Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 24
24 DV. MANUDAGUR18. JDU1983. íþróttir__________________íþróttir__________________íþróttir_______ íþróttir Coe tapaði á ný í1500 metra hlaupinu Enskl helmsmethafinn, Sebastian Coe, tapaði öðru slnni á stuttum tíma í 1500 m hlaupi, þegar Júgósiavinn Dragan Zdravkovlc sigraði bann á aiþjóðlegu frjálsíþróttamóti á Crystal Palace leikvanginum i Lundúnum á föstudagskvöld. Coe hafði forustuna þegar kom á beinu brautlna í lokln en úthaldið brást honum. Júgóslavlnn var harðari á endasprettinum en timbm ekkert sérstakur. Hann bljóp á 3.35,28 min. Coe á 3.36,03 og Wilson Waigwa, Kenýa, varð þrlðji á 3.36,62 min. Mikill fjöldi áhorfenda horfði á keppnina þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður en ágætur árangur nóðist þó víða. Það kom á óvart að Evrópu- meistarinn enski í 1500 m hlaupi, Steve Cram, varð aö lóta sér nægja þriðja sætiö í 800 m hlaupi. Þar sigraði Sammy Koskei, Kenýa, á 1.45,05 mín. Gary Cook, Englandi, varð annar á 1.46,05 min. og Cram SebastlanCoe. þriðji ó 1.46,53 mín. Hann hefur átt við meiðsli að stríða í sumar. Helstu úrslit á mótinu uröu þessi: 400 m hlaup karla 1. Mike Franks, USA 45,25 2. Darrell Robinson, USA 45,29 3. Todd Bennett, Bretl. 45,58 100 m hlaup karla 1. Ron Brown, USA 10,48 j 2. Allan Wells, Skotl. 10,52 3. RodRichardson,USA 10,53 400 m grlndahlaup karla 1. Rik Tommelein, Belgíu 50,56 | 2. Ahmed Hamada, Bahrain 50,58 | 3. WilGreaves,Engl. 50,95 800 m hlaup kvenna 1. Shireen Baiiet, Bretl. 2.01,10 2. Chris Mullen, USA 2.01,30 3. JaneFinch.Bretl. 2.01,38 1000 m hlaup karla l.SteveOvett.Engl. 2.17,26 2. PeterElliott.Engl. 2.17,65 3. R.Richardson, Skotl. 2.17,78 400 m hlaup kvenna 1. Michelle Scutt, Bretl. 52,06 2. Denise Boyd, Ástralíu 52,75 3. Angela Brídgeman, Bretl. 53,03 200 m hlaup karla 1. Mel Lattany, USA 20,51 2. Don Quarríe, Jamaíka 20,83 3. Buster Watson, Bretl. 21,04 UOmgrhl.karla 1. Toni Campbell, USA 13,54 I 2. SamTumer,USA 13,55 3. Marcus Allen, USA 13,94 Þrístökk 1. Keith Connor, Bretl. 17,07 I 2. AlJoyner, USA 16,62 3. Ken Lorraway, Ástralíu 16,59 j Stangarstökk 1. Dan R4)ley, USA 5,50 | 2. -3. Kozakenicz, Póll. 5,50 2.-3. Felix Böhni, Sviss 5,50 | 3000 m hlaup karla 1. Eamonn Coghlan, IrL 7.46,40 2. Richard Callan, Bretl. 7.47,56 3. TomHunt, USA 7.48,58 Hástökk karla 1. J ames Howard, USA 2,27 2. Les Williams, USA 2,27 3. Milton Ottey, Kanada 2,24 Spjótkast karla 1. Michael O’Rourke, N-Sjál. 85,68 2. David Ottley, Bretland. 78,62 2000mhlaupkarla 1. John Walker, N-Sjál. 5.00,79 2. Ray Flynn, Irlandi, 5.01,65 3. Wedderburn, Bretl. 5.04,16 200 m hlaup kvenna 1. Merlene Ottey, Jamaíka 22,58 2. Kathy Cook, Bretl. 22,71 3. JoanBaptista.Bretl. 