Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Síða 9
DV. MIÐVKUDAGUR14. SEPTEMBER1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd . Sovétríkin: Kremlverjar ftreka líklega afstöðu í Genfar- viðræðunum Aðstoðarutanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, Georgy Komienko, mun halda blaðamannafund í dag og er það annar slíkur fundur hans í þessari viku. Búist er við að á fundinum muni hann ítreka árásir á bandarisk stjóm- völd sem Sovétmenn kenna um að ekki hefur náðst árangur í viðræðunum um takmörkun kjamavígbúnaðar í Genf. Erlendir sendiráðsstarfsmenn í Moskvu sögðu, þegar tilkynnt var að Kornienko myndi svara spumingum um Genfar-viðræðumar, að hér væru Sovétmenn að reyna að leiða athygli heimsins frá þeirri játningu sovéskra stjómvalda að sovésk ormstuflugvél hefði skotið niður kóresku farþegaflug- vélina. Ekki er talið að Kornienko muni tilkynna um nýjar hugmyndir Sovétmanna í viðræöunum en v-þýski Bandaríkin: Hertar refsiaðgerðir gegn Sovétríkjunum — er það sem íhaldssamir þingmenn vilja Nokkrir ihaldssamir þingmenn á véska sendiráðsstarfsmenn úr landi Bandaríkjaþingi hafa lagt fram og herða eftirlit með útflutningi til lagafrumvarp þar sem kveðið er á Sovétríkjanna. Þá yröi samninga- um mun strangari refsiaðgerðir mönnum Bandaríkjanna í Genf gegn Sovétríkjunum fyrir árásina á skipað aö tengja hugsanlega niður- kóresku farþegaþotuna en Reagan stöðu viðræðnanna vUja Sovétmanna forseti hefur hugsað sér. Það er tilþessaðhlýöaalþjóðalögum. öldungadeildarþingmaðurinn Jesse Helms sem er fyrsti flutningsmaður öldungadeUdarþingmenn í tUlögunnar en ekki er talið líklegt að utanríkismálanefnd deildarinnar húnveröisamþykkt. sem funduðu með George Shultz Samkvæmt tiUögum Helms myndu utanríkisráðherra BandarUcjanna i bandarisk stjórnvöld lýsa Pólland gær, lýstu yfir stuöningi við þær gjaldþrota vegna skulda þess við aðgerðir sem bandarísk stjómvöld bandaríska banka, reka hundrað so- hafa beitt sér fyrir tU þessa. utanríkisráöherrann, Hans-Dietrich Gencher, sagði í fyrri viku aö hann byggist við nýjum sovéskum tUslökun- um. Viku áður en kóreska þotan var skotin niður bauð Yuri Andropof, leiötogi Sovétmanna, upp á að Sovét- menn myndu eyðUeggja þær kjama- flaugar sem teknar kynnu að verða niður frekar en að flytja þær austur til Síberíu. Þessu tóku bandarískir tals- menn ekki Ula en síðan hafa aðrir viðburðir skyggt á hina nýju stöðu. Eftir sem áður halda talsmenn Bandarikjamanna því fram að Sovét- menn muni ekki sætta sig viö neitt minna en yfirburði í meðaldrægum kjarnaflaugum í Evrópu sem Bandaríkjamenn segja Sovétmenn nú þegarnjóta. Þea8Í mynd birtiat í danska blaðinu Ugeavisen þann átjánda ágúst síðastliðinn. Myndin er tekin i Óðinsvéum og skýrir sig sjálf. Eins og danski blaðamaðurinn sagði: „Hvað nœst?” Hvað næst? BORGARTÚNI24 (Á HORNINÓATÚNS). TfimrTT jí' , ^ ,>Æ. 1*., ■ r iiÆii -?1. ® gif| 1 ‘ ■ ™ . . ; $ '■ í VIBitiv* fe 'Æ'- i* | 1 MIÐSTÖÐ BlLAVIÐSKIPTANNA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.