Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húseignum, svo sem jámklæöingar,
þakviðgerðir, sprunguþéttingar múr-
verk, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Sprautum einangrunar- og þétti-
efnum á þök og veggi. Einangrum
frystigeymslur o. fl. Uppl. í síma 23611.
Húseigendur.
Get bætt við mig verkefnum í trésmíði
viö breytingar og nýsmiði, kvöld- og
helgarvinna, hagstætt verð. Uppl. í
sima 40418.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þið margar tegundir af _
vönduöum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir, gerum upp gamlar
íbúðir o.m. fl. Utvegum efni ef óskaö
er. Fast verð. Sími 73709.
Úrbeining.
Tökum að okkur úrbemingu og pökkun
á kjöti. Vönduö vinna. Meistarinn hf.,
sími 34349.
Get bætt við mig verkefnum
viðnýbyggingar og endurbætur á eldra
húsnæöi. Löggildur húsasmíða-
meistari. Uppl. í síma 71594.
Suðuviðgerðir.
Er eitthvað brotið eða slitið, sprungin
pústgrein, brotinn öxull, slitin slíf?
Nýttu þér suðuþjónustu okkar.
CASTOLIN þjónustan, Skemmuvegi
10, Kópavogi, sími 76590.
Úrbeiningaþjónusta.
Tökum að okkur úrbeiningar á stór-
gripakjöti. Fullkominn frágangur, bú-
um til hamborgara, sækjum og
sendum. Uppl. í síma 41271 e. kl. 17.
Geymið auglýsinguna.
Pípulagnir-fráfalishreinsun.
Get bætt við mig verkefnum,
nýlögnum, viögerðum, og þetta meö
hitakostnaðinn, reynum að halda
honum í lágmarki. Hef í fráfalls-
hreinsunina rafmagnssnigil og loft-
byssu. Góð þjónusta. Sigurður
Kristjánsson, pípulagningameistari,
sími 28939.
Stálorka og samsetning sf.
Tökum aö okkur hvers kyns jám-
smíöaverkefni, vinnuvélaviðgerðir og
nýsmíði. Framleiðuín vélar og búnaö
úr ryðfríu stáli og áli. Landsþjónusta.
SOS, Skútahrauni 3, Hafnarfirði.
'Símar 40880,40133 og 37593.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
' Úrbeining, sögun.
Tökum aö okkur úrbeiningu, hökkun,
pökkun, sögun og söltun á kjöti.
Frágangur eftir þinni ósk.
Vacuumpökkum ef óskað er. Sækjum
og sendum. Uppl. í síma 74555 frá kl.
9-19 og 77041 eftirkl. 19.
Úrbeining—Kjötsala.
En sem fyrr tökum við að okkur alla
úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
skrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29
Kópavogi, sími 40925, Kristinn og
Guðgeir.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar. Endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna,
snjóbræðslulagnir í plön og stéttir.
Uppl. í síma 36929.
Viðgerð á gömlum búsgögnum,
límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Ökukennsla
ökukennsla — æf ingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari. Sími 40594.