Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Side 12
12 DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Heiðargerði 76, þingl. eign Guðm. O. Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. okt. 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Leifsgötu 28, þingl. eign Gunnars E. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Rvikur og nágrennis á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. okt. 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 44. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laufásvegi 8, þingl. eign Sverris Gauta Diego, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Trygg- ingast. rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. okt. 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Kóngsbakka 4, þingl. eign Kristófers Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 17. okt. 1983 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fjármálaráðuneyti, f járlaga- og hagsýslustofnun, óskar aö ráða háskólamenntaöan fulltrúa til starfa. Æskilegt er aö viökomandi hafi hlotið menntun á sviöi stjórnsýslu. Umsóknir sendist til fjármálaráðuneytis, fjárlaga- og hag- sýslustofnunar, Arnarhvoli fyrir 5. nóvember nk. 5. október 1983. Fjármálaráöuneytið, f járlaga- og hagsýslustofnun. VÖRN GEGN VETRARKULDA Breiðir, gærufóðraðir úr rús- ' skinni, vatnsvarðir, með góð um sóla. Laugavegi 60 — sími 21270. Teg: Snowcop. Stærðir: 37—41. F-breidd. Litir: Dökkbrúnn, svartur. Verð kr. 1.539. Teg: Fjord. Stærðir: 37—41. Litir: Dökkbrúnn, svartur. F-breidd. Verð kr: 2.212. Teg: Summit. Stærðir: 37—41. D-breidd. Litir: Dökkbrúnn, svartur, grár. Verð kr: 2.226. Teg: Kiska. Stærðir: 37—41. F-breidd. Litir: Dökkbrúnn, svartur, millibrúnn. Verð kr: 2.308. Opið laugardaga kl. 10-12. Póstsendum. verður til — baksviðs í Gamla bíói Víst er um það aö margar og starfsamar hendur þarf til aö setja upp óperu, allmiklu fleiri en alþýða manna gerir sér í hugarlund. Ekki er það einasta að leikendur og hljómsveit svo og stjómendur þeirra þurfi aö vinna daglangt erfiði í margar vikur svo sýningar geti hafist. Það mæðir ekki síður á þeim sem starfa baksviðs sem er alls kyns fólk í alls konar hversdagslegum hlutverkum og aldrei er setlað að ná fram í birtu sviðsljóssins. Verk hinna síðamefndu vilja oft hverfa úr minni á sýningum þegar hrifning gesta er mest yfir sviðsfólkinu. Afrek þeirra blasa engu að síður við á fjölunum þar sem em búningar, sviðsmynd, hárgreiðsla, lýsing og skipulagsvinna öil. En í hraða klappsins er samt auðvelt að gleyma þessum hlutum. Það er því rétt að minna á þá svona rétt fyrir frumsýningu. Til þess fékk helgarblaðið að forvitnast baksviðs í Gamla bíói í vikunni þar sem verið var að leggja síðustu hönd á undirbúningsvinnu ópemnnar. Um óttalega ranghala var að fara tU að komast að öUum herbergjum baksviðsfólksins, en undir ömggri lóðsun rekstrarstjóra óperunnar, Maríu Sigurðardóttur, tókst ferðin með ágætum. Það sem var að sjá í nefndum ranghölum festí Einar Ólason ljósmyndari á filmu. Og þær hefur hann f ramkaUað tU birtingar hér á síðunni. -SER. Stærstu hlutverkin / uppfearslu íslensku óperunnar á La Traviata eru i höndum Ólafar Koibrúnar Haröardóttur, sem leikur gleðikonuna, og Garð- ars Cortes sem leikur elskhuga hennar. Þau sjást hár i hlutverkum sínum og er myndin tekin á æfingu verksins nú i vikunni. merkir hin afvegaleidda eöa hin ber- synduga. Vinsældir Það er til marks um dálæti fólks á þessari sögu að á tuttugustu öld hafa menn ekki látið sér næg ja skáldsögu og leikrit eftir Dumas og óperu eftir Verdi. Um þessa bersyndugu mær hafa veriö gerðar að minnsta kosti tuttugu og fimm kvikmyndir. I tveimur þeirra fara tvær af dáöustu leikkonum aldarinnar með hlutverk hinnar göfugu gleðikonu: Sarah Bernhardt í annarri og Greta Garbo í hinni og þykja þær báðar fara á kostum. Hina nýjustu þessara kvik- mynda hefur Franco Zeffirelli gert eftir óperunni. Kunnugir tónar 1 La Traviata er ekki bara sögð áhrifamikil ástarsaga heldur er tónskáldiö Verdi þar að öllu leyti í ess- inu sínu. Þar streymir fram hver lag- línan annarri áleitnari og fegurri, enda kannast hvert mannsbarn viö margar þeirra. En þegar þessar laglínur eru komnar í sitt rétta umhverfi á óperusviöinu, orðnar að holdi og blóði, er ekki nóg með að áhorfendur þekki Hin bersynduga mær — íslenska óperan frumsýnir La Traviata eftir meistara Verdi,eitthvert frægasta og ddðasta dperuverk allra tíma Islenska óperan frumflytur næst- komandi miðvikudagskvöld eitthvert frægasta og jafnframt dáöasta óperuverk allra tíma, La Traviata, eftir tónsniiiinginn Giuseppe Verdi. Þetta er fyrsta verkefnið af fimm sem Islenska óperan tekur sér fyrir hendur í vetur, en það langveigamesta og dýrasta. Hartnær hundrað manns hafa unnið að uppsetningu verksins síðustu daga og vikur og segir þaö nokkuð um umfang sýningarinnar. Um verkið I La Travita er sögöein frægasta ást- arsaga alira tíma. Upphaflega var það franska skáldið Alexandre Dumas — sonur höfundarins aö Skyttunum og Greifanum af Monte Kristó — sem skrifaði skáldsögu sem hann nefndi Kamilíufrúna og síðan leikrit undir sama nafni upp úr sögunni. Kamilíu- frúin í sögunni er komung vændiskona i Parísarborg um miðja síðustu öld; ekki skækja af götunni eða úr hóru- húsi, heldur virðuleg gleðikona fyrir- manna sem kaupa ástir hennar dýrasta verði. örlög þessarar ber- syndugu konu eru svo þau að ungur maður festir ást á henni og hún á honum. Þessari ást — sinni einu ást — fómar hún fyrir sóma elskhuga síns og hans fólk. Og eins og hún veit sjálf reynist hún ekki vera að fórna heilsu sinni einni saman heldur einnegin iífi sínu. Eftir þessari söguhetju heitir ópera Verdis: ,,La Traviata” sem þær aftur og láti sér vel líka, „heldur er eins víst að þær læsi sig út í hverja taug og margfaldi þannig áhrifin af sögunni sem verið er að segja,” eins og Þorsteinn Gylfason segir um þetta vinsæla verk Verdis, en Þorsteinn hefur unnið afar vandaða leikskrá í tilefni uppsetningar Islensku ópemnnar á La Traviata. Stórhlutverk Eitthvert eftirsóknarverðasta en jafnframt kröfuharðasta hlutverk allra óperuverka sögunnar er að finna í La Traviata. Þar er að sjálfsögðu átt við hlutverk nafngjafa verksíns, hinnar bersyndugu gleðikonu, Violettu Valery. Það er Olöf Kolbrún Harðar- dóttir sem hlaut þetta hnoss í Votum pensii brugöið á sviösmynd- ina. Sviöshundurinn Tóta og Ijósameistari stilla lýsingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.