Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Page 39
DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. 39 Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 16.30—íþróttir: JÓNÍNA TRIMMAR — og þjóðin hoppar með Þá kom aö því. Frá og meö deginum í dag getur fólk farið aö trimma heima hjá sér fyrir framan sjónvarpstækin undir öruggri handleiðslu Jónínu Bene- diktsdóttur. Ákveðið hefur verið að annan hvem laugardag hef jist íþrótta- þættir sjónvarpsins á dagskrárliönum „1—2—3: Trimm í sjónvarpi” og verður hver þáttur 10 mínútna langur. Þegar eru fimm þættir tilbúnir og vafalítið verður framhald á ef undir- tektir verða góðar. Að sögn Ingólfs Hannessonar, íþróttafréttaritara sjón- varpsins, er þáttagerð þessi eiginlega beint framhald af morgunleikfimi út- varpsins, sem Jónína hefur einnig séð um, en töluvert bar á því að fólk skildi ekki hvemig útfæra ætti æfingarnar meö hljóðvarpið eitt til aðstoðar. Nú veröur sem sagt mynd meö þannig að ekkert ætti aö fara á milli mála. Fólk er kvatt til að vera léttklætt við æfing- amar og hafa glugga opna því hætta er á að æfendur svitni við áreynsluna — enda er það megintilgangurinn. Einnig er ráðlegt fyrir þá sem hafa sjónvarps- tæki sín í litlum herbergjum aö færa þau inn í stærstu vistarverur íbúðar- innar og gæti það verið upphaf og endir æfinganna. Engar sérstakar dýnur era nauösynlegar, venjuleg gólfteppi koma að fullum notum og mælt er með steypibaði — ekki á meöan á æfingun- um stendur heldur eftir að þeim er lok- ið. Meö æfingunum er leikin kraftmikil diskótónlist þannig að þeir sem ein- hverra hluta vegna kæra sig ekki um h'kamsrækt geta í það minnsta tekið sporið. Sem sagt: Opnið glugga, takið af ykkur yfirhafnir, einn, tveir, þrír, Jón- ína snýr. .. -EIR. Útvarp Laugardagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Erika Urbancictalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óska- lög sjúklinga frh. 11.20 Sumarsnældan. Heigarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vemharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. íþrótta- þáttur HermannsGunnarssonar. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — GunnarSalvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegis í garðinum með Haf- steini Hafhöasyni. 16.30 Solidarnosc. Walesa og verka- lýðshreyfingin. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 17.00 Síðdegistónleikar. Irmgard Seefried og EUsabeth Schwarzkopf syngja tvísöngva eftir Claudio Monteverdi og Gia- como Carissimi / Kenneth GUbert leikur á sembal Svítu í e-moU eftir Jean PhUÍDD Rameau / Janet Bak- er syngur ariur úr óperum eftir Christoph WUlibaid Gluck með Ensku kammersveitinni. Ray- mond Leppard stj. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni — Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynnmgar. 19.35 A taU. Umsjón: Edda Björg- vinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Sagan: „Veriði sæUr vinir” eftir Else Breen. Gunnvör Braga les síðari hluta þýðingar sinnar. 20.40 t leit að sumrl. Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar viö hlustendur. 21.15 A sveltalinunni. Þáttur HUdu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 Nasreddip verpir eggjum. Tyrknesk þjoðsaga í þýðingu Þor- steins Gíslasonar. Knútur R. Magnússon les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonlkuþéttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. október. 8.00 Morgunandakt. Séra Sveirt- björn Sveinbjömsson prófastur í Hruna flytur ritnmgarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í a-moU op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Handel. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhm stj. