Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 35
35
DV. MIOVDCUDAGUR14. SEPTEMBER1983, .
Miðvikudagur
14. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Popp—1983.
14.00 „Ég var njósnarl” eftir Mörthu
McKenna. Hersteinn Pálsson
þýddi. Kristín Sveinbjömsdóttir
les(7).
14.30 Miódegistónlelkar. Derek Bell
leikur Ungverska þjóödansa á ým-
is hljóðfæri. / Walter Landauer
leikur á píanó „Brúðkaup á Trölla-
dyngju” eftir Edvard Grieg. /
„The Mount Royal” blásarakvint-
ettinn leikur „Canzona Berga-
masca” eftirSamuelScheidt.
14.45 Nýtt undir nálinni. Kristtn
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit
undir stjórn Christophers Hog-
woods leikur Forleik nr. 3 i G-dúr
eftir Thomas Augustine Ame. /
Fílharmóníusveitln í Israel leikur
Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 26 eftir
Felix Mendelssohn. Leonard Bem-
stein stj.
17.05 Þéttur um fcrðamál í umsjá
BirnuG. Bjamleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasonar.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Guðrún As-
mundsdóttir heldur áfram að
segja bömunum sögu fyrir svefn-
inn.
20.00 Sagan: „Drenglrnir frá
Gjögri” eftir Bergþóru Pálsdóttur.
Jón Gunnarsson les (5).
20.30 Athafnamenn á Austurlandi.
Umsjónarmaöurinn, Vilhjábnur
Einarsson skólameistari á Egils-
stööum, ræðir við Olaf Gunnarsson
framkvæmdastjóra á Neskaups-
stað.
21.10 Ljóðasöngur. Edith Mathis og
Peter Schreier syngja þýsk þjóð-
lög í útsetningu Johannesar
Brahms. Karl Engel leikur á pí-
anó.
21.40 Útvarpsagan: „Strætið” eftir
Pat Barker. Erlingur E. Halldórs-
sonlesþýðingusína (15).
22.15 Veðurfregnir, Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunn-
arssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
„Grœnmetier góðmetí ", stendur ástrmtisvmgninum. Þó mun okkl veragottaOgeymaþassa vöru alft of
lengi í strætisvögnum oins og fram mun koma fþætti Krístjins Sæmundssonar isjónvarpinu íkvöld.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22.05, Meðferð og geymsla grænmetis:
Sjónvarpskokkurinn á skjánum
— eldar ofan f sjónvarpsstarfsmenn, kennir sjónvarpsnotendum
geymslu og meðferð grænmetis
Sjónvarpið heldur áfram aö sýna
myndir úr safni sínu. I kvöld verður
sýnd fræðslumynd, sem var áður á
dagskrá fyrir réttu ári, þar sem
Kristján Sæmundsson handfjatlar
grænmeti og ávexti og sýnir hvernig
best er að fara að ef slíkir hlutir eiga
að geymasl og halda næringargildi
sínu.
Sjónvarpið leitaði ekki langt yfir
skammt þegar það fékk Kristján
Sæmundsson til að sjá um þáttinn þvi
hann vinnur að staðaldri í eldhúsi
stofnunarinnar og ber því ábyrgð á því
að sjónvarpsstjömurnar okkar séu
ekki svangar viö störf sín. Ekki elur
hann menn einvörðungu á grænmeti, í
eldhúsi sjónvarpsins er framreitt
venjulegt íslenskt heimilisfæði og sl.
mánudag var skata og saltfiskur á
matseðlinum. -EIR.
títvarp kl. 17.05:
Erlendum
ferðamönnum
fjölgar
Fyrstu 8 mánuöi þessa árs fjölgaði
erlendum ferðamönnum sem hingað
komu um 7,4% frá fyrra ári á meðan
dró úr ferðum Islendinga til útlanda og
virðast þeir í staðinn hafa haldið
norður og austur á land í sólina á
meðan hún var og hét. Þetta og annað
er meðal efnis í þætti Birnu G. Bjam-
leifsdóttur um feröamál sem verður á
dagskrá útvarps í dag. Auk þess ræðir
Birna við Bjöm Lámsson, sem stund-
að hefur nám í feröamálaskóla í Nor-
egi, ræðir við tjaldstæðavörðinn í
Laugardal og f jallar um hvernig skát-
ar búa sig út þegar haldið er i hann.
-eir.
Eríendum faröamönnum fjöfgmr og þar maö aykst sala i litskyggnum
ogmörguöðru.
