Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MANUDAGUR18. JULÍ1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Fyrsti heimasigurinn hjá Þór á keppnistímabilinu — sigraði KR, 2-0, í 1. deild á Akureyri á föstudag Frá Guðmundl Svanssynl fréttamannl DV á Akureyri: Þórsarar unnu sinn fyrsta heima- sigur í 1. deild á keppnistimabilinu, þegar þeir fengu KR í helmsókn á föstudagskvöld. Sanngjarn slgur Þórs, 2—9, í skemmtilegum lelk þar sem 701' áhorfandi studdi vel við bakið á sínum mönnum. Guðjón Guðmundsson skor- aði bsðl mörk Þórs — blð fyrra beint I úr aukaspyrnu en hlð síðara úr víta- spyrnu. Þór byrjaði leikinn af miklum krafti og sótti mun meira en KR í fyrri hálf- leiknum. Greinilegt að KR-ingar treystu á sterkan varnarleik og skyndiupphlaup. Oftast með marga mennívöminni. Nýtt heimsmet Salni- kov Í800 m skríðsundi — setti metiö á f orleikum fyrir ólympíuleikana í Los Angeles Sovéski sundmaðurinn frægi, Vladi- mlr Salnlkov, setti nýtt heimsmet i 800 m skriðsundi fyrir helgi í forkeppni í sundi fyrir ólympíuleikana í Los Angeies. Keppt er þar í nýrrl sundlaug, sem notuð verður á leikunum nssta ár. Sainikov synti vegalengdina á 7:52,33 min. og bstti helmsmet sitt um hálfa sekúndu. A laugardag sigraðl Sainlkov i 400 m skriðsundlnu á 3:51,60 min. en ákvað eftlr það að synda ekki 1500 m i g®r. Margt af besta sundfólki heims var meðal þátttakenda í forkeppninni og árangur víöa mjög góður. Helstu úr- slit: 50 m skriðsund karla sek. 1. JohnSauerland,USA 23,24 2. Robin Leamy, USA 23,25 3. David Lowe, Bretlandi 23,41 4. Mark Stockwell, Astralíu 23,45 400 m skriðsund karla mín. 1. V. Salnikov, Sovét 3:51,60 2. JustinLemberg, Ástralíu 3:55,39 3. Tony Corbiserio, USA 3:56,27 200 m f jórsund karia 1. Alex Sidorenko, Sovét 2. Bill Barett, USA 3. NariMatsuda, Japan 200 m f jórsund kvenna 1. Petra Schneider, A-Þýsk. 2. Cornelia Sirch, A-Þýsk 3. Jill Collingwood, USA 50 m skrlðsund kvenna 1. Dana Toores, USA 2. Angela Russell, Astralíu 3. Laurie Lehnes, Svíþjóð 400 m skriðsund kvenna 1. Tiffany Cohen, USA 2. June Croft, Bretlandi 3. AnnaMcVann, Astralía min. 2:04,07 2:05,10 2:08,51 min. 2:16,79 2:18,74 2:20,59 mín. 4:13,57 4:15,93 4:16,30 -hsim. Vladimir Sainikov. Á 10. min. átti Bjami Sveinbjömsson þrumuskot á mark KR en Stefán Jóhannsson varði glæsilega og upp úr miðjum hálfleiknum átti Halldór Ás- kelsson skot naumlega framhjá marki KR. Mark lá í loftinu og á 35. min. skor- aði Þór. Helgi Bentsson var felldur innan vitateigs KR en Þorvarður Björnsson dómari kom á óvart þegar hann færði brotiö út fyrir vítateig. Guðjón tók aukaspymuna og skoraöi beint úr henni. Glæsilegt mark. Stefán markvörður hafði hendur á knettinum en missti hann innfyrir marklinuna. KR-ingar grimmari I siðari hálfleiknum vom KR-ingar grimmari og ætluðu sér greinilega að reyna að jafna. Það tókst þeim ekki og stuðningur áhorfenda var Þórsurum þá mikilvægur. A 64. mín. var Helgi Bentsson aftur felldur innan vítateigs