Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 23
Hið sigursæla lið ÍR eftir að keppni lauk í gær. DV-mynd S. 4 Tólfti sigur IR-inga í bikarkeppni FRÍ í röð — Höfðu mikla yfirburði—Sigurður T. Sigurðsson setti nýtt íslandsmet í stangarstökki, stökk 5,25 metra „Ég er sko ekkert að hætta, við ætl- um að sigra í bikarkeppni FRÍ tólf sinnum tfl viðbótar. FrjáJsiþróttafóIkið í ÍR hefur staðlð sig mjög vei. Það gekk allt upp hjá okkur og fór eins og við höfðum reiknað með fyrirfram,” sagði Guðmundur Þórarinsson, hinn góð- kunni frjálsíþróttaþjálfari ÍR eftir að nemendur hans höfðu sigrað með mikl- um yfirburðum í 1. deild í bikarkeppn- inni um helgina. Það var tóifta árið i röð sem ÍR sigrar og hlýtur naf nbótina „besta frjálsíþróttafélag tslands” og öll árin hefur Guðmundur verið við stjórnvölinn. Hann hefur verið þjálfari hjá ÍR með frábærum árangri síðan 1951. IR hlaut 165,5 stig og varð 47,5 stigum á undan næsta félagi, KR, sem hlaut 118,5 stig. Austfirðingar, UÍA, uröu í 3ja sæti með 116 stig. Þá Sunn- lendingar, HSK, með 111 stig. Þá komu FH með 101,5 stig og Eyfirðingar, UMSE, með 67,5 stig. I gær vöktu mesta athygli tvö Is- landsmet. Vésteinn Hafsteinsson, Sel- fossi, setti met í kringlukasti, og Sig- urður T. Sigurðsson, KR, gerði sér litiö fyrir og stökk 5,25 m í stangarstökki. Bætti lslandsmet sitt um fimm senti- metra og var nálægt því að fara yfir 5,30 metra. Góður árangur náðist í 100 m og 110 m grindahlaupi en meðvindur l.deild kvenna: Akranes vann Elnn leikur var í 1. deild kvenna í knattspyrnunni. Vikingur og Akranes léku á Víkingsvelllnum við Hæðargarð. Akranes sigraði 1—0. Vanda Sigurvins- dóttir skoraðl. Staðan. Breiðabllk 5 5 0 0 10-2 10 Valur 5 2 2 1 13—3 6 KR 5 2 2 1 8—3 6 Akranes 5 2 2 1 7—3 6 Víkingur 5 1 0 4 2—11 2 , Víðir 5 0 0 5 3—21 0 var þar of mikill. Hér á eftir fara úr- slitin í einstökum greinum í gær: 100 m grindahlaup kvenna 1. HelgaHalldórsdóttirKR 2. ÞórdísGísladóttirlR 3. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 4. Vigdís Hrafnkelsdóttir UlA 5. Kristín Halldórsdóttir UMSE 6. LindaB.OlafsdóttirFH sek. 14,00 14,63 15,74 16,42 16,52 17,29 m tslmet 5,25 4,20 Stangarstökk 1. Sigurður T. Sigurðsson KR 2. SigurðurMagnússonlR 3. Torfi Rúnar Kristjánsson HSK 4. KristjánSigurðssonUMSE 5. Unnar Vilhjálmsson UlA 6. Magnús Haraldsson FH Kringlukast karla m 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK Islmet 65,60 2. ErlendurValdimarssonlR 57,48 3. Eggert Bogason FH 49,72 4. SigurðurMatthíassonUMSE 47,70 5. Guðni Halldórsson KR 44,82 6. Garðar Vilhjálmsson UIA 43,16 Þristökk m 1. Kári Jónsson HSK 14,66 2. FriðrikÞórOskarssonlR 14,48 3. GuðmundurSigurðssonUMSE 14,46 4. Ármann Einarsson UlA 13,08 5. Stefán Hailgrimsson KR 12,64 6. Helgi F. Kristinsson FH 12,10 110 m grindahlaup sek. 1. HjörturGíslasonKR 14,42 2. ÞorvaldurÞórssonlR 15,12 3. Þráinn Hafsteinsson HSK 15,53 4. Sigurðúr Haraldsson FH 16,05 5. Unnar Vilhjáimsson UlA 16,14 6. UMSE sendi ekki mann 1500 m hlaup karla min. 1. BrynjúlfurHilmarssonUlA 4:29,4 2. MagnúsHaraldssonFH 4:30,0 3. Hafsteinn Oskarsson IR 4:30,4 4. Þórarinn Sveinsson HSK 5:00,6 KR og UMSE sendu ekki þátttakendur. 