Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Side 13
DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983.
13
Biiet leikstjóri kann-
ar hvað betur má
fara á sviði.
uppfærslu Islensku óperunnar og er hæfileikamesta óperusöngkona sem
hún óefað vel að því komin þar sem Islendingar eiga um þessar mundir.
hún er einhver sviösvanasta og La Traviata býður upp á tvö önnur stór-
Sviðsmyndað smella saman og rafmagn að tengjast.
hlutverk, elskhuga gleöikonunnar,
sem Garðar Cortes fer með, og föður
hans sem leikinn er af Halldóri Vil-
helmssyni.
„Fjölhæfur Tardue"
Með smærri sönghlutverk fara þau
Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet
Erlmgsdóttir, Hjálmar Kjartansson,
John Speight, Kristinn Hallsson og
Stefán Guömundsson, en alls eru
einsöngshlutverkin níu í uppfærslunni.
I sýningunni taka einnig þátt þrír
ballettdansarar úr Islenska dans-
flokknum, þau Birgitta Heide, Helena
Jóhannsdóttir og örn Guðmundsson.
Leikstjóri sýningarinnar er Briet
Héðinsdóttir, en hljómsveitarstjóri
hennar, Marc Tardue, sem jafnframt
•hefur séð um æfingastjórn svo og sem
hann hefur þjálfaö einsöngvara sýn-
ingarinnar að syngja og túlka sín hlut-
verk. „Fjölhæfur maður, hann
Tardue,” segja aöstandendur Islensku
óperunnar og eru að vonum ánægðir
með það að njóta krafta hans í þessu
verkefni. Tardue hefur aukinheldur
verið fenginn til að sinna hljómsveitar-
og æfingastjóm við þrjú önnur
verkefni Isiensku óperunnar á þessu
starfsári.
Leikmynd við sýninguna hefur
Richarc Bulwinkle unnið, iýsrngu
stjórnar Arni Baldvinsson og búninga
hefur Hulda Kristín Magnúsdóttir
hannað. Kór íslensku óperunnar
syngur í sýningunni og óperuhljóm-
sveitin leikur. Starfsmenn þessarar
sýningar eru sem fyrr segir hartnær
hundraöaðtölu.
Rándýr uppsetning
„Þetta er búið að vera ákaflega dýrt
verk í uppsetningu og verður án efa
fjárfrekasta viðfangsefni okkar á
þessum vetri, enda það veigamesta,”
Tardue hljómsveitarstjóri við flygil óperunnar.
Það þarfað taka tílíanddyri Gamla biós áður en skálað verður þar ikampa-
vini á frumsýningu.
sagði María Sigurðardóttir, rekstrar-
stjóri Islensku óperunnar, viö blaða-
mann er hann leit inn í Gamla bíó í vik-
unni og fékk að skoða undirbúning
þessarar menningarveislu. „Hér hafa
tugir hjálpsamra unnið fómfúst starf,
ekkert eða illa borgað, öðmvísi hefði
þetta aldrei verið hægt,” bætti María
við. Hún kvaðst ætla að fúnmtíu
sýningar fyrir fullu húsi þyrftu til þess
;að borga upp útlagðan kostnað sýning-
arínnar, svo og laun starfsmanna
hennar. Þess má geta til upplýsingar
að Gamla bíó tekur fimm hundruö og
fimm menn í sæti.
Og hvað kostar að sjá þetta vinsæla
verk Verdis á fjölum Gamla bíós?
„Þrjú hundruð níutíu og fimm
krónur kostar einn miði,” upplýsti
María og bætti því við að sér fyndist
það ekki mikið miðað við þá stór-
skemmtun sem La Traviata veitir
fólki.
-SER.
Bubba hárgreiðslukona greiðir hárkollum leikenda. Fatahönnuðurinn Hulda sýnir Bri ti leikstjóra einn
margra kjóla sem hún hefur hannað fyrir sýninguna.
A RF.TTRI I F.IT) diSlgSSI
SJÁLFSTÆÐIS FLOKKURINN
HKI.niIB ALMENNA STJðRNMÁLAFUNDI
með ráðhermm og þíngmömmm flokksins á eftirtöldum
stöðum:
AKRANESI HVAMMSTANGA
laugardaginn 15. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra;
GRUNDARFIRÐI VESTMANNAEYJUM
sunnudaginn 16. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, fjármálaráöherra; sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, f jármálaráðherra;
KEFLAVÍK MOSFELLSSVEIT
mánudaginn 17. okt., ræðumaður Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra; mánudaginn 24. okt., ræðumaður Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra;
ÞORLÁKSHÖFN VÍKIMÝRDAL
’ miðvikudaginn 19. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra; þriðjudaginn 25. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra;
KÓPAVOGI REYKJAVÍK
fimmtudaginn 20. okt., ræðumaður Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga- og fimmtudaginn 27. okt., ræðumenn Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra, og Albert
samgönguráðherra; Guðmundsson, fjármálaráðherra;
HELLU PATREKSFIRÐI
fimmtudaginn 20. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; föstudaginn 28. okt., ræðumaður Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
SAUÐÁRKRÓKI FLATEYRI
föstudaginn 21. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra; laugardaginn 29. okt., ræðumaður Matthías A. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
AKUREYRI ÍSAFIRÐI
laugardaginn 22. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; sunnudaginn 30. okt., ræðumaður Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
ÓLAFSFIRÐI HÖFN
sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga-og sunnudaginn 13. nóv., ræðumaður Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga- og
samgönguráðherra; samgönguráðherra. Þingmenn flokksins í hverju kjördæmi mæta á fundina.