Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Qupperneq 29
DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir góðum jeppa í skiptum fyrir Plymouth station 79. Uppl. í síma 93-8317. Vantar góðan bíl. Er með 20.000,- kr. út og 5.000,- kr. á mánuði. Uppl. í síma 79681. Bíla og vélaeigendur. Mig vantar Toyota Corolla 1600 eða gamla Toyota Carina, mega vera ljót- ar og illa farnar, eða jafnvel 1600 vél í Ford Escort.Uppl. í síma 18676. Óska eftir að kaupa Rússajeppa eða Land-Rover dísil. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—002. Óska eftir bíl í skiptum fyrir Betamax videotæki, verður að vera skoðaður ’83 og í góöu lagi. Uppl. í síma 75679. Peugeot 504 disil árg. ’71 til ’72, skoðaður ’83, óskast, má þarfnast sprautunar en helst ekki meiri viðgerð- ar. 5.000 kr. útborgun og restin með 5.000 kr. mánaöargreiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—962. Húsnæði í boði | Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti, afhending strax. Verðtil- boð ásamt uppl. umsækjanda sendist DV fyrir 19. okt. merkt „Góðíbúð883”. 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu frá 15. nóv. ’83 til 15. sept. ’84, sími, gardínur og ljós geta fylgt. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Sanngjörn leiga” send- ist DV fyrir mánaöamót. Glæsilegt raðhús í Seljahverfi til leigu, fyrirfram- greiðsla, skilyrði fyrir leigu er góð um- gengni. Tilboð sendist DV merkt „Seljahverfi838”. Til leigu 4—5 herb. íbúð, íbúðin er í nýja miðbænum, öll teppa- lögð, Ars fyrirframgreiðsla og góö um- gengni skilyrði, möguleiki á áfram- haldandi leigu í 2—4 ár. Leigutilboð, ásamt uppl., sendist DV fyrir 22. okt. ’83 merkt „Nýrmiðbær ’84”. 3ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu. síma 27022 e. kl. 12. H—0826. Til leigu strax 2ja herb. kjallaraíbúð á Melunum, ca 70 ferm, 7000 kr. á mánuði, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 17162 og 11930. 3ja herb. góð íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV fyrir nk. miðvikudag merkt ”096”. Einstaklingsíbúð til leigu í 7 mánuði, einnig er til leigu herbergi til lengri tíma. Uppl. í síma 36926 eftir kl. 16 í dag. Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi, leiguupphæö tilboð. Uppl. í síma 74760. Keflavik. 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, fyrir framgreiösla. Uppl. í síma 92-3869. 3ja herb. íbúð á besta stað í Norðurmýrinni til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðsla skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 18. okt. merkt „Stutt í strætó”. Móðir með barn óskar eftir leigjanda. Nánari uppl. í síma 93-2989 eftirkl. 19. | Húsnæði óskast \ Óska eftir að taka á Ieigu stórt herbergi með eldunaraöstöðu (eða 2 samliggjandi) eða litla einstakl- ingsíbúö. Uppl. í sima 43927. Hjálp!!! Ung hjón með eitt barn (utan af landi) óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, helst á eða sem næst Seltjarnarnesi. Mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—965. Múrarameistari óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—926. Ég er 46 ára og óska að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, get tekiö húshjálp að mér ef óskað er. Uppl. í síma 10902 umhelgina. Hafnarfjörður. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 15782 eftir kl. 17. Ung hjón með 1 barn í skóla óska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst, helst í austurbæ Kópa- vogs. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 39353 frá kl. 12—18 í dag og á morgun. 2 systkin utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá og með áramótum í minnst 5 mánuði. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36506 á kvöldin. Karlmaður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 22509 frá kl. 3 á daginn. Tvær stúlkur, hjúkrunarfræðinemi og íslenskunemi við Hl, óska eftir 3ja herb. íbúð nú þegar, helst sem næst Landspítalanum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 75445 kl. 19.30— 21.30. Eitt til tvö herbergi vantar fyrir miðaldra mann, reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað >er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—913. Við erum ungt og barnlaust par. Oskum eftir íbúð strax, til langs tíma. Má þarfnast lagfæringa. Helst í Kópa- vogi. Höfum meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 45580 e.kl. 19 föstudag og alla helgina. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 72498. Viðskiptafræðinemi með 4ra ára dreng óskar eftir íbúð í Reykjavík. Lofa öllu sem aðrir lofa og stend líka við það. Meðmæli fyrri leigu- sala ef óskað er. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 67054 eftir kl. 17 alla daga og alla helgina. | Húsaviðgerðir Húsbjörg. Almennar húsaviðgerðir að innan sem utan, sprungu- og alkalískemmdir. Sími 78899 eftir kl. 19. Viðreisn. öll viðh'aldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, glerísetning, uppsetning innréttinga. Viðarklæðn- ingar í loft og á veggi. Almenn bygg- ingarstarfsemi, mótauppsláttur. Fag- menn vinna verkið. Sími 21433. Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og tré- smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir 40—60 ferm iðnaðarhúsnæöi undir rafmagns-. verkstæði og lager í Reykjavík. Hafið samband við aulþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—129. H—129. Óskum eftir að taka á leigu 50—150 ferm húsnæöi með stórum inn- keyrsludyrum. Á sama stað óskast 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 86330 millikl. 16 og 19. Húsnæði til leigu nú þegar nálægt Sjónvarpshúsinu. Það er 372 ferm, jarðhæð með 3 m lofthæð, mögu- leiki á þrem innkeyrsludyrum, raf- magn og hiti. Hafið samband við auglþj. DV í sírna 27022 e.kl. 12. H—877. Verslunarhúsnæði, ca 30—100 fm, óskast undir söluturn sem er í fullum rekstri en er að missa húsnæðið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—690. Húsnæði óskast fyrir hárgreiöslust»fu. Uppl. í síma 86826. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, 2—3 herbergi. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—829. Óska eftir meðleigjanda að góöu 88 ferm skrifstofuhúsnæði, mið- svæðis í borginni. Uppl. í símum 25554 og 75514. Gott verslunarhúsnæði: 450 ferm, bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæöi og aö- staða samtals 700 ferm. Atvinnu- húsnæöi: á sama stað, samtals 700 ferm meö skrifstofum og aöstöðu. Loft- hæö 4,5 m, engar súlur. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Óska að taka á leigu skrifstofuhúsnæði (1—2 herbergi) á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—605. Atvinna í boði 1 Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 99-8511. Kona óskast til heimilisstarfa í vesturbænum, tvo daga í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 29170 milli kl. 13 og 15. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur óskar að ráða lögfræðing til starfa, vinnutími 2 tímar í viku. Umsóknir sendist Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3, Reykjavík. Stúlka óskast sem fyrst til símavörslu og léttra skrifstofu- starfa hjá útgáfufyrirtæki við dreif- ingu blaða og tímarita. Vinnutími frá kl. 9—18. Uppl. um nafn, síma, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir fimmtu- daginn 20. okt. merkt „Utgáfufyrirtæki 852”. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á bát sem fer á síldveiöar með reknetum. Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 20. Atvinna óskast Maður um þrítugt óskar eftir framtíðarstarfi. Er vanur út- keyrslu- og lagerstörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 39008. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 milli kl. 11 og 12 f.h. Húsbyggjendur ath. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum í múrverki, geri tilboð ef óskað er, góð lánafyrirgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 52754. Leigubíll. Ungur, duglegur fjölskyldumaður óskar eftir að komast á leigubíl, er vanur. Uppl. í síma 73646 á kvöldin. Vantar bráðnauðsynlega kvöld- og helgarvinnu, er vön afgreiðslu- og framreiðslustörfum. Uppl.ísíma 76313. Matsveinn, vanur bæði til sjós og lands, óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 82981. Ýmislegt Hafið þér áhyggjur, þá lyftið símtólinu, sími 19414 milli kl. 10 og 12 á sunnudögum. 1VÖRUSÝIMING Byggingarvörusýning „Byggeri for milliarder” í Bella Center, Kaupmannahöfn, 22.—30. okt. ’83. Vöruflokkar: 1. frumhlutar til bygginga. 2. annað byggingarefni, flat- arklæðning, verkfæri og áhöld. 3 eld- húsinnréttingar og búnaður4. hita-loft- ræsti- og hreinlætistæki og búnaöur. 5. rafmagn og fjarskiptakerfi. 6. útisvæði þar sem sýndur er vélakostur verk- taka. 4 daga, 5 daga og 6 daga ferðir. Verð frá kr. 11060, flug og gisting innifalið. Aögöngumiðar og bæklingar fást hjá okkur. Ferðamiðstööin, Aðal- stræti 9, sími 23133. Iqnrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. áilistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Einkamál Ung frjálslynd hjón óska eftir að fá lánaðar ca 75 þús. krónur í eitt ár. Algjörum trúnaði heit- ið. Tilboð óskast send DV fyrir 18. okt. merkt ,,Hjálp093”. Ég er 30 ára, gift, langar aö kynnast karlmönnum, 20-30 ára, giftum eða ógiftum, meö tilbreyt- ingu í huga. Æskilegt að mynd fylgi. öllum bréfum svarað. Svar sendist DV merkt „Gleym mér ei 83”. Kennsla Píanókennsla. Tek aö mér nemendur í einkatíma. Uppl. í síma 52349. Gítarkennsla, einkatímar, síödegis og á kvöldin. Uppl. í síma 40511 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Námskeið Þórunnar. Kvöld- og dagtímar, kennt verður myndflos (gróft og fínt), einnig jap- anskt kúnstbróderí (pennasaumur). Innritun í síma 33826 eða 33408 kl. 10— 14 daglega. Barnagæzla Óska ef tir dagmömmu til að gæta 4ra ára telpu fyrir hádegi, helst í nágrenni Barónsborgar. Uppl. í síma 27588 í dag og á morgun. Við, tveir strákar 3 ára og 7 mán., óskum eftir stúlku til þess að passa okkur nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í sima 32814. litarefna V6 hefur frískandi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hæðarbyggð 1, Garðakaupstað, þingl. eign Jóns Kristinsson- ar, fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs verslunarmanna, Vilbjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Brynjólfs Kjartans- sonar hrl., Sigríðar Thorlacíus hdl., Garðars Garðarssonar hdl., Pét- urs Kjerúlfs bdl., Brunabótafélags íslands og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri mánudaginn 17. október 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Drangahrauni 3, Hafnarfirði, þingl. eign Trésmiðju Gunnars Helgasonar hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Haralds Blöndal hrl., Brunabótafélags íslands og Samb. almennra lifeyrissjóða á eigninni sjálfri mánudaginn 17. októ- ber 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni lóð á Langeyrarmölum, Hafnarfirði, þingl eign Langeyrar hf., fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Útvegsbanka íslands, Sam- bands alm. lifeyrissjóða, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. október 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiðvangi 14, 3.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Elínborgar Jóhannesdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. október 1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Krókahrauni 12, n.h.t.h., Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. október 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.