Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Side 27
r n rq[ROT>Ti? r tn *r. /. n cr a : >t t t t \.
DV. LAUGARDAGUR15. OKTÖBER1983.
Smáauglýsingar
25
Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvörp
Til söíu 2ja ára Finlux sjónvarp,
stærö 26”, meö fjarstýringu, gott tæki.
Sími 30117.
Það er nú eða aldrei.
Til sölu (aöeins fyrir þig): VBS-9000
RC Fisher myndsegulband, glænýtt,
aðeins keyrt í ca 14 klst., frábært tæki
meö frábærum möguleikum. Ennfrem-
ur Nordmende litsjónvarp, stærö: 26”
(16 rása-þýsk tæknigæöi). Hugleiddu
máliö, sími 71708 (Egill) millil5og20.
Heyrumst.
Tölvur
Vic-20, Singler Spectrum tölvur.
Ef þú hefur áhuga á þessum ódýru og
vinsælu tölvum og/eöa fylgihlutum og
forritum, haföu þá samband í síma
53835. Það gæti borgað sig. Geymdu
auglýsinguna.
Apple II.
Til sölu nýleg Apple II Europlus. Uppl.
ísima 84139.
Sérverslun með tölvuspil.
Vorum að fá nýjar gerðir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlöður fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Ljósmyndun
Við flytjum inn
milliliöalaust frá Japan. Verð sérlega
hagstætt. Linsur: Zoom 70-210 F5, 6
macro m/tösku, kr. 7597,- fyrir Pent-
ax-K og skrúfað, Nikon, Canon,
Y/Contax.Zoom 75-300 F5,6, kr. 9496,-.
Mjög mikið úrval af filterum og prism-
um. Amatör, ljósmyndavöruverslunin,
Laugavegi 82, s. 12630.
Dýrahald
Poodle hvolpar til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—034.
Gott hey til sölu,
4 kr. kg. Uppl. í síma 99-6384.
rveir hestar
til sölu, annar klárhestur með tölti,
tiinn með allan gang. Uppl. í síma
77054. ________
Byssur
Gullf alleg og lítið notuð
5 skota Remington pumpa til sölu, 23/4
tommu magnum, með kælilista, ól,
tösku, skotbelti og slatta af skotum.
Verð 25—27 þús. kr. Uppl. í síma 36339
á kvöldin.
Riffill til sölu,
Sako Manlicher 222, sem nýr. Uppl. í
síma 34339.
Til sölu
22 cal. Glenfield riffill með Tasco 4X15
kíki og hreinsitækjum, ennfremur
Message ferðaritvél, gott verð. Uppl. í
síma 29399 milli kl. 13 og 19 í dag og á
morgun.
Hjól
Tilsölu
tvö stórgóð Kawasaki mótorhjól GPZ
550 árg. ’81 og Z-650 ’80, bæði mjög vel
með farin og í toppstandi. Til sýnis og
sölu í Bifhjólaþjónustunni, Hamars-
höfða 7, sími 81135.
Til sölu
Suzuki 550 GT ’75, ekið aðeins 20 þús.
km, vel meö fariö og í góöu standi.
Verð aðeins 25—30 þús. Uppl. í síma
22971.
Vagnar
Gesslein barnavagn
til sölu, bæði kerra, vagn og burðar-
rúm. Uppl. í síma 51765.
Til sölu þýskur Gesslein
barnavagn, vagninn er rauðbrúnn, úr
flaueli og er allt í senn, barnavagn með
lausu burðarrúmi eða kerra. Honum
fylgir dýna og innkaupagrind, er sem
nýr. Uppl. í síma 19136.
Barnakerra með skermi
og svuntu til sölu. Á sama stað óskast
létt barnakerra, þríhjól og dúkkuvagn.
Uppl. í síma 22557 og 99-1706.
Flug
Til sölu Cessna 150 árg. ’75.
Vélin er nýkominn úr ársskoðun, skipti
á 4ra sæta vél æskileg. Uppl. í síma 97-
1268 og 97-1564.
Til bygginga
Svart þakstál frá Borgarnesi.
Til sölu ca 30 ferm af nýju svörtu þak-
stáh, selst með góðum afslætti. Uppl. í
síma 43002.
Vinnuskúr óskast.
Uppl. í síma 41659.
