Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 1
 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIЗVÍSIR 262. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983. SjóprófíSandeyjarslysinu: SKIPH) AÐ LÍKINDUM OFHLAÐIÐ —soð/ð fyrir lensport — sjá bls.2 Askja Mfírþyri- una upp Flaki þyrlunnar TF-RÁN var í gær lyft af 85 metra djúpum botni Jökulfjaröa og dregið nær landi sunnanmegin. 1 nótt var flakíð komið upp á 14 metra dýpi. Flutningaskipið Askja kom í morgun í Jökulfirði. Krani skips- ins verður notaður til að hífa þyrluna upp á yfirborðsjávar. Sveit kafara fann í gærkvöldi lík tveggja manna um borð í þyrl unni, Þórhalls Karlssonar flug- stjóra og Bjarna Jóhannessonar flugvélstjóra. Lík Björns Jóns- sonar flugstjóra og Sigurjóns Inga Sigurjónssonar stýrimanns| hafa ekki fundist. -KMU. Veröá uppþvotta- vélum sjá neytendur ábls.6og7 Le/í að Guömundi Geir JónssýTti, skipstjóra á Sandey II., er enn ha/dið áfram. Lögreglaæg björgunarsveitir hafa Jeitað á Viðeyjarsundi á hverjum degi eftir að skipinuT^ölfdtmtdrk- Guðmundar er enn ófundið. Myndin var tekin i gær er lögreglumenn komu~úr Jeit.á^sundinu. ■ - ... PV-mynd S.' Tvær rjúpnaskyttur látnar I nótt var umfangsmikil leit að rjúpnaskyttu í fjöllunum norður af Vatnsskarði í Skagafiröi. Leituöu þar á annaö hundraö manns að ung- um manni sem farið hafði á veiðar um daginn en kom ekki fram þegar myrkurskallá. Björgunarsveitir SVFI frá Sauðár- króki, Blönduósi, Hofsósi svo og Flugbjörgunarsveitin frá Varmahlíð og Hjálparsveit skáta á Blönduósi voru kallaðar út og leituðu með ljós- um í nótt og sporhundur Hjálpar- sveita skáta úr Hafnarfiröi var send- ur norður í nótt. Um klukkan sjö í morgun fannst maðurinn tvo km fyrir vestan bæinn Dæli í Sæmundarhliö og var hann þá iátinn. Um miöjan dag í gær fannst rjúpnaskyttan, sem leitað var að í Borgarfirði frá því síðari hluta dags á sunnudag, látin rétt fyrir ofan bæ- inn Þorgautsstaði í Hvítársíðu. Hét sá maður Ragnar Pétursson, til heimilis að Greniteig 24 í Kefla vík. Er talið að hann hafi oröið bráð- kvaddur. -klp ENGAR LANDFASTAR FLAUGAR HÉR — sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.