Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Síða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983.
Fóstrur
Staða forstöðumanns viö dagheimilið og leikskólann við
Tjarnargötu í Keflavík er laus til umsóknar.
Áskilið er að umsækjendur hafi fóstrumenntun. Staðan veitist
frá 1. jan. 1984. Upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá féiags-
málafulltrúa Hafnargötu 32, sími 92-1555, frá kl. 9-12 alla
virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmála-
fulltrúa fyrir 12. des. nk.
FÉLAGSMÁLARÁÐ
KEFLAVÍKURBÆJAR.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hraunbraut 44 — hluta —, þingl. eign Gunnlaugs Sigfússonar
o.fl., fer fram að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 29. nóvember 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hamraborg 24 — hluta —, þingl. eign Guðmundar Friöfinns-
sonar, fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 53. og 56. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hliðarvegi 52 — hluta —, þingl. eign Jóns S. Snorrasonar og
Katrínar Hrafnsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka ís-
lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 49., 53. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Digranesvegi 63 — hluta —, þingl. eign Ragnars Lövdal og
Kristínar Halldórsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka
tslands, Helga Rúnars Magnússonar lögm. og Guðjóns Á. Jónssonar
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kársnesbraut 35 — hluta —, þingl. eign Ólafs Engilberts-
sonar, fer fram að kröfu Verslunarbanka íslands og skattheimtu rikis-
sjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl.
14.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Þinghóisbraut 19 — hluta —, þingl. eign Gísla Guðmunds-
sonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 65., 69. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hlíðarvegi 146, þingl. eign Kristófers Eyjólfssonar, fer fram
að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 29. nóvember 1983 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta sem auglýst var í 49., 53. og 56. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1983 á eigninni Ásbraut 3 — hluta —, þingl. eign Gróu Sigur-
jónsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeiidar Landsbanka íslands, Ingvars
Björnssonar hdl. og skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 30. nóvember 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kársnesbraut 91 — hluta —, tal. eign Jörgen Heiðdal, fer fram
að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30.
nóvember 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Hýbýlin eru fullafgríni að trú.
Fyrrverandi bítlll
býr nii í virki
Georg Harrison:
Geysistór eign George Harrison. Punktalinurnar sýna afgirt landamærin.
Fyrrverandi bítillinn, George
Harrison, eyöir mestum hluta tíma
síns á bak viö múra í stórkostlegri 30
herbergja, enskri höll með glitrandi
hellum neöanjarðar og fjalli, byggðu
af manna höndum.
Og vegna þess að félagi hans John
Lennon var myrtur hefur George
fengið einangrun svo á heilann að
höllin er nánast virki.
Harrison, sem er nú fertugur, fer
bara úr vel völdu afdrepi sínu til að
sinna viðskiptum eða fara í frí á
annað heimili sitt á Hawaii, segja
sögumar.
Hann eyðir um 80 prósentum tíma
síns lokaður inni á eign sinni og hann
vinnur aö því að verða fær um aö
sinna viðskiptum sínum án þess
nokkru sinni að þurfa aö stíga fæti út
fyrir, segir einn af þeim sem inni
búa.
Hin 33 ekra fantasía Harrisons er í
Henley og kölluð Friar Park. Húsið
var byggt fyrir næstum öld af
enskum lávarði, Sir Frank Crisp.
Þessi fyrrverandi bítill keypti þessa
niðurníddu eign áriö 1970 og hefur
eytt tugmilljónum í að gera hana
upp.
„Þetta er stærsta hús fyrir utan
Buckingham Palace sem ég hef
nokkru sinni séð,” segir Richard
Reed sem býr í nágrenninu.
Varðmenn með hunda
Gamall og náinn vinur Harrisons
segir: George býr í sérstökum hluta
hallarinnar. Þangaö fara engir nema
þeim sé boðið og það gerist sjaldan.
Allt á eigninni er lokaö og læst.
Jafnvel bróðir Harrisons, Peter,
hefur verið útilokaður frá lífi þessa
fræga tónlistarmanns. ,,Eg sé
George sjaldan nú til dags,” segir
hann. „Hann felur sig vel, jafnvel
fyrir bróður sínum,” bætir hann við.
öll eignin er girt sjö feta hárri
girðingu með gaddavír ofan á. Hliðin
þrjú inn í garðinn eru rafstýrð og
varðmenn fara reglulega um
garðinn með hunda.
„Það er engin leið að komast inn í
Friar Park,” segir bróðir George,
Harold, sem býr í húsi rétt innan við
aðalhliðið.
En þeir sem búa í nágrenninu og
fengu einu sinni að fara óáreittir um
garðinn geta sagt örh'tið frá því
hvemig Harrison hefur það með
eiginkonu sinni, OUvíu, og fimm ára
syni þeirra, Dhani.
„Þetta er ótrúlegt,” segir maður
sem býr í nágrenninu og heitir Nor-
man Mitchell. Þaö eru tvö stöðuvötn
og fullkominn japanskur garöur með
hofi. Stööuvötnin renna í á sem er
gerð af manna höndum sem fer í
gegnum marga hella fyrir neðan
húsið. Hellamir eru með skjásteini
þannig að þeir glitra þegar kveikt er
á földum ljósum. Hver heUir hefur
sitt sérstaka þema. Einn helhrinn er
byggður eúis og hryUingshús í
skemmtigarði.
George Harrison og kona hans,
Olivia, eru orðin fangar á eigin
heimili.
Eftir lát Johns Lennon
Til þess að byggja fjalUð, sem er
módel af Matterhorn í Sviss, lét
upphaflegi eigandinn, Crisp, ná I
20.000 tonn af steini úr 250 mílna fjar-
lægð.
Risastórt íbúöarhúsið var gert af
Crisp til að gera grín að trú sem hann
fyrirUtur. Þaö er meö hundruðum
sjónrænna brandara. Til dæmis
stytta með tveimur munkum sem
halda á björnum með áletruninni
þessir heUögu feður. Slökkvararnir í
húsinu eru munkahöfuð. Fyrir utan
húsið eru fráhrindandi styttur, ein af
presti sem er að borða barn.
Harrison var einu sinni fasta-
gestur á pöbbnum í nágrenninu þar
sem hann drakk bjór og lék pUuspU
við aðra. En morðið á Lennon batt
enda á það allt. „Hann sást oft í bæn-
um. Hann leit jafnvel inn í stórmark-
aöinn til að versla,” segir heimildar-
maður. „En síðan John dó hefur
hann ekki sést einu sinni í bænum.”
Kona sem býr í nágrenninu og
heitir Joanne Sheperd segir: „Ofur-
áhugi George á einangrun hófst eftir’
morðiö á Lennon. Áður leyföi George
fólki að ganga um svæðið. Rafhliðin
voru sett eftir lát Lennons og nú
kemst enginn inn lengur.
Richard Reed segir: „George
hefur dregið sig algerlega inn í skel
sína. Hann er nánast einbúi núna.”