Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Qupperneq 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Reyndur kennari tekur í aukatíma í efnafræöi 1. bekkjar menntaskóla og raungreinum grunnskóla. Sími 36831. Geymið auglýsinguna. Almenni músíkskólinn. Kennsla hefst 12. sept. nk., kennslu- staöur Safnaöarheimili Árbæjarsókn- ar við Rofabæ. Getum bætt viö nem- endum í harmóniku- og gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla (börn 5—9 ára) fyrir lengra komna nemendur í harmónikuleik. Þjálfunarnámskeið í hópvinnu. Upplýsingar daglega kl. 17—20 í síma 78252. Karl Jónatansson. Óska eftir að komast í samband við einstakling í Hafnarfirði sem getur aöstoðaö nemanda í stærðfræði, er í 8. bekk grunnskóla. Uppl. í síma 52766. Krakkar, takið eftir. Tek aö mér aö kenna á blokkflautu, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 78228. Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagata 10, kjall- ari, eftir kl. 19. Kvenfélög, félagasamtök og saumaklúbbar. Er aö byrja kennslu í fínu og grófu flosi. Ellen, Hannyrða- verslun, Kárastíg 1, Rvík, sími 13540, og eftir kl. 18 í síma 15580. | Þjónusta Tekaðmér að skafa og slípa útidyrahurðir, vinn verkið á staðnum. Geri föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 15394. Húsbyggjendur athugið. Þrír, samhentir smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni, aðeins stærri verk koma til greina. Uppl. í síma 44759, 26505 og 77796 eftir kl. 19. Pípulagnir. önnumst allar viðgerðar- og viðhalds- þjónustu á vatns- og hitalögnum og hreinlætistækjum, setjum upp Danfoss kerfi, viðurkennd þjónusta. Uppl. í síma 35145. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan, einnig sprunguviö- gerðir og þéttingar á þökum, veggjum og gluggum. Utvegum fagmenn í verk, s.s. trésmiði, pípara o.fl. önnumst allt viðhald og uppbyggingu fasteigna. Verslið við fagmenn. Reynið viðskipt- in. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 72209.- Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduöum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúöir o.m.fl. Otvegum efni ef óskað er. Fast verð. Sími 73709. Pípulagnir. Get bætt viö mig verkefnum, nýlagnir og breytingar, set upp Danfoss krana. Pétur Veturliðason pípulagninga- meistari, sími 30087. Háþrýstiþvottur—sandblástur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Erum; með öflugustu vélar sem völ er á. Ger- um tilboð. Dynur sf. Borgartúni 25, Reykjavík, s-28933. Heimasími 39197 alla daga. Garðyrkja | Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Er grasflötin meö andarteppu? Mælt er meö að strá sandi yfir gras- flatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Til sölu gæöatúnþökur, vélskornar í Rangárþingi. Verð á ferm. ekið heim á lóð kr. 21, góö greiðslukjör. Uppi. í síma 99-8411 alla daga á kvöldin og um helgar. Einnig í simum 91-23642 og 92-3879 á kvöldin. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Ökukennsla Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS • og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. ökukennarafélag íslands Arnaldur Árnason, 43687 Mazda626 _ Kjartan Þórólfsson, 33675 Galant 1983, Jóel Jacobsson, 30841—14449 Taunus 20001983, Guðjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983,_____________________ Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 20001982,___________________ ÁsgeirÁsgeirsson, 37030 Mazda 6261982,_________________ Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983,_____________________ Þorlákur Guðgeirsson, Lancer, 83344-35180-32868 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1982, _________ Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 C1982, Þorvaldur Finnbogason 33309 Toyota Cressida 1982, Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus 1983, _________ Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 Hardtopp, GuðmundurG. Pétursson, 67024—73760 Mazda 6261983, Jóhanna Guömundsdóttir 77704—37769 Honda, Magnús Helgason, 66660 Mercedes Benz 1982. Kenni á bifhjól, er með Suzuki. SnorriBjarnason, 74975. Volvo 1983. ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meðfærilega bifreið í borgarakstri. Kenni allan daginn, nýir nemendur geta byrjað strax, engir lág- markstímar, útvega prófgögn og öku- skóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboö í síma 66457. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli' og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímafjöldi við hæfi hvers einstakl- ings. Ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla—æflngatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö að nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. • ■ - ■' ■ —— --------- Kenni á Mazda 929 árgerð ’82, R-306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bæt- um þekkinguna aukum öryggið. Hall- fríður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eða 85081. Karatedeild Stjörnunnar, Garðabæ. Innritun í nýjan byrjendaflokk fer fram í íþróttahúsinu Ásgarði mánu- daga kl. 19.30—21.10 og föstudaga kl. 17.50—19.10. Uppl. í síma 53066 á innrit- unartíma. Kynnist spennandi og skemmtilegri íþrótt. Aðalkennari er 1. Dan í Goju-Ryu Karate-do. Ford Mustang árg. ’79, V6 vél, ekinn 32 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 99-8195 eftir kl. 19. Ford Granada Ghia árg. 1980, frábær bíll með öllu, frábær kjör, ekinn 50 þús. km, óska eftir skipt- um á ódýrari, ca 150—200 þús. Milli- gjöf, samkomulag. Uppl. í síma 99- 4225. Stjörnukort — stjörnuspá. Utvegum nú strax bandarísk stjörnu- spákort, unnin af færustu stjörnu- fræðingum þarlendis með aðstoö IBM tölvu. Venjuleg spá er ca 40 þéttvélrit- aðar síöur og skarar fram úr öllu sem sést hefur á þessu sviði. Það eina sem þú þarft að gefa upp er nákvæmur fæðingartími (minni foreldra um ná- kvæman tíma er ekki treystandi). Verð kr. 1750. Uppl. í síma 84876 frá kl. 9 til 12.30 og eftir kl. 18. Um helgar frá kl. 10 til 17. Karma sf. Þjónusta UEKíl álftamýri 9 íönhönnun síml 31644 vöruþróun 105 reykjavtk líkanasmíð aíposi'if Sérpantanir. Varahlutir — aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, Japan. Láttu okkur senda þér að kostnaðarlausu mynda- lista, upplýsingalista yfir varahluti og aukahluti í þinn bíl. sími 86443: Opiö: virka daga 20—23, laugardaga kl. 13— 17. G.B. varahlutir, pósthólf 1352, 121 Rvk, Bogahlið 11 Rvk. Otal upplýs- inga-, aukahluta-, varahluta-, jeppa-, forn-, fólks-, keppnis-, Van-bíla-listar fyrirliggjandi. Hverju hefur þú áhuga á? Hvernig bíl átt þú? BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ \ MIKIÐ ÚRVAL WNW ALLAR STÆRÐIR Kjarakaup — Kjarakaup. Lítið notaðir vörubílahjólbarðar (herdekk) með djúpu munstri, stærð 1100x20/14 laga, hentugir undir létta bíla, búkka og aftanívagna. Verð aöeins kr. 3.500,00. Notið þetta einstæða tækifæri til aö gera góð kaup. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Verzlun Verðaðelnskr.398. Odýr skófatnaöur í úrvali. Póstsend- um. Otibú, Laugavegi 95, II. hæð, sími 14370. Rýmingarsala — rýfiiingarsala. Nýir, austurþýskir vörubílahjól- barðar. 1100 x 20/14 laga framdekk á kr. 5.900,00.1100 X 20/14 laga afturdekk á kr. 6.300,00. Langsamlega lægsta verð, sem nokkurs staðar er í boði. Baröinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Salerni m/harðri setu frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í borð, blöndunartæki, sturtuklefar og ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455. VATNSVIRKINN/if Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með vekiara oe skeiðklukku frá kr. 675,- Vísar og tölvuborö, aðeins kr. 1.275,- Stúlku/dömuúr á kr. 430,- Nýtt tölvuspil „fjársjóöaeyjan” með þrem- ur skermum á aðeins kr. 1.785,- Árs á- byrgð og góð þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.