Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 30
PMf ÍTW».1r3V<'*V! !«! TTrUf’TTTM VT'Tf Vfí DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. t 30 EURQCARD Vi ------VIDEO----------- OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 K vikm yndamarkaðurinn Skólavörðustig 19 — simi 15480. Vidaok/úbb urinn Stórhotti 1. Simi35450. ------VIDEO----------- N Frá Fjölbrauta- skólanum Ármúla Innritun nemenda á vorönn 1984 lýkur föstudaginn 18. nóv. Fyrri umsóknir þarf að staðfesta fyrir sama tíma. SKÓLAMEISTARI. AÐALFUNDUR Reykvíkingafélagsins verður haldinn á Hótel Borg mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmynd frá Reykjavík. STJÓRNIN. Tilboö óskast í lyfjaþjónustu fyrir ríkisspítala. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11.00 f.h. miðvikudaginn 7. des. nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Fyrir hönd innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskaö eftir til- boðum í handþurrkur, salernispappír og eldhúsrúllur fyrir sjúkrahús og heilsugæslustofnanir á höfuðborgarsvæðinu ogf víðar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboðum skil- að á sama stað eigi síðar en kl. 11 f.h. þriðjudaginn 29. nóv. nk. og veröa þá opnuð í viðurvist viöstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM Við veitum 10% AFSLÁTT af þeim smáaugiýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það te/st staðgreiðs/a ef auglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. V Verð á einni smáauglýsingu af venju/egri stærð, sem erkr. 290,- /ækkar þannig í kr. 261 ef um staðgreiðslu er að ræða. Grundarfjörður: S/ö frískar áKirkjufellið Undarieg mynd við fyrstu ,,fjallasýnÉg hefhér skeytt mynd af Kirkjufell- inu við mynd af stúlkunum sjö sem ætla að klifa fjallið næsta sumar með mér. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri: Hugrún, Elínborg, Sæunn, Gunnhildur, Erna, Stina og Eydís. DV-mynd: Ingibjörg Magnúsdóttir. Fæsthjá bóksölum um landallt UTGEFAIMDI — en aðeins hægan, það verðurekki alvegstrax Frá Bærlng Cecilssyni, fréttarltara DVíGrimdarfirði: Þessar sjö frísklegu stúlkur rakst ég á fyrir stuttu hér í þorpinu. Létt var yfir þeim og skaut ég þvi svona í glettni til þeirra að þær mættu til með að rölta upp á KirkjufeUiö og njóta út- sýnisins yfir Breiðafjörðinn. Ekki voru þær tU i það þann daginn. En sögðu að það kæmi vel tU greina næsta sumar og þá með mér. Töldu þær það vera öruggast, „enda væri jú á brattann að sækja og hættur gætu leynst víða”. Glettnar stúlkur og ekki annaö hægt en samþykkja það sem þær sögðu. öllu gríni fylgir alvara, ekki satt. -JGH. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.