100 m hlaup karla sek. 1.—2. Hjörtur Gíslason KR 10,74 1.—2. Jóhann Jóhannsson IR 10,74 3. Egill Eiðsson UlA 10,95 4. Olafur Oskarsson HSK 11,29 5. Einar P. Guðmundsson FH 11,52 6. Sigurður Matthiasson UMSE 11,63 800 m hlaup kvenna mín. 1. RagnheiðurOlafsdóttirFH 2:21,11 2. Hrönn Guðmundsdóttir IR 2:26;67 3. ValdísHallgrímsdóttirKR 2:36,07 4. Lilly Viðarsdóttir UlA 2:36,44 5. Erla Gunnarsdóttir HSK 2:52,40 UMSE sendi ekki keppanda. Krlnglukast kvenna m 1. Guðrún Ingólfsdóttir KR 45,74 2. Margrét D. Oskarsdóttir IR 43,42 3. Soffia R. Gestsdóttir HSK 40,52 4. Helga Unnarsdóttir UlA 39,82 5. Kristjana Hrafnkelsdóttir FH 30,56 6. Helga S. Hauksdóttir UMSE 28,04 400 m hlaup karla m 1. Þorvaldur Þórsson IR 51,3 2. Egill Eiðsson UIA 51,3 3. Þráinn Hafsteinsson HSK 52,0 4. Stefán HallgrimsSon KR 55,0 5. Viggó Þ. Þórisson FH 56,0 UMSE sendi ekki keppanda. Langstökk kvenna m 1. Bryndís Hólm IR 6,05 2. Linda B. Loftsdóttir FH 5,39 3. Kristin Halldórsdóttir UMSE 5,32 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 5,21 5. Helga Magnúsdðttir UlA 5,20 6. Kolbrún Rut Stephens KR 5,08 5000 m hlaup min. 1. BrynjúlfurHilmarssonUIA 15:52,6 2. Sigurður P. Sigmundsson FH 16:08,5 3. SteinarFriðgeirssonIR 16:46,6 4. IngvarGarðarssonHSK 18:00,7 5. Benedikt Björgvinsson UMSE 18:47,4 KR sendi ekki keppanda. 200 m hlaup kvenna sek. 1. OddnýAmadóttirlR 24,72 2. HelgaHalldórsdóttirKR 25,24 3. Kristín Halldórsdóttir UMSE 25,91 4. HelgaMagnúsdóttirUlA 26,16 5. Rut Olafsdóttir FH 26,53 6. Hildur Harðardóttir HSK 30,32 1000 m boðhlaup karla min. 1. SveitlR 2:02,97 2. SveitHSK 2:04,76 3. SveitKR 2:05,18 4. SveitFH 2:10,70 UIA og UMSE luku ekki keppni. 1000 m boðhlaup kvenna min. 1. SveitlR 2:21,00 2. SveitFH 2:21,56 3. SveitUMSE 2:29,74 4. SveitUlA 2:30,62 5. SveitHSK 2:39,63 KR sendiekkisveit. Konur stig Karlar stig 1. IR 68 1. IR 97,5 2. KR 57 2. HSK 74 3. FH 48,5 3. UIA 73 4. UlA 44 4. KR 61,5 5. UMSE 37,4 5. FH 52 6. HSK 37 6. UMSE 30 Heildarstig 1. IR 165,5 2. KR 118,5 3. UIA 116 4. HSK 111 5. FH 101,5 6. UMSE67.5 Slg. T. Sigurðsson — nýtt lslandsmet í stangarstökki, 5,25 m. Sterk lið í 7-landa keppni — Frjálsíþróttalands- liðið valið Frjálsiþrðttasamband Islands hefur valið landslið karla og kvenna, sem tekur þátt í sjö landa keppn- inni i Edinborg 30. og 31. júli næstkomandi, en þar keppa landslið frá Skotlandi, Wales, Norður-lrlandi, Grikklandi, Luxemborg og tsrael auk íslenska landsllðsins. Liðln eru þannig skipuð: Karlar: 100 m: Jóhann Jóhannsson, tR. 200 m: Oddur Sigurðsson, KR. 400 m: Oddur Sigurðsson, KR. 800 m: Guðmundur Skúiason, Á. 1500 m: Jón Diðrlksson, UMSB. 5000 m: Gunnar Páll Jóaklmsson, tR. 10000 m: Sigurður Pétur Sigmundsson, FH. 3000 hindrun: Jón Diðriksson, UMSB. llOm: grind: Þorvaldur Þórsson, IR. 400 m grind: Þorvaldur Þðrsson, tR. 4X100: Oddur Sigurðsson—Þorvaldur Þórsson— Jóhann Jóhannsson—Hjörtur Gislason. 