Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 8
8 DV PIMMTUDÁGUR10. NOVEMBÉR1983. QSyVANTAH /l EFTIRTALl / HVFRFI • HAGAMELUR • SELTJARNARNES • HVERFISGÖTU • RAUÐARÁRHOLT • SÚLEYJARGÖTU • BERGSTAÐASTRÆTI • SKERJAFJÖRÐ Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 DODGE OMNI 024 1980, ekinn aðeins 29.000. km, einn eigandi, útvarp, vökvastýri, silfurgrár toppbíll. JÖFUR HF GOODWYEAR HEKIAHF LAUGAVEG1170-172 SÍMAR 28080 0G 21240 ORYCCI GÆÐI ENDING Sksruliðar Arafats fengu loks hlé í gœr á bardögimum sem þeir hafa háð í sex daga við ofurefli liðs. Útlönd Útlönd Vopnahlé hjá PLO Eftir vikulanga, haröa bardaga milli fylgismanna Yasser Arafats, leiötoga PLO, og uppreisnarmanna meöal skæruliöa Palestínuaraba náð- ist loks vopnahlé í gærkvöldi, sem þyk- ir þó ekki ýkja traust eöa liklegt til að endast. Einn af talsmönnum Arafats sagöi aö vopnahléð heföi náöst meö milli- göngu f ulltrúa arabarík janna. I valnum liggja eftir þessa bardaga- lotu 200 manns og um 530 særöir og eru það mestallt óbreyttir borgarar, konur og böm þar á meöal. Arafat hefur hrakist í síöasta vígi sitt, Baddawi- búöir Trípólí, næststærstu borg Líbanon. Stórskota- og eldflaugahríð hefur valdiö miklum skemmdum á borginni og meöal annars olíuhreinsistööinni, sem er í útjaðri hennar. — Þúsundir manna hafa flúið heimili sín vegna orrahríöarinnar. Vopnahléö átti að taka gildi klukkan fimm í gærdag en skothriöinni var ekki hætt fyrr en hálfri stundu síðar. En menn biöu átekta til morguns til þess að sjá hvort vopnahléð héldi. Sendinefnd frá arabaríkjunum við Persaflóa hafði fariö til Damaskus til þess aö hafa áhrif á Sýrlandsstjórn en her hennar hefur stutt uppreisnar- menn Abu Musa ofursta. Rændu forstjóra bjór- verksmiöju Heinekens Hollenska lögreglan hélt áfram í framhjá vegatálmum lögreglunnar í morgun viötækri leit aö þrem mönnum Amsterdam. sem rændu í gær aðalforstjóra Heine- Eftirlit hefur verið hert við öll landa- ken-bruggverksmiðjanna og sluppu mæri og hefur lögreglan kallað út Dómsmálaráó herra Sn'a sagðiafsér Ove Rainer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, sagði af sér embætti í gær vegna háværrar gagnrýni sem hann hefur sætt í fjölmiðlum aö undanfömu. Astæðan var sú að Aftonbladet, stuöningsblaö ríkisstjómarinnar, hafði skýrt frá því aö Rainer hefði aö- eins greitt 10% í skatta áriö 1981, þrátt fyrir gíf urleg auðæfi sín. Enginn gat þó sakaö Rainer um aö hafa aðhafst eitthvað ólöglegt, hann hafði aðeins notfært sér þær smugur sem eru í skattalögunum til aö halda sjálfur sem stærstum hluta af arfi sem honum haföi hlotnast. Aftonbladet sagöi að skattamál Rainers væru ekki í samræmi viö sið- feröi þaö sem ráöherra sósíaldemó- krata þyrfti aö búa yfir í f jármálum og krafðist þess að hann segöi af sér emb- ætti. Eftir vikulanga umfjöllun fjöl- miöla sá Rainer þann kost vænstan aö láta undan þrýstingnum og segja af sér „meö tilliti til sjálfs sín og fjöl- skyldu sinnar,” eins og hann oröaði þaö. Palme forsætisráðherra kvaðst harma ákvörðun Rainers og sagöist bera fyllsta traust til hans sem dóms- málaráöherra og heiöarlegs manns. Margir uröu til þess að hvetja Rainer til þess að sitja áfram í emb- ætti, þar sem hann haföi ekki gert ann- aö en sérhver annar Svíi heföi gert í hans sporum: meö löglegum hætti foröa því aö ríkið hirti allan þann arf sem hann haföi hlotið. En dómur Aftonbladet var sá aö framtal hans samræmdist ekki siðgæði sem sósíal- demókratískur ráöherra yröi aö hafa til aö bera, og því fór sem fór. Umsjón: Guðmundur Pétursson varaliö til þess að leita aö Freddie Heineken (60 ára), sem er í röö fremstu kaupsýslumanna Hollands og persónulegur vinur hollensku konungs- fjölskyldunnar. Höfðu ræningjarnir ráðist á hann og einkabílstjóra hans þegar þeir voru aö leggja af staö frá skrifstofu Heinekens í miðbæ Amster- dam. Ræningjarnir flúöu í „míní-rútu”, sem síðar fannst yfirgefin. Fundust blóðblettir inni í bílnum. Engin krafa hefur borist um lausnar- gjald og hefur lögreglan ekki minnstu hugmynd um hverrar þjóðar ræningj- amir eru eða hvaö vakir fyrir þeim meö mannráninu. Freddie Heineken er maöur kvæntur og á eina dóttur. Hann er af Heineken- fjölskyldunni kominn, sem stofnaði bruggverksmiöjurnar og er sagður moldríkur. Fyrirtækiö er meöal þekkt- ustu bjórframleiðenda Evrópu og skil- aöi um 50 milljón dollara hagnaði í fyrra. Heineken á einnig sæti í bankaráöi Algemene-banka Hollands, sem er stærsti banki landsins, og situr í stjórn- um fleiri stórfýrirtækj a. Heineken-verksmiðjunum hafa bor- ist ýmsar hótanir í gegnum árin til fjárþvingunar. I september handtók lögreglan lækni og vinstúlku hans, sem reynt höföu aö þvinga fé út úr bjórfyr- irtækinu. Fyrr í gær hafði Freddie Heineken setið fagnaö sem fyrirtækiö hélt lögreglumönnunum er upplýstu þaö mál. Þetta er þriðja mannránið sem framið er í Hollandi siöan 1945, en hin fyrri tvö voru bæöi til þess aö þvinga fram lausnargjald. 1977 var Maup Caransa rænt og haldið í sex daga en látinn laus gegn 4 milljón dollara lausnargjaldi. I desember í fyrra var eiginkonu hótelei**^ i V*—- . pi jar vikur en henni var sleppt gegn rúmlega 4 milljóna dollara lausnar- gjaldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.