KR og nú dæmdi Þorvarður strax víta- spyrnu. Ur henni skoraði Guðjón örugglega og sigurinn virtist í höfn. Eftir það var leikurinn í járnum, KR- ingar atkvæðameiri og sköpuðu sér þá færi, sem þeim tókst ekki að nýta enda var Þorsteinn Olafsson mjög ömggur i marki Þórs. Greip vel inn i. Þorvarður bókaði tvo leikmenn, Þor- stein Olafsson og Sigurö Indriðason, KR. Liðin voruþannig skipuð. Þór: Þorsteinn, Sigurbjöm Viðars- son, Jónas Róbertsson, Nói Bjömsson, Þórarúin Jóhannsson, Ami Stefánsson, Halldór Áskelsson, Guöjón Guðmunds- son, Bjarni Sveinbjörnsson (Einar Arnason), Helgi Bentsson, Júlíus Tryggvason (Oskar Gunnarsson). KR: Stefán, Willum Þórsson, Sigurð- ur Indriðason, Ottó Guðmundsson, Jó- steinn Einarsson, Jakob Pétursson, Agúst Már Jónsson, Oskar Ingimund- arson, Jón G. Einarsson, Sæbjörn Guömundsson (Björn Rafnsson) og Birgir Guðjónsson. Maðurleiksins.: Helgi Bentsson, Þór. -GSv/hsim. Fyrri keppnisdagurinn í bikarkeppni FRI, 1. deild: Oddný Amadóttir, tR, náðl góðum tima í 100 m hlaupl i mótvindi. ÍR náði 17 stiga forustu Hið harðsnúna lið tR í frjálsum iþróttum náði 17 stiga fomstu á fyrri deglnum i bikarkeppni FRl i 1. deild. Hlaut samtals 87 stig en næst komu UÍA með 70 stig og KR með 68. Keppni var skemmtileg fyrri daginn elns og alltaf í stigakeppnl, mlkll barátta þar sem sætin skipta höfuðmáii, ekki árangurinn. Aðalgreinin fyrri daginn var 800 m hlaup karla þar sem Austfirðingurinn Brynjúlfur Hilmarsson geröi sér lítið fyrir og sigraði í harðri keppni við Gunnar Pál Jóakimsson, IR, og Magnús Haraldsson, FH. Sárah'till munur í markinu og allir hlupu innan viðl:55mín. Nýi Islandsmethafinn í hástökkinu, Kristján Hreinsson úr Eyjafiröi, keppti í langstökki og varð þar fyrir meiðsluip svo hann gat ekki keppt í há- 5. Gísli Sigurðsson KR 13,11 stökkinu á eftir. Það var mikill skaði. 6. Sigurður Matthíasson UMSE 12,37 Orslit fyrri dagsins urðu þessi: 400 m grindahlaup kvenna sek. 400 m grindahlaup karla 1. Valdís Hallgrímsdóttlr KR 63,5 sek. 2. Linda B. Loftsdóttir FH 66,6 1. Þorvaldur Þórsson IR 53,9 3. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 66,9 2. Þráinn Hafsteinsson HSK 54,4 4. Kolbrún Sævarsdóttir IR 67,8 3. Stefán Hallgrímsson KR 54,9 5. Lilly Viðarsdóttir UlA 69,2 4. Sigurður Haraldsson FH 58,3 6. HaUdóra Gunnlaugsdóttir UMSE 69,2 5. Bóas Jónsson UlA 60,6 6. KristjánSigurðssonUMSE 65,9 200 m hlaup karla sek. 1. Egill Eiösson UlA 22,54 Hástökk kvenna m 2. Hjörtur Gíslason KR 22,90 1. ÞórdísGísladóttirlR 1,70 3. Jóhann Jóhannsson IR 23,25 2. Þórdís Hrafnkelsdóttir UlA 1,65 4. Olafur Oskarsson HSK 23,54 3. Rut Stephens KR 1,55 5. Guðm. Sigurðsson UMSE 23,58 4.-5. Drífa Matthiasdóttir UMSE 1,50 6. Einar P. Guðmundsson FH 24,00 4.