Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR18. JÚLl 1983. íþróttir 3. DEILD Iþróttir Iþróttir (þróttir Iþró Skallagrímur tapaði óvænt Þau óvæntu úrslit urðu á ÓlafsvíkurveUi á föstudagskvöldið að SkaUagrimur, eitt efsta Uðið í A-riðU 3. deUdarkeppninnar, tapaði 0—1 fyrir heimamönnum. Pétur Finnsson skoraði þar eina mark leiksins. Selfyssingar fengu Armenninga í heimsókn en Sigurlás og félagar á SeUossi voru ekki á skotskónum að þessu sinni og markalaust jafntefU voru úrsiit þess leiks. t B-riðllnum fór Austri iétt með að sigra Magna frá Grenivík 4—1. Björn Kristjánsson skoraði þar tvö mörk og Sófus Hákonarsson og Hjörtur Jóhannsson bættu hlnum við. Annars urðu úrslit í 3. deUdarkeppninnl um helgina þessl: A-riöUl Víkingur Ol.—SkaUagrímur 1-0 Selfoss—Ármann 0-0 HV—GrindavUc 1—2 SnæfeU—ÍK 2—0 Selfoss 9 7 1 1 21—9 15 Grindavík 9 4 1 4 12—12 13 SkaUagrimur 8 5 2 1 15—4 12 Víklngur Ól. 9 4 1 4 11—11 9 ÍK 9 1 4 4 11—13 6 HV 9 3 0 6 16—24 6 Ármann 8 1 2 5 5—9 4 SnæfeU 7 1 1 5 6-16 3 B-riðUl Magni—Austri 1-4 Sindri—Huginn 0-2 Valur—HSÞ 2—3 TindastóU 7 6 1 0 24—3 13 Austri 9 6 1 2 19—7 13 Huglnn 9 6 1 2 13-9 13 ÞrótturN. 8 5 1 2 15—9 11 Magni 7 3 0 4 8—10 6 HSÞ 9 3 0 6 10-16 6 Valur 8 2 0 6 7—17 6 Sindri 9 0 0 9 5—30 0 Corneliusson kemur ekki Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — f réttamanni DVÍSviþjóð: Það verður ekkert úr því að Dan Comeliusson koml með sænska landsliðinu tU tslands i næsta mánuði. Comeliusson fékk leyfl hjá landsllðseinvaldlnum, Lars Araes- son, ttt að sleppa tslandsferðinni. Astæðan er sú að hið nýja llð hans Vfb Stuttgart er þá nýbyrjað í deUdarkeppninni í V-Þýskalandi og Coraeliusson vUl leggja sig aUan fram og heiga krafta sina hinu nýja félagi. -GAJ/AA. 2. DEILD Tveir leikir vora háðir í 2. deUd í gær- kvöldi. Fyiklr og KA léku á HaUarflöt og sigraði KA 1—0. Hinrik Þórhallsson skoraði slgurmarkið úr vítaspyrau rétt fyrir lokin. t Sandgerði léku Reynir og Njarðvík á malar- veUinum. Haukur Jóhannsson skoraði fyrir Njarðvík á 33. min. FaUegt mark sem reynd- ist slgurmark leiksins. Fátt var um fína drætti í norðannepjunni. Staðan í deUdinni ernúþannig. Fram 9 6 2 1 13-6 14 KA 10 5 4 1 17—8 14 Vöisungur 10 5 2 3 11-8 12 Víðir 11 6 2 3 9—7 12 Njarðvík 11 5 1 5 13-11 11 KS 11 2 6 3 10—11 10 Einherji 8 3 3 2 5—5 9 Reynir 11 1 3 7 7-22 5 Fylkir 11 1 2 8 12—18 4 Ricky Bruch ennað frétta- Frá Gunnlaugi A. Jónssyni mannl DV í Svíþ jóð: Hinn gamalkunni f r jálsíþróttamaður Svía, Ricky Bruch, sýndi og sannaði nú fyrir stuttu að hann er ekki dauður úr öUum æð- um. Þessi rúmlega þrítugl kringlukastari náði þeim ágætisárangri að kasta 63,68 á mótl í Helsingborg. Ricky var þó ekki aUs- kostar ánægður þar sem hann hefur verið að kasta um og yfir 65 metra