Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Qupperneq 17
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Hljómsvcitin Culture Club. Culture Club á Listahátíð P.O.og G.O.skrifa: Okkur langar til að koma þeirri ósk á framfæri að hljómsveitin Culture Club veröi fengin á næstu listahátíö, 1984. Eftir því sem við best vitum var reynt að fá hljómsveitina til landsins í sumar. Þá langar okkur til að kvarta um það við sjónvarpið að eftir seinustu listahátíð voru nær öll atriðin sýnd í sjónvaipinu nema tónleikar Human League í Laugardalshöll. Vildi Jónas Elías- sonsem iðnaðarráðherra Björu Loftsson skrifar: I Dagblaðinu-Vísi laugardaginn 11. j úní segir svo í frásögn af Varðar- fundi: „Að loknum framsöguerindum tóku margir til máls og var mikill hiti í mönnum. Bjöm Loftsson gagn- rýndi aðferðir þær sem notaðar voru við ráðherraval. Kvað hann Birgi Is- leif hafa átt að verða ráðherra og Jónas Haralz viðskiptaráðherra. Stefna stjómarinnar væri „hreint moð”. Eg varð nú ekki var við að mikill hiti væri í mönnum. I það minnsta tek ég það ekki til mín, þar sem ég flutti mál mitt af mikilli prúð- mennsku og hógværð, eins og ég er vanur. Ég minntist ekki einu orði á Birgi Isleif, störf hans eða að hann hefði átt að verða ráðherra. Eg sagði að mér fyndist að velja ætti hvern ráðherra fyrir sig og þá þann mann sem hefði lærdóm, þekk- ingu og áhuga á þeim málum sem þeir ættu að fást við, hvort sem þeir væru utan þings eða innan. Eg minnti á það að í þessum sal Jónas Elíasson prófessor. hefði maöur flutt ágætt erindi um stóriðju og glötuð tækifæri á því sviði. Þá hefði hann skrifað fleiri greinar í blöðin, hverja annarri betri, um þessi efni. Þá væri hann vel lærður á þessu sviði. Mér þótti upp- lagt aö hann yrði iðnaðarráðherra. Eg þóttist vita að allir sem eitt- hvað fylgjast með landsmálum sæju aö ég átti við Jónas Eliasson prófess- or þótt ég nefndi hann ekki á nafn. Þá taldi ég aö Jónas Haralz hefðimanna mesta þekkingu á viðskiptamálum. Eg tók það skýrt fram aö þetta væri ekki sagt sem vantraust á þá sem nú gegna þessum störfum. ,JBreint moð”, sagði ég nú ekki en kannski eitthvað svipað. t þaö minnsta sagði ég að stefnuskrá stjórnarinnar væri mjög léleg. Siðlausar auglýsingar Gunnar HaIldórsson(3358—1831) skrlfar: Eg vil bera fram tilmæli til Dag- blaðsins-Vísis og fleiri blaða. Ekki botna ég í birtingu einkamálaauglýs- inga sem hljóða þannig að giftir menn óska eftir kynnum við ógiftar eða giftar konur með tilbreytingu í huga. Persónulega finnst mér svona auglýsingar siölausar með öllu og vildi óska að forráðamenn blaða er birta slíkar auglýsingar sæju sóma sinn í því aö afneita svona auglýsing- um. Kannski væri líka best að prest- ar landsins tækju svona mál til athugunar og beittu sér í því. Aö lokum vil ég skora á eigendur Dagblaðsins-Vísis sérstaklega og aðra að láta ekki peningasjónarmiö ráða ferðinni í svona máli. ÍSAFJARÐAR- KAUPSTAÐUR Kennarastöður. Eftirtaldar stöður eru auglýstar til umsóknar. Barnaskóli Isafjarðar, 1.-6. bekkur: Almenn kennarastaöa, Staða myndmenntakennara. Staða tónmenntakennara. Gagnfræðaskólinn á Isafirði, 7.-9. bekkur: 2 almennar kennarastöður. Umsóknarfrestur er til 24. júni nk. Nánari upplýsingar veita skólastjórar og formaður grunn- skólanefndar. Formaður grunnskólanelndar. FLATEY JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535 Höfum opnad í JL-húsinu, 2. hœd BÆKUR RITFÖNG LEIKFÖNG BÚSÁHÖLD GJAFAVÖRUR Gjörid svo vel ad líta inn FLATEY, JL *r éíféíí »tf4t */ *J/ *3/ *3/ 43/ /£* /{• /É* /{• /{• /{• /É* /{• /S* /{• /{• /{• /{• /{• /{• /{• /{• /{• /{•/{ N/ Notaðir fi} / bílar BILAKJALLARINN FORD HÚSINU Opið frá kl. 9 til 19, alla daga, einnig í há- deginu, laugardaga 10—5. Ford Mustang Ghia árg. 1979, svartur, 6 cyl. A/T Verð kr. 290.000. Ford Bronco Custom, 8 cyl., 351 A/T, 1978, ekinn 86.000 km. Verð kr. 350.000. Ford Econoline 150 Van árg. 1976, m/framdrifí. Verð kr. 400.000. Mazda 929 árg. 1982, 2 dyra A/T, ekinn 12.000 km. Mustang Ghia árg. 1981, 2 dyra, 6 cyl. A/T i skiptum fyrir jeppa Verð kr. 350.000. í svipuðum verðflokki. Verð kr. 450.000. Volvo árg. 1979 GL, 4 dyra, grænn. Verð kr. 220.000. Taunus 1600 GL árg. 1982, 4 dyra. Verð kr. 280.000. Einnig vantar Scania vörubil, 6—10 hjóla. i skiptum fyrir Bronco Ranger, beinsk. '78. Og rúsinan: Cadillac Cimmaron m/öllu 1982 Verð kr. 590.000. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson og Þorsteinn Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. BÍLAKJALLARINN FORD-HÚSINU Sími 85100 og 85366 eftir kl. 6 og 84370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.