Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Qupperneq 23
DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Herbergi til leigu
með snyrti- og eldunaraöstöðu. Uppl. í
síma 40299.
Til leigu 2 ja herb. ibúð
í Breiðholti, leigutími a.m.k. eitt ár.
Tilboð sendist auglýsingadeild DV
merkt „Breiðholt 122” fyrir laugardag
17. sept.
Húsnæði óskast
Bílskúr eða berbergi.
Oskum eftir upphituðum bílskúr eða
rúmgóðu herbergi á leigu undir búslóð
í 3—4 mán. Uppl. í síma 71366 í dag
eftir kl. 14 og næstu daga.
Óska eftir 3ja herbergja
íbúð á leigu, þrennt í heimili. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 38988 á
vinnutíma og í síma 53038 eftir kl.
19.30.
Innbúhf.
óskar eftir 3—4 herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 86590 milli kl. 9 og 18.
Rúmgóður bflskúr,
eða sambærilegt húsnæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, óskast á leigu í
stuttan tíma.Uppl. í síma 76227 eftir kl.
19.
Ungan reglusaman námsmann vantar
einstaklingsíbúð eða stórt herbergi,
skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 78326.
Einstaklingsibúð óskast
á leigu sem fyrst, einhver fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 20482 eftir kl. 19.
Tveir reglusamir námsmenn óska
eftir að taka á leigu stórt herbergi frá
25. sept. til 1. júní. Uppl. í síma 96-62371
eftirkl. 19.
3—4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu
óskast, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Leiga má ekki fara yfir 10 þús. Uppl. í
síma 51940 og 92-3969.
Tvær stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst,
reglulegar mánaðargreiðslur. Uppl. í
sima 79563 eftir kl. 16.
Þrjú systkin utan af landi
óska eftir að leigja íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 39934.
3—5 herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst. 3 í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin-
saml. hringið í síma 84627 eða 44606 á
kvöldin.
Par óskar eftir 2—3 herb. íbúð
á leigu strax. Veröur að vera þar sem
simi byrjar á 3 v/atvinnureksturs. Góð
fyrirframgreiðsla fyrir rétta íbúð.
Uppl. i sima 46160.
Ágætu húseigendur.
Við erum hér systkini og 6 ára drengur
sem óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð,
helst í Kópavogi eða nágrenni. Algjörri
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 eftirkl. 12.
H—048
Rólegur og reglusamur
eldri maður óskar eftir 1—2 herb. íbúð
á leigu strax (ekki í kjallara). Skilvisi
heitið. Uppl. í síma 17893.
Óska eftir
3ja herb. íbúö á leigu strax, árið fyrir-
fram, góð borgun. Uppl. í síma 15965
eftirkl. 19.
Hjónmeðeittbam
óska að taka á leigu ibúð á Stór
Reykjavíkursvæðinu. Leiguskipti á 3ja
herbergja íbúð með bílskúr í Grundar-
firöi koma vel til greina. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni er heitiö.
Uppl. veittar í síma 35368.
I vesturbæ við viljum búa,
þriggja herbergja, máttu trúa, með
tólf ára telpu, svo yndæl hún er, og
auðvitað fylgjum við parið með.
Vinsamlega hringið í síma 23141 eftir
kl. 18.
Algjörlega reglusöm,
miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð
eða góðu herbergi með aðgangi að eld-
húsi á leigu strax. Uppl. í síma 20654.
Húseigendur ath.
Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir
húsnæði fyrir stúdenta. Leitaö er eftir
herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í
Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut,
sími 15959.
Atvinnuhúsnæði
80—100 ferm húsnæði
óskast undir iðnaðarstarfsemi. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 76522.
Óska eftir
litlu skrifstofuhúsnæði í vesturbænum.
Uppl. í sima 27240.
Stúdíóhúsnæði.
Myndlistarmaður óskar eftir stúdió-
húsnæði, ca 60—70 fermetrum. Uppl. í
sima 53996 milli kl. 16 og 19.
Til leigu ca 150 fm
verslunarhúsnæði i gamla miðbænum,
er t.d. hentugt fyrir videoleigu. Tilboð
sendist augld. DV fyrir 20. sept. merkt
„G115”.
Óska eftir verslunarhúsnæði
ca 40—90 ferm. á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, má vera í úthverfum. Uppl. í
síma 51061.
Ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu sem næst höfninni í Reykjavík.
Vinsamlega hafið samband við auglýs-
ingadeild DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-009.
Vantar ný þegar eða sem fyrst
gott skrif stofuherbergi fyrir litla heild-
verslun, sem næst Hlemmi eða á mið-
borgarsvæöinu. Hafið samband við
auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl.
'12.
H-012.
