Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Síða 24
24
DV. MIÐVKUDAGUR 20. JULI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hreingerningaf élagiö Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Jíöfum einnig
háþrýstivélar á iönaöarhúsnæði og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
ingar á einkahúsnæði, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö
þekking á meöferö efna ásamt áratuga
starfsreynslu tryggir vandaða vinnu.
Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á
kvöldin.
Hreingerningar- og
teppahreinsunarfélagiö Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í'
símum 50774 og 30499 (símsvari tekur
einnig viö pöntunum allan sólarhring-
inn,sími 18245).
Hóhnbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
53846. Olafur Hólm.
Ferðalög
Sumarhóteliö Laugum,
Sælingsdal Dalasýslu býöur m.a.: gist-
ingu í eins og 2ja manna herbergjum,
svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her-
bergjum svo og í skólastofum. Tjald-
svæöi með heitu og köldu vatni og úti-
grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní-
golf. Matur á veröi við allra hæfi.
Salatbar ásamt súpu og kjötrétti öll
laugardags- og sunnudagskvöld frá kl.
18—21. Friðsæll staður í sögufrægu
héraöi. Veriö velkomin. Sumarhóteliö
Laugum!, Sælingsdal Dalasýslu, sími
93-4265.
Hreöavatnsskáli — Borgarfirði.
Nýjar innréttingar, teíknaöar hjá'
Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill,
kaffihlaöborö, rjómaterta, brauöterta
o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö .
sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira.. Hreöavatnsskáli, sími 93-
5011.
Garðyrkja
Lóðaeigendur athugið.
Tek að mér standsetningu lóöa, jarö-
vegsskipti, túnþöku- og hellulögn,
vegghleðslur, girðingar og fleira
einnig faglegar ráðleggingar um
skipulagningu lóöa og plöntuval. Uppl.
í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola-
son, skrúðgarðyrkjumeistari.
Tek að mér slátt
og hirðingu, sá billegasti í bænum.
Uppl. í síma 53364 eftir kl. 19.
Túnþökur.
Til sölu vélskomar túnþökur. Áratuga
reynsla. Fljót og góð þjónusta. Tún-
þökusala Páls Gislasonar, sími 76480.
Sláttuvélaþjónusta —
sláttuvélaviðgerðir.
Tökum að okkur slátt fyrir einstakl-
inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum
einnig út vélar án manns. Toppþjón-
usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22,'
Dalbrekkumegin, sími 46980, opiö frá
kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 10-18.
Gróðurmold.
Heimkeyrð gróðurmold. Uppl. í síma.
37983.
Ef Gissur gráðugi hefði
ekki hrifsað skeif:--
af mér hefði hún getaö
fært mér heppni. ^
Gissur
gullrass
En flott
yfirskegg!
Já, finnst þér það? Það átti nú eftir
aðvaxa honum yfir höfuð.