Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Side 26
26
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983.
Húsnkingar
fá Kjarabót
— ný matvöruverslun Jóns Þorgrímssonar
opnuðídag
Jón Þorgrimsson sem opnarnýja matvöruverslun á Húsavík i dag.
DV-myndJBH
Húsvíkingar fá í dag nýja matvöru-
verslun þegar Verslunin Kjarabót
veröur formlega opnuö. Tvær verslan-
ir hafa hingaö til selt matvörur þar,
Kaupfélag Þingeyinga og Búrfell hf.
Verslunin Kjarabót er 400 fm að gólf-
fleti. Hún er meö stórmarkaðssniði og
er yfirlýst markmiö meö henni aö ná
vöruverði sem mest niður. Kjarabót er
til húsa í stórbyggingu þar sem er
verkstæöi Jóns Þorgrímssonar. Jón
þessi er bifvélavirki en hefur eftir því
sem samdráttur hefur aukist í bílavið-
geröum fariö meira út í verslun. Hefur
hann bæði húsgagnaverslun og umboö
fyrir nokkrar bílategundir.
Jón Þorgrímsson leitaöi í haust til
k oupfélagsins og bauö því húsnæöi til
leigu. Fór hann fram á aö í staðinn yröi
biiaviögeröum hjá verkstæðinu „Fossi
hf.” hætt. Kaupfélagiö er eignaraöili
aö „Fossi”. Ekki náöust um þetta
samningar og ákvaö Jón fyrir aöeins
fjórum vikum aösetja upp stórmarkaö
í húsi sínu og jafnframt aö hann yröi
opnaður í dag. Var Bjami Bjamason,
kaupmaöur á Akureyri, fenginn til
skipulagningar og ráðgjafar en hann
hefur mikla reynslu í slíkum rekstri.
„Þetta heföi aldrei veriö hægt á svo
stuttum tíma án hjálpar hans,” sagöi
Jón Þorgrímsson í samtali viö DV.
Á mánudaginn var heimsótti blaöa-
maöur DV Jón þar sem hann var önn-
um kafinn ásamt fleirum viö aö inn-
rétta nýju verslunina. Þaö leit sannar-
lega ekki þannig út aö því verki yröi
lokiö í dag en svo fór þó. Vörur vora í
hrúgum út um allt, kæliborö ótengd og
galopiö út í hríðina vegna þess aö
iðnaöarmenn voru aö smíöa útihuröir.
„Ég er búinn aö reka bílaverkstæðið
í 22 ár og mun reka það áfram. En
vegna samdráttar og minnkandi at-
vinnu hefur oröið aö draga saman segl-
in. Húsgagna- og bilaverslunin fór hér
af staö fyrir tveim árum undir nafninu
„Bíiar og búslóð”. Því held ég líka
áfram.”
En hvers vegna matvöruverslun?
Viöræöumar viö kaupfélagið snerust
um aö mér fannst ástæöa til aö skoöa
hvort ekki væri hægt aö leysa úr
vandamálum þeirra og okkar. Það var
hugsaö þannig aö ég leigöi því hluta af
húsnæöinu hér til aö bjarga húsnæöis-
vanda þeirra gegn samvinnu í bíla-
viögerðum. Þeir afsöluðu sér þá
viðgeröum á bílum og nýttu verkstæöi
„Foss hf.” til vélaviögerða og þjónustu
viö báta. Mér fannst áhugi fyrir þessu
til að byrja með en get ekki svarað
hvers vegna samningar náöust ekki.
Þeir höfnuðu þessu án skýringa. Ég vil
gjarnan aö kaupfélagið geti dafnaö hér
vel. Þaö er dálítið hastarlegt aö þeir
kaupfélagsmenn vildu ekki hlusta á
mann en kusu heldur samkeppnina.”
En er hægt að vera meö atvinnu-
rekstur á Húsavík óháö kaupfélaginu?
„Nei, ég held aö það sé útilokaö aö
reka svona verslun nema aö þurfa á
einhvern hátt aö leita til kaupfélags-
ins.
Þaö hefur verið talaö um að Hag-
kaup standi á bak viö þig. Hverju svar-
arðu?
„Nei, það er alls ekkert samband.
Milli okkar fóru fram viðræður en úr
því varöekkert.”
