Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Síða 2
2 DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. fiRÆNT UÓS Á KRABBANN Sjávarútvegsráðuneytið kostar tilraunaveiðarnar og Hafrannsóknastofnunin leggur til skip „Þetta er allt aö fara í gang núna því sú fyrirgreiösla sem viö óskuðum eftir hjá því opinbera er nú loks kom- in,” sagði Guöjón Guðjónsson krabbaveiðimaöur í viötali við DV. Guðjón og félagi hans, Kim Boddy, komu hingaö til lands í sumar til aö kanna möguleika á krabba- veiöum hér viö land en slíkar veiöar hafa þeir stundaö viö Alaska undan- farin ár. Opinberir aöilar sýndu þessu máli mikinn áhuga svo og margir ein- staklingar viða um land. Ekkert hefur þó gerst í því þar til núna aö sjávarútvegsráðuneytið og Hafrann- sóknastofnunin tóku af skarið. „Ráöuneytið mun styrkja þessar tilraunaveiöar og Hafrannsókna- stofnunin mun leggja til rannsókna- skipiöDröfn,” sagði Guöjón. „Þaðer gott skip meö góöri áhöfn sem er vön alls konar veiðum og ég er bjartsýnn áaðþetta gangi,”sagöi hann. „Viö vorum búnir aö láta smiöa eina gildru sem krabbinn er veiddur í og þaö er verið aö byrja á smíöi 19 gildra í viöbót. Það er vélsmiöjan Klettur í Hafnarfirði sem sér um smíðina á þeim,” sagði Guðjón. Gildrur þessar eru engin smá- smíöi. Hver þeirra er um 170 kg á þyngd og þær eru hátt í tveir metrar á hæð og annað eins á breidd. Eru gildrumar settar á sjávarbotninn og í þeim höfö beita — dauöur fugl eöa fiskur — og festist krabbinn í gildr- unni eftir aö hann er kominn inn í hana. Guöjón sagði aö hann vonaðist til aö geta byrjaö á veiðunum mjög fljótlega. Félagi sinn, sem hefði kom- iö meö sér frá Bandaríkjunum, væri aö vísu farinn heim aftur en hann fengi annan kunningja sinn meö sér. Sagöi hann aö byrjað yröi á þessum tilraunaveiðum fyir sunnan land, en þaö væru mörg mið sem þyrfti að kanna umhverfis landiö. Þær krabbategundir sem helst kemur til greina aö veiöa hér viö land eru tröllakrabbi, beitukóngur, hafkóngur, trjónukrabbi og gadda- krabbi. Sú krabbategund sem mest er af er trjónukrabbi. Er hann frekar smár og því fisklítill og fæst því til- tölulega lágt verö fyrir hann. Gadda- krabbinn er sú tegund sem líklega er mestur fengur í. Fæst hann helst viö Suöur- og Vesturland og kemur þar t.d. mikiö í hin svokölluðu drauga- net. Er hann náskyldur Alaska-King krabbanum og þykir hiö mesta lost- æti. -klp. Jafnréttisráð telur auglýsingu um Kanaríeyjaferðir varða við lög: Hálfnakin kynfærí konu aöalatriðið Auglýsingu þessa segir Jaf nréttisráö stangast á við lög sem seg ja að óheimilt sé að birta nokkrar þær auglýsingar í orði eða myndum er orðið geti öðru kyninu til minnkunar eða lítilsvirðingar. ÍSUNDFÖTIN Sundfataúrvalið í bænum er kannski ekki upp á það besta þessa dagana. En þú skalt ná þér f nokkra „alsurtdklæðnaði" og ganga í Kanarfklúbb Flugleiða, Úrvals, Útsýnar og Samvinnuferda/Landsýnar, því það eru aðalfötin á Kanarí! Við fljúgum tii Las Palmas á Gran Canaría f beinu leiguf lugi á þriggja vikna fresti frá og með 14. desember og vikulega frá 2. nóvember í áætlunarflugi um London þarsefh hægt er að hafa viðdvöl í bakaleiðinni. Við bjóðum úrval frábærra gististaða: hótelíbúðir með 1 eða 2 svefnherbergjum, hótelherbergi og smáhýsi með 1 eða 2 svefnherbergjum. Við bjóðum dvöl f: 1, 2, 3, 4, 6, 9 eða jafnvel 24 vikur! Viö bjóðum hagstætt verð: Frá 19.460.- kr. í eina viku og frá 22.155.- kr. í þrjár vikur, miðað við 2 í hótelíbúð. 