Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. \Q Bridge Misheym Benito Garozzo hafði af- gerandi áhrif í úrslitaleik Banda- ríkjanna og Italíu í heimsmeistara- keppninni í Stokkhólmi í október. Það var í eftirfarandi spili. Norður gaf. Enginn á hættu. Norður * KG86 <? 106 O 109854 + 84 Vestur Auítur * D9432 + A7 VG2 V AD94 0 ADG O K732 + KD10 + 762 SUÐUK + 106 K8753 0 6 + ÁG953 I keppninni var sá háttur hafður á í sögnum, þar sem spilarar sáu ekki sagnmiðana vegna skermanna, að sérstakur starfsmaður kallaði upp sagnir eftir að spilararnir höfðu látið sagnmiða á boröiö. I þessu spili voru þeir Hamman og Wolff, USA, meö spil s/n en Garozzo og Belladonna v/a. Sagnir. Norður Austur Suður Vestur pass 1 H 2 L dobl pass 2 T pass pass pass Auðvelt game misst af ítölunum og hver var skýringin? Garozzo áleit eftir köllum starfsmannsins að norður og austur hefðu passað í byrjun. Bella- donna sagt pass — ekki opnað á einu hjarta. Garozzo áleit tveggja laufa sögn suðurs opnunarsögnina í spilinu. Hann doblaði en þegar Belladonna sagði tvo tígla taldi hann sig ekki hafa ástæðu til að segja meira. Italarnir • voru með „neikvæð” dobl svo Bella- donna gat ekki látið tvö lauf suðurs dobluð standa. Það hefði þó getað fært Italíugóða tölu. Á hinu borðinu runnu Bandaríkja- mennirnir í a/v í þrjú grönd og USA vann sjö impa á spilinu. Sigraði í úr- slitaleiknum meö fimm impa mun. Skák Svetozar Gligoric var mikill jafn- tefliskóngur á eigin afmælismóti í Niksic í sumar. Hann varð 60 ára í ár. Gligoric stóö vel í mörgum skákanna en tókst ekki aö næla sér í vinning fyrr en í 13. umferð, þegar hann lagði Svíann Uif Andersson. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Gligoric hafði svart • og átti leik. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41?.00, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna, í Reykjavík dagana 11.—17. nóv. er í Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni vlrka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. UÆppiýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.símí 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastóf- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitaians, simi 21230. Upplýsingav um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í' sima 1966. GLIGORIC 24.----Db4! 25. Hdl - d3! 26. Dxb4 — Hxb4 27. f3 (Bxd3 — Hbd4 og svartur vinnur) — Kf8 28. Hdxd3 — Bxd3 29. Bxd3 — Hxb2 og Gligoric vann auðveldlega. Apótek Keflavíkur. Opið' frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvprn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. ■Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laúgard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16aila daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífílsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá SpáingUdir fyrir mið vikudaginn 16. nóvember. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Haföu hemil á skapi þinu og stofnaðu ekki til iUdeilna viö ástvin þinn án tilefnis. Þú kemur litlu í verk i dag og átt erfitt með að einbeita þér að þeim verkefnum sem fyrir Uggja. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Dagurinn er tilvahnn til ferðalaga í tengslum við starfið. Breyttu um vinnuaðferðir og taktu öUum nýjum hug- myndum með opnum huga. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar í ljós. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú verður mjög nýjungagjam í dag og ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. Þú kynnist athygUsverðu fólki sem hefur mikU áhrif á skoöanir þínar. Forðastu aUar öfgar. Nautið (21. aprU—21. maí): Dagurinn hentar vel til náms og til að einbeita sér að öör- um andlegum viðfangsefnum. Þú hagnast vel og nærð samningum sem geta skipt sköpum fyrir framtíð þína. Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Sambandið við ástvin þinn skánar mjög og verður þetta rómantískur dagur. Taktu þátt í keppni þar sem reynir á hæfileika þína. Láttu skynsemina ráða ákvörðunum þin- um. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú breytir um starfsaðferðir og er það mjög til bóta. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og er dagurinn tilval- inn til náms. Þú ættir að huga að heilsunni. Ljónið (24. júlí-23.ágúst): Þú færð snjaUa hugmynd sem mæUst vel fyrir hjá yfir- . boðurum þínum. Faröu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Dveldu með f jölskyldunni íkvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að huga vel að högum fjölskyldu þinnar og gera áætlanir um betri afkomu. Hafðu samband við ættingja þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Dveldu heima hjá þéríkvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að fylgjast vel með fréttum í dag og láttu ekkert tækifæri fara fram hjá þér ónotað. Haltu þig frá fáföm- um slóðum enda liður þér best í fjölmenni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Láttu skynsemina ráöa peningaeyðslu þinni í dag í stað tilfinninganna. Sinntu starfi þínu af kostgæfni og gæti kæruleysi komið þér illilegaí koll. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): t Dagurinn hentar vel til að byrja á nýjum verkefnum og : hefja framkvæmdir. Þú hittir nýtt fólk sem gæti reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Skemmtu þér með vinumíkvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag og forðast líkamlega áreynslu. Þú verður fyrir óvæntri reynslu sem jafnframt reynist mjög ánægjuleg. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN 4- Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. ki. 16—19. BOSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3—6 ára börn á miöviku- dögumkl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASÁFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga'ráaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga ki. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTON: Opið daglega nema mánudaga frákl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30-16. NATTORUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames simi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. Krossgáta / 2 T~ yf— n T~ 7- ?r ? n <7 Lj " *l i- *i * ► /7 )8 2/ 1 FT Lárétt: 1 gagna, 5 eins, 7 tak, 9 gufu, 11 stétt, 12 óbundinn, 14 samstæöir, 15 göt, 18 garði, 19 púka, 21 eldstæði, 22 eins. Lóðrétt: 1 gleypa, 2 drykkur, 3 maðka, 4 f jármuni, 5 úrgangur, 6 innantómur, 8 versla, 10 slæmar, 13 land, 16 mundi, 17 planta, 20 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 frami, 6 ló, 8 læða, 9 láö, 11 ósk, 13 umla, 14 villa, 15 ek, 17 Keilir, 19 sein, 21 áta, 22 arfanum. Lóðrétt: 1 fló, 2 ræsi, 3 aö, 4 mauli, 5 ilma, 7 óða, 10 áleit, 12 kleif, 14 vísa, 16 kram, 17 ker, 18 lán, 20 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.