Óskum eftir að kaupa
150—200 ferm. iðnaðarhúsnæði með
innkeyrsludyrum við Skemmuveg eða
Smiðjuveg í Kópavogi. Tilboð sendist
DV fyrir 19. sept. merkt „Iðnaðarhús-
næði069”.
Skrifstofuhúsnæði.
Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, 1—2
herbergi ásamt afgreiðslu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—626.
Óska eftir
húsnæði sem rúmar 3—4 bíla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—922.
Verslunarhúsnæði óskast.
Oska að taka lítið verslunarhúsnæði á
leigu, helst við ofanverðan Laugaveg
eða í Breiðholti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—950.
Tilleiguí
Hveragerði 80 ferm húsnæði sem gefur
ótal möguleika. Uppl. í síma 99-4180
eftirkl. 19.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur múr- og sprunguvið-
gerðir,
erum með viðurkennd efni, klæðum
þök og gerum við þakrennur, berum í
þær þéttiefni, einnig giuggaviðgerðir
o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203.
Nýframkvæmdir—Húsaviðgerðir.
Steypum m.a. bílaplön, gangstéttar og
önnumst alhliða múr-, þak- og tré-
viðgerðir, s.s. glerísetningar.
Viðhaldsþjónusta fagmanna. Uppl. í
síma 74775 og 77591.
Húsprýði hf.
Málum þök og glugga, steypum þak-
rennur og berum í. Klæðum þakrennur
með blikki og eir, brjótum gamlar þak-
rennur af og setjum blikk. Þéttum
sprungur í steyptum veggjum, þéttum
svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð,
tímavinna. Getum lánað ef óskað er,
“ð hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Tvær stúlkur óskast
,í létta kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
Sjónvarpsbúðinni milli kl. 18 og 19.
Stúlka óskast til af greiðslustarfa
í snyrti- og gjafavöruverslun, einnig
koma tvö hlutastörf til greina. Tilboð
sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt
„078”.
Trésmíðafiokkur óskast
nú þegar til að slá upp fyrir raðhúsi,
einnig vantar verkamenn. Uppl. í sím-
um 34710 og 45886 eftir kl. 18.30.
Húsasmiður óskast.
Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18.
Kona óskast til heimilisstarfa
einu sinni í viku. Uppl. í síma 84100.
Óskum eftir starf skrafti til afgreiðslu og eldhússtarfa. Vakta- vinna. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18. Bixið, Laugaveg 11.
Stúlka óskast í mötuneyti Iðnskólans, þarf helst að vera vön á peningakassa. Uppl. gefnar í mötu- neytinu, ekki í síma, í dag og næstu daga.
Vanur gröfumaður á Case gröfu og einn verkamaður óskast strax í línu- byggingu á Vestfjörðum. Fæði og hús- næði á staðnum. Uppl. í síma 94-2200.
Kona óskast í barnafataverslun í miðborginni hálfan daginn. Tilboð sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Barnafataverslun 958”.
Réttingar. Réttingaverkstæði í Hafnarfirði óskar að ráða starfsmann vanan réttingum. Uppl. í síma 53080.
Sendill óskast til starf a allan daginn, æskilegt að hann hafi vél- hjól til umráða. Uppl. í síma 26488 og á staðnum. Islenska umboössalan hf., Klapparstig 29, Reykjavík.
Dagheimilið Austurborg óskar aö ráða starfsfólk sem fyrst. Uppl. í síma 38545.
Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjamarson GK 255, sem stundar togveiðar. Uppl. í síma 92- 8618 og 92-8090.
Háseta og matsvein vantar á reknetabát. Uppl. í síma 97- 8795.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöruverslun þarf að geta byrjað strax. Tvær manneskjur koma til greina í hálft starf. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 16. sept., merkt „Gjafavöru- verslun”.
Óskum að ráða stýrimann og netamann á skuttogara. Uppl. í síma 23900.
Háseta vantar á línubát sem rær frá Austfjörðum. Uppl. í síma 21917 milli kl. 8 og 17 eða í 35922 eftir kl. 17.
Forabókaverslun óskar eftir starfsmanni á aldrinum 20—70 ára hálfan daginn. Notalegur vinnu- staður. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Fóstra óskast strax í hálfsdagsstarf við leikskólann Bæjar- hól, Garðabæ. Uppl. gefur forstöðu- kona í síma 40970.
| Atvinna óskast
Karimaður, matreiöslumaður að atvinnu, en hefur unnið ýmislegt fleira, óskar eftir vinnu, helst hálfan daginn. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H-994.
Eg er hress og ábyggileg stúlka á 17. árinu og bráðvantar aukavinnu um helgar. Er vön afgreiðslustörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 29515 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar.
22 ára karimaður óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 12218.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn. Margt kemur til greina.
Uppl.ísíma 73296.
