Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Page 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JULl 1983.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
9
Útlönd
Borgarastyrjaldar
á Spáni ekki minnst
landi, væri ógnaö ef Chad félli í
hendur stuöningsmanna Libýu. Þeir
gáfu í skyn aö vopnasendingum yrði
haldiö áfram ef ástæöa væri til.
Ostaöfestar heimildir herma aö
franskir málaliðar berjist við hlið
stjómarhersins. Ráöherra í ríkis-
stjóm Habre hefur neitaö því en seg-
ir að franskir sérfræöingar og tækni-
ráðgjafar séu hemum til aöstoöar án
þess að taka þátt í hernaöaraðgerð-
um.
Búist er við aö stjómarherinn
muni næstu daga gera árás á bæki-
stöövar uppreisnarmanna í borginni
Fada í norðurhluta landsins. Ef
Fada kæmist í hendur stjórnarhers-
ins gæti það orðið mikilvægt skref til
atlögu aö aöalbækistöövum Gouko-
uni Queddei, leiötoga uppreisnar-
manna, sem er fyrrum forseti Chad.
Hissene Habre, f orseti Chad. Frakkar og Bandarikjamenn keppast nú viö að senda honum hergögn.
Samið um
herstöð á
Azoreyjum
Viöræöur eru aftur hafnar milli
stjórnar Portúgals og Bandaríkj-
anna um áframhaidandi afnot
Bandaríkjahers af herflugvellinum
áAzoreyjum.
Bandarikjaher hefur haft afnot
af vellinum i þrjá áratugi en
samningur rikjanna þar aö lútandi
rann út í febrúar. Viöræðum ríkj-
anna um framlengingu samnings-
ins var frestaö í hálft ár vegna
óvissu í portúgölskum stjórnmál-
um, sem lauk meö myndun rikis-
stjómar mið- og vinstriflokkanna í
siðasta mánuöi. Síðasti samningur
ríkjanna fól í sér efnahagsaöstoð
Bandaríkjanna viö eyjamar er
nam jafnvirði tveggja milljaröa ís-
lenskra króna og eins milljaröar
framiags í hergögnum. Búist er viö
að Portúgalir setji fram háar fjár-
kröfur fyrir framlengingu
samningsins en Bandaríkjamenn
krefjist á móti aöstöðu í Portúgal.
Var það kafbátur?
Almenningur fær að vita allt um
kafbátaleitina sem fram fór í
Harðangursfirði í Noregi í apríl og
maí síðastliönum í næsta mánuöi. Þá
verður opinbemö skýrsla sem unnin
hefur verið um atburðinn á vegum
norska hersins.
Skýrslan var lögð fyrir yfirstjóm
hersins í síöustu viku og mun hún
kynna sér efni hennar áöur en
aimenningi gefst kostur á aö vita
hvað gerðist þessa daga sem norski
herinn skaut 24 tundurskeytum og 6
djúpsprengjum að einhverju sem
taliö var óþekktur kafbátur.
styrjaldarinnar sem leiddi til afháms
lýöræðisins í landinu. Stjómin hefur
bannaö aö halda hátíöarhöldin í Dal
hinna föllnu í nágrenni Madrid þar
sem mörg fórnarlömb borgara-
styrjaldarinnar eru grafin. Þar var
Franco einnig grafinn eftir dauöa sinn
áriö 1975. Stuðningsmenn hans og aörir
hægrimenn hafa reglulega komið þar
saman til aö minnast valdatöku
Francos. Stjómin hefur einnig komið i
veg fyrir hátíðarhöld hægrimanna í
fimm öörum borgum.
Talsmaður stjómarinnar segir aö
hátíðarhöld í tilefni af upphafi
borgarastyrjaldarinnar geti endur-
vakið gamlan ágreining sem best væri
gleymdur. Stjórnin hefur viljaö koma í
veg fyrir aö hægrisinnar héldu uppi
áróðri og nýveriö voru sjö liðsforingjar
í hemum settir í stofufangelsi fyrir aö
skrifa greinar I málgagn hægri-
sinnaöra öfgamanna, E1 Alcazar, þar
sem krafist var sakaruppgjafar fyrir
þá liösforingja sem sitja i fangelsum
fyrir tilraun til valdaráns áriö 1981.
