Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Page 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLl 1983. BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ— BIO — BÍÓ - BIO - BIO - BIO HOl UM ii 7Ronn Sími 78900 SALLR-1 FRUMSVNIR nýjustu mynd F. Coppola Utangarðs- drengir (Tha Outaiders) Heimsf ræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóm- inn og likir The Outsiders við hina margverðlaunuðu fyrri mynd sína, The Godfather, sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders, saga S.E. Hinton, kom fyrir sjónir mínar á réttu augnabliki, segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dtllon, Raiph Macchino, Patrlck Swayze. Sýndkl. S, 7,9ogll. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndln er tekin upp i Dolby stereo og sýnd i 4 rása Star- scope stereo. s \l I K-2 Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalifið í fjöl- brautaskólanum Abraham Lincoln. ,,Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okk- ur,” segja forsprakkar klik- unnar þar. Hvað á.til bragös að taka, eða er þetta það sem koma skal? Leikstjóri: Mark Lester Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð biirnum innan 16ára. sa i i it :i Merry Christmas Mr. Lawrence íeimsfræg og jafnfraint splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúöum Japana i síðari heimsstvrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrö af Nagisa Oshima, en það tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aöalhlutverk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. SAI.l'K 4 Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Jack Norrls og Jlm Backus. Sýnd kt. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur. AðaÚilutverk: Penelope Lam- ourogNtlHorz. Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. SAI.L'K 5 Atlantic City Sýndkl.9. 11544 Karate- meistarinn tslenskur texti. Æsispennandi ný karate-mynd meö meistaranum James Ryan (er lék í myndinni Að duga eöa drepast), en hann hefur unniö til fjölda verö- launa á karatemótum víöa um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viövaningar á ferö, allt atvinnumenn og verölauna- hafar í aöalhlutverkunum svo sem: James Ryan, StanSmith, Norman Robson ásamt Anneline Kreil o.fl. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. FRUMSVNIR: Hættuleg sönnunargögn Æsispennandí og hrottafengin litmynd, þar sem engin misk- unn er sýnd,með: George Ayer, Mary Chronopoulou. Lelkstjóri: Romauo Scavolinl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk panavision-litmynd, byggö á metsölubók eftir David Morreii. Aðalhlutverk: SylvesterStallone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuöinnan 16ára. Sýndkl. 9.05 og 11.05. Slóð drekans Spennandi og fjörug karate- mynd með hinum eina sanna meistara, Bruce Lee, sem einnig er leikstjðri. Endursýnd kl. 3.09, 5.05 og 7.05. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agötu Christie, Tlu litUr negrastrákar, með Oltver Reed, Rtchard Atten- borough, Elke Sommer, Her- bert Lom. Leikstjóri: PeterCollinson. Síðustu sýnlngar Sýndkl. 9.10 og 11.10. Idi Amin Spennandi litmynd um valda- feril Idl Amin í Uganda með Joseph Ollta, Denls Htlls. Bönnuð tnnan 16 ára. Endnrsýnd kl. 3.10,5.10 og7.10. Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og f jörug lit- mynd um nokkra vini sem eru f stelpuleit. I myndinni eru lelkin lög frá 6. áratugnum. AðaUilutverk: Yftach Katxur, Zanzi Noy. Endursýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS Pjófur á lausu Ný bandarisk gamanmynd um fyrrverandi afbrotamann sem er þjófóttur með afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunumásl. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angel Ramirez. Sýndkl. 5,7,9 og 11. flllSTURMJAKhlll Éger dómarinn (I, The Jury) Æslspennandl og mjög við- burðarík, bandarísk kvik- mynd í Utum eftir hinni þekktu sakamálasögu eftir Mickey SpiUane, en hún hefur komið út í ísl. þýð. Aðalhlutverk: Armand Assante, Barbara Carrera. tslenskur textl. Bönnuð lunan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. „Lorca-kvöld" (dagskrá úr verkum spænska skáldsins Garcia Lorca) í leikstjðrn Þórunnar Siguröardóttur. Fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.30. Föstudagmn 22. júU kl. 20.30. Miðvikudaginn 27. júU kl. 20.30. Siðustu sýningar „Söngur Maríöttu" (finnskur gestaleikur). Laugardag kl. 20.30. Aðeins þessi eUia sýnhig „Blanda" (TónUst f rá ýmsum öldum). Sunnudaginn 24. júlf kl. 20.30. Mánudaginn 25. júU kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, simi 19455. Húsið opnað kl. 20.30, miða- salaviðinngangmn. Veitingasala. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rocky III ROCKYllI Forsíöufrétt tímaritsins TIME hyllir: „ROCKY HI sigur- vegari og ennþá heims- meistari”. Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. AÖalhlutverk: Sylvester Stallone, Taila Shire, Burt Young, Mr.T. Sýnd kl. 5 og 9.10. Rocky II Endursýnd kl. 7 og 11.05. Báöar myndimar teknar upp í Dolby stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope stereo. Ertþú undir áhrifum LYFJA? Lyf sem hafa ahrif á athyglisgófu og viöbragösflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR • ÞRIHYRNINGI yUMFERÐAR rAo EFTIRBfOl Heitar,ljúffengar pizzur. Hefurðu reyntþaðP PIZZAHCSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! UMFERÐAR RÁO Þrælmögnuð og óhugnanlega spennandi hrollvekja. tslenskur texti. Endursýnd kl. 9. Mynd sem lætur eugan ósnortinn. SHjSPAAPIOj Btarfsbraaður s wh') «<*•'•> á >•> yt-és:: «jl )Nt ««>•>.. Ris iwrinsf ;«>1 v»: snH :<.: '■nlsc'jratv. J Spennandl og óvenjuleg leynl- lögreglumynd. Benson (Ryan O’Neal) og Kerwin (John Hurt) er falin rannsókn morðs á ungum manni sem hafði verið kynviUingur. Þeim er skipað að búa saman og eiga að láta sem ástarsamband sé á milU þeirra. Leikstjóri: Jamcs Burrows. AóaUilutverk: Ryan O’Neal, John Hurt, Kenneth McMUland. Sýud kl. 7,9 og 11. Bönnuð tnnan 14 ára. J. SALURA Leikfangið (THETOY) lslenskur texti. AfarskemmUleg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grinleikurum Banda- rikjanna, þeim RichardPryor og Jackle Gleason í aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur ÖU- um í gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýndkl.5,7,9ogll. SALURB Tootsie. 10 ACAPSMY .\WARDS BIST PICTUSE buSTjkHÖFFNMlf1 BráðskemmtUeg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aöalhlutverk Dustln Hoffman, Jesslca Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. ia Simi 50249 Hæ pabbi (CarbonCopy) Ný, braðfyndin grínmynd sem aUs staðar hefur fengið frá- bæra dóma og aðsókn. Hvemig lfður pabbanum þeg- ar hann uppgötvar að bann á uppkomlnn son sem er svartur á hörund?? Aðalhlutverk: Geurge Segal, Jack Warden, Susan Saint James Sýndkl.9. SMAAUGLYSINGADEILD Þvcrholti 11, simi 27022. Tekid er á móti venjulegum smáaug/ýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9—14, surtnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáaugiýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka ■ daga og laugardaga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Cf smáaug/ýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa horist fyrirki. 17 föstudaga. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.