Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 34
34 ■ < DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. Sigríður Stefánsdóttir. „Er aðallega heima meO fjöiskyidunni ífrístundum mínum.” DV-myndBjarnieifur. Á hugamál eínkaritara Komiði sælir, félagar og vinir góðir, og eins og svo margir aðrir þá bjóðum við góðan daginn. Dægradvölin fjallar að þessu sinni um áhugamál einkaritara. Við ræðum viö fjóra slíka hjá þekktum forstjórum hér í bæ. Fyrst berum við niður hjá Eimskip og ræðum við hana Ingibjörgu Helgadóttur en hún hefur verið einkaritari Harðar Sigurgestssonar í tvö ár. Þaðan förum við í Þverholtið og heilsum upp á hana Guðríöi Steinsdóttur, einkaritara hjá Davíð Seheving Thorsteinssyni í tuttugu ár. Þaðan liggur leiðin í vesturbæinn og hún Alma Sigurðardóttir, einkaritari Péturs Björnssonar, for- stjóra Vífilfells, rabbar við okkur stutta stund. Og álið, það er málið. Við förum suður í Straumsvík og ræðum viö einkaritara Ragnars Halldórssonar, hana Sigríði Stefánsdóttur. Allt geðugar konur sem hjálpa okkur að vélrita punktinn fræga. Texti: Jón G. Hauksson Myndir: Bjarnleifur Bjarnleifsson DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL „Hef alla tíð lesið mikið” — segir einkaritari Ragnars Halldórssonar, Sigríður Stefánsdóttir ER EKKIKOKIBAKSYN? — rabbað við Olmu Sigurðardóttur, einkaritara Péturs Björnssonar, forstjóra Vífilfells „Er ekki örugglega kók einhvers staöar í baksýn,” sagöi Alma Siguröardóttir, einkaritarinn hans Péturs Bjömssonar, forstjóra Vífil- fells, þegar Bjarnleifur byrjaði aö láta myndavélina smella. Frískleg stúlka Alma, enda má segja aö hún hugsi allvel um heilsuna í frístundum sínum. Hún fer nefnilega í sund á hverjum morgni, er tvisvar í viku í heilsurækt og á kvöldin tekur hún sig stundum til’ og hjólar og skokkar. Og þá er hún vel meö á nótunum í skíöamennskunni. „Ég byrjaði héma hjá Kók fyrsta maí síöastliöinn en áður vann ég hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna,” sagöi Alma er við spurðum hve lengi hún heföi veriö einkaritari Péturs. Renni yfír póstinn Hún sagði aö dagurinn hjá sér í vinn- unni byrjaöi á því aö ná sér í kaffibolla og renna síðan yfir póstinn. ,,En á vissan hátt er starf mitt frá- brugöiö starfi hjá mörgum öörum einkariturum því ég fer oft meö Pétri á fundi og tek þá niður í skýrsluform það sem þar hefur verið sagt.” Við leiðum taliö aö öörum áhugamál- um hennar og það kemur í ljós að hún hefur ferðast mikiö, bæöi innanlands og utan. Sem dæmi má nefna að hún hefur fariö „suður í sólina” á hverju sumri síöastliðin tíu ár. „Mér finnst nauðsynlegt aö nærast örlítið á D-vítamíninu. En þó fer ég ekki fyrst og fremst til aö liggja á ströndinni, ekkert síður til aö vera bara í heita loftinu og kynnast landi og þjóð.” / Róm þegar ítalir urðu heimsmeistarar Tvö siðastliðin sumur hefur hún fariö í sólina tfl Italíu, RiminL Og svo vill til aö hún var einmitt á Italíu, þá í Róm, þegar Italir urðu heimsmeistar- ar í knattspyrnu í fyrra. „Þaö var stórkostlegt aö sjá hvernig fólkiö fagnaði. Þaö þeysti aö loknum leiknum út á götumar, alveg í skýjun- um yfir sigrinum, og viö lslendingamir, sem vorum þarna saman, drifum strax í því að ná í ítalskar fánaveifur svo aö þeir héldu ekki að viö værum Þjóðverjar.” Drekk tab En svona í lokin, Alma. Kók- og tab- auglýsingamar hafa alltaf vakiö mikla athygli. - Hvorn drykkinn drekkurðu frekar? ,3gdrekk tab.” Ekki stóð á svarinu hjáþessarisnaggaralegustúlku. -jgh Góöir einkaritarar — upplýsingarfengnaríblaðinu International Management 1 eftirfarandí töflu eru greindir eftir mikiivægi þeir eiginieikar sem stjóm- endur í 8 Iöndum töldu að mestu skiptu hjá góðum einkaritara: % Áreiðanleiki 78 Góð málfræði, réttritun og setningarfræði 70 Gætni 64 Nákvænini og frambærileg vélritun 64 Gáfur 58 Hæfileikiaðvinnaundirþrýstingi 56 Framtakssemi 50 Hæfilelki til að taka viö ábyrgð 48 Hæfileiki til þess að umgangast fólk kurteislega 47 Stundvisi og góðar mætingar 45 Samviskusemi 45 Gott minni 43 Hæfileiki til að lynda við fólk 40 Trúfesti 32 Skipulögðvinnubrögð 31 Góðurhraðiívélritunogbraðritun 31 Góður persónuieiki öryggiíframkomu Tillitssemi Kímnigáfa Lagleg, vei klædd Skýr-ogréttmælt Hæíileiki til „hvítrar iygi” Alma SigurOaröitti'; ainkaritarí Póturs Björnssonar i Kók. „Fer Gáska tvisvar í viku." i heilsurækt i iþróttamiðstöðina DV-mynd Bjarnloifur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.