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André og Kammersveitin í Munchen leika: Hans Stadlmair stj. c. SeUókonsert í g-moU eftir Matthias Georg Monn. JacqueUne du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirohi stj. d. Smfónía nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljóm- sveitin í Vmarborg leikur; Hans Swarowskystj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í kirkju FUadelfíusafn- aðarins. Ræðumaður Einar Gísla- son. Organleikari: AmiArinbjam- arson. HádeglstónleUtar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 James Joyce — aðdragandi æviverks. Sigurður A. Magnússon tengir saman þætti úr ævi og rit- verkum skáldsins og leikur írska tónUst. 15.15 t dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónUst fyrri ára. I þessum þætti: Oscars-verðlaunalög 1934— 50. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Með fuUtrúum fjögurhundruð mUljón manna. Síðari þáttur frá heimsþingi alkirkjuráðstas í sum- ar. Umsjón: Séra Bemharður Guðmundsson. 17.00 Síðdegistónieikar. a. „Estampes” eftir Claude Debussy. Noel Lee leikur á píanó. b. Sönglög eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur. Dalton Baldwm leikur á píanó. c. Píanó- konsert eftir Francis Poulenc. Cristina Ortiz og Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leika; Louis Frémauxstj. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn meö Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegl. Umsjón: Asiaug Ragnars. 19.50 „Svarthvít axlabönd”, ljóð eft- ir Gyrði Elíasson. Hjalti Rögn- valdsson les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Gömul tónlist. The David Munrow Consort og The Early Music Consort of London leika Fantasíu eftir WUliam Byrd og Fimm dansa eftir Anthony Hol- borne/Danskir listamenn leika Paduana eftir Mathaeus Merker/- Aisfelder-kórinn syngur Fjóra ítalska Madrigala eftir Orlando di Lasso; WolfgangHelbichstj. 21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RUVAK). 23.00 Djass: Harlem — 4. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra ÞórhaUur Höskuldsson sóknarprestur á Akureyri flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún HaUdórs- dóttir — Kristfn Jónsdóttir — Olaf- ur Þórðarson. 7.25 LeUcfimi. Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). J óm ,.i p Laugardagur 15. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður IngólfurHannesson. 18.30 Elskaðu mig. Finnsk unglinga- mynd um fjórtán ára stúlku sem óttast að hún gangi ekki í augun á pUtunum. Þýðandi Kristín Mántyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyrnan. Um- sjónarmaöur Bjarni FeUxson. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 TUhugalíf. 5. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur f sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Símon og Lára. (Simon and Laura). Bresk gamanmynd frá 1955. LeUcstjóri Muriel Box. Aðal- hlutverk: Peter Finch, Kay KendaU, Ian Carmichael og Muriel Paylow. I augum leikhús- gesta og síðar sjónvarpsáhorfenda eru Símon og Lára sannir elsk- endur og fyrirmynd annarra hjóna. I raun og veru er hjónaband og heimilisUf þeirra næsta storma- samt og ekki bætir afbrýðisemin úr skáíc þegar hún kemur til sögunnar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Blómið blóðrauða. (Sangen om den ildröda blomman). Sænsk bíó- mynd frá 1956, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir frnnska rit- höfundinn Johannes Linnenkoski. Leikstjóri: Gustf Molander. Aðal- hlutverk: Jarl KuUe, Anita Björk, UUa Jacobsson og Marianne Bengtson. Sonur stórbónda leggur lag sitt við vinnukonu og faðir hans rekur pUtinn að heiman. Hann fær vinnu við aö fleyta trjá- bolum, flækist víða og kemst í kynni við margar stúlkur áöur en l hann þykist hafa fundiö þá réttu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundln okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Islenska brúöuleikhúsið sýnir leikrit sitt „Átján barna faðir í álfheimum”. Smjattpattar skemmta og fluttur verður síðari hluti teiknimynda- sögunnar „Krókópókó og hjálpsemin”. Fylgst með barna- hópi í fjöruferð og fjórar stúlkur flytja leikþætti. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vlku. Umsjónarmaður Magnús Bjam- freðsson. 20.50 Land í leynum. Aströlsk heimildarmynd frá lítt kunnu og afskekktu héraði á suðvestur- landamærum Kína. A þeim slóðum er land fagurt og frjósamt og veðursælt er með afbrigðum. Héraö þetta byggir sérstakur þjóð- flokkur sem lifir í sælli mótsögn viö vestræna efnishyggju. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.45 Wagner. 4. þáttur. Framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum um ævi tónskéldsins Richards Wagners. Efni 3. þáttar: Heilsu Wagners hrakar og hann leitar sér lækninga með ýmsu móti í félagsskap góðra vina. Hann dreymir stóra drauma um framtíð tónlistarinnar en þeir nægja honum ekki til lífs- viöurværis. Þá kynnist hann auöugum silkikaupmanni, Otto Wesendonck og MathUde konu hans. Þaö verður upphaf að nýjum ástarævintýrum. Wagner fær góða vinnuaðstöðu og er örvaður tU dáöa á tónUstarsviðinu. En kynnin við MathUde bæta ekki sUtrótt hjónaband Wagners og Minnu sem sér ekki önnur ráð en láta tU skar- ar skríða. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið: Gert er ráð fyrir að norðanáttin haldi áfram á landinu með rign- ingu eöa slydduéljum á Norður- og Austurlandi en éljagangi norðantil á Vestfjöröum. Sunnanlands er spáð björtu veðri. Með kvöldi sunnudags gæti farið að draga úr vindi og úrkomu. Veðrið hér og þar Veöriö klukkan 12 í gær: Akur- eyri, slydduél 2, Reykjavík, hálf- skýjaö 3, Bergen, skúrir á síðustu klukkustund 9, Helsinki, alskýjað 12, Kaupmannahöfn, hálfskýjað 15, Osló, hálfskýjaö 15, Stokkhólmur, skýjað 15, Nuuk, skýjað —3, Aþena, léttskýjað 21, Berlín, rigning á síð- ustu klukkustund 17, Chicago, hálf- skýjað 2, Feneyjar, léttskýjað 19, Frankfurt, skýjað 15, London, létt- skýjað 15, Luxemburg, skýjað 13, Las Palmas, heiðskírt 29, Mallorca, skýjaö 25, Montreal, skýjað 13, New York, hálfskýjað 16, París, skýjað 15, Róm, heiðskírt 22, Malaga, mistur 24, Vín, skýjað 15, Winnipeg, skýjað —5. Tungan Heyrst hefur: Stúlkan er orðin sextán. Rétt væri: . . orðin sextán ára. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 192. 13. OKTÓBER 1983 KL. 09.15. Eintng kl. 12.00. SALA 1 Bandaríkjadollar 27,790 27,870 1 Sterlingspund 41,720 41,840 1 Kanadadollar 22,550 22,615 1 Dönsk króna 2,9509 2,9594 1 Norsk króna 3,7977 3,8087 1 Sœnsk króna 3,5674 3,5777 1 Finnskt mark 4,9256 4,9397 1 Franskur franki 3,4852 3,4952 1 Belgiskur franki 0,5234 0,5249 1 Svissn. franki 13,1364 13,1742 1 Hollensk florina 9,5057 9,5331 1 V-Þýsktmark 10,6624 10,6931 1 ítölsk líra 0,01754 0,01759 1 Austurr. Sch. 1,5165 1,5209 1 Po'rtug. Escudó 0,2246 0,2252 1 Spánskur peseti 0,1834 0,1839 1 Japanskt yen 0,11899 0,11933 1 írsktpund 33,028 33,123 Bolgískur franki 0,5144 0,5159 SDR (sérstök 29,4676 29,5524 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi FYRIR OKTÓBER 1983. Bandarikjadollar USD 27,970 Sterlingspund GBP 41,948 Kanadadollar CAD 22,700 Dönsk króna DKK 2,9415 Norsk króna NOK 3,7933 Sœnsk króna SEK 3,5728 Finnskt mark FIM 4,9426 Franskur franki FRF 3,4910 Belgtskur franki BEC 0,5230 Svissneskur franki CHF 13,1290 Holl. gyllini NLG 9,4814 Vestur-þýzkt mark DEM 10,6037 ítölsk líra ITL 0,01749 Austurr. sch ATS 1 1,5082 Portúg. escudo PTE 0,2253 Spánskur peseti ESP 0,1850 Japansktyen JPY 0,11819 (rsk puhd IEP 33,047 SDR. (Sérstök 0,5133 dráttarróttindi) 29,5072 ÞÚ GETUR TREYST OKKAR FERÐUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.