Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MANUDAGUR18. JOU1983. Sími 27022 Þverholtill Smáauglýsingar Þrif, hreingernmgar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingerningafélagiö Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaöarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæöi, stigagöngum, ifyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun, fagmaöur í hverju starfi. Reyniö viðskiptin. Sími 35797. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Ath: er meö kemísk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Hólmbræöur. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Ferðalög Hreða vatnsskáli — Borgarfiröi. Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá' Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill, kaffihlaðborö, rjómaterta, brauöterta o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúð meö sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93- 5011. Næturþjónusta Næturgrillið, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaðar kótelettur, franskar og margt fleira góögæti. Opið sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- daga frá 21—05. Garðyrkja Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Aratuga reynsla. Fljót og góö þjónusta. Tún- þökusala Páls Gíslasonar, simi 76480. Garösláttur. Tek aö mér aö siá garöa. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72222. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburöur og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Sláttuvélaþjónusta — sláttuvélaviögerðir. Tökum aö okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22, Dalbrekkumegin, sími 46980, opiö frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Verið örugg, verslið við fagmenn, lóðastandsetning- ar, nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir. Garðverk, sími 10889. Mamma er í rusli. Hún var tekin fyrir ólögleg an akstur á Laugaveginum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.