23,14 -hsim. ! ENN SIGUR ” ! HJA FH-INGUM — sigruðu Völsung á Húsavík í 2. deild á f östudagskvöld Það er grelnilegt að FH-liðlð er að komast á fullt skrið. Þeir hafa unnlð hvern leikinn á fætur öðram upp á síðkastið. Nú síðast uppskáru þeir 1—0 slgur er þeir sóttu Völsunga heim. Markið kom á 60. min. og var Pálmi Jónsson þar að verki. Hann fékk boltann úr þvögu sem myndaðist við mark Völsunga og sendi hann i netið af stuttu færi. Enn einn sigur hjá FH og tvö dýrmæt stlg í höfn. Leikur liðanna á föstudags- kvöldið var nokkuð jafn. Völsungar sóttu meira í fyrri hólfleiknum án þess þó að skapa sér hættuleg marktækifæri. I seinni hálfleik snerist dæmið svo • við, FH tók yfirhöndina og markiö kom svo ó 60. mín. eins og áður sagði. Eftir það var allur baráttuandi farinn úr noröan- mönnum og eftirleikurínn auö- veldur. Helgi Helgason og markvörðurinn Gunnar Straum- land voru bestir Völsunga. Viðar stóð upp úr hjá FH og var maður- inn á bak viö flestar sóknaraö- gerðir liðsins. -AA. Knötturinn hafnar í markinu hjá ögmundi Kristinssyni eftir skot Sigurðar Jónssonar frá vitateigslinunni. Á neðri myndinni fagna Skagamenn Sigurði við vitateiginn en fremstur er Hörður Jóhannesson sem skoraði fyrra mark Skagamanna í leiknum. DV-myndir Bjarnleifur. ENN EITT ÆVINTÝRAMARKIÐ — þegar Einherji vann Víöi, 1-0 Frá Magnúsi Gislasyni — fréttamannb DV á Suðurnesjum: Það eru víst fleiri en Guðjón Þórðar- son frá Akranesi sem geta skorað ævintýraleg mörk, það sýndi og sann- aðl Gústaf Baldursson hægri bak- vörður Einherja er hann skoraði beint úr aukaspyrnu af 50 metra færi gegn Víði á laugardaginn. Á 38. min. leikslns fékk Einherji dæmda aukaspyrnu úti við hllðarlínu sem Gústaf fram- kvæmdi. Hann spyrnti háum bogabolta undan golunni beint á mark Víðis- manna og fór knötturinn milll handa Gisla markvarðar Heiðarssonar og i netið. Þetta mark nægði Einherja tll slgurs í leiknum og tvö kærkomin stig voruihöfn. Einherji lék þennan leik mjög skyn- samlega. Þeir lögöu áherslu á vamar- leikinn og var gott jafnvægi i leik liðs- ins, ekkert fót eða fum. Þeirra bestu menn vom varnarmaðurinn Olafur Ar- mannsson og markvörðurinn Birkir Kristjónsson. Þá átti hinn eldfljóti sóknarmaður, Póll Björnsson, mjög góðan leik og var Víðismönnum oft erfiður. Víðir reyndi að nó léttu og leikandi spili en tókst ekki aö skapa sér veruleg tækifæri. Eitt besta færi sem liöiö fékk var snemma í fyrrí hálfleiknum en skotið hjá Vilberg Þorvaldssyni geig- aði. Nú, Daníel Þorvaldsson kom inn ó í seinni hálfleiknum, var með aftur eftir 4 leikja bann. Hann fékk einnig góðan möguleika á aö jafna þegar hann fékk boltann á markteig en skot hans fór himinhátt yfir markið. Þrátt fyrir að Birkir Heiöarsson markvörður fengi þetta klaufalega mark ó sig úr aukaspyrnunni er ekki hægt að segja annað en aö frammistaða hans í leikn- um hafi verið góð. Hann varöi tvisvar meistaralega, fyrst frá Helga Asgeirs- syni og síöan stórglæsilega frá Stefáni Guðmundssyni í seinni hálfleiknum er menn höfðu hreinlega bókað mark. Helgi Sigurbjömsson, Sigurður Magnússon og Olafur Róbertsson áttu allir góðan leik fyrir Víði. emm/ÁA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.