Timbur til sölu,
ca 650 metrar af 1X6 og 1 1/2X4, selst
ódýrt. Uppl. í síma 54717.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Byggingarverktakar og húsbyggj-
endur. Erum með töluvert magn af
timbri til sölu, þar á meðal 2x7,2,
6,2x5, 2x4 og 1x6, selst helst í einu
lagi. Verð tilboö, hægt að lána að hluta.
•Timbrið þarf að skoða á staðnum og
þarf að fjarlægja sem fyrst. Uppl. í
sima 46030.
Mótatimbur
til sölu, 1,6 og 2X4. Uppl. í síma 73939 e. kl..
19 á föstudag og allan laugardag.
Til sölu notað og nýtt mótatimbur
1x6, 2X4 og 2X5. Einnig steypu-
styrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12 mm og
16 mm. Uppl. í síma 72696.
Drenmöl.
Höfum nú sérharpaöa möl fyrir hvers
konar drenlagnir auk ýmissa annarra
kornstærða af sandi, möl og fyllingar-
efnum. Opið mánudaga—laugardaga.
Björgun hf., sími 81833, Sævarhöfða 13
Reykjavík.
Safnarinn
Óska eftir að kaupa islensk
frímerki, sérstaklega frá Noröur-
löndunum. Einnig fyrstadagsumslög.
Uppl. í síma 16486 á kvöldin.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjarhiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Veróbréf
Peningamenn.
Heildverslun vill taka 300 þús. kr. lán
til skamms tíma, stórkostleg kjör í
boði. Tilboðmerkt „100 prósent” send-
istDV.
Fasteignir
Vil kaupa 100—150 m2
íbúð með eða án bílskúrs, 100—250 m2
iönaöarhúsnæði á jarðhæð, helst í
Múla- eða Háaleitishverfi. Aðrir staöir
koma þó til greina. Vil selja góða 3ja
herb. íbúð. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
_______________________________H—869.
Einbýlishús á Flateyri
til sölu, fæst fyrir lágt verð ef samið er
strax, mikil vinna á staðnum. Uppl. í
síma 94-7755.
Bátar
Til sölu af sérstökum ástæðum
mjög snyrtilegur, 22 feta enskur, sport-
bátur með svefnplássi fyrir 4, 140 ha.
Volvo Penta bensínvél og VP 280 drif,
tvær talstöðvar og dýptarmælir, Silva
logg, vaskur, wc trailer og margt
fleira. Fæst á hagstæðu verði ef samið
er strax. Uppl. í síma 85040 á daginn
og 35256 á kvöldin.
101 lestar bátur
til sölu, byggður á Akranesi 1962, allur
nýyfirfarinn, með 500 ha.Grenaa vél,
frá 1981. Skip og fasteignir, Skúlagötu
63, símar 21735 og 21955, eftir lokun
36361.
Sigiingafræðinámskeið.
Sjómenn-sportbátaeigendur-siglinga-
áhugamenn. Námskeiö í siglingafræði
og siglingareglum (30 tonn) hefst 18.
okt. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími
26972, vinnusími 10500.
Til sölu 4ra manna gúmmíbátur
fyrir ódekkaða báta, plastbaujustang-
irnar með krossinum komnar. Einnig
íslensku plastbaujustangirnar. Neta-
fellingarvélar, góð greiðsíukjör.
Vestur-þýskir gúmmíbjörgunarbátar,
viðurkenndir af Siglingamálastofnun,
þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet,
reknet, lagnet. Vantar alltaf allar
stærðir af bátum á skrá. Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
Vetrarvörur
Til sölu
32 ha.Yamaha ET 340 vélsleði árg. ’82,
ekinn 6000 km. Á sama stað til sölu 15
ha.rafmótor með þéttikassa, nýr og'
ónotaður. Uppl. í síma 96-44214 milli
kl. 19 og 20,30.
Varahlutir
Bronco varahlutir til sölu,
húdd framst., gluggast., gafl, hægri
afturhlið og margt fleira. Uppl. í síma
9641236.
Vélvangur auglýsir:
Driflokur, „Dana Powertrain”, í flest-
ar gerðir framdrifsbíla. Urval
„Original” loftbremsuvarahluta í
vörubíla og vinnuvélar frá Bendix,
Westinghouse, Wabco, Clayton o.fl.
