Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Qupperneq 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ertu í vandræðum með kílóln?
Þá er Regulin megrunarduftið lausnin,
skjótur og góöur árangur. Fæst í Þrek-
miðstöðinni Hafnarfirði, Baðstofunni
Þangbakka 10, Árbæjarkjöri og Jazz-
balletskóla Báru. Póstsendum.
Verslunin Fell, pósthólf 4333, 124
Reykjavík, sími 66375.
Terylene herrabuxur
á 500 kr., dömu terylenebuxur á 450,
kokka- og bakarabuxur á 500, kokka-
jakkar á 650 kr. Saumastofan Barma-
hlíð 34, gengið inn frá Lönguhlið, sími
14616.
Til sölu 4 snjódekk
á felgum, 14 tommu, eru af Skoda árg.
’80, auk þess 4 hálfslitin sumardekk af
sömu stærð, selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 51307 í dag og næstu daga.
Búðarinnrétting til sölu,
tvö afgreiðsluborð og breytanleg hillu-
samstæða, hentugt fyrir smásölu-
verslanir eða sjoppur. Uppl. í Gler-
augnabúöinn ■ .augavegi 36, eða í síma
11945.
Til sölu sófasett,
3+2+1 með plussáklæði, verð 6.000,
sófaborö og hornborð úr palesander,
verð 2.000, tvær skápasamstæður og
skenkur úr palesander fineline,
verð 5.000, einnig málverk af Þingvöll-
um eftir Matthias, málað ’62, stærð
107X67, verð 12.000. Sími 54721.
Tilsölu
olíufylltir rafmagnsofnar í tvö
einbýlishús, einnig 250 lítra Westing-
house hitakútur. Uppl. í símum 99-8277
og 99-8300.
Til sölu 6 manna
matar- og kaffistell, kr. 2000, 2 stk.
mahóní ömmustangir (2 m og 2,20 m),
einnig lítið notaðir gönguskór nr. 42.
Allar nánari uppl. í síma 43118 eftir kl.
19. Geymiðauglýsinguna.
Klæöaskápur og rúm
til sölu, svo gott sem nýtt. Uppl. í síma
10334.
10 feta billjarðborð
með öllu til sölu. Uppl. í síma 96-62358,
og 96-62499.
Til sölu Unitor-rafsuðuvél,
3ja fasa, 200 amper og 4” snittklúbbur
ásamt drifskafti fyrir snittvél eða
þræl. Uppl. í síma 12307 og 44204.
Til söiu
4 sæta sófi, vel útlítandi á kr. 1500, jafn-
framt 2 ódýr náttborö og tekkrúm meö
springdýnu. Uppl. í síma 35153.
Sansui hljómflutningstæki
til sölu með magnara, seguibandi og
hátölurum. Einnig til sölu stór
kommóða og fururúm, ca 105 sm og
margt fleira. Uppl. í síma 45854.
Heildsöluútsala.
Höfum opnað útsölu á smábarnafatn-
aöi. Odýrar sængurgjafir í miklu úr-
vali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9,
bakhús, opiðfrákl. 13—18.
Grillofn til sölu.
Grill Chef grillofn grillar 25 kjúklinga í
einu. Mjög hentugur fyrir verslanir.
Uppl. í síma 54814.
7 innihurðir til sólu
í körmum, spónn, eik. Uppl. í síma
44412.
Til sölu sófasett
á kr. 1000, svart hvítt 23” sjónvarp á
kr. 2000. Fjórar felgur undir Bronco á
300 kr. stk. Uppi. í síma 74457.
Til sölu notuð
hreinlætistæki og innihurðir. Uppl. í
síma 30760 frá kl. 13—17.
3 reiðhjól
sem þarfnast viðgerðar, sláttuvél og
svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
38335.
Skrifborð
og bamakojur til sölu. Uppl. í síma
44196.
Klassískar hljómplötur,
einkasafn. Af sérstökum ástæðum höf-
um við um 2000 titla af klassískum
hljómplötum til sölu að Dalseli 34, 1.
h.h. (Seljahverfi), þriðjudag 13. sept.,
miðvikudag og fimmtudag frá kl. 14—'
22._________________________________
Til sölu sólbekkur (samloka),
lítið notaður, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 24803 eftir kl. 18.