— f ranskir málaliðar sagðir berjast með stjórnarhernum
öfgasinnaöir hægrimenn á Spáni styrjöldin hófst 18. júlí 1936 og stóð í
halda árlega upp á upphafsdag þrjúár.
borgarastyrjaldarinnar sem fleytti Hægrimenn eiga nú í deilum viö
Franco hershöfðingja í sæti einræðis- spænsku sósíalistastjómina sem vill
herra Spánar fyrir 44 árum. Borgara- koma i vee fyrir aö minnst sé
Spánverjar eru ekkl búnir að gleyma Franco, einræðisherra Spánar í fjóra ára-
tugi. Myndin sýnir hann sem herforingja í borgarastyrjöldinni.
® V-þýsk
TOV ,
£ZZ.,
viöurkenning
Hjól & Vagnar
Háteigsvegi 3, 105 Reykjavik,S^(91fStStl
ar^
Bandarík jastjórn tilkynnti í gær aö
hún myndi senda hergögn að verð-
mæti 10 milljónir dollara til Chad.
Hergögnin veröa send flugleiðis og
em ætluð til aö styrkja stjómina i
Chad i baráttunni viö uppreisnar-
menn sem Bandarikjastjóm segir að
séu studdir af Líbýu.
Ætlaö er aö hergögnin verði send í
þessari viku. Þau koma til viöbótar
aöstoö Frakklands við ríkisstjórn
Hissene Habre, forseta Chad, en
Frakkar hafa sent honum matvæli,
fatnað og hergögn.
Bandarískir embættismenn til-
kynntu aö aöstoöin væri send vegna
hættunnar á aö nágrannaríkjum
Chad, einkum Súdan og Egypta-
Úrval af Kettler þrihjólum er nú fyrirliggjandi,
hjólin eru traust og endingargóð, og hafa þau
hlotið viðurkenningu i V-Þýskalandi. Kettler
þrihjól, litil og stór á lager.
VERÐ FRÁ KR. 1190,—
Mitterrand og Kohlá
fundiígær:
Flugskeytin
umræöuefni
leiðtoganna
Mitterrand Frakklandsforseti og
Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands,
hittust í gær til að ræöa fyrirhug-
aða staösetningu bandarískra
kjamorkuflugskeyta í Evrópu.
Viðræður þeirra áttu sér staö í
Dabo í noröurhluta Frakklands, á
svæöi sem oft hefur veriö deiluefni
milli ríkjanna.
Kohl sagöi viö fréttamenn í gær
að hann heföi kynnt Mitterrand
stuttlega viðræöur sínar viö Yuri
Andropov og einnig heföu þeir
skipst á skoðunum um kjarnorku-
flugskeytin.
Ríkisstjórnir beggja landanna
em sammála um nauösyn þess að
koma kjarnorkuflugskeytunum
fyrir, ef afvopnunarviðræöurnar í
Genf leiöa ekki tii neinnar niður-
stööu. Þýska stjómin er þó von-
betri um árangur af viðræðunum.
Haft hefur veriö eftir talsmanni
frönsku stjórnarinnar aö þýska
stjórnin taki of mikiö miö af gagn-
rýni á flugskeytin sem komið hefur
fram í Þýskalandi og einnig hótun-
um Sovétmanna um aö gripa tU
gagnaögeröa ef af þessum fyrirætl-
unumveröur.
Mitterrand sagöi eftir fundinn í
gær aö einnig hefði verið rætt um
hvort Þjóðverjar ættu aö greiða
íbúum Elsass og Lótringen skaöa-
bætur vegna þess aö nasistar
neyddu þá til herskráningar í síðari
heimsstyrjöldinni. Forsetinn vUdi
ekki greina nánar frá þessum
umræðum. Á fundinum tUkynnti
hann Kohl kanslara aö Frakkland
myndi afhenda aftur 700 hektara
skóglendi á landamærum ríkjanna,
en þetta svæði var innlimað í
Frakkland eftir síöari heims-
styrjöld.
ánægja yngsta fólksins!
CHAD FÆR HERGÖGN
FRÁ BANDARÍKJUNUM
KETTLER
ÞRÍHJÓL