Sérpantanir í drif, gírkassa og undir-
vagna í vörubíla og vinnuvélar. Vél-
vangur hf., símar 42233 og 42257.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
•Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð og góðir greiðsluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
Hluta á lager, 1100 blaösíöna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
Afgreiðsla og upplýsingar Ö.S. umboð-
ið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath.
breyttur opnunartími 14—19 og 20—23
alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7 E sími 96-23715.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri við vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á
m.:
gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur,
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaðrir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
boddíhlutir
og margt annarra varahluta.
Opið 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630.
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélarhlutir,
greinar,
sveifarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaðrablöð,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
Tilsölu Cortina 1600 XL
Tll sölu, með ábyrgð, varahlutir i:
þ74, skemmd eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 79594.
Varahlutir til sölu
úr Chevrolet pickup árgerð ’69,350 vél,
4ra bolta, 4ra hólfa 12 bolta hásing
splittuð turbo 400 skipting, nýir gorm-
ar, original 8 tommu breiðar felgur, 6
gata, dekk 10X15 tommu og 8 3/4
tommu hásing fyrir Mópar. Uppl. í
síma 92-6666 eftir kl. 15.
Broncoeigendur athugið.
Erum að rífa Bronco 8 cyl. árgerð 72,
ný klæðning og bretti, gott kram, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 99-6141.
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77,
Bronco ’66
Cortina ’70-’74
Fiat 132,131, ’73
Fiat126,127,128
Ford Fairlane '67,
Maverick,
Chevrolet Impala ’71,
Chevrolet Malibu ’73,
Chevrolet Vega ’72,
Toyota Mark II ’72,
Toyota Carina ’71,
Mazda 1300 ’73,
Morris Marina,
Mini ’74,
Escort ’73,
Simca 1100 ’75,
Comet ’73,
Moskwich ’72,
VW,
Peugeot 504 72,404,204,
CitroenGS 73,
Land Rover ’66,
Skoda 110 76,
Saab 96,
Trabant,
Wartburg,
Ford vörubíl 73.
Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-
sendum. Veitum einnig viðgeröarað-
stoð á staðnum. Reyniö viðskiptin.
Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19,
lokaðsunnudaga.
Varahlutir — Ábyrgð á öliu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiða ábyrgð á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Einnig er dráttarbíli á staðn-
um til hvers konar bifreiðaflutninga.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar
bifreiðar:
A. Aliegro 79
A. Mini 74
’Audi 100 LS 75
Buick
CitroenGS’74 ._
rCh. Blazer 73
Ch. Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova 74
Datsun 100 A 73
!Datsun 1200 73
Öatsun 120 Y 77
'Datsun 1600 73
Datsun 160 B 74
Datsun 160 J 77
Datsun 180 B 78
Datsun 220 73
Datsun dísil 71
Dodge Dart 72
,'Fiat 125 72
;Fiat 125 P 78
.Fiat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina XL 76
Lada 1600 78
Lancer 75
Land Rover
Mazda 121 78
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 77
Mazda 1300 74
M. Benz 200 D 73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Rekord 71
Peugout 504 71
Plym. Duster 71
Plym. Valiant 72
Saab 95 ’ 71
Saab 96 74
Saab 99 71
Scout 74
SkodallOL’76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolia 73
Toyota Carina 72
ToyotaMklI ST 76
Trabant 76
F. Cougar ’68
F. Escort 74
F. Maverick 70
F. Pinto 72
■F.Taunus 17 M”
Wagoneer 71
Wagoneer 74
Wartburg 78
Vauxhall Viva 74
Volvo 142 71
>F. Taunus 26 M 72
F. Torino 73
GalantGL 79
H. Henschel 71
Honda Civic 77
Hornet 74
Jeepster ’68
Ladal200 74
Lada 1500 ST 77
.Volvo 144 71
Volvo 145 71
VW1300 72
VW1302 72
VWD&rby 78
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
. . og margt fleira!_
öll aðstaða hjá okkur er innan dyra
ábyrgð á öliu, þjöppumælum allar vél-'
ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta-
vinum okkar Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs gegn staðgreiðslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar.'
Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma
78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga og 10—16 laugardaga.