21 vika á Broncémar miðað við 2 í íbúð kostar aðeins 78.000.- kr. Þú kemur heim 9. maí! Á Kanarfeyjum eru fáir f frakka! Buchtal úti sem inni Allar Buchtal-flísarnar eru bœöi eldfastar og frostheldar. Væri þaö ekki góö lausn aö flísaleggja t.d. svalagólfiö, veröndina eöa útidyratröppurnar. Buchtal er alls staöar rótta lausnin. Varanleg lausn. Ekkert viö- hald. Eigum nú fyrirliggjandi flestar geröir af hinum viöurkenndu v-þýsku vegg- og gólfflísum. Fyrsta flokks vara á viöráöan- legu veröi. Einnig fyrirliggjandi límin góöu frá PCI fyrir hvers konar notkun. Ótrúlega hagstæöir greiösluskilmálar, allt niöur í 20% útborgun og eftirstöövar til allt aö sex mánaöa. OPIÐ: mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18 föstudaga kl. 8—19 laugardaga kl. 9—12. BYGGI HRINGBRAUT120: Byggingavörur... Góllteppadeild.. Simar: Timburdeild..................28-604 .28-600 Málningarvörur og verkfæri....28-605 .28-603 Flisar og hreinlætistæki......28-430 „I auglýsingunni eru hálfnakin kyn- færi konu aðalatriðið,” segir í frétt frá Jafnréttisráði vegna auglýsingar um Kanaríeyjaferðir. „Jafnréttisráð lítur svo á að auglýs- ingin varði við 8. grein laga númer 78 frá 1976, um jafnrétti kvenna og karla, semhljóðarsvo: „Auglýsendum er óheimilt að birta nokkrar þær auglýsingar í orði eöa myndum, er orðið geti öðru kyninu til minnkunar eða lítilsvirðingar. ” Til að fyrirbyggja allan misskilning vill Jafnréttisráð koma því á framfæri að álit þess er engan veginn þaö að nokkuö sé athugavert viö birtingu mynda af léttklæddu fólki í sólarlanda- auglýsingum, „hins vegar er ekki Franska birgðaskipið Rhone veröur til sýnis fyrir hvern sem sjá vill í dag sama á hvem hátt það er gert”, segir Jafnréttisráð. I frétt þess segir ennfremur að margar kvartanir hafi borist vegna auglýsingarinnar. Þeim sem hringt hafi til ráðsins hafi þótt auglýsingin lít- ilsvirðandi fyrir konur og bent á að h'k- ami konu sé misnotaður í auglýsinga- skyni. „Fróðlegt væri að gera sér í hugar- lund hver viðbrögð fólks yrðu ef sams konar mynd yrði birt af hálfnöktum kynfærum karls í auglýsingu,” segir Jafnréttisráö. Ferðaskrifstofumar, Urval, Utsýn, Samvinnuferðir—Landsýn, ásamt Flugleiðum, standa sameiginlega aö umræddriauglýsingu. -KMU. milh klukkan 14 og 16. Skipið liggur við Ægisgarð. -óm. Rallkóngar ársins verða krýndir í dag — en þá lýkur síöustu rallkeppni ársins Siöasta rahkeppni ársins, Bridge- stone raUiö, hófst í gærkvöldi við HjólbarðahöUina við Fellsmúla í Reykjavík. I þessa keppni vora skráðir 23 bílar og em þeir sem kom- ast aUa leið væntanlegir aftur til Reykjavíkur í dag. Lýkur keppninni við Bílaborg, Smiðshöfða, kl. 13.15 í dag. Þarna er um aö ræða næturraU. Er keppnisleiðin 500 km og er ríflega helmingur hennar sérleiðir eða 260 km. Er lengsta sérleið keppninnar yfir Kaldadal. Er hún 63 km en stysta sérleiðin í þessari keppni er 2 km! I þessari síöustu raUkeppni ársins ráðast úrsht í keppninni um Islands- meistaratitihnn í raUi í ár. Þar era nú efstir í keppni ökumanna, Halldór Úifarsson á Toyota CoroUa og Omar Ragnarsson á Renault. I keppni aðstoöarökumanna um tslands- meistaratitUinn er Jón R. Ragnars- son efstur aö stigum og Tryggvi Aðalsteinssoníöðrusæti. -klp Verið að yfirfara bilana fyrir síðustu raUkeppnl órsins, Bridgestone nstur- ralUð, sem hófst í gsrkvöldi oglýkur f dag. DV-mynd S. FRANSKT TILSYNIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.