Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Blaðsíða 21
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrottir lllla m mtm. «• ögmimdur Krístinsson. Ögmundur hlaut Hafliðabikarinn Allt bendirtilað hann leiki áf ram með Víkingi Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður úr Víkingi í knattspyrnu og fyrirliði liðsins, var út- ncfndur knattspyrnumaður ársins 1983 af leikmönn- um Víkingsliðsins í miklu hófi sem þeir héldu ó laugardaginn. ögmundur hlaut Hafliðabikarinn, sem var gefinn tíl minningar um Hafliða Pétursson, fyrrum lelkmann V'kin"". -r™ 'ér* s!. f Það -ar Jón Sigurðsson, mágur Hafliða, ásamt Joni Hiíðari og Sigurði Kristinssyni, sem gáfu bikarinn. Það bendir nú allt til að ögmundur verði áfram i hcrbúðum Víkings og leiki með Víkingum næsta sumar. ögmundur hafði hug á að gerast þjálfari og ieikmaður með liði í 2. eða 3. deild, en ekki er frá neinugengið í þvtsambandi cnnþá. -SOS St jarnan leikur gegn Víkingum íKópavogi Eínn ieikur verður háður í 1. deiidarkeppninni í handknattleik annað kvöld. Þá leika í íþróttahúsinu Digranesi við Skálaheiði í Kópavogi iið Stjörnunnar og Víkingur. Leikurinn hefst kl. 19.45. Þetta er fyrstí 1. deildarleikur sem háður verður í þessu nýja og glæsilega íþróttahúsi þeirra Kópa- vogsbúa. Nafnið Digranes hlaut húsið á mikilli vígsluhátíö scm haldin var í síðustu viku. -AA Siglfirðingar missa tvo lykilmenn Hafþór fer til KA og Bjöm Ingimundarson til FH Siglfirðingar hafa misst tvo af sínum bestu knatt- spyrnumönnum. Markaskorarinn Hafþór Kolbeins- son hcfur gengið til liðs við KA á Akurcyri og Björn Ingimundarson, sóknartengiliður þeirra, er fluttur til Reykjavíkur og hefur hug á að ganga til liðs við 2. deildarlið FH. Þeir Hafþór og Björn hafa verið aðal- markaskorarar Siglf irðinga undanfarin ár. AUt bendir nú tfl að skoski þjálfarinn Billy Hodgson verði áfram með Sigluf jarðarliðið en hann hefur þjálfað það með góðum árangri undanfarin tvö ár. -SOS. Sá franskiverður formaður UEFA Formaður knattspyrnusambands Belgíu, Louis Wouters, mun ekki gefa kost á sér sem formaður UEFA þegar kosinn verður nýr formaður á þingi UEFA í París 26. júní 1984. Tilkynning um þetta var gefin út frá aðalstöðvum UEFA í Bem í gær og þess jafnframt getið að Wouters hefði tilkynnt að hann mundi ekki fara i framboð gegn Jacques Georges, Frakklandi, sem gegnt hefur formannsstarfi i UEFA frá því Aremio Franchi, Italíu, formaður UEFA, fórst í bilslysi fyrr á þessu ári. Fram- kvæmdastjóra UEFA stendur einhuga að baki Georges sem næsta f ormanns UEFA. disím. FH-ingar í Evrópukeppni gegn besta liði ísrael — leika báði leikina ílHF-keppninni við Maccaby áíslandi „Við munum leggja fyrst og fremst áherslu á að sýna sem bestan hand- knattleik og leika fyrir áhorfendur í þessum tveimur leikjum gegn Maccaby frá Tel Aviv. Það er mikill hugur i okkar mönnum að standa sig vel i þessum leikjum og jafnvel að bæta enn við þann kraft og þá leikgleði sem einkennt hefur FH-Iiðið i deilda- keppninni til þessa,” sagði Geir Hall- steinsson, þjálfari FH á blaðamanna- fundi vegna Evrópuleikja FH nk. föstudag 18. nóv. í Laugardalshöllinn og sunnudag í íþróttahúsinu Hafnar- firði. Eins og