á æfingum. Hann leggur aUa áherslu á að komast í toppform fyrir heimsmeistarakeppnina í frjálsum íþróttum sem haldln verður í Helsinki í ágústmánuði. -GAJ/AA ÞRIÐJISIGURLEIKUR KEFLVIKINGAIROD — Sigruðu Eyjamenn 2:1 í 1. deild í Vestmannaeyjum Frá Friðbirni O. Valtýssyni, frétta- manni DV í Eyjum. Vestmannaeylngar urðu að bíta í það súra epU að tapa öðra sbml fyrir Kefl- vikingum, nú á helmaveUl, þegar llðin mættust í 1. deUd í gærkvöld. Keflavík slgraði 2—1 og fyrsta tap Eyjamanna á helmaveUi á leiktímabilinu var stað- reynd. Talsvert rok setti strik í reikninginn og réð að mUdu leyti gangl lelksins. Keflvíkingar unnu sinn þriðja sigur í röð. Keflvíkingar náöu forustu á 18. mín. þegar nýliöinn Freyr Sverrisson skoraði gott mark eftir sendingu frá Ragnari Margeirssyni. Lagði knöttinn vel fyrir sig, fékk nægan tíma og skoraði af nokkuð löngu færi. Fátt annað markvert skeði í fyrri hálfleik. Keflvikingar léku þá undan vindinum en Vestmannaeyingar sóttu mun meira og léku léttari bolta. Síðari hálfleikur var viðburðaríkari. Eyjamenn sóttu mjög en gekk Ula að Tom Watson sigraði á breska meistaramótinu í golfi: Varð sigurvegari þar í fimmta sinn „Það er stórkostleg tUfinning að sigra bér enn einu sinni og ég stefni að því að setja met með sex sigram á gamla veUinum, St. Andrews, næsta ár. Það er einlskoskigolfvöUurinn, sem ég hef ekki slgrað á. Ég fékk þar mitt tækifæri 1978 og ég get varla beðlð eftir að komast á þann vöU aftur,” sagðl Bandarikjamaðurlnn Tom Watson eftir að hann sigraði á opna breska meistaramótinu í golfi i gær á golf- veUinum við Southport á vesturströnd Englands. Það var í fimmta sinn sem Watson ber sigur úr býtum í þessari frægu keppni. Hann sigraði í fyrra og það merkilega er að hann hefur ekki sigrað á golfmóti frá því fyrr en nú. Harry Vardon, Englandi, sigraði sex sinnum á breska meistaramótinu snemma á þessari öld. James Braid, Skotlandi, J. H. Taylor, Englandi, og Peter Thompson, AstraUu, hafa sigraö fimm sinnum eins og Watson. Tom Watson sigraði fyrst 1975, síðan 1977,1980,1982 ognúl983. Það var hávaðarok þegar keppt var í gær og Watson hélt forustu sinni þótt hann léki ekki nema á 70 höggum eða mun lakar en helstu keppinautar hans. Watson lék samtals á 275 höggum (67, 68, 70 og 70). Hale Irwin, USA, varð annar á 276 höggum (69, 68, 72, 67) og hlýtur aö naga sig í handarbökin. Hann kom kúlunni ekki í holuna í fimm senti- metra pútti á laugardag!! — Graham Marsh, AstraUu, varð þriðji með 277 högg (69, 70, 74 og 64) Árangur hans í gær, 64 högg, er jafnt vaUarmetinu í Southport. Lee Trevino, USA, varö fjórði á 278 höggum. Síðan komu Severiano Ballesteros, Spáni, og Harold Henning, Suður-Afríku, með 279 högg. Craig Stadler, USA, sem hafði forustu tvo fyrstu keppnisdaganna, lék á 281 höggi og varð í 11.