Sjónvarp
Miðvikudagur
14. september
19.45 Fréttaágripátáknmáll.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýslngarogdagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og visindl.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05 Fontamara. Annar þáttur.
Italskur framhaldsmyndaflokkur í
fjórum þáttum gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Ignazio Sil-
one. I fyrsta þætti kynntumst við
Berardo og Elviru og öðrum
þorpsbúum í Fontamara sem
mega þola ýmsar þrengingar af
hálfu hinna nýju valdhafa, fasista.
Út yfir tekur þó þegar Fontamara-
búar eru sviptir ánní sem þeir
veita á akra sína. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
22.05 Úr safni Sjónvarpsins.
Meðferð og geymsla grænmetis.
Kristján Sæmundsson matreiðslu-
maður sýnir hvernig best er að
meðhöndla grænmeti og
garðávexti til að þessi heilnæma
fæða geymist fersk fram eftir
vetri. Aöur sýnt í Sjónvarpinu
haustið 1982.
22.30 Dagskrárlok.
Það vlrðlst vera glatt 6 hjalla hJ6 kðrlunum / Fontamara þrétt fyrir ýmsar þrenglngar
sem þelr verða aö þola fré hlnum nýju valdhöfum.
Annarþéttur er 6 dagskré sjónvarps kl. 21.05 íkvöld.
Veðrið
Veðrið:
Gert er ráð fyrir frekar hægri
austan átt á landinu í dag, skýjaö
víðast hvar en þurrt nema lítils-
háttar rigning víða á Austurlandi.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
skýjað 4, Bergen súld 11, Helsinki
súld 13, Osló rigning 12, Reykjavík
skýjað 8, Stokkhólmur þokumóða
12, Þórshöfn rigning 8.
Klukkan 18 í gær. Aþena
heiðskírt 25, Berlín léttskýjað 13,
Chicagó alskýjað 18, Feneyjar
skýjað 20, Frankfurt alskýjað 14,
Nuuk skýjað 4, London rigning 17,
Luxemborg skýjað 12, Las Palmas
hálfskýjað 25, Mallorca hálfskýjað
24, New York skúr 18, París rigning
13, Róm heiöskírt 20, Malaga heið-
skírt 24, Vín skúr 16, Winnipeg al-
skýjað 14.
Tungan
Sagt var: Flokkurinn
telur tvö hundruö
manns.
I
Rétt væri: I flokknum
eru tvö hundruð manns.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 171
14. SEPTEMBER 1983 KL. 09.15.
Einlng kl. 12.00. KAIIP SALA
1 Bandaríkjadollar 28,060 28,140
1 Sterlingspund 41,901 42,020
1 Kanadadollar 22,755 22,820
1 Dönsk króna 2,9124 2,9207
1 Norsk króna 3,7624 3,7731
1 Sœnsk króna 3,5483 3,5584
1 Finnskt mark 4,8919 4,9059
1 Franskur franki 3,4610 3,4709
1 Belgiskur franki 0,5182 0,5197
1 Svissn. franki 12,8718 12,9083
1 Hollensk fiorina 9,3440 9,3706
1 V-Þýskt mark 10,4545 10,4844
1 Itölak lira 0,01749 0,01754
1 Austurr. Sch. 1,4874 1,4917
1 Portug. Escudó - 0,2249 0,2256
1 Spénskur peseti 0,1840 0,1845
1 Japansktyen 0,11481 0,11514
1 Irskt pund 32,788 32,882
Belgiskur franki 0,5114 0,5129
SDR (sérstök 29,3756 29,4596
dráttarréttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
fyrir september 1983.
Bandarikjadollar USD 28,130
Sterlingspund GBP 42,130
Kanadadollar CAD 22,857
Dönsk króna DKK 2,9237
Norsk króna NOK 3,7695
Sœnsk króna SEK 3,5732
Finnskt mark FiM 4,9075
Franskur franki FRF 3,4804
Belgiskur franki BEC 0,5218
Svissneskur franki CHF 12,8859
Holl. gyllini NLG M787
Vestur-þýzkt mark DEM 10,4963
ftölsk Ifrs ITL 0,01758
Austurr. sch ATS 1,5047
Portúg. escudo PTE 0,2281
Spánskur peseti ESP 0,1861
Japansktyen JPY 0,11427
Irsk pund IEP 33,207
SDR. (SérstÖk 29,5473
dráttarréttindi)