skýrt hefur verið frá dróst lið FH á móti ísraelska liðinu Maccaby frá Tel Aviv. Maccaby er lítið þekkt á alþjóðavettvangi og litlar upplýsingar hafa borist um liðiö aðrar en þær að liðið ku vera yfirburöalið í Israel og átti ekki í vandræðum með að slá grískt lið út í 1. umferð. I liðinu leikur einn Rússi, sem er örvhentur og mjög sterkur leikmaður. Israelsmenn eru B-þjóð eins og viö Islendingar og í síöustu B-keppni i Hollandi gerðu Uðin jafntefli en í keppninni í Frakklandi fyrir tveimur árum unnu Israelsmenn með 6 marka mun. Það má því búast við að liðin séu nokkuöáþekk. Mótherjar Israelsmanna í Evrópu- keppni hafa þá sérstöðu að geta ráðið leikstöðum og þurfa ekki að fara tU Undirbúningur FH fyrir leikina gegn Maccaby hefur verið góður. FH-Uðið hefur leikið skemmtUegan handbolta í deUdakeppninni í ár, skoraö mikið af mörkum auk þess sem vamarleikurinn hefur verið betri en oftast áöur. TU Uðs við FH hafa komið nýir menn og einnig hafa yngri leikmenn bankað á dyr hjá meistaraflokki. Þetta hefur orðið þess valdandi að breiddin er nú meiri í Uðinu en undanfarið. Án efa munu þeir Kristján Arason, ÞorgUs Ottar Mathiesen, Atli Hihnarsson, Hans Guðmundsson og Pálmi Jónsson, svo einhverjir séu nefndir úr jöfnu liöi FH-inga, sýna snUldartakta í leikjunum gegn Israels- mönnum. Forleikir verða á undan báðum Evrópuleikjunum. Á föstudeginum leika í LaugardalshöU kl. 19 landslið Islands og USA í kvennahandknattleik og einnig þar má búast við hörkuviður- eign. I Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 19 leika svo á undan seinni leiknum lið FH og Vals í 1. flokki en bæöi liðin eru skip- uð leikmönnum frá guUaldarárum félaganna 1968—77. Forsala aögöngumiða verður fimmtudaginn 17. nóv. nk. kl. 16 til 20 í íþróttahúsinu Hafnarfirði og kaupfélaginu Miövangi Hafnarfirði fyrir leikinn í Laugardalshöll og fyrir leikinn í Hafnarfirði á sömu stööum laugardaginn 19. nóv. kl. 13.30 til 16.30. -AA Israel. Þegar ljóst var að FH fékk Maecaby buðu Israelsmenn þeim strax aö koma og leika báða leikina í heimalandi sínu. FH-ingar gerðu Maccaby hins vegar gagntUboð um að koma hingað tU Islands og leika báða leikina hér, sem þeir og þáðu. Þar með fá hinir tryggu stuðningsmenn FH tækifæri að sjá báöa leiki liðsins hér á landi. FH hefur oftast allra íslenskra félagsliða tekiö þátt í Evrópukeppni. AUs eru leikirnir til þessa orðnir 34. FH hefur sigraö í 13, 2 hafa endað með jafntefli, 19 hafa tapast. Markatalan er 610gegn 676. Þorgils Ottar Mathiesén skorar í deildarleik gegn Vikingi á dögunum. Það mun mikið mæða á þessum snjalla linumanni í leikjunum um næstu helgi gegn Maccaby frá Tel Aviv. DV-ljósmynd Öskar. Danskir á nálum vegna meiðsla Allan Simonsen — mikil meiðsli þekktra leikmanna og vafasamt að þeir geti leikið í Evrópuleikjunum á morgun Danir eru beinlínis á nálum vegna eins minnsta manns landsins, miðherj- ans litla en knáa, AUan Simonsen. Danir leika við Grikki í Evrópukeppni landsliða í Aþenu á morgun, miðviku- dag, og eins og staðan var í morgun voru ekki miklar líkur taldar á að Simonsen gæti tekið þátt í Evrópuleikn- um. Danir verða að sigra í leiknum til að komast í úrslitakeppnina í Frakk- landi