Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Side 26
24
Smáauglýsingar
DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Rockwell sambyggð sög og afréttari
til sölu, eins fasa, tilboö óskast. Uppl. í
síma 75279.
Til sölu 22 cal Glenfield riffill
með Tasco 4X15 kíki og hreinsi-
tækjum, ennfremur Message ferða-
ritvél, gott verð. Uppl. í síma 29399
miili kl. 13 og 19 laugardag og
sunnudag.
Til sölu vegna brottflutnings
sama sem nýtt sófasett, hjónarúm,
eldhúsborð, stereogræjur, bílstereo og
óáteknar 3ja tíma VHS spólur. Uppl. í
síma 30404.
Til sölu 2 sumardekk
og 2 vetrardekk, 12 x 600, ónotuð en
ódýr. Uppl. í síma 78792.
Enskir og danskir Linguaphonar
á spólum til sölu, sem nýir. Uppl. í
síma 41762.
Til sölu ísskápur,
stærö 50X60X85, einnig gluggatjöld,.
Clerol fótanuddtæki, Pifco nuddtæki og
barnaburðarrúm. Uppl. í síma 23569.
Nokkrar Originai videospólur
til sölu á sanngjörnu verði, spennu-
myndir, barnamyndir, karatemyndir
og margt fleira. Gæti hentað vel fyrir
þann sem vill opna videoleigu. Uppl. í
síma 42658 og 17709.
16 tonna afti ívagn
til sölu, 2ja hásinga, í mjög góðu
ástandi. Uppl. í síma 79506.
ísskápur og sófasett
ásamt sófaborði til sölu, vel meö farið,
selst ódýrt. Uppl. í síma 72705.
Innbú til sölu vegna
brottfarar úr landinu: 2ja manna sófi,
200—300 lítra frystikista, nokkrir
stólar, tvö sófaborð, Alafoss gólfteppi,
litur beige, 3 x 35 X 2,90, tvö stór rúm
með mjög góðum dýnum, 4 eldhús-
stólar úr stáli, borðstofuhúsgögn og
stór ensk hálfsjálfvirk þvottavél. Uppl.
í síma 34323.
Til sölu vegna flutnings
AKAI hljómtækjasamstæða í skáp,
Philco tauþurrkari og sófasett,
1+2+3, með áferðarfallegu áklæði.
Nánari upplýsingar .veittar í síma
38269.
Til sölu Honda MT 50,
sem ný, árg. ’82 og einnig Yamaha RT
60 árg. 76. Uppl. í síma 96-23270 eftir
kl. 17.
Trésmíðaverkfæri og áhöld,
t.d. afréttari og véisög af Rockwell
gerö, hefilbekkur, naglabyssa, hjólsög,.
fræsari, borvél og margt fleira til söiu.
Uppi. í síma 53121.
Til sölu eldhúsborð
og 4 stólar meö stoppuöu baki og setu, 6
hansahillur og skápur með gleri. Sími
31542.
Tii sölu
trésmíðavélar, spónskurðarsög, bor-
vél, bútsög og makaborð. Uppl. hjá
Árfelli hf. Ármúla 20, símar 84630 og
84635.
14 tommu Bridgestone,
negld snjódekk á felgum og grjótgrind
á Mazda 929 árgerö ’80—'81 til sölu.
Uppl. í síma 84882.
Til sölu Clark
flutningakassi án hliðarhurða, lengd 5
metrar. Uppl. í síma 82044 eftir kl. 19.
Keflavík.
Búslóð til sölu. Uppl. í síma 92-3869.
Víkingslækjarætt 1—5,
saga Hraunshverfis á Eyrarbakka,
Flugur og María Magdalena eftir Jón
Thoroddsen, Alþýðubókin eftir Halldór
Laxness 2. útgáfa (aðeins útgefin 15
eintök), þjóðsagnabók Maurers, 1862,
Hæstaréttardómar 1920—1980, Ulfljót-
ur 1—20, tímarit iögfræðinga 1—20,
ljóð Jóhanns Jónssonar, Árbækur
Reykjavíkur 1786—1936, Alþingisbæk-
ur Islands 1—14, Andvökur 1—4 og
margt fleira fágætra og skemmtilegra
bóka nýkomið. Bókavaröan, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Heildsöiuútsala.
Heildverslun selur smábarnafatnaö,
ódýrar sængurgjafir, í miklu úrvali.
Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bak-
hús, opið frá kl. 1—6.
Kolaofnar.
Eigum nokkur stykki antik kolaofna,
Frábær hitunartæki, fyrir íbúöarhús í
verstu kuldunum, brenna nánast
hverju sem er. Hárprýði, Háaleitis-
braut 58—60, sími 32347.
Leiktæki, spilakassar
til sölu, M.S. Packmann, Packmann,
Phönix, Polaris, Zaxon, Scramble,
Amidar, kúluspil, billjarðborð, 6X12
fet, og billjarðborð, 6X10 fet. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 74702.
Til sölu
lítiö notuð loftpressa, 300 lítra, fyrir 1
og 3ja fasa, fæst á hálfvirði. Uppl. í
síma 14628 og 29227.