Tilsölu
ísvél shakevél, poppottur, kæíiskápur,
frystiskápur, kakóvél og djúsvél,
pylsupottur og peningakassi, ölkælar,'
innréttingar sem hentað gætu til
bráöabirgöa í eldhús eða þvottahús ofl.
Síma, 11244 og 30359.
Takið eftir.
Krossgátuunnendur, Heimilis-
krossgátur, septemberblaðiö er nú
komiö um land allt. Við minnum á
skilafrestinn á verðlaunagátunum —
sem er 30. september. Munið 30.
september.
Bækur til sölu
Árferði á Islandi eftir Þorvald Thor-
oddsen, Alþingisbækur Islands 1—12,
Islenskir listamenn eftir Matthías
Þórðarsson, Þjóðsögur Einars
Guömundssonar 1—5, Saga Reykja-
víkur, Árbækur Reykjavíkur, Gamlar
myndir frá Reykjavík, Saga prent-
listarinnar á Isiandi, kvæði Jóhanns
Jónssonar, Ofvitinn 1—2, Þorlákshöfn
1—2, Breiðdæla, Lesbók Morgunblaðs-
ins 1925—1981 innbundin, Geislavirk
tungl eftir Jónas E. Svafár, Saga
mannsandans eftir Ágúst H. Bjarna-
son, Alfræðisafn AB, allar bækumar
og ótal margt annað fágætra bóka
nýkomið. Bókavarðan, Hverfisgötu 52,
sími 29720.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafs-1
son.
Töluvert ódýrari
innanhússhönnun og smíði innréttinga
(studio til sýnis). Sími 85426 frá 19 til
20._________________________________
Blómaf rævlar Noel Johnsons
90 töflur í pakka, sölustaður Austur-
brún 6, bjalla 6,3. sími 301 84 (Hjördís
— Hafsteinn). Komum á vinnustaði,
heimili, sendum í póstkröfu. Magnaf-
sláttur á 5 pökkum og yfir. Höfum
einnig til sölu sjálfsævisögu Noel
Johnsons.
HoneyBee Pollen,
útsölustaðir: Kolbeinsstaðir 2, Sel-
tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir
kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistar-
heimili og fleiri til að eignast góðan
bókakost á mjög hagstæðu verði. Verið
, velkomin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Ódýrt til jólagjafa.
Tréhúsgögn frá fjallahéruðum Þýska-
lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur,
stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol ■
með gleri kr. 250, skatthol án glers 195
kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79
kr., borðstofustólar á 40—75 kr.,
ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750,
890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir.
Kiddi Craft leikföng. Sparkbílar, 5 teg.
Brúðuvagnar, brúðukerrur, sundsæng-
ur, gúmmíbátar, Cricket og stórii'
vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Óskast keypt
Rafmagnsskólaritvél
óskast keypt. Sími 77414.
Ritvéi óskast.
Oska eftir aö kaupa ritvél fyrir byrj-
anda. Nánari upplýsingar í síma 53171
eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
Óskum eftir að kaupa
gamlan, ódýran ísskáp og svart/hvítt
sjónvarp. Uppl. í síma 76806 eftir kl.
20.
Overlock-vél óskast,
gerð Toyota. Uppl. í síma 93-6238 eftir
kl. 19.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
leirtau, hnífapör, dúka, gardínur, slæð-
ur, sjöl, skartgripi, veski, mynda-
ramma, póstkort, ljós, lampa, köku-
box og ýmsa aðra gamla skrautmuni.
Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími
14730, opiðfrákl. 12-6.
Lopapeysur óskast.Til sölu er nokkrar
mussur og kjólar í stórum númerum.
Vil taka lopapeysur upp í sem greiðslu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—109.
Er ekki einhver
sem á notaðan isskáp sem hann vill
selja fyrir lítið? Uppl. í síma 21458 til
kl. 17 og 35740 eftirkl. 17.
Arenco síldarflökunarvél
óskast keypt eöa á leigu. Uppl. í síma
92-1925.