næsta sumar og án AUans Simon- sen minnka sigurmöguleikar þeirra verulega. Simonsen er með danska landsliðinu í Aþenu og fer enn einu sinni í læknisskoðun síðdegis í dag. Eftir hana verður tekin ákvörðun hvort hann leikur eða ekki. Danir fóru hroðalega að ráði sínu þegar þeir töpuðu fyrir Ungverjum í Búdapest á dögunum eftir aö hafa verið miklu betri í leiknum en tókst ekki að skora. England gæti konist inn „bak- dyramegin” í úrsUtakeppnina í Frakk- landi. Hálftíma eftir að Danir hafa lok- ið leik sínum í Aþenu leika Englending- ar við Luxemborg í sama riðU. Leikur- inn verður í Luxemborg og ef Danir tapa eða gera jafntefli í Aþenu kemst England áfram með því að sigra Lux- emborg. Það verður því raunverulega meiri spenna hjá ensku leikmönnunum fyrir leikinn — það eru úrslitin frá Aþenu. Eftirleikurinn gegn Luxem- borg á að vera auðveldur. Luxemborg hefur ekki sigrað í meiriháttar lands- leik í tiu ár. Nokkur meiösU eru hjá ensku leik- mönnunum sem valdir voru í landsUðs- hópinn. Peter ShUton er meiddur og getur ekki leikið. Ray Clemence, Tott- enham, verður því í marki en Bobby Robson, stjóri enska liðsins, fék Gary Bailey, markvörð Man. Utd., sem vara- markvörð með stuttum fyrirvara. Glen Hoddle, Tottenham, og Paul Mar- iner, Ipswich, eru meiddir en meiri lik- ur taldar á að þeir leiki. Rummenigge-bræðurnir meiddir Vestur-Þjóðverjar leika í Evrópu- keppninni viö Norður-Ira á miðvikudag og ættu að sigra auöveldlega í þeim leik þó svo góðir leikmenn verði fjar- verandi vegna meiðsla. Bernd Schust- er, Barcelona, getur örugglega ekki leikið vegna meiðsla og Michael Rummenigge, yngri bróðir Karl- Heinz, verður einnig fjarri góðu gamni. Þá á Rudi VöUer, miðherji Werder Bremen, við erfið meiðsli að striða sem hann hlaut í leUcnum við Fortuna Diisseldorf sl. föstudag. Talið mjög vafasamt aö hann leiki. Karl- Heinz Rummenigge á einnig við meiðsli aö stríða eins og svo oft síðustu 18 mánuðina. Meiri likur eru þó taldar á því að hann leiki gegn Norður-Irum. Irska Uðið varð fyrir áföllum á laug- ardag. Þeir Sammy Mcllroy, Stoke, og David McCerry, Newcastle, meiddust þá báðir og fóru ekki með írska liöinu til Þýskalands. Afall fyrir BUly Bing- ham, stjóra Norður-Irlands að missa þessa fyrrum leikmenn Man. Utd., einkum þó Mcllroy sem hefur verið besti leikmaður Norður-Irlands mörg undanfarin ár. Bingham valdi aðeins einn leUanann í stað þeirra, 19 ára áhugamann frá irska liðinu Glentoran, JimCleary aönafni. Stapleton fyrirliði Irland leikur við Möltu í sjöunda riðli Evrópukeppninnar á Möltu á mið- AÚen Shnonsen. vikudag en Island er i þeim riðU. Tony GreaUsh hjá Brighton, sem hefur verið fyrirUði írska landsUðsins lengi getur ekki leikið vegna veikinda. Liggur í inflúensu. Frank Stapleton, miðherji Man. Utd., verður fyrirliði í hans stað og er þaö í fyrsta skipti sem Staple- toner er fyrirUöi ú-ska landsliðsins. Eoin Hand, stjóri írska liðsins, á í miklum vandræðum með aö koma saman liði. Þeir Tony Galvin, Totten- ham, og Mike Robinson, Liverpool, gátu ekki farið til Möltu vegna meiðsla. Þá eiga þeú Mark Lawrenson, Liverpool, og David O’Leary, Arsenal, við meiösU að stríða svo ekki er víst að þeir leiki í