Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Siemens Lady 450 VERÐ KR. 18.670,00 Umboð: Smith & Norland hf. Þessar tvær vélar hafa 5 þvottakerfi, þar af tvö sparnaðarkerfi og eitt skol- kerfi. Þær geta báöar notaö bæöi kalt og heitt vatn en það má ekki vera heitara en 70°C. Siemens Lady 750 VERÐ KR. 19.705,00 Lengsta þvottakerfið er 78 mínútur og þaö stysta 10 mínútur. Vélin er talin ákaflega hljóðlát. Hámarksorku- notkun er 1,9 kwst. og vatnsnotkun 281. Dýrari vélin er ætluð til klæðningar með innréttingarhurð en sú ódýrari er með venjulegri framhlið. Kitchen AID Superba VERÐ KR. 37.099,00 Umboð: Samband íslenskra samvinnufélaga. Þessi vél hefur 7 þvottakerfi og þar af eitt sparnaðarkerfi. Rými hennar virðist vera mikið og er hægt að færa efri körfuna eða taka út svo að hægt sé að koma fyrir stórum hlutum. Einnig er lítil karfa með loki fyrir sérstaklega litla hluti. Hægt er aö stoppa öll þvotta- kerfin hvenær sem er, t.d. ef eitthvað hefur gleymst sem á að þvo. Stærö hennar er: hæö 87,63 cm, breidd 61 cm og dýpt 63,5 cm. Venjulega (normal) þvottakerfið er 67 mínútur og notar um 511 af vatni. Hægt er að nota bæði heitt og kalt vatn. Rondotella 612 VERÐ KR. 24.550,00 Umboð: Einar Farestveit & Co hf. Vélin hefur 8 þvottakerfi og þar af 2 sparnaðarkerfi. I venjulegu þvotta- kerfi notar vélin 48 1 af vatn og 2,1 kwst. en í sparnaöarkerfi notar hún einungis 28 1 af vatni og 1,4 kwst. Gott pláss er fyrir mataráhöld eftir 12 manns. Stærð: hæð 82 cm, breidd 59,5 cm og dýpt 57 cm. Hægt er að taka út aðra körfuna til að koma fyrir stórum ílátum. Hávaða- mörk vélarinnar eru 48 desíbel. Zanussi Z 70 VERÐ KR. 20.314,00 Umboð: Rafha hf. 80 mínútur. Hávaöi hennar er 48 desíbel. Belgurinn og innriklæðning er úr ryðfríu stáli. Utanmál vélarinnar er með og án toppplötu: hæð 82—85 cm, breidd 59,5 cm og dýpt 60 cm. Hægt er að fá vélina í mismunandi litum. Hámarksorkunotkun er 2,0 kwst. og vatnsnotkun 441. Þessi vél getur tekið inn bæöi kalt og heitt vatn, allt að 65°C. Hún hefur 7 þvottakerfi og bæði spörunartakka, sem lækkar hitastig vatnsins frá 65°C í 55°C, og einnig takka sem lengir þvottakerfið ef þörf þykir. Hægt er að fá véhna með eða án toppplötu. Hún hefur pláss fyrir borð- búnað um 12 manns og þvottatiminn er Caruselle VERÐ KR. 3.300,00 Umboð: Brauðform sf. Bauknecht GS850S DW1281 i VERÐ KR. 22.505,00 VERÐ KR. 20.323,00 Umboð: SÍS. Þessi vél hefur 6 þvottakerfi, þar af eitt sparnaðarkerfi og einn ákveðinn sparnaðarrofa. Hægt er að þvo með mismunandi heitu vatni, 40°C, 55°C og 65°C. Vélin þvær mataráhöld eftir 12 manns. Orkunotkun er 2,2 kwst., vatns- notkun 421 og þvottatími er 85 mínútur. Ummál vélarinnar er: hæö 85 cm, breidd 59,5 cm og dýpt 60 cm. Umboð: Heimilistæki hf. Þessi vél hefur 5 þvottakerfi en hægt er aö fá fram 9 með mismunandi still- ingum. Nota má bæði kalt og heitt vatn. Tvö hitastig eru notuð, 50°C og 65°C. Vélin hefur sparnaðarrofa. Báð- ar körfurnar eru hreyfanlegar svo hægt sé að koma fyrir stærri hlutum. Hún er talin vera mjög hljóðlát. Stærð: hæð 85 cm, breidd 59,8 cm og dýpt 60 cm. Það kemur stöðugt eitthvað nýtt á markaðinn. Nú er t.d. hægt aö fá upp- þvottavél sem ekki gengur fyrir raf- magni. Hún er einungis tengd við eldhússkranann og síöan knýr kraftur- inn frá vatninu spaða inni í vélinni sem sprautar vatni á leirtauið. Hægt er að nota bæði kalt og heitt vatn eftir þörf- um. Sápan sem notuð er er venjulegur' uppþvottalögur. Vélin er mjög létt og fyrirferöarlítil. Gegnum stórt lok á henni er hægt að fylgjast með hvað þvottinum líður. Þvotturinn tekur einnig mjög skamman tíma, eða um 10 mínútur. Fullyrt er að vélin geti með góðu móti þvegiö upp eftir 5 manns og jafnvel 6. Þaö má vera að þessi vél henti ekki öllum. En svo virðist sem þetta geti verið lausn fyrir þá sem hafa lítið eldhús. Einnig getur þessi vél hentað vel í sumarbústaönum eða á skrifstof- unni. Elxa SMAAUGLYSING LEYSIR VANDANNI w Postulíns MATAR- OGKAFFI- STELL Hollensk hnífapör 18/8 stál, spegilslípað „ Uppdekkuð bord” í búöinni Kynnid ykkur fallegt úrval Fáid myndalista og verdlista Gerið samanburð Greiðslukjör Munið okkar mikla gjafavöruúrval TEKK* HIIISTUI Laugavegi 15 Sími 14320 w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.