Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Síða 29
29
DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983.
XQ Bridge
Spil dagsins hefur birst víða í bridge-
blöðum og Bandaríkjamanninum
Walter Wyman hælt réttilega fyrir
góða vöm. Hann var með spil vesturs.
Spilaði út spaöaás, síðan meiri spaða í
Norðuh
* 7432
<?K74
0 D52
*A84
Austuk
* K10985
V 10832
0 9
* 1073
SUÐUK
* DG
<9 A95
0 KG1074
* K96
Austur átti annan slag á spaðakóng.
Spilaði síðan spaðatiu. Suður trompaði
með tíunni. Vestur kastaði laufi. Þá
var tigli spilað á drottningu blinds, síð-
an á gosann. Wyman gaf. Suður tók
hjartaás. Vestur kastaöi gosanum og
lét drottningu þegar suður hélt áfram í
hjarta. Drepið á kóng blinds. Laufás
tekinn og Wyman hélt áfram að kasta
háspilum. Lét laufdrottningu. Þá kom
lauf á kónginn og vestur lét gosann.
Áfram lauf og vestur var í og með
heppinn að austur átti báöar tíurnar í
laufi og hjarta. Eftir að hafa fengið á
lauftíu tók austur hjartatíu og spilaði
síðan spaða. Vestur fékk tvo tromp-
slagi. Tapað spil og vissulega
skemmtileg vörn.
En tveir tíglar eru auðveldir til vinn-
ings. Hvernig? Tapslagur á tapslag.,
As og kóngur í spaða í byrjun, síðan
spaöatia. Suður kastar laufi og hjarta
á spaðaníu. Vömin hefur fengið fjóra'
slagi en fær aðeins einn í viðbót, tromp-
ásinn. Sama þó austur spili fimmta
spaðanum.
tveimur tiglum s
Vlsti k
* A6
V DG6
<> A863
* DG52
Skák
v T
Vesalings
Emma
Mig langar að Uta á dökkgrænan pallbíl.
Meö bleiku velúráklæði á sætum.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. .
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: IÁigreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavik dagana 9.—15. sept. er í Borgar-
apóteki og Reykjavíkurapótekl að báðum
dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
|til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum
jfrídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnarí síma 18888.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, |lafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aila' laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Rcykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
A laugardögum og helgidögúm eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingumum vaktireftir kl. 17.
Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
A skákmótinu í Hastings 1933 kom
þessi staöa upp í skák Tylor, sem hafði
hvítt og átti leik og Winter.
1. Dh7+ - Kf8 2. Dh8+ - Ke7 3.
Rf5+ — exf5 4. Bc5mát.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagL
Grcnsásdeild: Ki. 18.30—19.30 aila daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard.
15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Lalli og Lína
Hvar annars staðar gæti ég fundið enga kyntöfra, spennu,
gáfur né glæsileika í einum og sama manninum.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - OtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. sept.
Vatnsberinn (21.jan,—19.feb.):
Þú gengur í nýjan félagsskap eða kynnist nýju fóDd. Dag-
urinn hentar vel til ferðalaga með vinum og þér líður
best í f jölmenni. Þú átt auðvelt með að læra nýja hluti.
Fiskamir (20.feb.—20.mars):
Dagurinn er tilvalinn til að ferðast í tengslum við starfið.
Þú átt auövelt með að tjá þig og ert mjög sannfærandi.
Finndu tíma fy rir áhugamál þín.
Hrúturinn (21.mars—20.aprU):
Samband þitt við ástvin þinn skánar vegna þess að þú
lærir að taka meira tillit til annarra. Dagurinn hentar
vel til að nema ný fræði og hefja framkvæmdir.
Nautið (21.aprU—21.maí):
Hikaöu ekki við að taka peningalán til að standa straum
af arðbærum f járfestingum. Þú átt nokkuð auðvelt með
að taka skynsamlegar ákvarðanir í f jármálum og sjálfs-
traust þitt vex. Þú færð lof fyrir vel unnin störf.
Tvíburarnir (22.maí—21.júní):
I dag mun reyna mjög á hæfni þina til að semja við og
umgangast annað fólk. Skapið verður ágætt og þú treyst-
ir stöðu þína á vinnustað. HeUsa þín fer batnandi.
Krabbinn (22.júní—23.júlí):
Þú nærð frábærum árangri í starfi þinu og styrkir með
því stöðu þina og framtiðarmöguleika verulega. Skapið
verður með afbrigðum gott og ættirðu að nota kvöldið til
að skemmta þér.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum og
breyta til. Heimsæktu nágranna þinn eða ættingja sem
þú hefur ekki heyrt frá lengi. Heppnin er þér hliöhoU i
fjármálum.
Meyjan (24. ágúst—23.sept.):
Þetta er ágætur dagur tii að fjárfesta og kaupa til þarfa
heimilisins. Þú átt gott með að taka ákvarðanir á sviði
fjármála og sjálfstraustið er mikið. GamaU vinur þinn
heimsækir þig í kvöld.
Vogin 24. sept.—23.okt.):
Þú færð snjaUa hugmynd sem þú ættir að hrinda í fram-
kvæmd við fyrstu hentugleika. Þú hittir nýtt fólk sem þér
finnst mjög áhugavert. Kvöldið skaltu nota til að sinna
áhugamálum þínum.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Gerðu áætlanir um framtíö þína með tilliti til fjármál-
anna. Þér berst vegleg gjöf í dag eða þá að þú eygir
möguleika á að auka tekjur þínar verulega.
Bogmaðurinn (23.nóv,—20.des.):
Þú ert bjartsýnn á framtíðina og skapið verður gott í
dag. Vinur þinn leitar til þín um holl ráð og ættirðu að
veita honum þá aðstoð sem þú megnar.
Steingeitin (21.des,—20.jan.):
Þú nærð góðum árangri í starfi þínu og hlýtur mikið lof
fyrir. Sinntu þeim málefnum sem þú hefur mestan
áhuga á. Gættu vel að heilsu þinni.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni
36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaðir víösvegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERISKA BÖKASAFNH): Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið
daglega nema mánudaga f rá kl. 14—17.
ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartimi safnsins i júní, júli og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 f rá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími
24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar
sími 1321.
HITAVErnJBILANIR: Reykjavík, Kópa-
vogur og Seltjamames, simi 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestinannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
i—
Bella
Ég er dauöþreytt á þessari pjötlu, en
ég á ekki annaö aö fara í.