Evrópu- leiknum. Sama er að segja um John Devine, bakvörð Norwich, Hand hefur ekki valið liö sitt en sagöi aö öruggt væri aö bakvörður Brighton, Keiran O’Reagan, mundi þar leika sinn fyrsta landsleik. -hsim. Caton vill frá Man. City Tommy Caton, miðvörðurinn sterki hjá Man. City, óskaði eftir því í gær að vera settur á söluUsta hiá félaginu. Telur að möguleikar hans á sæti i enska landsliðinu séu nánast engir meðan hann leikur með City. -hsím. Sérstök öryggisgæsla vegna komu ísraelsmanna Stjóraarmenn Maccaby, israelska liðsins sem mætir FH i Evrópukeppn- inni um næstu helgi, hafa spurst fyrir um hér á landi hveraig öryggismál- um varðandi komu liðsins hingað til lands verður háttað. Málið mun nú vera í athugun hjá lögreglustjóra. Reikna má með að 2—3 öryggisverðir fylgi handknattleiksliðinu hlngað upp og undantekningalaust eru löggæslumenn frá viðkomandi landi, sem ísraelskt íþróttafólk heimsækir, þvf til veradar. -AA DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. 21 íþróttir Bþróttir Iþróttir íþróttir Jóhannes Eðvaldsson — orðaður við framkvæmdastjórastöðuna hjá Motherwell. Hver verður f ramkvæmdast jóri Mot herwell? „Ætla ekki að setjast f neinn stól strax” — sagði Jóhannes Eðvaldsson f Glasgow í gær „Það hafa verið alls konar sögusagn- lr hér hver tekur við af Jock Wallace sem framkvæmdastjóri Motherwell. Nafn mitt hefur verið nefnt þar eins og svo margra annarra. Það komast alltaf svona sögusagnir á kreik, þegar staða opnast i skosku knattspyraunni. Ég hef ekki áhuga á starfinu. Ég ætla ekkert að hætta að leika knattspyrau strax. Æfi vel á hverjum degi og meðan ég hef gaman af því að æfa og leika ætla ég ekki að setjast i neinn stól. Ég er 33ja ára og ætla mér að leika knattspyrau þetta leiktímabil, jafnvel lengur,” sagði Jóhannes Eðvaldsson, þegar við slógum á þráðinn til hans í gær. Samkvæmt fréttum, sem okkur bárust frá Skot- landi, hefur Jóhannes mjög verið orðaður við framkvæmdastjóra- stöðuna hjá Motherwell. Hann er lang- reyndasti leikmaður liðsins, fasta- maður og lék langflesta leiki leik- manna liðsins á siðasta leiktimabili. Jock Wallace, sá frægi fram- kvæmdastjóri, sem stjórnaö hefur Motherwell í á annað ár, gerðist stjóri hjá Rangers sl. föstudag. Þekkir þar vel til mála en hann hætti hjá Rangers sem stjóri fyrir fimm árum og var Rangers þá skoskur meistari, bikar- meistari og deildarbikarmeistari. Walace gerðist stjóri Leicester á Eng- landi. Ekki byrjaði hann vel með Rangers á laugardag. Liðiö steinlá i Aberdeen. Pat Quinn, fyrrum þjálfari FH, stjórnaði Motherwell á leiknum við Celtic á Parkhead í Glasgow á laugar- dag. Motherwell tapaði illa og Jóhannes Eðvaldsson taldi ekki miklar likur á þvi að Pat yrði næsti stjóri Carth Crooks til Man.Utd. —sem lánsmaður í mánaðart íma en verður keyptur, standi hann sig vel Tottenham og Man. Utd. komust að samkomulagi i gærkvöldi, eftir langa samningafundi, um að miðherji Tottenham, blökkumaðurinn Garth Crooks, færi til Man. Utd. gegn Wat- ford á laugardag og ef hann stendur sig vel hjá félaginu þennan mánaðar- tíma eru allar likur á áð hann gerist leikmaður hjá United. Kaupverð þá 200 þúsund sterlingspund en þegar Totten- ham keypti Crooks fyrir þremur árum frá Stoke kostaði hann Lundúnafélagið 600 þúsund pund. Crooks hefur misst sæti sitt í Tottenham-liðinu, aðeins leikið sjö leiki með liöinu á þessu leiktímabili og í tveimur þeirra komið inn sem vara- maður. Hann hefur skorað 57 mörk fyrir Tottenham frá því hann var keyptur frá Stoke. 