Vantarkvöld-og
helgarvinnu, hef sveinsbréf í rafvirkj-
un, allt kemur til greina. Uppl. í síma
14808 eftirkl. 20.
Tapað -fundið
Brúnt karlmannsveski
tapaðist ásamt karlmannsúri. Finn-
andi vinsamlega skili þessu á Lög-
reglustööina við Hlemm. Fundarlaun.
Spákonur
Spái í spil og bolla.
Timapantanir í síma 34557.
Spái í spii og bolla
frá 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á
kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki
dúka á sama stað.
Hugsýn og lófi.
Sími 11364.
Líkamsrækt
Sól—sauna—snyrting. ____________
Heilsuræktin Þinghólsbraut Í9, Kópa-
vogi, býður viðskiptavinum sínum 12
tíma fyrir 10 tíma kort (einnig hjóna-
tímar) í Silver Super sólbekkjum með
andlitsperum, erum með sterkustu
perur sem framleiddar hafa verið,
splunkunýjar, 100% árangur. Sauna
innifalið, góð hvíldaraðstaða, einnig
snyrtistofa á sama stað og alltaf heitt á
könnunni. Opið frá 9—23, tímapantanir
isima 43332.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn-
að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12,
viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir
bestu. Þið verðið brún og losnið við
andlega þreytu. Opið alla daga frá kl.
7—23, nema sunnudaga eftir sam-
komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttur, sími 44734.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga, laugar-
daga kl. 9—19. Belarium Super sterk-
ustu perurnar, 100% árangur. Reynið
Slendertone vöðvaþjálfunartækið til
grenningar, vöðvaþjálfunar, við
vöðvabólgum og staðbundinni fitu, sér-
klefar og góð baðaðstöa. Tónlist að
eigin vali í bekkjunum, sterkur andlits-
lampi. Verið velkomin.
Nýjung á Islandi.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8
Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu
sólariumbekki sem völ er á, lengri og
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfuðgafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Baðstofan Breiðholti
gerir ykkur tilboö í sólarleysinu. I til-
boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubað,
vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í
Slendertone nudd- og grenningartækj-
um sem þykja mjög góð við vöðva-
bólgu. Þetta getur þú fengið á 500 kr
Gildir til 31.9. Einnig bjóðum við uppá
almennt vöðvanudd. Kreditkortaþjón-
usta. Síminn er 76540.
^MALASKOLI
Sóldýrkendur—
Dömur og herrar. Við eigum alltaf sól.
Komið og fáið brúnan lit í Bell-O-Sol
sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur. ■
Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
’Halló — Halló.
Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18, sími 28705. Ecum í
bjartara og betra húsnæði, sérklefar
og headphone á hverjum bekk. Nýjar
extrasterkar perur í öllum bekkjunum.
(Endurgreiðum þeim sem fá ekki Ut).
Verið velkomin.
Hef opnað sólbaðsstofu
að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið?
Losa þig við streytu? Ertu með vöðva-
bólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkir
með nýjum, sterkum perum tryggja
góöan árangur á skömmum tima.
Verið velkomin. Simi 79250.
Opið mánudaga—f östudags
kl. 16—20 og á laugardögum frá kl. 8—
19. Gufubaðstofan, Kvisthaga 29, sími
18976.
Ýmislegt
Er ekki einhver
sem tekur að sér að fylla upp myndir?
Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H-089.
Skemmtanir
Hljómsveitin Hafrót
byrjar aftur eftir sumarfrí. Leikum
músík fyrir alla aldurshópa, í einka-
samkvæminu, á árshátíðinni, skóla-
ballinu eða hinum almenna dansleik.
Leitiö upplýsinga. Staðfestið eldri
pantanir. Hljómsveitin Hafrót, símum
82944,44541, Gulli, og 78401, Albert.
BILALEIGUBILAR
HERLENDIS OG ERLENDIS
REYKJAVlK
AKUREYRI
BORGARNES:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÓRÐUR:
HÚSAVlK:
VOPNAFJÖRÐUR:
EGILSSTAÐIR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-86915/41851
96-23515X1715
93- 7618
95- 4136
95- 5223
96- 71489
96- 41260/41851
97- 3145/ 3121
97- 1550
97- 8303/8503
tr;
ínterRent
f'*n9 91 a69IVÍI6IS
' \.v
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
■26908.
30ÁRA
Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska,
spænska og íslenska fyrir útlendinga.
Innritun daglega kl. 13—19.
Kennsla hefst 19. september.
Skírteini afhent 16. sept. (föstudag) kl. 16—19.
Umboð fyrir málaskóla:
EUROCENTRES/SAMPERE
o. fl. í helstu borgum Evrópu, svo og í New York.
v—26908'
-HALLDORS^