4X400: Oddur Sigurðsson—Þorvaldur Þórsson— Egill Eiðsson, UlA—Guðmundur Skúlason. Hástökk: Kristján Hreinsson, UMSE. Langstökk: Kristján Harðarson, A. Þristökk: Kárl Jónsson, HSK. Stangarstökk: Sigurður T. Sigurðsson, KR. Kúiuvarp: Öskar Jakobsson, iR. Krlnglukast: Vésteinn Hafsteinsson, HSK. Sleggjukast: Erlendur Valdlmarsson, tR. Spjótkast: Einar Vilhjálmsson, UMSB. Konur: 100 m: Oddný Araadóttir, IR. 200 m: Oddný Araadóttir, IR. 400 m: Helga HaUdérsdóttir, KR. 800 m: Ragnheiður Ölafsdóttir, FH. 1500 m: Ragnheiður Óiafsdóttir, FH. 100 grind: Helga Halldórsdótttr, KR. 400 grind: Slgurborg Guðmundsdóttir, A. Langstökk: Bryndis Hólm, lR. Hástökk: Þórdis Gísladóttir, tR. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir, KR. Krlnglukast: Guðrún Ingólfsdóttir, KR. Spjótkast: Iris Grönfeldt, UMSB. 4X100 m boðhlaup: Oddný Árnadóttfr—Bryndís Hólm—Þórdís Gisladóttlr og Helga Halldórsdóttir. 4 X 400 m boðhlaup: Oddný Áraadóttir—Helga Haiidórsdóttlr—Slgurborg Guðmundsdóttir og Valdís Hallgrimsdóttir, KR. Varamaður: milllvegalengdir og boðhlaup: Hrönn Guðmundsdóttir, tR. l.DEILD Þór-KR 2-0 (1-0) Akureyrarvöllur föstudagskvöld. Guðjón Guðmundsson skoraði bæði mörk Þórs á 36. min og 64. min, vítaspyrna. Áhorfendur 701. Vikingur—Akranas 1 —2 (0—2) Fögruvellir, Laugardal, föstudagskvöld. Úmar Torfason skoraði mark Vikings á 60 min. úr vitaspyrnu. Hörður Jóhannesson á 10. mín. og Slgurður Jónsson á 30. mín. fyrir Akranes. Áhorfendur 749. Þróttur—(safjörður 1 —0 (1 —0) Áðalleikvangurinn Laugardal. Mark Þróttar skoraðl Páll Ölafsson á 37. min. Ahorfendur 261. Vestmannaayjar—Keflavfk 1—2(0—1) Vestmannaeyjavöllur, sunnudagskvöld. Mörk Eyjamanna skoraði Kári Þorleifsson á 73. min. en mörk Keflvikinga skoruðu Freyr Sverrisson á 18. min. og Einar Ásbjöm á 78. min. Áhorfendur 749. Braióablik—Valur 2—2(1—1) Hákon Gunnarsson 22. min. og Sig. Grétarsson 47. mín. skomðu mörk Breiða- bliks en Guðni Bergsson 2. min og Ingi Björa Albertsson 81. mín. mörk Vals. Áhorfendur 1078. STAÐAN Staðan í 1. deild eftir leiklna t Akranes 11 6 1 4 19—8 13 Breiðablik 11 4 5 2 12—7 13 Vestm. 11 4 4 3 20—13 12 Þór 11 3 5 3 12—12 11 Keflavik 10 5 1 4 14—15 11 Valur 11 3 4 4 16—20 10 Þróttur 11 3 3 4 10-18 10 isafjörður 11 2 5 4 11—15 9 Vikingur 10 1 6 3 7-10 8 Markahæstu leikmenn. Ingl Björa Albertsson, Val, Hlynur Stefánsson, Eyjum, Kári Þorleifsson, Eyjum, Sig. Grétarsson, Breiðablik, Sigþór Ómarsson, Akranes, [þróttir -hsím (þróttir fþrótt íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.