—12. sæti. Nick Faldo, sem var meðal þeirra bestu lengi, lék á 280 höggum og varð í 7.—10. sæti. -hsim. skapa sér marktækifæri og síðustu 30. min. var nær stanslaus sókn á mark Keflvíkinga. Mark lá í loftinu og loks á 73. min. tókst Kára Þorleifssyni að jafna af stuttu færi en i erfiöri aöstöðu. Gott mark. Aðeins tveimur mín. síðar bjargaði Þorsteinn markvörður Bjarnason hreint sniUdarlega skoti frá Omari Jóhannssyni og síðan kom reiöarslagið fyrir heimamenn. Oli Þór tætti sundur vörn Eyjamanna, sendi á Einar Asbjöm, sem var alveg frír, og skoraði auðveldiega. Eyjamenn mót- mæltu, töidu að um rangstöðu hefði verið að ræða. Lokaminútumar hættu Eyjamenn á aUt til að reyna að jafna. Tókst ekki en hins vegar munaöi Utlu að Björgvin Björgvinsson skoraði þriðja mark IBK en Aðalsteinn varði. Það hefði verið mjög gegn gangi leiksins. Oli Þór, skemmtilegur leikmaður, og Þorsteinn markvörður voru bestu menn Keflvikinga en heldur fátt var um fína drætti hjá Eyjamönnum. Þeir hafa oft leikið betur. Einn leikmaður var bókaöur, Oskar Færseth. Liðin voru þannig skipuð: Vestmannaeyjar: Aðalsteinn, Tómas Pálsson, Viðar Eliasson, Þórður HaUgrímsson, Valþór Sigþórs- son, Snorri Rútsson, Sveinn Sveinsson, Jóhann Georgsson, Hlynur Stefánsson, Kári og Omar. Keflavík: Þorsteinn, Oskar, Rúnar Georgsson, Ingiber Oskarsson, Kári Gunnlaugsson, Sig. Björgvinsson, Einar Asbjöm, Magnús Garðarsson (Björgvin 46. mín.), Ragnar, OU Þór og Freyr. Maður leiksins: Oli Þór Magnússon, Keflavík. -FOV/-hsim. Þróttur kvaddi botninn með sigri á ísfirðingum „Stlgbi era góð og ég er ánægður með þau. Við lékum vel í fyrri hálf- PáU Ölafsson. leiknum og það réð úrsUtum. Annars er ég mjög óánægður með þann Utla stuðning sem við fengum i dag. Við erum að leika hér upp á líf og dauða á hebnaveUi og velflestir þeirra örfáu áhorfenda sem á leikinn mættu voru á bandi Isflrðinga,” sagði Asgeir Elias- son þjálfari og leikmaður Þróttar eftlr sigurleikinn yfir tsfirðlngum 1—0 i gærdag. Það er ekki hægt að segja annað en að Þróttarar hafi unniö verðskuldaöan sigur yfb- IsafjarðarUðbiu á aðaUeik- vanginum í Laugardal í gær. Hávaða- rok var meðan á leiknum slóð og setti það auðvitað oft svip sinn á leikinn. Það kom í hlut Þróttar aö leika gegn vindmum i fyrri hálfleik en það virtist ekki há liöinu mikiö. Oft sást hið skemmtUegasta spil úti á veUbium þar sem Ásgeir Eliasson, Páll Olafsson og Sverrir Pétursson léku aöalhlutverkin. PáU oft stórhættulegur og ósjaldan lék hann varnarmenn Isfb-ðbiga grátt. Maður hélt nú að Isfirðingar yrðu aögangsharöari að Þróttaramarkinu í fyrri hálfleiknum meö vbidinn í bakið en sú varð ekki raunin. Helstu erfið- leikar fyrir vörn Þróttar sköpuðust við hinlöngu