Er ekki óráðlegt að fara út í
1 anda stefnu sinnar, þ.e. aö starfa
gagnstætt „hinu staðlaöa flokkakerfi”,
heldur Bandalag jafnaöarmanna opna
þingflokksfundi hvern fimmtudag á
skrifstofu samtakanna í Vonarstræti.
DV sat þingflokksfund ásamt þing-
mönnum bandalagsins, Guömundi
Einarssyni og Kristófer Má Kristjáns-
syni, sem er varamaöur Kolbrúnar
Jónsdóttur sem nú situr þing Sam-
einuöu Þjóöanna í New York ásamt
fulltrúum annarra flokka. Þingflokks-
fund BJ sátu ennfremur starfsmenn og
stuðningsmenn bandalagsins.
Þingsályktunartillaga
um orkusparnað
Guðmundur Einarsson hóf fundinn á
rabbi um mál sem BJ hefur komiö upp
meö á þingi undanfarið. Því næst vék
Guðmundur aö þingsályktunartillögu
BJ sem væri á döfinni varöandi orku-
sparnaö.
„Tillagan felur í sér aö orkan verði
ekki niðurgreidd nema fylgt sé skil-
yrðum um einangrun húsa. Hingaö til
hefur veriö variö um 14 milljónum
króna í orkustyrki í staö þess aö láta
fólk fá hagstæö lán til aö einangra
húsin sín. Einangrun húsa til aö hindra
orkutap er besta orkusparnaöarleiðin
og ég held að þaö sé almennur
skilningur á því,” sagöi Guðmundur.
Kristófer Már Kristjánsson benti á
að Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
heföu reynt slíka orkuspamaöarleið
meö aöstoö iðnaðarráðuneytisins.
verslunarrekstur eins og ástatt er í
þjóöfélaginuídag?
„Eg vár aö leita aö nýtingu á
húsnæöinu og fannst samkvæmt
viðræöunum aö grundvöllur væri fyrir
því aö fara í þetta sjálfur. Ég var líka
sannfærður um aö vöruverö á Húsavík
væri langt frá því aö vera samkeppnis-
fært viö aöra staöi. Nú þegar tel ég mig
hafa sannað að hægt er að ná vöruverði
niöur, til dæmis meö hagstæðari inn-
kaupum.”
Veröur vöruverö hjá þér miklu lægra
en hefur þekkst á Húsavík ?
„Já, á mörgum vöruflokkum að
minnsta kosti 10% undir leyfilegu veröi
og sumum jafnvel töluvert meira en
þaö.”
Hvernig er hægt aö ná veröinu svona
niöur?
„Viö reynum aö haida öllum tilkostn-
aði í algjöru lágmarki. Þaö gerum viö
meðal annars meö því aö draga úr
þjónustu í sambandi viö afgreiðslu og
verslunin sjálf er líka ódýr í uppsetn-
ingu. Vörurnar eru frá mjög mörgum
innflytjendum og það er reynt aö pína
flutningskostnaö á vörunum niöur meö
því aö nota ódýrar aðferðir viö
flutninginn, svo sem meö skipum, og
einnig aökaupa inn í stórum stíl.”
Hvaö meö kjötvörur og mjólk, ertu
ekki háöur kaupfélaginu þar?
„Þetta er athyglisvert framtak og lof-
ar góöu,” sagöi Kristófer. Bentu báðir
þingmannanna á aö meö þessu móti
nýttist fjármagn vel og skilaði beinum
aröi strax, ólíkt því sem ætti sér staö í
framkvæmdum við stórvirkjanir.
Að forsætisráðherra
verði kosinn beinni
kosningu
„Viö stefnum að því fljótlega aö
koma einu af okkar aöalmálum, frá
því í kosningabaráttunni, í frum-
varpsform ,” sagði Guömundur Ein-
arsson. Átti þingmaöurinn þar viö
frumvarp til laga um aö forsætis-
ráðherra yröi kosinn í beinu kjöri. „Viö
erum aö reyna aö vinna þetta
frumvarp en þaö er ekkert smáverk,
t.d. aö leita uppi allslags stjórnar-
skrárbreytingar og þegar farið er aö
skoða slíkt koma fram ýmsar nýjar
hliðar á málunum.”