Wagoneer 74 Volvo 244 78
CH Blazer 74 Volvo 144 74
F Bronco 74 Mazda 323 79
Subaru 77 Toyota Carina ’80
Rússajeppi A. Mini 79.
Audi 100 L 75 A-Allegro 79
Lada 1600 ’81 Escort 76
Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78
Range Rover 72 Fiat131 77
M. Comet 74 Fiat 132 74
Datsun 180 B 74 Honda Civic 75
Datsun 160 J 77 Lancer 75
Datsun 140 J 74 Galant ’80
Datsun 1600 73 F. Pinto 73
Datsun 120 Y 74 M. Montego 72
Datsun 100 A 75 Piym. Fury 72
Datsun dísil 72 Plym. Duster 72
Datsun 1200 73 Dodge Dart 70
Ch. Vega 74 V. Viva 73
Ch. Nova 72 Cortina 76
Ch. Malibu 71 F. Transit 70
Matador 71 F. Capry 71
Hornet 71 F. Taunus 72
Skoda 120L 78 Trabant 77
I.ada 1500 78 Wartburg 78
Simca 1100 75 Opel Rekord 72
Peugeot 504 75 Saab 99 71
Citroen G. S. 74 Saab 96 74
Benz 230 71 VW1300 73
Benz 220 D 70 VW Microbus 71
1 Mazda 616 74 Toyota Corolla 74
Mazda 929 76 Toyota Carina 72
Mazda 818 74 Toyota M II 73
Mazda 1300 72 Toyota M II 72
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land allt, opið frá
kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugar-
daga. Bíivirkinn, Smiðjuvegi 44E,
Kóp., símar 72060 og 72144.
Varahlutir—Ábyrgð—-Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79 AlfaRomeo 79
Daih. Charmant ch- Malibu 79
Subaru4w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
•Toyota Cressida 79 Skoda 120 LS ’81:
Toyota Mark II
Toyota Mark II
Toyota Celica
Toyota Corolla
Toyota Corolla
Lancer
Mazda 929
Mazda 616
Mazda 818
Mazda 323
Mazda 1300
Datsun 140 J
Datsun 180 B
Datsun dísil
Datsun 1200
Datsun 120 Y
Datsun 100 A
Subaru1600
Fiat125 P
Fiat132
Fiat131
Fiat127
Fiat128
Mini
o.fl.
'75-'Fiat 131
72 FordFairmont
,74 RangeRover
,79 FordBronco
,74 A-Allegro
,75 Volvol42
,75 Saab99
>74 Saab96
,74 Peugeot504
,80 AudilOO
,73 SimcallOO
>74 LadaSport
,74 LadaTopas
,72 Lada Combi
,73 Wagoneer
,77 LandRover
,73 FordComet
,7g F. Maverick
,80 F. Cortina
,75 FordEscort
,01 'CitroenGS
,70 Trabant
>75 TransitD
75 °PfR
jo.fi.
79
74
74
’80
71
74
74
73
76
79
’80
’81
’81
72
71
74
73
74
75
75
78
74
75
Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—j9,
laugardaga kl. 10—16. Sendum uin
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
V arahlutir-Ábyrgð-23560
A.M.C. Hornet 73 . Mercury Comet 74
A.M.C. Wagoneer 74 Opel Rekord 73
Austin Mini 74 Peugeot 504 72
Chevrolet Malibu ’69 Ptymouth
ChevroletVega 73
Datsun 100 A 72
Dodge Dart 71
Dodge Coronet 72
FordBronco 73
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
FordLTD 70
Fiat 125 P 75
Fiat 132 76
Lancer 74
Lada 1500 76
Mazda 818 71
Mazda 616 72
Duster 71
Saab 9672
Skoda Pardus 76
Skoda Amigo 78
Trabant 79
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Toyota Corolla 73
Toyota Mark II74
VauxhallViva 73
Volga 74
Volvo 144 72
Volvo 142 70
VW1302 72
VW1300 74
Kaupúm bíla til niðurriís. Sendum um
land alit. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatúni 10, simi 23560.
Til sölu notaðir varahlutir
í árg. ’68—76, mikið af vélum, sjálf-
skiptingum, gírkössum, boddíhlutum.
Er að rifa Allegro 78, Dodge 71. Opið
frá kl. 9—19 og 21—22, sunnudaga 14—
16. Sími 54914 og 53949.