Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. ffi Bridge Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Starfsemin hófst mánudaginn 3. október sl. og var spiluö eins kvölds tvímenningskeppni (24 pör). Urslit6efstupara: 1. Vlðar Guðmundss.-Pétur Sigurðss. Stlg 151 2. Hannes Ingibergss. Jónína Guðmundsd. 128 3. Benedikt Benediktss.- Guðni Sigurbjartss. 7 4. Ingólfur Lillendahi-Jón Ingas. 125 5. Sig. Kristjánss.-Halldór Kristinss. 125 6. Þórarinn Árnason-Ragnar Björnss. 122 Mánudaginn 10. október hófst aðal- tvímenningskeppni félagsins (32 pör). ALLTAFÍGANG SUNNaK RAFGEYMAR © Tangarhöföa 2 Reykjavík S. 83722 aNKBK -StJNNaK V6 virkar sótthreinsandi á tennur, tannhold og munn V6 er sykurlaust og án litarefna V6 veitir tannholdinu nauðsynlegt nudd og styrkir það V6 fæst aöfiins í apótekum Tandh^iejnisk tyggegummi sukkerfri Staða 6 efstu para eftir 1. umferð: stig 1. Slgurbj. Ármanuss.-Helgi Eínarss. 237 2. Hermann Ólafss.-Gunnl. Þorsteinss. 225 3. Ragnar Jónsson-Úlfar Friörikss. 221 4. Krlstinn Óskarss.-Einar Bjarnason 211 5. VlðarGuðmundss.-ArnórÓlafss. 208 6. Ingvaldur Gústafss.-Þröstur Einarss. 199 2. umferð verður spiluð mánudaginn 17. október kl. 190.30 stundvíslega. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgefélag Hafnarfjarðar önnur umferð í aðaltvímenningi félagsins var spiluð mánudaginn 10. okt. Þar sem aðeins ein umferð er eftir, sýnist allt stefna í baráttu tveggja efstu paranna um sigur í mótinu, en þau unnu aftur sinn riöil hvort. Spilaö var í tveimur 12 para riðlum. Staða efstu para er annars þessi: 1. Böðvar Magnúss.-Ragnar Magnúss. 402 2. Ásgeir Ásbjörnss.-Guðbr. Slgurbergss. 396 3. Björn Svavarss.-Ölafur Torfas. 363 4. Hörður Þórarinsson-Sœvar Magnúss. 356 5. HljámtýrSigurðsson-Sig. Áðalsteinss. 356 6. Ingvar Ingvas.-Kristján Haukss. 353 Meðalskor var 330. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 11. október hófst 3ja kvölda tvímenningur. Spilað er í tveimur 12 para riðlum. Bestu skor hlutu: Sjálfsþjónusta Tökum aö okkur að þrífa og bóna bíla. Eða þú getur komið og gert við og þrifið þinn bil sjálfur. Seljum kveikjuhluti og viftu- reimar í flesta japanska bíla. Seljum olíusiur og loftsiur i flesta bíla. Opið: Mánudaga til föstudaga kl.9-22. laugardaga og sunnudaga kl. 9-18. BÍLKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Simi 79110. A. riðUl: Stig: 1. Guðni Kolbebiss,—Magnús Torfas. 190 2. Hrelnn Magnúss. — Stígur Hcrlufsen 184 3. Erlendur Björgvbiss.— Freysteinn Björgvlnss. 180 4. Slgmar Jónsson— Vilhjálmur Einarsson 177 B. riðUl: 1. Ólafur Láruss,—Rúnar Láruss. 199 2. Hreinn Magnúss.—Stígur Herlufsen 184 3. Jón Hermannss.—Ragnar Hansen 185 4. Baldur Ásgeirss.—Magnús Halldórss. 168 Næst verður spilað þriðjudaginn 18. október í Drangey kl. 19.30. Happdrætti Happdrætti Dregið hefur verið í 1000 miða happdrætti Vals. Dráttur fór fram þann 7. okt. og eftir- talbi númer komu upp: 93 — 296'— 307 — 859 -906. Afmæli 80 ára afmæli á í dag, laugardaginn 15. október, Sigurjón Jakobsson frá Hvammstanga. Fundir Kvenfélagið Seltjörn hefur opinn fund fyrir aUar konur í bænum þriðjudagbin 18. október kl. 20.30 í félags- heimUbiu að Seltjarnamesi. Sýnikennsla: speglasaumur og pennasaumur. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður fimmtudaginn 20. október í fé- lagshebnili Kópavogs kl. 20.30. Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóia Haustfundurinn verður í safnaðarheimUi Langholtssóknar þriöjudagbin 18. október kl. 10.30. íbúasamtök vesturbæjar gangast fyrir almennum félagsfundi mánu- lagbin 17. októberl983, kl. 20.30 ílðnó (uppi). Dagskrá: 1) Kynntar hugmyndir um félagsmiðstöð í Vesturbænum. Ótrúlegt úrval af kaktu. 2 ■SV>T' döún Ivöru! af kaktusu^tLþ d ro/o rrtikiö úrva/afalls koimzltJE^} Gróðurská/ap/öntur. A/vöru þ^^bmðffhgum. Pá , allt aö 210 cm háum. Pálmar i öllum stæröum. Kransar og kistuskreyting- Blómaskálinn Kársnosbraut 2, Kópavogi, simi 40S80 og sími 40810. Opíð frá 10—10. Sendum um allt land. 2) UmferÖarmál. 3) Kynning á deiliskipulagi við Seljaveg sem nú er auglýst til kynningar. 4) önnurmál. Starfsmenn Borgarskipulags koma á fund- inn. Verið velkomin. Ýmislegt Innritun hjá Skátafélaginu Hamrabúum Skátafélagið HAMRABDáR í Reykjavík sem hefur haft aösetur í Tónabæ undanfarin ár mun f vetur hafa aðsetur í skátahúsinu við Snorrabraut. Skátafélagiö býður upp á fjölbreytt starf fyrb: 8 ára og eldri. Við leggjum mikla áherslu á útilif í starfi okkar, m.a. útilegur, gönguferöir, skiðaferðir, auk annarra þátta skátastarfs. Ernnig höfum við til umsjónar fjallaskálann JÖTUNHEIMA á HeUisheiði og er hann sem annað heimUi eldri skáta félags- bis. Endurskráning og binritun í félagið fer fram í Skátahúsinu Snorrabraut 58—60, laug- ardagbin 15. október nk. frá kL 14—17. Kynningarfundur kristilegra skólasamtaka, KSS, verður haldinn í dag, laugardaginn 15. okt. í húsi KFUM og K að Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Þar verður spurningunni HVER ER JESDS? svarað. Henni verður svarað í máli, leik og söng. Þessi fjölbreytti og skemmtUegi fundur er í beinu framhaldi af skólakynning- um KSS, sem haldnar hafa verið í grunn- skólum í Reykjavík. Félagiö er ætlaö ungl- ingum á aldrbium 13—20 ára, hvort sem þetí eru í skóla eða ekki. Fundir eru haldnir á Amtmannsstíg 2B hvert laugardagskvöld og eru eins og áður sagði alUr ungUngar vel- komntí og vonumst við tíl þess að sjá sem flesta. Sýning á grafikverkum í bókasafni ísafjarðar 1 bókasafninu á Isafiröi stendur nú yfir sýning á grafíkverkum eftir Kristberg Pétursson. Hann lauk námi í grafíkdeild MyndUsta- og handíðaskóla Islands sl. vor. Hann hefur hald- ið eina einkasýnmgu áður og tekiö þátt í fjölda samsýninga. A sýningunni eru 11 myndir og eruþæraUartilsölu. Sýningin verður opbi á venjulegum af- greiðslutbna bókasafnsins til 18. okt. nk. Systrafélagið Alfa með basar Systrafélagið AUa heldur basar að Hallveig- arstöðum á morgun, sunnudag, kl. 14 e.h. Stjómbi. Boðhlaup MR Sunnudaginn 23. oktiber nk. kl. 10 fh. gengst Iþróttafélag Menntaskólans í Reykjavík fyrir boðhiaupi tU mbmingar um Jóhannes Sæmundsson, íþróttakennara skólans, er lést um aidur fram si. vor. Var hann m.a. frum- kvöðuU að því hér á iandi að iáta skóla- nemendur hiaupa úti f leikfimitímum sem nú er orðið mjög algengt. Keppt verður í eftir- töidiun f jórum flokkum: a) Konur 3 x 2 km opiun flokkur, b) kariar4X2kmopbinflokkur. c) konur3x2kmbekkjad. i MR. d) karlar 4 x 2 km bekkjad. i MR. Verðlaun verða veitt fyrir sigursveit í hverjum flokki og til þess einstaklings er fær bestan tbna í hverjum flokki. Hlaupið hefst í Tjamargötu og er síðan hlaupið um