innköstfráJóniOddssyni. Og það eru heldur engbi venjuleg innköst hjá Jóni. I eitt skiptið kastaöi hann af þvttíku afU aö enginn réð við neitt hvorki varnarmenn Þróttar eða þá markvörðurbin Guðmundur Erlrngs- son og inn fór knötturbin en dómarinn Helgi Kristjánsson dæmdi auðvitað markspyrnu frá marki Þróttar þar sem engbm hafði snert knöttbin á leið innímarkiö. Mark Þróttar kom svo á 37. mín. Þorvaldur Þorvaldsson sendi boltann fram á Pál Olafsson sem átti í höggi við einn vamarmanna Isafjarðar, hafði betur úti i teignum hægra megbi og i staö þess aö gefa fyrir markiö eins og markvörður og fyrb-Uöi Isaf jarðar- liðsbis, Hreiöar Sigtryggsson, hafði reiknað með skaut Páll á markið og í netrnu iá hann. 1—0 fyrir Þrótt. I sebini hálfleiknum mættu Isfirð- bigar öllu ákveðnari til leiks og nú fór að örla fyrir spili hjá Uðinu, nokkuð sem maður hafði saknaö i fyrri hálf- leiknum. Það stóð þó ekki lengi yfir og Þróttur náði aftur tökum á leiknum um miðbik hálfleiksbis og það var aldrei spurning hvort liðið var betra í þessum leik. Enn var það PáU sem gerði usla og með smáheppni hefði hann átt að bæta öðru marki við. Eitt sbm stóð hann óvaldaður rétt innan vítateigsins en skot hans sleikti stöngbia utan- verða. Þá komst hann einn innfyrir en missti boltann of langt frá sér og Hreiöar náöi að þjarga. Hættulegasta tækifæri Isfirðinga í sebini hálfleik kom á 36. mín. er þeirra besti maður Jón Oddsson braust í gegn á vinstri vallarhelmingnum og gaf góða send- ingu á Jón Bjömsson sem reyndi skot en Arsæll náði að bjarga í hom. Páll Olafsson og Ásgeir Eliasson vom langbestu menn hjá Þrótti og Ásgeir hrebit snilUngur í vamarleikn- um. Útsjónarsemi hans og knatttækni er með eindæmum. Þá átti Sverrir Pétursson góða spretti í fyrri hálfleikn- um. Hjá Isafirði bar enginn af, helst að Jón Oddsson var hættuiegur af og til. Mesta furðu vakti hins vegar hversu erfitt var fyrir markvörö Uðsins, Hreiðar Sigtryggsson, að koma bolt- anum frá sér gegn vindinum. Oft kom fyrir að útspörk hans eöa útköst lentu beint á andstæðingnum þó engta veru- leg hætta hafi skapast við slík atvik. Liðin vom þannig skipuð: Þróttur: Guðmundur ErUngsson, Arnar Friðriksson, Kristján Jónsson, Jóhann Hreiöarsson, Ársæll Kristjáns- son, Daði Harðarson, Þorvaldur Þor- valdsson, PáU Olafsson, Sverrir Pétursson, Ásgeir EUasson, Baldur Hannesson. IBI: Hreiðar Sigtryggsson, Ámundi Sigmundsson, Rúnar V, Jón Björns- son, Benedikt E., Gunnar P. Péturs- son, Guðmundur Magnússon, Jóhann Torfason, Kristbin K., ömólfur Odds- son, JónOddsson. Maður leiksins: PáU Olafssön, Þrótti. Dómari var Helgi Kristjánsson og dæmdi vel. Hann sýndi PáU Olafssyni gula spjaldið. Áhorfendur261. -AA. (þróttir fþróttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.