Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Page 36
27022 AUGLÝSÍNGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐ5LA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983. Skjálftar í Mývatnssveit Land er tekið að rísa í Mývatnssveit. Skjálftahrina er haf in. „Þetta eru smáskjálftar, svona tutt- ugu á dag. Þetta byrjaði fyrir hálfum mánuði og hefur verið að aukast,” sagði Ármann Pétursson í Reynihlíð. Hann fylgist með jarðskjálftamælum. „Það hafa komið svona hrinur áður. Sumar hafa endað með eldgosi. Aðrar fjarað út. Núna er þetta í miklu minni mæli heldur en áður þegar gosin voru á ferðinni. En maöur veit aldrei. Ef þetta heldur svona áfram gætu líkur á gosi fariö aö aukast. En ég held aö það séu meiri líkur á aö þetta hjaðni niður,” sagðiÁrmann Pétursson.-KMU. Þotuhreyfill sýndur á Loftleiðum Yfir þriggja tonna þotuhreyfli af Boeing 727 veröur komið fyrir í af- greiðslusal Ixiftleiöahótelsins um næstu helgi. Þetta er meðal dagskrár- atriöa á 10 ára afmælishátíð Flugleiða sem þá verður haldin. Áöur en ákveöið var að flytja þotuhreyfilinn inn í hótelið þurfti að kanna styrkleika gólfsins. Flugleiða- menn óttuðust nefnilega að hreyfillinn myndi enda í sundlauginni í kjallaran- um þegar gólfið léti undan þunganum. -KMU. Villbreyta stjóm BÚR Breyting á yfirstjórn Bæjarútgerðar Reykjavíkur veröur á dagskrá borgar- stjómar á morgun, fimmtudag. Borgarstjóri leggur til að þeim tveim' framkvæmdastjórum, sem nú eru hjá fyrirtækinu, verði sagt upp en þeirra í stað komi einn forstjóri og þrír deildar- stjórar. Þessi ráðgerða skipulagsbreyting er byggð á tillögum ráðg jafafy rirtækisins Hagvangs. Fulltrúar minnihlutans í borgar- stjórn segja að breytingin sé óþörf. Hún auki aðeins yfirbygginguna.-KMU. HÆGVIÐRI NÆSTU DAGA Aðgerðarlitlu veðri er spóö fram að helgi. Austlægir vindar munu leika um landsmenn með vætu austanlands en að mestu þurru veðri vestanlands. I þessu hægviðri er gert róð fyrir að hiti fyrir norðan verði i kringum fjórar gróður en fyrir sunnan á bilinu sex til tíu gróður. -KMU. Dönsku innréttingarnar í sjúkrastöð SÁÁ: segja forsvarsmenn húsgagna- og innréttingaframleiðenda Á blaðamannafundi, sem forsvars- menn SAÁ héldu í gær vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komiö vegna kaupa á dönskum innrétting- um í sjúkrastöðSÁÁ við Stórhöfða og sagt var frá í DV í gær, kom m.a. fram að SÁÁ væri ekki að safna peningum til að styrkja íslenskan iðnað heldur til að reisa sjúkrastöö. Danska tilboðið heföi verið hag- kvæmast og því tekið. Er hér um að ræða kaup á innréttingum og innan- stokksmunum fyrir 3 milljónir króna. „Húsgagna- og innréttingafram- leiðendur eru alveg orðlausir vegna þessa móls,” sagði Ingvar Þorsteins- son, hjó Ingvari og Gyifa í samtali við DV í morgun. „Mitt fyrirtæki er stærsti framleiðandi rúma hér ó landi, svo stór að danska fyrirtækiö sem SAA keypti rúm sín af hefur verið að hugsa um að kaupa rúm af okkur. Það myndi e.t.v. kóróna verk- ið ef menn færu að kaupa íslensk hús- gögn af Dönum og flytja þau inn,” sagði Ingvar. „Við hefðum getað út- vegað þeim allt sem þeir þurftu ef viö aðeins heföum verið lótnir vita. Þaö var aldrei gert enda ljóst nú að þeir vildu ekki kaupa íslenskt. Eitt- hvað býr aö baki en hver græðir á þessum innflutningi skal ég láta ósagt. Þó mó geta þess til fróðieiks að samkvæmt íslenskum lögum geta SÁÁ-menn ekki fengið lán erlendis til að greiða pöntunina og veröa því að borga út í hönd. Hjá okkur heföu þeir fengið „krít” til margra mónaða,” sagöi Ing var Þorsteinsson. -EIR. FUNDU ÞÝFI í BÍL- HRÆI Krakkar sem voru að leika sér í gömlu bílhræi í Laugarneshverfi í Reykjavík í gær fundu þar mikið af vörum sem sýnilega höfðu verið fald- ar i bilnum. Voru þetta allt nýjar vörur, þar ó meöal þrenn skíöi, sængurfatnaður svo og skiöabúnaöur og fleira dót. Foreldrar krakkanna létu lögregl- una þegar vita og tók hún dótið í vörslusína. Er haldiö að þama sé um þýfi að ræða og þjófurinn eöa þjófarnir hafi komið því fýrir í bilhræinu og ætlað aðná íþaðsíðar. I morgun var verið að kanna skýrslur lögreglunnar um innbrot þar sem svona vörur hafa horfið. Getur það tekið sinn tíma og heldur er ekki víst að þessi þjófnaður hafi verið kæröur til lögreglunnar. •klp. Lögraglumaður skoðar þýfið sem fannst i bíihræinu i Laugarnesi i gær. DV-mynd Helgi. — segir Aðalheiður Bjarnf reðsdóttir, formaður Sóknar ins kæmi. Flestir þeirra er þama; væri nú mjög óöruggt um slna hagi vinna eru félagsmenn i Sókn. þar sem það vissi ekki hvað tæki viö „Við reiknum meö þvi að þetta hjóþvi. verði boöið út um næstu helgi,” sagöi Símon. „Það liggur því miður ljóst „Við erum þess fuilviss að taki fyrir að segja verður upp starfsfólk- einkaðilar við rekstrinum ó inu þvi við höfum enga möguieika á þvottahúsinu munu þeir reyna að að útvega öllum þeim sem þarna pressa út meiri afköst ó lægra kaupi. vinnaaðraatvinnu.” En vitaskuld munu Sókn og SFR Aðalheiður Bjamfreðsdóttir sagði hafa nóið samstarf um aö vemda sitt að ó fundinum í gær hefði komið fólk,”sagði Aðalheiður. fram að starfsfólk þvottahússins -JSS „Þama vinnur duglegt og sam- viskusamt verkafólk. Við teljum að það eigi ekki skiiíð að þvi sé ýtt út af vinnumarkaðinum eins og þama er veríö að gera,” sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar, er DV ræddi við hana um fyrirhugað útboð ó rekstri Þvottahúss ríkis- spítalanna. I gær var starfsfólki í Þvottahúsi rlkisspítalanna að Tunguhálsi til- kynnt að stjómarnefnd þeirra hefði ákvcðiö að bjóða rekstur þvottahúss- ins út ósamt fleiri þóttum i starf- semi spitalanna. Starfsfólkið, 80—90 manns, ótti vegna þessa fund meö forsvarsmönnum verkalýösfélag- anna, Sóknar og Starfsmannafélagi ríkisins, í gær. A fundinn mætti einnig Símon Steingrímsson fram- kvæmdastjóri Tæknideildar Lands- spítalans. Kom m.a. fram í máli hans að segja þyrftí upp öllu starfs- fólki þvottahússins þegar tii útboðs-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.