Einn fundarmanna spuröi hvort BJ
stæöi sérfræðiaöstoð til boöa í þessu
sambandi. Sagöi Guömundur að hver
þingflokkur fengi ákveöna upphæö frá
Alþingi til að kaupa slíka aöstoö. Fengi
BJ um 15 þúsund krónur á mánuöi sem
nægöi tii að fá sérfræöing í hálfsdags-
vinnu. „Viö erum langt á eftir hvaö
þessi mál varöar,” sagöi Guðmundur
og benti á aö í Bandaríkjunum hefði
hver þingmaður heUa hirö sérfræöinga
sértilaöstoöar.
Vék Guðmundur síöan aftur aö
umræddu framvarpi. „Þaö er stefna
',,Eg verö ekki meö neina frosna vöru
en alla kælivöru. Kjötvörumar koma
frá Síld og fiski og Sláturfélagi Suöui--
lands og ég var aö sækja um aö fá
mjólk og mjólkurvörar frá kaupfé-
laginu hér.” flnnsk. Eins og fram
kemur hjá Hauki samþykkti kaupfé-
lagiö aö láta Jón hafa mjólkurvörar.)
Kaupfélagiö hóf í byrjun vikunnar
sölu á afsláttarkortum fyrir félags-
menn sína og fór ekki hjá því aö marg-
ir á Húsavík settu þaö í samband viö
opnun nýju verslunarinnar. Jón var
spuröur hvort hann óttaðist ekki aö
kaupfélagið kæföi hann strax?
„Ég á ekki von á aö þetta sé nein
B J aö algerlega veröi skilið á milli lög-
gjafarvalds og framkvæmdavalds.
Annars vegar viljum viö aö það verði
kosið um löggjafarvaldiö beint og hins
vegar aö forsætisráöherra veröi kosinn
í beinni kosningu um landiö allt, til
f jögurra ára í senn.
Veröi hann kosinn í tveimur um-
feröum ef nauösyn krefur og skipi
síöan meö sér ríkisstjórn þar sem
ráöherrar fara með framkvæmda-
valdiö.”
„Þetta er eitt af okkar stærstu
kosningamálum og stefnum viö aö því
aö koma frumvarpinu á framfæri fyrir
jól,” sagöi Guðmundur.
Reglugerðarfrumskógur
umhverfis Alþingi
Kristófer Már Kristjánsson vék
talinu næst að höfuðmarkmiði BJ, þaö
er aö ná aftur valdinu sem Alþingi
heföi afsalaö sér yfir til framkvæmda-
vaids og stjórnsýslu. Rætt var hvernig
Alþingi léti skrifstofubákni stjórn-
sýslunnar stefnumörkunina algerlega
eftir. „Umhverfis löggjafarvaldiö
hefur sprottiö upp heill reglugeröar-
frumskógur sem enginn ræöur viö,”
sagöi Kristófer Már.
Guðmundur Einarsson talaöi um
skort á eftirliti af hálfu Alþingis. Tók
hann sem dæmi lög um dómvexti sem
sett voru fyrir nokkrum árum og
komið heföi í ljós að dómstólar heföu
ekki fariö eftir þeim lögum. „Og nú
hefur Jón Helgason dómsmála-
ráöherra lagt fram framvarp um dóm-
vexti, ” sagöi Guðmundur.
Þorgils Axelsson, einn fundar-
manna, benti á Olafslögin sem dæmi
um þaö hvernig skortur ákvæöa meö
lagasetningu um útfærslu laga gæti
veriö.
Töldu fundarmenn ofangreint dæmi
um lítiö eftirlitshlutverk Alþingis eöa
sofandahátt.
Annar fundarmanna, Helgi
Guömundsson, vék aö hugmynd
Alberts Guömundssonar fjármála-
ráöherra um „tollkrít” eöa greiöslu-
frest á aðflutningsgjöldum. Ákveöiö
var aö ræöa þá hugmynd síöar.
Næst barst í tal könnun Hagvangs á
stööu láglaunafólks. Benti einn fundar-
manna á spurningu þá sem Hagvangur
hefði notaö til aö kanna afstööu fólks til
byrjun á stórri verðlækkun hjá þeim og
alls ekki ef til lengri tíma er litiö. Ég
held þó aö kaupfélagiö, meö Sam-
bandiö aö bakhjarli, geti gert nánast
hvaðsemerídag.”
