Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Ljósastofan Hverf isgötu 105, nýjar Super-Bellaríum perur, góö aöstaða. Opiö frá kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga- rannsóknastofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. ' 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Vorum aö skipta um perur 27.10. Belarium Super, sterkustu perurnar. öruggur árangur. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöövaþjálfunar viö vöövabólgu og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö baöaðstaða, sérstakur, sterkur andlitslampi. Veriö velkomin. 390 kr., 10 tímar. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-o-sol sólbekknum. Nú býöst ykkur tækifæri til aö veröa brún og falleg fyrir jólin. 10 ljósatímar kosta aöeins kr. 390,- til 1. des. Sleppið ekki þessu einstaka boöi og skellið ykkur í sólbaö. ATH., tilboöiö stendur aöeins til 1. des. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sól-sauna-snyrting-nudd. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., býöur viðskiptavinum sínum 12 tíma fyrir 10 tíma kort í Super og Wolff bekkjum, meö andlitsperum, splunku- nýjar, fljótvirkar perur í öllum lömpum, 100% árangur, sauna innifalin, öll almenn snyrting, andlitsböð meö nuddi, húðhreinsun, plokkun, litun, föröun, handsnyrting, vaxmeöferð, fótaaögeröir og líkams- nudd. Slakiö á í rólegu umhverfi, opiö frá 9—23, tímapantanir í síma 43332. Sólbaðsstofan Bakkaseli 28, Sól og svæöameöferö. Viltu bæta útlit- iö, losa þig viö streitu? Ertu haldinn vöövabólgu, bólum eöa gigt? Athugið hvort sólin og svæöameðferö er ekki, lausnin. Nýjar sterkar perur. Veriö: velkomin. Sími 79250. Ljós—snyrting—nudd—sauna—nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3 C býður uppj á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýj- asta í snyrtimeöferö frá Frakklandi. Andlitsböö, húöhreinsun, bakhreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlits- snyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferö. Einnig fótaaögeröir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæöanudd og alhliöa líkams- nudd. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni. Viö bjóðum 10 skipti í ljós, gufubaö, þrektæki, sturtur hristibeiti og tvo tíma í Slendertone á kr. 600. Einnig bjóöum viö upp á almennt líkamsnudd. Nóvember- tilboð, morguntímar frá kl. 9—15, 10 skipti, á kr. 490,00 og 5 tímar í Slender- tone á kr. 400,00. Síminn er 76540. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opnað sóibaðsstofu aö Tunguheiði 12, viöurkenndir Kr. Kern lampar, þeir bestu. Þið veröiö brún og losniö viö andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Haildóru Björnsdóttur, sími 44734. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími < — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á húsgögnum. Daði Guöbrandsson, ’ Skemmuvegi 18, Kópavogi, sími 76300. En gaman aö sjá þig. j Eg varð aö koma — ' þegar ég sá þig, Rip. x Þá er .rf þetta oröið J / xff- jafnt Eg verö aö I koma meö, ég er svo spennt tyrir totisieinum Já, \ Þaö er það sem vísindin vant-j prófessor Tiber, Hvernig er ógeöslegur á frönsku? Mummi meinhorn Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.