Onotaður Rais-2 ofn
til sölu, fallegur og góöur ofn. Uppl. í'
síma 23877.
Tilsölu
vegna brottflutnings húsgögn í barna-
og hjónaherbergi, borðstofu og eldhús,
eldavél, ísskápur, hrærivél fyrir mötu-
neyti, saumavél, strauvél, rafmagns-
sláttuvél og bor ásamt mörgu fleiru.
Uppl.ísíma 31776.
Óskast keypt
Fyrirtæki óskast.
Oska eftir léttu iðnaðar- eöa verslunar-
fyrirtæki, helst í eigin húsnæði, þarf
ekki að vera í rekstri. Tilboð sendist
augld. DV merkt „969”.
Skiltagerðarvél.
Graf-vél til skiltagerðar óskast keypt.
Uppl. í síma 53016 eftir kl. 14 virka
daga.
Hæf ileikafólk athugið.
Viijum kaupa alls konar handunniö
jólaföndur (þar á meðal að-
ventukransa) og aðra heimatilbúna
hluti sem hentað gætu til jólagjafa.’
Uppl. í símum 34042 og 34535. Geymið
auglýsinguna.
Verzlun
Áhöld og tæki
í kjöt- og nýlenduvöruverslun til sölu,
kjötafgreiðsluborð, gólffrystir, vegg-
kælir, vigt, frystipressa (coopeland),
kjörbúðarvagnar og önnur áhöld í kjöt-
og nýlenduvöruverslun. Uppl. í síma
32818 og 18531.
Ödýrar músikkasettur og
hljómpiötur, íslenskar og erlendar:
Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án
kassettutækis. Bílahátalarar og
loftnet. T.D.K. kassettur, National
rafhlöður, átta rása spólur, nokkrir
titlar, íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir
hijómplötur, hreinsikassettur. Töskur
og rekkar fyrir hljómplötur og video-
spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar
fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á
laugardögum. Radíóverslunin Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Blótnafræflar,
Honeybee Pollen. Utsölustaður
Hjaltabakki 6, simi 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafiö svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáið vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Fyrir ungbörn
Kaupum og seljum
ný barnaföt, heimatilbúin barnaföt og
vel með farin barnaföt, bleiur og
leikföng. Bamafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Kaup-sala-leiga.
Kaupum og seljum vagna, svala-
vagna, kerrur, vöggur, barnarúm,
barnastóla, burðarrúm, burðarpoka,
rólur, göngugrindur, leikgrindur,
kerrunoka. baðborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlað börnum (þ.á m. tví-
burum). Leigjum kerrur og vagna
fyrir lágt verð. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14.
Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
ATH. nýtt heimilisfang og afgreiðslu-
tíma.
Húsgögn
Til sölu.
Notuð húsgögn til sölu: sófasett,
svefnsófar, hjónarúm, bamakojur og
ýmislegt fleira. Uppl. í síma 77505.
Þarftu að losna við húsgögn
og viltu gefa þau til okkar, skólafólks-
ins, því að okkur bráðvantar þau í
tómu ibúðina okkar? Ef svo er hringið í
síma 78477.
Til sölu
furu-raðsófabekkir, 2ja sæta, 165 cm
langur, og 3ja sæta, 180 cm langur,
með lausum setum og púöum í baki,
Verö 3500. Uppl. í síma 19003.
Árfellsskilrúm og handrið
frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15.
nóvember fá afgreitt fyrir jól. Við
komum og mælum og gerum verðtil-
boð. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og
84635.
Óska eftir að kaupa
stóran hornsófa, einnig til sölu Knittax
prjónavél. Uppl. í síma 42213.
4 sæta svefnsófi til sölu
og tveir stólar + sófaborð, einnig
eldhúsborð og 4 stólar, og bamabíi-
stóll, selst ódýrt. Uppi. í síma 13032.
Ársgamalt hjónarúm,
gaflalaust (tvöföld springdýna), ný-
legt, kringlótt eldhúsborð (ljóst) + 4
pinnastólar, til sölu vegna flutnings.
Uppl. í síma 86225 í dag og næstu daga.
Borðstofuskápur,
2,20X1,70, og hljómtækjaskápur,
1,60X0,55, dökkbæsaðir, til sölu. Verð
samtals 15 þús. kr. Uppl. í síma 29878.
Bólstrun
Tökum að okkur
að klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
Ieðurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verðtilboð yður að kostnaðarlausu."
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.____________________________
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki, komum í hús
með áklæðasýnishom og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4. Sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Borgarhúsgögn—bólstrun.
Tökum að okkur viðgerðir og klæðning-
ar á bólstruðum húsgögnum, gerum
verðtilboð, úrval af efnum. Verslið við
fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full
af fallegum úrvals húsgögnum. Borg-
arhúsgögn í Hreyfilshúsinu á horni
Miklubrautar og Grensásvegar, sími
85944 og 86070.