-5. Kristjana Hrafnkelsd. FH 1,50 6. Kristín Gunnarsdóttir HSK 1,30 Spjótkast kvenna m 1. Birgitta Guójónsdóttir HSK 42,98 2. BryndisHólm IR 41,28 3. Guðrún Gunnarsdóttir FH 38,34 4. GuðrúnGelrsdóttirKR 36,42 5. Helga Unnarsdóttir UlA 35,40 6. Sigfríð Valdimarsdóttir UMSE 30,30 Langstökk karla m 1. Stefán Þ. Stefánsson IR 6,93 2. Kári Jónsson HSK 6,54 3. Gunnar Guðmundsson UIA 6,30 4. Oskar Thorarensen KR 6,19 5. Kristján Hreinsson UMSE 6,01 6. HelgiF.KristinssonFH 5,58 Kúluvarp karla m 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 15,35 2. Þorsteinn Þórsson IR 14,78 3. Eggert Bogason FH 14,56 4. Garðar Vilhjálmsson UlA 13,46 Stefán Þór Stefáusson, tR — sigraði i langstökki og hástökki fyrrl keppnls- daginn. 100 m hlaup kvenna sek. 1. Oddný Arnadóttir IR 12,0 2. Helga Halldórsdóttir KR 12,5 3. Kristín Halldórsdóttir UMSE 12,6 4. Helga Magnúsdóttir UIA 12,7 5. Rut Olafsdóttir FH 12,8 6. Hildur Harðardóttir HSK 13,0 Mótvindur var í 100 m hlaupinu og 200 m hlaupí karla. 3000 m hindrunarhlaup min. 1. Sigurður P. Sigmundsson FH 9:40,2 2. SighvaturD.GuðmundssonlR 9:58,0 3. Magnús Friðbergsson UlA 10:24,3 4. GuðmundurSigurðssonUMSE 10:39,5 5. Halidór Matthiasson KR 11:15,3 6. GunnlaugurKarlssonHSK 11:37,5 Spjótkast karla 1. Oskar Thorarensen KR 2. Unnar Vilhjálmsson UIA 3. Vésteinn Hafsteinsson HSK 4. Þorsteinn Þórsson IR 5. Sigurður Matthíasson UMSE 6. Eggert Bogason FH Hástökk karla 1. Stefán Þ. Stefánsson IR 2. StefánFriðleifssonUlA 3. GísliSigurössonKR 4. Þráinn Hafsteinsson HSK 5. HelgiF.KristinssonFH Kristján Hreinsson stökk ekki. Kúluvárp kvenna 1. GuðrúnlngólfsdóttirKR 2. Soffía R. Gestsdóttir HSK 3. Helga Unnarsdóttir UlA 4. Kristjana Hrafnkelsdóttir FH 5. Helga S. Hauksdóttir UMSE 6. JóhannaKonráðsdóttirlR 400 m hlaup kvenna 1. Helga Halldórsdóttir KR 2. Hrönn Guömundsdóttir IR 3. Helga Magnúsdóttir UlA 4. Rut Olafsdóttir FH 5. Katrin Kristjánsd. UMSE 6. BerglindBjamadóttirHSK 1500 m hlaup kvenna 1. Ragnheiður Olafsd. FH 2. SigurbjörgKarlsd. UMSE 3. Lilly Viðarsd. UIA 4. Kristín Leifsd. IR 5. Erla Gunnarsd. HSK 6. SigriðurSigurðard.KR 800 m hlaup karla 1. BrynjúlfurHilmarssonUlA 2. Gunnar Páll Jóakimsson IR 3. Magnús Haraldsson FH m 63,00 61,36 57,14 56,74 53,56 52,18 m 1,95 1,90 1,90 1,85 1,70 m 13,55 13,23 12,40 9,51 9,17 8,94 sek. 56,99 59,16 59,30 59,37 4. Þráinn Hafsteinsson HSK 2:12,3 5. Kristján Sigurðsson UMSE 2:25,6 6. GeirGunnarssonKR 2:32,2 Sleggjukast m 1. ErlendurValdimarssonlR 51,38 2. EggertBogasonFH 46,88 3. OskarSigurpálssonUlA 41,23 4. Vésteinn Hafsteinsson HSK 38,15 5. Þórarinn Lárusson UMSE 29,38 6. Hjalti ArnasonKR 27,98 4xl00mboðhlaupkvenna sek. 1. Sveit IR 48,2 2. SveitUMSE 50,5 3. SveitKR 51,2 4. SveitUlA 51,5 5. SveitFH 52,2 6. SveitHSK 52,9 4xl00mboðhlaupkarla sek. 1. SveitlR 42,5 2. SveitKR 43,4 3. SveitUlA 44,0 4. SveitHSK 45,1 5. SveitUMSE 45,3 6. SveitFH 46,5 Stigastaðan eftir fyrrl dag. Konur Karlar 68*56 IR 35 ÍR 52 KR 35 UtA 43 min. FH 27,5 HSK 36 4:43,5 UlA 27 KR 33 4:54,5 UMSE 22,5 FH 28 4:55,8 5:23,3 5:29 0 HSK 21 UMSE 17 Samtalsstig: 6:56,’1 IR UlA 87 70 min. KR 68 1:54,2 HSK 57 1:54;6 FH 55,5 1:54,9 UMSE 39,5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.