Uwn*)v-
UIHiHta""''’-'-
ijrím i
\a>W"v
•*///»■
wi»1
W\Hi.
W\\H\
w\\w
\\\.
A\
‘V
///
niH’i
Q4U-Q1
Þeir sem enn hafa ekki keypt þessa plötu ættu að gera það hið snarasta, hún er vel
þess virði.
BAUHAUS
in the fiat field
mask
sky's gone out
press the eject
Bauhaus ar ört vaxandi hljómsveit hór á íslandi og ekki að ástæðulausu. Þetta er ein
besta hljómsveitin sem komið hefur fram hin siðari ár.
GÓÐAR, VINSÆLAR PLÖTUR
new order-power Et blue monday (Lp/12") robert wyatt nothing can stop us
• david thomas — winter comes home
pere ubu — song of the bailing man
joyd division — closer f* transmission
dead kennedys — plastic surgery disasters - halloween
birthday party - the bad seed.
Auk þess eigum við til flestar aðrar plötur sem vit er i.
Sendum i póstkröfu samstundis.
gramm
útgáfa
og dreifing