Verzlun
Tollskýrslur:
Innflytjendur. Látið okkur annast út-
reikning og frágang aðflutnings-
skýrslnanna fyrir yður með aðstoö ör-
tölvutækninnar. Bjóðum þeim
innflytjendum föst viðskipti sem eru í
nokkuð stööugum innflutningi á sömu
vöruflokkum. Spariö yður dýrmætan
tíma og peninga með okkar þjónustu,
þaö borgar sig. Ath. Vönduð skýrsla
flýtir tollafgreiðslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, sími
82454.
Tek eftir gömium myndum,
stækka og lita, opið kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.
Blóinafræflar,
Honeybee Pollens. Utsölustaður
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer
91 nægir eitt símtal og þið fáið vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Galv. a. grip.
þakmálning er í senn grunnur og yfir-
málning. Ein umferð galv. a. grip. og
þú þarft ekki að mála framar. Þurr-
efnisverð á máiningu er tómt rugl, það
sem máli skiptir er hve mikið toliir á til
langframa, þar er galv. a. grip. í sér-
flokki. Sölustaðir: B.B. byggingavör-
ur, Smiðsbúö 8, Garðabæ. M. Thordar-
son, s. 23837, kvöldsími. Sendum í póst-
kröfu, getumútvegaðmenn.
Heiidsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaður, snyrtivörur,
úrval af fatnaði á karla og konur.
Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13—
18, sími 12286.
Fyrir ungbörn
Til sölu kerruvagn
, og barnakerra. Uppl. í síma 18594.
Brúnn Silver Cross
barnavagn til sölu á 4000 kr. og hvítt
rimlarúm á 1000 kr. Uppl. i síma 82402
og 32338 eftirkl. 16.
Brúnn, vel með farinn
Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 66692.
Til sölu vel
með farinn Silver Cross barnavagn,
fóöraður bæði utan sem innan, notaöur
af einu bami. Uppl. í síma 75679.
Bamarimlarúm, hvítmálað
til sölu, dýna fylgir.Uppl. í síma 31563. ’
Kaupum og seljum
vel með farin barnaföt, bleiur og leik-
föng. Barnafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Kaup-sala-leiga.
Við kaupum og seljum ýmsar barna-
vörur, svo sem vagna (og svala-
vagna), kerrur, vöggur, barnastóla,
buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum (einnig tvíburum). Utanbæj-
arfólk, skiljiö vagninn og kerruna eftir
heima og takið á leigu hjá okkur fyrir
lágt verð. Opiö virka daga frá kl. 13—
16, laugardaga frá kl. 10—16. Barna-
brek, Njálsgötu 26, sími 17113. ATH.:
Lokað 17,—26. september.
Koparhúðun.
Húðum fyrstu skó barnsins þykkri kop-
arhúð, sett er á marmara ef óskað ef.
Afgreiðslutímar kl. 17—19 þriöjudaga
og fimmtudaga. Póstsendum. Þórdís
Guömundsdóttir, Bergstaðastræti 50a,
sími 91-20318.
Tilsölu
Emmaljunge barnavagn með sængur-
poka, taustóll, burðarpoki og svala-
vagn. Uppl. í sima 52302 í dag og næstu
daga.
Húsgögn |
Til sölu sófasett 3+2+1, þarfnast yfirdekkingar. Uppl. i síma 53806 eftir kl. 18.
Sófasett, hægt að nota sófann sem svefnsófa, sófaborð og homborö, til sölu. Uppl. í síma 38994.
Til sölu sófasett, 3, 2, 1, — úr furu. Uppl. í síma 75830 eftirkl. 20.
Nýlegt 18” Saba litasjónvarp með innbyggðu loftneti, og ífelldu handfangi + kassettuútvarp til sölu., Uppl. i síma 30921.
| Antik j
Mjög gamalt orgel til sölu, lítur vel út og góður hljómur. Verð til- boð. Uppl. í síma 77217.
Heimilistæki j
Tvískiptur Candy ísskápur ’til sölu, 158x63 á stærð. Verð 6 þús. kr. Uppl. í síma 44434.
Tilsölu3101itra Atlas frystikista með nýjum mótor. Uppl. í síma 10990.
Til sölu er frystiskápur 310 lítra, sem nýr. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78127 eftir kl. 18.