Vonar- stræti, Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hrbig- braut, Bjarkargötu og þaðan um gangstíg út í Tjamargötu. Mest aUur hluti hlaupsins fer fram á gangstéttum. Búningsaðstaða er í íþróttahúsi Menntaskólans og að hlaupi loknu fer fram verðlaunaafhending í skólanum og boðið verður upp á hressbigu. Skránbig í hlaupið fer fram í skólanum frá kl. 9 f.h. að morgni keppnisdags og er íþróttafélögum, vbinustaðahópum og hvers kyns trbnmhóp- um boðbi þátttaka í opna flokknum. Kvenfélagið Hringurinn með basar Kvenfélagið Hringurbin í Hafiiarfirði er eitt elsta kvenfélag bæjarins, rúmlega 70 ára. 1 upphafi létu Hringskonur sérstaklega tU sbi taka við hjálparstarfsemi við heimiU sem áttu viö erfiðleika aö búa vegna berklaveik- innar. Síðar styrkti félagið fátæk og veikluð börn í Hafnarfirði tU sumardvaiar. Núsíðustu árin hefur félagið unnið að ýmsum líknarmál- um við aldna og sjúka. Félagið aflar tekna með sölu á mbiningar- kortum, basarhaldi og nú tískusýningu sem haldin verður í Iþróttahúsinu við Strandgötu sunnudaginn 16. október kl. 15. Þar verður boðið upp á kaffi, hebnabakaðar kökur og ýmis skemmtiatriði. Miðar seldtí við tíin- ganginn. Félagið heittí á aUa velunnara srna aðfjölmenna. íslensk poppbók væntanleg í haust A haustmánuðum mun bókaútgáfa Æskunnar senda frá sér „Poppbók" eftir Jens Kr. Guð- mundsson. 1 bókrnni er stuttlega rakbi saga popp- músíkur á lslandi frá því að Hljómar hófu feril sbui. Btítur verður listi yfir allar helstu popphljómplötumar sem komiö hafa út á þessu tímabiU. 25 poppsérfræðingar velja 10 bestu íslensku hljómplöturnar frá upphafi. 1 bókrnni verða einnig viðtöl við atkvæðamikla aðila innan poppmarkaöarins, t.d. Bubba Morthens, Ragnhildi Gísladóttur, EgU Olafs- son, Sigga pönkara, Magnús Etíiksson, Arna Daníel, Asmund Jónsson o.fl. Talbi verða upp öll hljóðritunarver hér á landi, ásamt hljóm- plötuútgefendum og dreifbigaraðUum. Ein- kenni hinna ýmsu stUa poppmúsíkurinnar eru skýrð og hönnun plötuumslaga er skoðuð. Söngtextahöfundar eru kynntir og stéttar- félögum popparanna eru gerð nokkur skil „Poppbókin” er ein 12—14 bóka sem Æskan gefur út í haust. Jens Kr. Guömundsson hefur árum saman skrifað um poppmúsík fyrir blöð og tbnarit. Hann skrifar um popp m.a. í tískublaðið Líf og bama- og unglingablaðið Æskuna. Hann þyktí með færastu gagnrýnendum hér á landi, bæði vegna þekkbigar sinnar á popp- sögunni og þess hve létt hann á með að skrifa á auðskiljanlegu máli. Málfundafélag Verslunar- skóla íslands 75 ára Mánudaginn 17. október mun Málfundafélag V.l. eiga 75 ára afmæli.Til hátíðabrigða mun verða haldinn afmælisfundur sem hefst kl. 20.30. M.a. verður á dagskrá mælskukeppni milli kennara V.I. og nemenda og auk þess verða veittar veitingar. Aðgangur er ókeypis og alltí gamltí verslbigar velkomnir. M.F.V.1. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins Ktíkjudagurinn er á morgun sunnudag og hefst með guðsþjónustu kl. 4. Félagskonur em góðfúslega beðnar að koma kökum í Kirkjubæ í dag laugardag kl. 13—16 og sunnudag kl. 10-12. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 14 sunnudag (ktíkjudagurbin). Emil Bjömsson. Hefur þú skoðað \KVIKMYNDAMARKADURINN VIDEO • TÆKI * FILMUfí Skólavöróustig 19, 101 Reykjavík, sími 15480 w<!®SííS» (} Stórholti 1, sími 35450 >0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.