Þegar Kjarabót hefur tekiö til starfa
munu um 20 manns vinna hjá Jóni Þor-
grímssyni. Sagöist hann þurfa aö bæta
4 til 5 stúlkum við vegna matvöru-
verslunarinnar. Haft er eftir Húsvík-
ingi aö Kjarabótin hans Jóns sé mesta
kjarabót sem bæjarbúar hafi fengiö.
Sjálfur segir hann: „Þaö veröur hér
lögð áhersla á aö vera meö góöa vöra á
lægsta hugsanlegu veröi. Þaö er mark-
miðokkar.” JBH/Akureyri.
kjaraskerðingar og verðbólgu. Fannst
fundarmönnum spurningin illa úr
garöi gerö og allt of leiöandi til aö geta
leitt til raunhæfrar niöurstööu.
Guömundur Einarsson sagöi aö þaö
þyrfti enga Hagvangskönnun til aö
leiða í ljós aö fólk væri tilbúiö til átaka.
Ráp þingmanna um Alþingi
Lára Hildur Einarsdóttir spuröi
Guömund um dagskrá Alþingis og af
hverju henni væri ekki fylgt og hvort
stjórnarfrumvörp heföu algeran
forgang á þingi. Guðmundur sagöist
einnig hafa furðað sig á því af hverju
dagskráin væri ekki í meira samræmi
viö raunveruleikann og hvort athugað
væri t.d. daginn áöur hvort þingmenn
væra tilbúnir aö mæla fyrir ákveönum
málum. Um stjórnarfrumvörp sagöi
hann aö þau hefðu líkast til forgang á
dagskrá ef ráðherra teldi slíkt brýnt.
Kristófer Már, sem nýverið tók sæti
Kolbrúnar Jónsdóttur á þingi, vék aö
því hlæjandi að ýmislegt þar heföi
komið honum á óvart. Hann sagðist
hafa átt bágt meö aö trúa öllu rápi
manna um húsiö. Hann heföi veriö í
kaffi þegar bjalla forseta heföi glumið
og undireins tekiö þaö til sín eitt sinn er
atkvæðagreiösla átti aö fara fram og
heföi þá uppgötvað aö menn voru tvist
og bast um bygginguna. „Annars held
ég að ákefö bjölluhringingarinnar sé í
samræmi viö þaö hve mikiö vanti af
stjórnarliðinu til aö vera viðstatt at-
kvæöagreiösluna,” sagöi þingmað-
urinn.
Einn fundarmanna spuröi hvort
aðstaðan á Alþingi væri í samræmi viö
lög um vinnustaði? „Nei,” hlógu báöir
þingmennirnir. Guömundur sagði aö
einn kjósenda heföi ætlað aö hitta hann
uppi á efstu hæö en þangað væri erfitt
aö rata, og augljóslega í umræddu til-
viki, því kjósandi þessi væri enn á
leiöinni aö því er virtist.
Báöir þingmennirnir töldu þrengslin
á hinu háa Alþingi mjög slæm . „Menn
þurfa alltaf að skáskjóta sér til aö
komast leiöar sinnar, sérstaklega
vinstra megin í neöri deild. Þeir þurfa
liklega aö leggja lykkju á liö sína í
gegnum efri deild til aö komast í neöri
deild ellegar huga vel aö vaxtarlagi
sínu,” sagöi Guömundur aö lokum.
Olympia compact
Rafeindaritvél í takt við tímann
Hraöi, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými.
Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður
en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað.
Prenthjólið skilar áferðarfallegrí og
hreinni skrift. Leiðréttingarminnið
hefur 46 stafi. Pappirsfœrslu og dálkasetningu
er stjómað án pess að fœra hendur af
lyklaborði. Endurstaðsetning, leturþétting og
ýmsar leturgerðir.
KJARAIM
ÁRMÚLI 22 - REYKJAVIK - SÍMI 83022
-HÞ.
Frá opnum þingflokksfundi Bandalags jafnaðarmanna sem DV fylgdist með.
Opinn þingflokksfundur Bandalags jafnaðarmanna:
RÆÐA NAUÐSYN ÞESS AÐ
ALÞINGIENDURHEIMTIVALD SITT