Til sölu 310 lítra Ignis ísskápur, eins árs. Verð 12.000. Uppl. í síma 23609 eftir kl. 17.
| Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiöstöðin,- Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Hljóðfæri
‘Tilsölu ársgamalt Rhodes rafmagnspíanó og ELKA- LESLEY 150 W. Uppl. í síma 99-4554, Hveragerði.
Seimer-Bundy þverflauta til sölu. Uppl. í síma 17533 eftir kl. 17.
Píanó óskast. Uppl. ísíma 29766.
Til sölu nýlegur Morris rafmagnsgítar, helst staðgreiðsla, annars mikil útborgun og nýr Fender stóll, gamli stóllinn fylgir, ekki taska. Uppl. ísíma 45071.
Yamaha skemmtari til sölu, ónotaður. Uppl. í síma 12052 eftirkl. 20.
Pianó til sölu. Gott Bentley píanó til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sima 41111 eftir kl. 16.
Victoria píanóharmóníkur, hnappaharmóníkur, þriggja og fjög- urra kóra, svartar, rauðar og hvítar. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Tilsölu harmóníkur, munnhörpur og saxó-. fónn. Uppl. í síma 16239 og 66909.
| Hljómtæki
Til sölu gullna linan frá Marants, kostar ný 42.000, selst á kr. 32.000 gegn staðgreiðslu. Einnig mjög fulikomnar bílagræjur frá Pioneer, tveir hátalarar, tveir magnarar, Equalizer og Component, segulband og útvarp. Uppl. í síma 46735 eftirkl. 18.
Sharp VZ 3000 hljómflutningssamstæða til sölu, einnig talstöð og ICF-7600 stutt- bylgjutæki. Uppl. í síma 35758 eftir kl. 18.
3 ára segulband,
Marantz model 1820 MK2. Verð kr.
7000. Uppl. í síma 78392.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu lita inn áður en þú
ferð annaö. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Tölvur
Til sölu Super Brain tölva.
Hafið samband við auglþj. DV í' síma
27022 eftirkl. 12.
H—968.
Epson MX-80 prentari
með Graftrax-Plus. Islenskir stafir, 3
■ leturstærðir, 3 svertustig, 2 leturgerðir
(venjulegt og skáletur), fullkomin
grafík o.m.fl. Stöðluð Centronics tengi-
braut. Verð um kr. 13.000. Ágúst, sími
44722 eftirkl. 19.
Vei með farið Atari
sjónvarpsspil ásamt 13 leikjum til sölu.
Uppl. í síma 86472 eftir kl. 18.
Eigum fyrirliggjandi
borð undir allar gerðir af tölvum og
prenturum. Konráð Axelsson, Ármúla
36, símar 82420 og 39191.
Sérverslun með tölvuspil.
Vorum að fá nýjar gerðir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlöður fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Ljósmyndun
Til sölu sem ný Olympus 100
— 200 mm Zoom linsa. Uppl. í síma 92-
1363 eftir kl. 19.
Sjónvörp
Til sölu
Sanyo 20” litsjónvarp, verð 16.000.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 73209.
Video
Vantar video.
Hef áhuga á að kaupa Beta videotæki.
Vinsamlegast hringið í síma 92-7259
milli kl. 20 og 22 næstu kvöld.
Til sölu videotæki,
Orion VHS, nýtt tæki. Uppl. í síma
45761.
Mikið og gott úrval
af myndum í VHS og Beta max.
Leigjum einnig út tæki. Opið alla daga
kl. 14—22. Videóhúsið, Skólavörðustíg
42, sími 19690.
Vídeoleiga Óla
‘hefur verið opnuð að Stífluseli 10, 1.
hæð til hægri, VHS, Beta. Opið mánu-
daga til föstudaga frá 16—22, laugar-
daga og sunnudaga 13—18.
Snakk video
hornið ^ hornið
Engihjalla 8 (Kaupgarðshúsinu)
Kópavogi, sími 41120. Erum með gott
úrval af spólum í VHS og BETA, með
og án íslensks texta, verð 50—80 kr.
Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkiö í leiöinni.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video
myndir og tæki. Mikiö úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opiö alla daga
vikunnar tii 23.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæici, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.