Antik
Utskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borð, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóður, konunglegt postu-
lín og Bing & Grondahl, kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Tflsölu
nýr, lítill Arlas gasísskápur, hæð 58
cm, dýpt 48 cm, bréidd 49 cm. Uppl. í
síma 16497.
Til sölu Philips ísskápur
með sér frystihólfi, veröhugmynd
5500—6000 kr. Uppl. í síma 72041.
Tvískipt Westinghouse
eldavél til sölu. Uppl. í síma 79478 öll
kvöld.
Tflsölu
Candy þvottavél gegn 6000 kr. stað-
greiðslu, 5 ára gömul, í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 52349.
AEG frystikista,
2ja ára gömul, 225 lítra, til sölu. Verð
11 þús. kr. Uppl. í síma 78377.
Lítið notuð 480 lítra
Gram frystikista til sölu. Uppl. í síma
15501.
Hljóðfæri
Hef áhuga á að kaupa
skemmtara. Uppl. í síma 77437.
Til sölu Bluthner flygill,
rúmlega ársgamall, hnota, stærð 190
cm. Uppl. í síma 24436.
Til sölu tvö
Pea vey söngbox, Yamaha Y C 45 D orgel
án fótbassa, Electone Lesley og lausir
hátalarar. Selst hvert í sínu lagi fyrir
fáa þúsundkalla eða minna. Uppl. í
sima 77043.
Óska eftir að kaupa ódýrt
trommusett fyrir byrjendur. Uppl. í
sima 16110 milli kl. 18 og 20 á kvöldin.
1 Yamaha-orgel—reiknivélar.
IMikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu verði. Sendum í
póstkröfu. Hijóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
KEF módel 303
hátalarar til sölu, 100 w, um ársgamlir.
Vel með famir og góðir. Uppl. í síma 77943
e. kl. 18.
Til sölu toppmagnari,
Nikko NA 2090, 2x85 vött. Uppl. í síma
50076.
Óskum eftir að kaupa
notuð hátalarabox fyrir söngkerfi.
Uppl. gefur Sigurjón í síma 98-1322 eöa
á kvöldin í síma 98-2171.
Pioneer bílagræjur
til sölu. Uppl. í síma 79517.
Til sölu nýtt Pioneer segulband
í bíl, einnig hátalarar og formagnari.
Uppl. í síma 77995 eftir kl. 13.
Af sérstökúm ástæðum er til söiu
8 mán. Denon DP 31 F, Direct drive
Quartz plötuspilari, verð kr. 7000,
miðað við staðgreiöslu, kostar nýr kr.
9700. Uppl. í síma 10289.
Til sölu
Contec feröakassettutæki með útvarpi.
Uppl. í sima 15429 allan daginn.
Hljómflutningstæki og video.
Til sölu er mjög fullkomin Pioneer
hljómflutningssamstæða í skáp. A
sama stað er til sölu VHS video. Uppl. í
sima 54752.
Bflasegulband til sölu,
Pioneer KP 700 G-CD 5, GM-120, GM-4.
Uppl.ísíma 78423.
Akai samstæða.
Til sölu ADC 12 banda tónjafnari, CSMO
0,2 kassettutæki, AM-UO 3 2x45 vatta
magnari, AM.U 61 2X80 vatta magn-
ari, tvö stykki Sóma 75 vatta hátalar-
ar, og tveir Soma Coherence 80 vatta
hátalarar. Selst í einstökum hlutum
eöa í heilu lagi. Uppl. í síma 23383
næstu daga.
Video
Sáralítið notað videotæki
(Beta), Sanyo tæki, til sölu. Uppl. í
síma 22683.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
sími 12760.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disneyfyrir VHS.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, sími 86635.
Opið alla daga frá kl. 12—23.30. Mynd-
banda- og tækjaleigur með miklu úr-
vali mynda í VHS, einnig myndir í V-
2000 kerfi. Islenskur texti. Verið
velkomin.
Bcta myndbandalcigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö,
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir með ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin aö Smiðjuvegi
32.
Videospóiur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaðurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og •
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land allt. Op-
ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og
Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval
af góðu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opið
alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
Tfl sölu er 2 ára Sony SL 8080
myndsegulband, nýhreinsað og yfir-
fariö. Gott tæki. Staögreiðsla eöa sam-
komulag. Uppl. í síma 86143 eftir kl. 18
í dag og næstu daga.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og -tæki. Mikiö úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið alla daga
vikunnar tilkl. 23.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videoleiga Öla,
Stífluseli 10, 1. hæö til hægri, VHS,
Beta, VHS tæki til leigu. Opið mánu-
daga til föstudaga frá kl. 16—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—18.
Panasonic 2000
myndsegulbandstæki (VHS), til sölu,
lítið notaö. Uppl. í síma 54672.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig með tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
Videoieigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum við óáteknar spólur á mjög
góðu veröi. Opið mánudaga til mið-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudagakl. 13—21.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið
alla virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15—
21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strand-
götu 41, sími 53045.
VHSVideo, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað^
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Teppaþjónusta
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viðgeröir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.