25 ára gamall. Ron Atkinson, framkvæmdastjóra Man. Utd. hefur lengi leitað aö miöherja en litið gengiö. Lengi vel lagði hannaöaláhersluna áað fá AUan Brasil frá Tottenham en skoski lands- Uðsmaðurinn hefur ákveðið að vera áfram hjá Tottenham þó svo hann sé ekki fastamaður í Hðinu. Man. Utd. er í vandræðum með framlínuna, enski landsUösmaöurinn snjaUi, Steve Copp- eU, hagfræðingur, hefur orðið að leggja skóna á hiUuna vegna meiðsla og Norman Whiteside, írski strákurinn 18 ára, hefur verið mjög slakur í haust. Skiljanlegt kannski að svo ungur piltur hafi ekki þolað það gífurlega álag sem verið hefur á honum síðustu tvö árin. -hsim. Ásgeirí Evrópubann Ásgeir Sigurvinsson var dæmdur i eins leiks keppnisbanu í Evrópukeppni þegar aganefnd UÉFA kom saman um helgina. Eins og menn muna var Ásgeir rekinn af leikveUi í leik gegn Leviski Spartak frá Búlgaríu. Ásgeir mun því ekki leika næsta Evrópuleik Stuttgart og heldur ekki Karl-Heinz Förster, sem fékk eins leiks bann, þar sem hann hafði fengið tvö gul spjöld i Evrópuleikjunum gegn Levíski. Garth Crooks, miðherji hjá Man. Utd. Motherwell. Hann er þjálfari hjá félaginu. Motherwell hefur auglýst stööuna lausa og þurfa umsóknir að hafa borist fyrir 16. nóvember. Jóhannes taldi aö nýr stjóri yrði ráöinn um næstu mánaðamót. Bertie Auld, fyrrum leikmaður Celtic og núverandi stjóri Hamilton, hefur verið nefndur sem líklegur framkvæmdastjóri Motherwell. Sagt er að hann muni örugglega sækja um starfið. hsím. Stórsigur hjá ÍR-stúlkunum - á íslandsmeisturum Vals í handknatt- leiknum. Fyrsti sigur Akraness Þrir leikir fóru fram í 1. deild kvenna um helgina. ÍA sigraði KR á föstudags- kvöldið upp á Skipaskaga með 15—14. FH vann Fylkir 22—20 í leik sem háður var í Seljaskóla. Þá léku ÍR og Valur og lauk þeim leik með sigri ÍR-stúlkna 24—14. Staðan í 1. deildarkeppninni i hand- knattleik kvenna er nú þessi. ÍR FH Fram Fylkir Vikingur KR Valur Akranes 4 3 10 4 3 0 1 3 0 1 2 0 2 112 0 2 2 1 0 3 1 0 3 79—53 86-73 71—64 71—74 66—61 59—68 63—82 50-70 7 6 6 4 3 2 2 2 AA Annar sigur hjá ÍR-ingum ÍR vann sinn annan sigur í 2. deildar- keppninni i handknattleik þegar liðið vann Reyni frá Sandgerði 24—21. Staðan í 2. deildinni er nú þessi. ÞórVe. 6 6 0 0 129—94 12 Fram 6 5 0 1 134—112 10 BreiðabUk Grótta HK ÍR Fylkir Reynir S. 6 4 0 2 6 4 0 2 6 2 0 4 6 2 0 4 6 10 5 6 0 0 6 123—105 134—116 103—120 91—114 103—126 122—152 8 8 4 4 2 0 -AA. ÍÞRÓTTABUÐIN Borgartúni 20, sími 20011 ÁRS Wá Vegna eins árs afmœlis íþróttabúdarinnar býd ég öllum viðskiptavinum mínum 10% afslátt af öll- um vörum verslunarinnar vikuna 15.-19. nóvember. PÓSTSENDUM. SOLOG SJORUM HÁVETUR VIKULEGAR BROTTFARIR UM LOIMDON FRÁ 2. NÓV. BEINT LEIGUFLUG FRÁ 14. DES. - 3JA VIKNA FERÐIR. FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstigl.Símar 28388 og 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.